Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Side 38
46
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 I>V
%éttir
Ekiö yfir höfðalar
folksins í tjaldP
bílfor unp á ma»ni .. “ /
lúristar
nlðinBsvork sogir oigandinn, lögfrœðingur í 9
1 >-vmi t< ■■ , v-«ð *
-íÁ-'íl *'*'**' **-$$£***
íá'" /'V'”’,,
•**>
Fjóröungssjtikrahúsið á
Þrisvar sinnum tvíburar
■*
-'a Lw yi%_ "*
Sæunn Axols á Ólafsfiröi:
Starfsemin til
Þorlákshafnar? "%S
á innp’
Kisaknst
Arnþárs EA;
Nær þúsund
*°nní
**»*/<» a >tmw!
a^sievst
Orkubú
M*y*!S v jR! |
’ !íl Kaw !ra »***
'T a 46 j oótiaaj h
* »**> tcnrw ka*,.
''•si k».'- j yjnnihs á íi
j jjtry
íí'^-nn v<sru aiVwj
«>'•<>. iKiriv.,:.' wtir.
uiageyjur
Hópur öárfestn:
Kaupir þrjá
þýska togara
' . s.x gew aúúa0ls’
^ r*íSS^
>-V5 {r^r.xAA i*wys« »•
-1» *»Vvf ,.v, vtV. x* w M. *\» «»: *
« *ö fe»» w
•***“'• “SJáMaa
(a vW« *
4 rÁ V**
... ^
^sa«
^’ VA J=xW fckisrtt «Jfc
! *íAi þ»r í í*í*S* I þHs> ttfejssjp
!wi£xíWjj.*. Jö. Yíjjístftsnir »-u
rð::»;:•«* JfX’vcra Sixj caíidy
twi wiHWUr »öýl«.:t_giLa~.
‘e*W$
1 arttaiv
inu
KBA-Nottó í Ueykjavik:
Verslunarstjoranum^
catft UDD störfum c
'"gasveit
spiábörn
agreni
j ~ níl* Jinndíe
þSlíSS^*'*
01,1 °S hald Jan* ^ . .
' ‘ úiJsvett af pf
öf*SS^sas ,,
íBiate.gaa? £3ra;
SSÉsS'
'jwkr»B?t
A Fráttaskot DV, sími 550 55 55:
I hverri viku greiðir DV tugi
þúsunda króna fyrir fréttaskot
- sjö þúsund krónur greiddar fyrir besta fréttaskot vikunnar
Lesendur DV hafa verið mjög
ötulir við að senda ábendingar um
fréttir til blaðsins frá því að Frétta-
skotið, sími 550 55 55, hóf göngu
sína 29. mars 1984. Rúmlega 19.900
fréttaskot hafa verið skráð á þess-
um tíma en það þýðir að þau hafa
farið í vinnslu á ritstjórn blaðsins.
Fjöldi þessara ábendinga hefur síð-
an birst sem fréttir á síðum DV.
Nokkuð hefur borið á þeim mis-
skilningi þeirra sem senda frétta-
skot til blaðsins að þau séu tekin
hrá og sett í blaðið. Málið er flókn-
ara en svo. Þegar fréttaskot berst er
það skráð og fer síðan til frétta-
stjóra. Hann úthlutar þvi til blaða-
manns sem gengur úr skugga um
sannleiksgildi þess og fær upplýs-
ingar um allar hliðar málsins. Þá
fyrst er fréttin tilbúin til birtingar í
DV. Rétt er að taka fram að ekki er
tekið við fréttatilkynningum, smá-
auglýsingum eða lesendabréfum í
síma Fréttaskotsins. Heldur ekki
kvörtunum um að blaðið hafi ekki
borist til áskrifenda og hringjendur
eru beðnir að hafa ekki útvarp eða
sjónvarp hátt stilít þegar hringt er.
Eins og sjá má hafa margvíslegar
fréttir borist DV í gegnum símann
sem aldrei sefur, 550 55 55, á síðustu
vikum. Má þar nefna frétt um að
ekið var yfir höfðalag fólks sem var
í í tjaldi við Hítarvatn í veiðiferð, -
níðingsverk sagði eigandinn; um að
túristar liggja á gluggum forsetans á
Bessastöðum; um að fangi sveik út
400 þúsund krónur af reikningi
kokksins á Litla-Hrauni eftir að
hafa fengið númerið á bankareikn-
ingi hans; um kærumál vegna geit-
hafurs í S-Þingeyjarsýslu. „Blöndal“
geltur í leyfisleysi; um að skóla-
stjóri og aðstoðarskólastjóri Mýrar-
húsaskóla á Seltjarnarnesi voru
reknir og frétt var um að Orkubú
Vestfjaröa lét til skarar skríða á
Þingeyri - rafmagnsleysi þar ofan á
atvinnuleysi.
Frétt var um að prófdómari í
vörubílstjóraprófi var klagaður til
Umferðarráðs. Lét nemanda aka
sandhlassi heim á hlað; um að
bóndi kærði skógræktarmenn, sem
veiða kindur i net og drekkja þeim;
um konu á níræðisaldri sem ræktar
vínber á svölunum á íbúð sinni í
vesturbænum í Reykjavík og frétt
var um að verslunarstjóranum í
KEA-Nettó var sagt upp störfum.
Frétt var um hópur undir forystu
Björns Sigurðssonar í Þýskalandi
kaupir þrjá þýska togara í þeim til-
gangi að endurselja þá; frétt var um
torkennilegan dauðdaga tveggja
helsingja sem fundust dauðir á
Geitlandsjökli; og frétt var um Aron
Smára, 16 ára Suðurnesjamann sem
tók sólópróf á flugvél. Sá yngsti til
að afreka slíkt.
Frétt var um að Víkingasveit lög-
reglunnar fann smáböm í fikniefna-
greni og þar voru níu handteknir og
hald lagt á talsvert af efnum; um að
á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur-
eyri fæddust þrisvar sinnum tvibur-
ar með skömmu millibili. Slíkt hef-
ur ekki gerst áður á þessum áratug.
Þá var frétt um að sjö ára drengur
slapp naumlega úr lífsháska í
stjórnlausum bíl sem steyptist nið-
ur hrikalega fjallshlíð á Húsavik.
Skelfilegt augnablik, sagði móðir
drengsins. Hann slapp þó lítt meidd-
ur en bíll gjöreyðilagðist. Sú frétt
var raunar valin fréttaskot vikunn-
ar sem þýðir að sendandi varð 7000
krónum ríkari.
Það er rétt að rifja aðeins upp
leikreglur. Hafi einhver ábendingu
um frétt, sem hann óskar eftir að
koma á framfæri við DV, hringir
hann í sima Fréttaskotsins, 550 55
55. Þar er tekið við fréttum allan
sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Hringjandi gefur strax í byrjun
fréttaskotsins upp nafn, heimilis-
fang, póstnúmer og síma, óski hann
eftir að fá greiðslu fyrir fréttaskotið.
Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist í
blaðinu, eru greiddar 3000 krónur.
Ef margir hafa hringt í síma Frétta-
skotsins vegna sama efnis fær sá
greiðslu sem á fyrstu hringinguna.
Fyrir besta fréttaskotið í viku
hverri eru greiddar 7000 krónur. DV
greióir í hverri viku tugi þúsunda
króna fyrir fréttaskot. DV heitir
þeim sem senda inn ábendingar um
fréttir fullum trúnaði og fullrar
nafnleyndar er gætt.