Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Page 30
30
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 DV
%ikamál
Maria Heidenreich og Dietmar
Abke kynntust á veitingahúsi í
Hamborg. Það var ást við fyrstu
sýn. Þannig lýsti Maria síðar því er
hún sá hann fyrst. Þau fóru að hitt-
ast reglulega og lööuðust æ meira
hvort að öðru. Eftir tæpan mánuð
ákváðu þau að ganga í hjónaband.
Kunnugir gátu ekki annað séð en
þau myndu lifa hamingjusamlega til
æviloka. En það fór á annan veg. Að
vísu voru hveitibrauðsdagamir
ánægjulegir en þegar hversdagslífið
tók við varð annað uppi á teningn-
um.
Þung högg
Dietmar var 26 ára. Hann var
áhugahnefaleikamaður og um níu-
tíu kílógrömm á þyngd. Maria var
smávaxin og það bitnaði illa á
henni þegar hið sanna eðli manns
hennar kom í ljós. Hann var ofbeld-
ismaður og gerði Maria ekki allt
sem hann lagði fyrir hana og á þann
hátt að honum líkaði lét hann högg-
in dynja á henni. Og hann lagði
þunga sinn í þau. í hnefaleikunum
hafði hann lært hvar slá skyldi svo
hreyfa andmælum af ótta við að
verða barin eða limlest, að því er
hún sagði síðar. Og allar vonir um
að vinkona bakarans skærist á ein-
hvern hátt í leikinn urðu að engu.
Svívirðingar
Er bakarinn hafði afklæðst nægi-
lega lagðist hann á dýnuna með
Mariu og virtist litlar áhyggjur hafa
af því að vinkona hans sæi hann
búa sig undir mök með giftri konu
sem hann haföi í raun „keypt“.
Maria sýndi enn undirgefni af ótta
við illar afleiðingar andófs. Bakar-
inn hóf mökin og þegar hann hafði
lokið sér af reis hann á fætur og fór
í buxumar.
Dietmar, sem hafði horft á, hóf nú
upp raust sína. „Fjárans
hóran þin!“ hrópaði
hann. „Þú leyfir þér að
leggjast með öðrum manni
fyrir augunum á mér á
mínu eigin heimili!" Svo
lét hann höggin dynja á
henni. Að því loknu sagði hann:
„Taktu saman fóggur þínar, mellan
„Ég hugsaði bara um að komast
burt án þess að verða barin.“
Maria fór fram í eldhús til að
huga að því hvort þar væri eitthvað
sem hún vildi ekki sjá af en þá varð
hún gripin af tilfinningu sem varð
öllum öðrum sterkari. Það var sem
henni yrði nú fullljóst hvað maður
hennar hafði gert henni. Konu yrði
vart misboðið á verri hátt. Nú
skyldi hún binda enda á þá ógnartíð
sem þetta tæplega fimm mánaða
hjónaband hafði að mestu verið.
Atlagan
Maria gekk að skúffu og tók fram
eldhúshníf. Líkt og í leiöslu gekk
hún inn í stofuna með hnifinn fyrir
aftan bak. Hún stefndi rakleiðis að
manni sínum, brá hnífnum á loft og
stakk hann áður en hann gat
nokkrum vömum komið við. Hníf-
urinn gekk á hol og hann féll við
með þungri stunu.
Dietmar Abke blæddi út á
skömmum tíma. Bakarinn og vin-
kona hans horfðu skelfd á en Maria
stóð kyrr. Það var sem hún mætti
sig ekki hreyfa.
Það var nágranni sem áttaði sig
loks á að eitthvað afar óvenjulegt
væri að gerast í íbúð Abkes-hjóna.
Hann hringdi á lögregluna. Er hún
kom var allt um garð gengið. Maria
var tekin höndum og sett í gæslu-
varðhald. Bakarinn
og vinkona hans vom
yfirheyrð og sannleik-
urinn um „viðskipt-
in“ fór að koma í ljós.
Sögu þeirra bar að
mestu saman við það sem Maria
sagði þegar hún gat farið að tjá sig
um málið.
Dietmar,
sofandi í sófa.
Húsid sem atburð-
urinn gerðist í.
Verjandinn,
Risch-Möller-Pörtner.
sér í umræðuna.
Loks náðu þeir Dietmar og bakar-
inn samkomulagi. Verðið skyldi
vera tíu þúsund mörk. Þeir höfðu
mæst á miðri leið. Er þeir höfðu tek-
ist í hendur sagði Dietmar: „Nú er
hún þín. Förum héðan, ökum heim
til okkar og þá geturðu strax prófað
hana og séð hvað þú varst að borga
fyrir. Ég get lofað þér því að þú
verður ekki svikinn."
Maria og vinkonan risu á fætur
um leið og mennirnir tveir og gengu
með þeim út í bíl bakarans. Svo var
ekið að húsinu sem þau Abkes-hjón
bjuggu í.
Gengið til verks
Aöspurð sagði Maria síðar að á
leiðinni hefði hún gert sér vonir um
að ekki yrði farið eins illa með hana
og ráða hefði mátt af „viðskiptum"
mannanna tveggja. Þar að auki
hefði vinkona bakar-
ans verið með. En
Mariu varð ekki að
þeirri von sinni.
Er komið var í
íbúðina varð henni ljóst að Dietmar
hafði í huga að standa við gerðan
samning. Hann byrjaði á því að
skipa henni að fara úr hverri spjör.
Síðan sagði hann henni að fara í
þunnan stuttermabol og gagnsæjar
nærbuxur. Þá dró hann fram dýnu,
setti hana á gólfið, rétti fram aðra
höndina og sagði við
bakarann: „Gjörðu
svo vel. Hún er þín.“
Nú hófst næsti
þáttur þessarar
óvenjulegu atburða-
rásar. Bakarinn tók
að fækka fotum fyrir framan vin-
konu sína og búa sig undir að eiga
mök við Maríu. Hún þorði ekki að
andstæðingurinn fyndi sem mest til.
„Ég var alltaf með glóðaraugu,"
sagði Maria eftir að til þeirra tíð-
inda dró sem hér segir frá. „Ég var
líka oft með marbletti á hálsinum
eftir kverktökin hans og kynlíf okk-
ar var í raun endalaus röð
nauðgana. Þegar hann var búinn að
Ijúka sér af þurfti hann alltaf að
reykja. Hann drap svo í vindlingun-
um á mér naktri."
Áhyggjur nágrannanna
Fólk í sambýlishúsinu þar sem
íbúð þeirra Abkes-hjóna var heyrði
oft hávaða og skarkala og hvað eftir
annað kvöddu þeir lögregluna til
þegar neyðaróp Mariu heyrðust.
Nokkrum sinnum kom fyrir að
áverkar hennar voru svo alvarlegir
að lögreglan ók henni rakleiðis á
spítala. En það var aldrei hreyft við
w
„Ég á ekki svo mikla peninga. En ég
skal borga þér átta þúsund mörk ef
það nægir.“
Karpað og samið
Um hríð reyndu mennimir tveir
að komast að samkomulagi um
„kaupverðið". Maria hlustaði skelf-
ingu lostin á þá en þorði ekkert að
segja af ótta við að verða barin. Vin-
kona bakarans þagði sömuleiðis af
ótta við afleiðingarnar af að blanda
ti#s
%
Dietmar. Hann var ekki einu sinni
yfirheyrður því lögreglan leit svo á
að einungis væri um heimiliserjur
að ræða.
Er Maria kom síðar fyrir rétt
spurði dómarinn hana: „Hvers
vegna í ósköpunum skildirðu ekki
við manninn?" En hún svaraði engu
þar sem hún sat fól og lotin á saka-
mannabekknum. Það má líka ef til
vill segja að það sem hún gerði að
lokum hafi á sinn hátt verið ígildi
skilnaðar. Snemma í júlímánuði,
eftir tæplega fimm mánaða hjóna-
band, stakk hún manninn sinn til
bana með eldhúshnífi.
Boðin til sölu
Drápið átti sér stað eftir að Maria
hafði orðið að þola það sem sumir
nefndu síðar „síðustu niðurlæging-
una“. Ástæðan var sú að maður
hennar seldi kunningja sínum lík-
ama hennar til frjálsra afnota. „Viö-
skiptin" fóru fram á nokkrum mín-
útum í veitingahúsi skammt frá
heimili þeirra hjóna. Þau sátu þar
með öðru pari sem Maria þekkti lít-
ið til. Skyndilega sagði Dietmar við
manninn, sem var bakari: „Ég veit
að þér líst vel á Mariu. Láttu mig fá
tólf þúsund mörk og hún er þín. Þá
máttu gera við hana það sem þig
langar til.“
Bakaranum leist strax vel á hug-
myndina því honum hafði lengi lit-
ist vel á Mariu. Hann íhugaði málið
í nokkur augnablik en sagði síðan:
þín, og láttu þig hverfa. Ég vil aldrei
sjá þig framar."
Maria lá á dýnunni, niðurlægð
eftir að hafa verið seld eins og kyn-
lífsþræll af manni sínum, sem lét
svo sem hún hefði átt upptökin að
öllu saman og vísaði henni nú af
heimilinu fyrir fullt og allt.
Pakkaði niður blómum
Er Maria reis loks á fætur reyndi
hún að hylja neðri hluta líkamans.
Svo fór hún að leita fata til að klæð-
ast. Síðan tók hún fram ferðatösku
og fór að láta í hana það sem henni
fannst hún helst þurfa að taka með
sér. Hún tók kjóla fram úr skáp en
svo ringluð var hún eftir það sem
gerst hafði að hún tók tvö pottablóm
úr glugga og lét niður. „Ég vissi alls
ekki hvað ég var að gera,“ sagði
hún síðar er hún var að því spurð
hvers vegna hún hefði ætlað að hafa
pottablóm með fötunum í töskunni.
Dómur og áfrýjun
Maria var leidd fyrir rétt í
Braunschweig. Þar dæmdi kvið-
dómur hana í tveggja og hálfs árs
fangelsi fyrir líkamsárás sem leitt
hafði til dauöa.
Verjandi hennar, Risch-Möller-
Pörtner, hélt því fram að Maria hefði
verið að bregðast við kúgun, bar-
smíðum, ógnum og sölu á líkama sín-
um tO kynmaka. Allt hefði þetta feng-
ið svo á hana að loks hefði hún séð
það ráð eitt að ráðast gegn manni
sínum til að binda í eitt skipti fyrir
öll endi á vanda sinn. Þessi rök fengu
ekki hljómgrunn í undirrétti og því
fékk Maria dóminn.
En verjandinn, sem var kona, leit
svo á að Maria hefði ekki fengið
réttlátan dóm og ákvað að áfrýja.
„Og það gerðist kraftaverk," sagöi
Maria er réttarhöldunum fyrir
landsrétti lauk. „Ég var sýknuð.“
Dómarar landsréttarins i
Braunschweig kváðu upp dóminn
eftir tveggja daga réttarhöld. Hann
vakti mikla athygli í Þýskalandi.
Röksemd réttarins fyrir sýknun-
inni var „nauðvörn".