Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 14. AGÚST 1999
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
51
!!Nú er lag. 54.900. T.B. Tæknibúnaöur.
AMD 333 Mhz Pentium-tölva,
4,3 diskur 32 Mb vinnsluminni.
14“ slgár, 33,6 mótald
o.fl. 3 mán. Frítt á Intemetið.
32 Mb SDRAM BX lOOMhz, 3.900.
64 Mb SDRAM BX lOOMhz, 7.900.
ACORP-móðurb. frá 7.500.
Pentium II móðurb., 7.900.
AT. kassi, 2.900.
ATX. kassi, 3.900.
4.3 Gb diskur, 13.500.
6.4 Gb diskur, 15.500.
Voodoo 2 skjákort, 5.900.
17“ skjár, 24.900.
T.B. Tæknibúnaður, Suðurlandsbr. 6,
s. 553 0600, fax 581 3035.
Viðskiptahugbúnaður. Við bjóðum einn
vinsælasta viðskiptahugbúnað á land-
inu. Yiir 1400 rekstraraðilar í öllum
starfsgreinum eru meðal notenda okkar.
Meðal kerfa hjá okkur eru fjárhagsbók-
hald, sölukerfi,
viðskiptamannakerfi, birgðakerfi
tilboðskerfi, launakerfi, verkefna- og
pantanakerfi og tollskýrslukerfi,
útgáfa fyrir tölvunet fáanleg. Fáðu tilboð
og nánari upplýsingar hjá Vaskhuga
ehf., Síðumúla 15, s. 568 2680.
17“ Black Matrix-skjár, aðeins kr. 27.900. •
Otrúlega skarpur og góður skjár.
• Black Matrix-túpa (svartur grunnur).
• Sjón er sögu ríkari, kíktu í heimsókn.
• Tökum gamla skjáinn þinn upp í.
Visa/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán.
Tölvulistinn, Nótatúni 17, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta veröið, kr. 14.900. • 350
MHz 3D uppfærsla fyrir flesta.
• 100 MHz Socket7 móðurborð.
•350 MHz Amd K6-11 3D-Now-örgjörvi.
•Hljóðlát kælivifta á örgjörva.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 14.900.
Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 6730.
Til sölu notaöar tölvur. Eigum til nokkrar
notaðar PC-tölvur.
• Pentium-tölvur með öllu frá kr. 19.900.
Visa og Euro raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 5080.
Heimsnet Internet. Intemetaðgangur á
hagstæðu verði. Bjóðum meðal annars
uppá 56K og ISDN. Heimsnet Intemet,
www.heimsnet.is, s. 552 2911.
Til sölu ný og ónotuð 400 Mhz tölva með
öllu, 19“ 0,22 dpi skjár fylgir ásamt 3
mánaða Intemet-áskrift. Nánari uppl. í
síma 861 9299.
Til sölu Power Macintosh G3 266 mhz,
96mb, 4Gb, með 17“ skjá og lgb jazz
drifi, 1/2 árs. Verðtilboð. Úppl. í síma 699
1050.
PowerMac & iMac-tölvur, G-3 örgjörvar,
Zip-drif, geislaskrifarar, prentarar. Póst-
Mac, s. 566 6086
& www.islandia.is/postmac_____________
MOD-kubbar í PlayStation MOD-kubbar í
PlaySstation fyrir kópíeraða leiki. Uppl.
í síma 897 7776/ email: olig@itn. is
Óska eftir aö kaupa tölvu, 300 Mhz eöa
stærri, og 17“ skjá. Verðhugmynd 50-70
þús. Uppl. í síma 699 3177 eða 564 5440.
Til sölu Mac PB 520 C fartölva.
Verð kr. 50 þús. Uppl. i síma 462 2644.
Machintosh G-3-tölva til sölu. Upplýsing-
ar í síma 553 7566.
Vélar - verkfæri
Vandaöar vélar og verkfærí!
Tifsagir, litlar og stórar, trésmíða-
vélar- rennibekkir fyrir tré og málm, út-
skurðaijám, rennijám, patrónur, raspar,
póleringarhjól, efni í penna, húsgagna-
vax, hnífsblöð, tálguhnífar, hljóðlitlar
loftþjöppur, steinaslípitromlur, skrúf-
stykki með kúlu, margar gerðir,
spónsugur, rykhreinsitæki, bamaverk-
færasett, kjamaborar, sagarblöð fyrir
stein og malbik, fjarstýró flugmódel og
fylgihlutir, gott viðmót og margt fleira.
Gylfi, Hólshraun 7,220 Hafnarf.,
s. 555 1212, fax 555 2652.
Heimasíða www.centrum.is/~haki,
e-mail: haki@centmm.is. ______________
Járnsmíöavélar. CIDAN SAX 2550x2,5
mm, mótordrifið land, ástand sem nýtt.
GÖTENEDS-beygjuvél, 3100x2,0.
Tölvustýring, ný vél. TOS-rennibekkur,
1500x400. ZMM-rennibekkur,
2000x400. TORRENT rennibekkur,
1625x450. Iðnvélar, Hvaleyrarbraut,
Hafnarfirði, s. 565 5055._____________
2Ö0 kílóa jarövegsþjappa, selst ódýrt, eld-
gömul malbikssög og Nissan pickup,
dísil. Einnig mót í Vibralet A4-hellu-
steypuvél. Uppl. í s. 896 5407.
Útgerðarvörur
Óskum eftir ýmsum útgerðarvörum, t.d.
úreldingarbátum, beitingarvél, verður
að vera Mustad, fiskikömm og fl. Uppl. í
síma 697 8750, fax 424 6866.
/
HEiMSLIfi*
n
Antik
Antik - gömul húsgögn
tíl sölu fimmtudag, fóstudag og laugar-
dag að Smiðshöfða 13 frá kl. 8-16.
Sími 898 1504.
Bamagæsla
Eg er 15 ára stúlka og óska eftir að passa
nokkrum sinnum í víku í vetur, helst á
kvöldin. Bý í Fellunum, er vön og hef lok-
ið RKÍ-námskeiði. Uppl. í síma 697 4988
eða 557 9394.
Dagmamma í neöra Breiðholti. eraðbyrja
aftur eftir sumarfrí, hefur enn þá laus
pláss hálfan eða allan daginn. Uppl. í
síma 567 7277.
Vantar dagmömmu, helst í Hafnafirði, frá
1. september til 30. september, milli kl.
7.30 og 11.30. Uppl. í síma 555 2597 eða
698 2597.
Óska eftir unglingi til að vera hjá 3 1/2
árs stelpu 1-2 kvöld í viku. Þarf að vera
nálægt Þinghólsbr., Kóp. Uppl. í síma
564 4202 eða tölvup. asdis@vortex.is
Oska eftir barnapíu til aö gæta 3ja og 1/2
árs stelpu 2-3 daga aðra hverja viku í ca
3 klst. Uppl. í síma 587 0499 eða 698
0499.
Dagmóöir í Kópavogi hefur laust pláss.
Og á sama stað er óskað eftir tvíbura-
kerru. Uppl. í síma 564 4969.
Eins árs snáöa vantar bamgóðan og um-
hyggjusaman einstakling td að gæta sín
eftir hádegi. Uppl. í s. 552 6006.
Óska eftir 13-15 ára stelpu til að gæta 2
bama í vetur. Er í Hjallahverfi í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 554 5668 og 895 8796.
Óska eftir dagmömmu fyrir 18 mánaða
gamalt bam, frá kl. 9-16 virka daga.
UppLís. 5512674.
Bamavömr
Til sölu amerísk kerra og ungbamabílstóll
(Travel System), stólnum fylgir botn.
Einnig er hægt að festa stólinn á
kerruna m/einu handtaki. Verð 21.500.
Uppl. í s. 552 0955 og 698 8326.
Til sölu Bio comfort-kerra, kr. 18 þ.
Brio City-kerra m/skermi, kr. 12 þ., riml-
ar. m/dýnu á kr. 4 þ. og Fiat Úno ‘90,
þarfnast smálagf. Tilboð óskast. S. 561
7246/869 4369.
Tvíburar! Til sölu Emmaljunga-tvíbura-
kermvagn, létt tvíbreið tvmurakerra,
Bébécar strætókerra og Chicco-bílstóll,
nær ónotaður. Verð eftir samkomidagi.
Sími 561 7017 eða 896 7636.
Vantar nýjustu gerö af ungbamabdstól og
Simo- kerrav. Til sölu Maxi Cosi 2000,
vönduð kerra m/ plastyfirbr., svört hilla
og ódýrt eldhús-og sófaborð. S. 587 0659.
Mjög vel með farinn Emmaljunga-kerra-
vagn með burðarrúmi, aðeins notaður af
einu bami. Uppl. í síma 554 0081 eða
899 8871. Jóna.
Til sölu grár Silver Cross-barnavagn,
Emmaljunga-kerra, Chicco-ungbama-
stóll og Hokus Pokus-stóll. Sími
5532201 og 698 7651.
Tviburakerra til sölu, barnasvefnpokar og
kerraslá fylgja. Mjög falleg og vel með
farin, dökkblá á lit. Uppl. í síma 565
3014 eða 899 0314.
V/flutninga er til sölu ársgamall Simo-tví-
burakerruvagn. Uppl. gefur Ásdís í síma
462 4075.
Nýir vagnar. Tviburakerruvagn og kerru-
vagn til sölu. Uppl. í síma 899 0458,
Silver Cross-barnavagn til sölu, ódýr.
Uppl. í síma 568 1196.
cCÚ#
Dýrahald
Dýrahald auglýsir:
Höfum allt fyrir hunda, ketti og hesta.
Frábært kynningarverð, aðeins fyrsta
flokks vörur. Opið Edla daga td kl. 22.
Dýrahald, Reykjamel 13, Mosfellsbæ,
sími 566 7939.
English springer spaniel-hvolpar til sölu,
frábærir bama- og fjölskylduhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir
og fjöragir. Dugl. fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugl, mink). S. 553 2126.
Heimsenda-hundar. Sunnud. 15/8 verður
afkvæmasýning á border collí og bríard á
Hrauni, Grímsnesi, frá kl. 15-18.
Áhugafólk um þessar hundategundir og
hundahald velkomið. Komið í kaffi og
hundaspjall! Nánari uppl. í s. 486 4444.
Fuglahundapróf. Skráningarfrestur í
profið 4. og 5.9 á höfuðborgarsvæðinu.
Prófið á Auðkúluheiði 16., 17. og 18.9.
Rennur út 26.8. Skráning fer fram á
skrifst. HRFÍ og í síma 588 5255.
Persneskir kettlingar! Hreinræktaðar
persneskar kelirófur til sölu, ættbókar-
færðar hjá Kynjaköttum, koma frá viður-
kenndum ræktendum. Uppl. gefur
Helga í 567 5563 og Sigríður í 567 5409.
Hreinræktaöir og ættbókarfæröir norskir
skógarkettir til sölu, verðlaunaræktun.
Til afhendingar um miðjan ágúst. Uppl. í
símum 695 2909 og 695 2607.
Oska eftir hundi, scháfer eöa labrador, má
einnig vera önnur tegund. Uppl. í síma
453 6169.
9 mánaöa íslensk blanda af scháfer (mini-
scháfer) fæst gefins. S. 861 3934.
Fatnaður
Einfaldleikinn er fallegastur. Öðruv. brúð-
arkj. í öllum st. Glæsil. mömmudr., allt f.
hr. Fataleiga Gbæ., s.
565 6680. Op. lau. 10-14,9-18 v. daga.
Dökk hillusamstæöa fyrir lítinn pening.
Uppl. í s. 564 5073 og 898 7327.
Málveik
Málverk eftir Kjarval til sölu. Fyrirspumir
sendist DV með símanúmeri, merkt
„Listaverk 22435“.
Paiket
Franskt stafaparket,.
stórlækkað verð.
Eik - beyki - Merbau.
Palco ehf.,
Askalind 3, Kópavogi,
sími 897 0522.
Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
Fjöldi viðartegunda.
lílboð í efni og vinnu.
Palco ehf.,
Askalind 3, Kópavogi,
sími 897 0522.
□
Sjónvörp
Sjónvarps- og videotækjaviögeröir sam-
dægurs. Sækjum/sendum, örbylgjuloft-
net, breiðbandstengingar og önnur loft-
netsþjónusta. Ró ehf., Laugamesv. 112
(áður Laugav. 147), s. 568 3322.
Daewoo, 20“, sambyggt sjónvarp
og vídeó, ársgamalt. Verð 23 þús.
Upplýsingar í vinnus. 570 1803 (Anton)
og heimas. 557 2749 e.kl. 20.30.
ÞJÓNUSTA
Dulspeki - heilun
Námskeiö - reikiheilun, 2. stig.
Kvöldnám 18. og 19. ágúst.
Sigurður Guðleifsson, viðurkenndur
meistari, sími 587 1164.
Heimilistæki
Til sölu helluborð sem skiptist í tvær ker- amikhellur og tvær gashellur. Einnig Blomberg-ofn. Uppl. í síma 565 0984 eða 893 8003.
Vestfrost-ísskápur, ca 170, tvískiptur, kælir og frystir, verð 50 þús., og AEG- þvottavél, verð 50 þús. Uppl. í síma 567 8567.
Lítið notuð sem ný Electrolux- uppþvotta- vél og vel með farinn Gram-ísskápur til sölu. Uppl. í síma 587 3321.
Nýleg þvottavél til sölu. Uppl. f síma 552 6328.
Húsgögn
Tilsölueru2Tempur-heilsudýnurúm meö rafmbotni, enn í árbyrgð seljast á hálf- virði. Eldhúsb. m/stálfótum + 4 stólar, hvítar bókah. í bamaherb., stór og lltil, hvítt sjónvarpsb. á hjólum, tölvub. og bast-sólargluggatjald. Selst ódýrt. Uppl. í s. 557 8047.
Búslóð, búslóö, búslóö. Stútfull búð af góð- um, notuðum og nýjum vöram. Tökum í umboðssölu eóa kaupum. Visa/Eurorað- reiðslur. Búslóð, Grensásvegi 16, sími 588 3131, fax 588 3231, www.//sim- net.is/buslod
Svart borðstofuborö, 4 sóleyjarstólar, skrifborð, tölvuborð, eldhúsborð og stól- ar, 2 svartir stólar og glersófaborð, svart- ur skrifstofuskápur, svart leðursófasett og 2 svartir Marcel Bower-stólar. S. 562 7932,561 7487 og 898 7486.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skáp- ar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s. 557 6313 eða 897 5484.
Falleg hillusamstæöa, svört/mahóní, gler- skápar með ljósum í samstæðu og skenk- ur í stíl. Selst saman á 50 þús. Sími 588 7455.
Ljóst eikarhjónarúm til sölu, stærð 140x190, með áföstum náttborðsskiíff- um og dýnum. Verð 7 þús. Upplýsingar í síma 4214537.
Til sölu 3 ára gömul húsgögn frá Axis, vel með farin, hillur og kommóða í bama- herbergi. Selst á góðu verði. Uppl. 1 síma 561 8043.
Tii sölu hillusamstæða undir sjónvarp, glerskápur og kommóða, svartlakkað með mahóníhurðum. Einnig sófaborð með glerplötu. S. 553 0662 eða 899 1689.
Til sölu sófasett 3 + 2, ásamt sófaborði og homborði, verð 20 þús. Tilvalið í sumar- bústaðinn eða fyrir þá sem era að byija að búa. S. 567 9262 eða 896 2772.
Nýlegur homsófi til sölu, er sem nýr. Einnig sjónvarpsskápur frá Mira. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 567 6288.
Stór, svört hillusamstæöa, gamall 2 sæta leðursófi, örbylgjuofn o.fl. til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í s. 896 5407.
Til sölu mahóní- svefnherbergishúsgögn, fást á góðu verði v/flutnings. Úppl. í síma 565 3782.
Garðyikja
Sláttuþjónustan Tökum að okkur að slá
garða fyrir húsfélög og einstak-
linga.Uppl. gefa:
Tómas J. Sigurðsson, s. 699 6762.
Hrafn Magnússon, s. 895 7573.
Garðsláttur. Tökum að okkur að slá garða
f. einstakl., húsfélög og fyrirt. Hreinsum
beð og fjarlægjum rasl. Vanir menn og
vönduð vinnubrögð. Sfmi 699 1966.
Geitungar! Tsk að mér að íjarlægja geit-
ungabú, snögg og góó þjónusta, vanir
menn. Úppl. í síma 697 3750 eða 898
1689.
Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
grjót og öll fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.
Hellulagnir - iarövegsskipti. Innkeyrslur,
stígar, plön. Einnig flestöll jarðvegs- og
lóðavinna. Uppl. í síma 897 4438 og 553
4438.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086,
698 2640.
Jk Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
femingar í heimah. og í fyrirtækjum,
reinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Áxel.
Alhliöa hreingerningaþi. flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 699 1390________
Teppa-og hreingerningaþjónustan Rvík.
Hreingeram heimahús, fyrirtæki og
stigaganga. Áratuga reynsla. Vanir
menn. Jón, sími 697 4067.
Kennsla-námskeið
Námskeiö til 30 rúmlesta réttinda 16.-30.
ágúst. Daglega frá kl. 9-16 nema sunnu-
daga. S. 898 0599 og 588 3092. Siglinga-
skólinn.
P
Ræstingar
Tökum aö okkur fastar ræstingar fyrir
húsfélög og fyrirtæki. Einnig tökum við
að okkur djúphreinsun á marmara og
Tbrrazzo-gólfum. UppL í s. 697 8420.
Tek aö mér þrif í heimahúsum og á vinnu-
stöóum, hef góða reynslu. Uppl. í síma
899 3170.
i
Spákonur
Ódýr spáspil, 199 kr. Vision Quest, 699.
Gypsy, 199. Hanson-Roberts, 825. Len-
ormand, 199. Pendúlar.
Aloe Vera, Armúla 32, s. 588 5560.
Sþásíminn 905 5550! Tarot-spá og dagleg
stjömuspá og þú veist hvað gerist!
Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550.
Spásíminn. 66,50 mín.
AS Teppaþjónusta
ATH! Teppa-og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum, fyrir-
tækjum og íbúðum. Sími okkar er 551
9017. Hólmbræður.
Þjónusta
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviðgeröir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endurnýjun eldri raflagna. A
Raf-Reyn ehfi, s. 896 9441 og 863 3989.
Tek að mér málun aö utan sem innan og
ýmisleg viðhaldsverkefni. Föst verðtil-
boð.
UppLfs. 697 6451.______________________
Raflagnir. Teikningar-nýlagnir-viógerð-
ir. Getum bætt við verkefnum. Bliko ehf.
Sími 899 2154._________________________
Tek aö mér parketlagnir, sólpalla o.fl.
Uppl. í síma 551 3242 eða 697 6387.
Kristján.______________________________
Tökum aö okkur að mála og vatnsblása
hús. Vanir menn, vönduð vinna. Upplýs-
ingar f síma 899 5307 eða 868 7444.
Smiöur óskar eftir aukaverkefnum. Upp-
lýsingar í síma 869 7289. Ragnar.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422._____________
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E,
s. 554 0452 og 896 1911._____________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
S. 565 3068 og 892 8323._____________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.______
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98,
s. 588 5561 og 894 7910,_____________
Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.________
• Ökukennsla: Aðstoð við endumýjun.
Benz 220 C. Vinsamlega pantið tíman-
lega. Verulegur afsl. frá gjaldskrá. S. 893
1560/587 0102, Páll Andrésson,_______
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla - æf- ^
ingatímar. Kenni á Opel Astra ‘99. Uppl.
í símum 568 1349 og 852 0366.
V rX'
TÓMSTUNMR
OG UTIVIST
Byssur
Gervigæsir: grágæsir fr. fyrir ísl. skot-
veiðimenn, Vinsælustu gervigæsimar á
Islandi sl. 5 ár. Seljendur: Hlað, Útilíf, y
Vesturröst og Veiðivon í Rvík. Húsasm/
Akureyri, Hlað Húsavík, Hjólabær Sel-
fossi, Rás Þorláksh., Veiðikofinn Egilsst.
. tjt. i'-
Verið velkomin!
Úrval, gœði og þjónusta.
iiifsrrT-rt-M *
11»"....... -
III. ;||
%
VINTERSPOHT húsgagnahölun
Blldshöföi 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8020 Bfldshöföi20-112 Rvlk-S.510 8000