Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Side 46
54
smáauglýsingar - Sími 550 5000
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 DV
Saab 900i ‘86, einn eigandi frá upphafi,
hugsanleg skipti á dýrari bíl. Verðtilboð.
Uppl.ís. 587 4826.
Subaru
Gullfallegur Subaru 1800 station ‘91 til
sölu, ekmn aðeins 85 þús. km. Ryðlaus
bíll í mjög góðu ástandi. Verð 550 þús.
Uppl. í s. 588 4188 og 899 4050.________
Subaru Legacy ‘97, sjálfskiptur, blár að
lit, ekinn 26 þús. km. Mjög vel með far-
inn. Verð 1.850 þús., helst bein sala.
Uppl. í s. 896 4044 og 695 6450.________
Subaru, árg. ‘88, sedan, ekinn rúma 200
þús. km, nýskoðaður, langkeyrslubíll.
Ásett verð 280 þús. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 869 0289.__________________________
Til sölu Subaru coupé, 3ja dvra, '88, ekinn
156 þús., rafdr. rúður, topplúga, dráttar-
kúla. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 892
0005 og 566 6236._______________________
Subaru 4x4 station, árg. ‘86, til sölu.
Þarínast lagfæringa. Góð vél. Úpplýsing-
ar í símum 461 4369 og 862 0658.________
Til sölu Subaru Legacy st. ‘91, ek. 129 þ.,
þarfnast smálagferinga. Uppl. í síma
897 7726.
^ Suzuki
Toppbill. Suzuki Baleno GLX, árg. ‘97,
1600, ssk., upphækkaður, beisli, ljósa-
húddhlífar, mottur, v/dekk á felgum, yfir-
taka á bílaláni + útborgun. Engin stópti.
S.423 7734 og 898 6734,_______________
Suzuki Swift GTi, árg. ‘88, ek. 63 þús.,
skoðaður ‘00, cd, góður bfll. Selst á
120-130 þús. Uppl. í simum 587 7521,
564 3850 og 898 5446._________________
Suzuki Vitara JLXI, langur, ‘92, ek. 142 þ.
tk' km. Breytturfyrir33“d. Vínr. ogfallegur
bfll. S/v d. á felgum fylgja. V/ 990 þ. S.
471 2540/471 2524 og 893 0182.
Vel meö farinn Swift ‘86, ek. 120 þús., ekk-
ert ryð. Uppl. í síma 899 7636.
(^) Toyota
Til sölu Toyota Corolla ‘95 HB, silfurgrár,
ekinn 53 þús., lítur mjög vel út. Skipti á
ódýrari, allt upp í 300 þús. Má vera
Toyota, Golf, Daihatsu, Mitsubishi eða
svipað. Uppl. í s, 896 2721.___________
Til sölu Toyota Avensis 1600, árg. 1998,
ekin 35 þús., græn að lit, 5 gíra, 4 dyra.
Áhvílandi bílalán, kr. 920 þús. V. 1.510
þús. Uppl, í s. 554 4073 og 895 7239.
Falleg Toyota Corolla ‘94, Special series,
5 dyra, þjófavöm, samlæsing, ekin 120 þ.
km. Verð 700 þ.Engin skipti. Uppl. í
síma 899 1896._________________________
Til sölu Toyota Camry 1800 station '87, ek.
213 þús. km, sk. ‘00, dráttarkúla. Vel
með farinn og góður bíll. Verð 140 þús.
Uppl. í síma 587 5837 og 897 1773.
Til sölu Toyota Corolla sedan ‘95, verð
850 þús., sjálfsk., ek. 80 þús., eða í skipt-
um fyrir station 4x4, verð u.þ.b. milljón.
Uppl. í síma 554 2637.________________
Toyota Camry, árg. ‘85, á 50 þús. kr., og
Tbyota Tercel, árg. ‘92, með beinni inn-
spýtingu, 1500 vél, á 250 þús. stgr.
Úppl. í síma 861 6086._________________
Toyota Corolla GLi Liftback ‘93 til sölu.
Ek. 98 þ. Bíll í toppstandi. Fæst á 700
þús. 280 þús. kr útb. og afg. á hagst. láni.
S. 699 2411 og 552 5128. Gummi.
Toyota Corolla XL, árg. ‘91, sedan, ekin 96
þús. km, vel með farin og vel við haldið,
mjög góður bfll. Uppl. í síma 564 3139 og
869 0557.______________________________
Til sölu Toyota Corolla ‘87, í góðu standi.
Upplýsingar í síma 588 3111 eða 565
0116.__________________________________
Toyota Corolla XL ‘90, 3 dyra, hvit, ekin
142 þ. km, í mjög góðu standi. S. 561
2306 e.kl. 15._________________________
Camry ‘87, 2 I XLi, ek. 180 þ., 5 g., vökv-
ast., power-bremsur, toppl. Verð 380 þ.
Tilboð stgr. 280 þ. Uppl. í síma 567 7579.
Til sölu Toyota 4-Runner 2,8 EFi, 36“
dekk, aukatankur. Ath. skipti á ódýrari.
Úppl. í síma 698 4464._________________
Til sölu Toyota Corolla hatchback, rauð,
árgerð ‘91, ek. 99 þús., 4 dyra.Góður 'bfll.
Uppl. í síma 896 9484,_________________
Til sölu Toyota Corolla XL, árgerð ‘91, 2
_ dyra, ek. 109 þús. km. Uppl. í síma 893
^ 4425._____________________________________
Til sölu Toyota Corolla XL ‘92, siálfsk,
vetrardekk fylgja. Lækkað verð. Úppl. í
síma 898 8036.
Til sölu Toyota Touring 4x4 ‘93, ek. að-
eins 62 þús., mjög gott eintak, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 437 1005,_________
Toyota Corolla GTi, árg. ‘88, með ‘93-vél
og nýjum girkassa. Úppl. í síma 861
0130. __________________________________
Toyota Corolla touring 4x4 ‘90 til sölu, ek-
inn 190 þús. Verð um 350 þús. Uppl. í
síma 699 4016.__________________________
Toyota Corolla XL til sölu, skoðaður ‘00,
árg. ‘88, ekinn 152 þús. km, ath. skipti á
dýrari. Uppl, i s. 695 3189.____________
Toyota touring XLi ‘92, ekin 119 þ. km,
skipti á dýrari 4x4, staðgreiðsla a milli.
Uppl. í síma 474 1117 og 897 3407.
(m) Volkswagen
Golf 1,6, Comfort line, 09.’98, ekinn 15
þús., silfurl., spoiler, álfelgur o.fl. Eins og
nýr. Verð 1.540 þús. Sími 896 2878 og
553 5397.____________________________
VW Golf GL1600 ‘86,
ekinn 198 þ. km, skoðaður ‘00, mjög vel
með farinn. Staðgreiðsluverð 110 þ.
Uppl. í síma 898 2166.
VW Transporter Syncro ‘98, 11 manna,
keyrður 42 þús. Úppl. í s. 437 1925 og
861 0330.
M Bílaróskast
Óska eftir Hondu Civic, MMC Colt, Ibyota
Corolla, VW Golf eða Nissan Sunny. Að-
eins lítið ekið og vel með farið eintak
kemur til greina, árg. ‘92-’97. Ath. stgr. í
boði fyrir rétta bílinn. Sími 568 7717 eft-
ir kl. 17.30 eða 862 7679.___________
Benz! Benz 190E eöa dísil óskast, árg.
‘84-’89. Corolla GTi 16v árg. ‘88 og
Suzuki Fox til sölu eða skipti á sama
stað. Uppl. í síma 898 6192 eða 483 4321.
A: Vantar notaöan japanskan spameytinn
bfl á verðbilinu 0-100 þús. Má þarfnast
lagfæringar og skoðunar. Uppl. í síma
567 5462.____________________________
Óska eftir bíl á 0-100 þús., gangfærum, á
númerum, skoðuðum ‘00, eyðslugrönn-
um. Vinsaml. hringið í s. 588 3464 og 861
7260.______________________________
Óska eftir bil á allt aö 500 þús. stgr. sem
má vera Daihatsu, Toyota eða
Volkswagen, verður að vera 2 dyra, sjálf-
skiptur. Úppl. í s. 899 2190,________
Óska eftir bíll á veröbilinu 600-1.000 þús.,
árg. ‘96-’98. Er með Pony ‘94, skoðaðan
út ‘00. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
854 8225.____________________________
Óska eftir bíll í kringum 100 þús. stgr.,
helst skoðuðum. Er einnig með Subaru,
árg. ‘86, til sölu í niðurrif. Upplýsingar í
síma 896 6097._______________________
Óska eftir Cherokee/Ranger i skiptum fyr-
ir Nissan Primera ‘91, ek. aðeins 94 þús.
km. Reyklaus og tjónlaus. Toppbfll.
Uppl. í síma 895 9080,_______________
Vil staögreiöa bfl meö MMC Colt ‘88 + 200
þ. kr. í peningum. Uppl. i síma 897 5167
og 895 8969._________________________
Óska eftir Bronco ‘74 eða ‘76, góðum bfl,
lítið breyttum. Uppl. í síma 483 4850 á
kvöldin og í 898 6107._______________
Óska eftir bíl á allt aö 2 m.kr. stgr. T.d.
Benz, Avensis, Accord eða sambærilegt.
Uppl. í síma 862 0052._______________
Óska eftir bil á veröbilinu 3-400 þús., er
með Subaru ‘88 og peninga.
Uppl. í s. 869 8957._________________
Óska eftir sparneytnum smábfl, verðhug-
mynd ca 200 þús. Uppl. í síma 863 3477
eftir klukkan 17.___________________
Óska eftir sparneytnum bíl, má þarfnast
lagfæringa, á verðbilinu 5-50 þús., ekki
eldri en ‘87. Uppl. í síma 891 9093.
Óska eftir vel meö förnum Bronco II, árg.
‘86 til ‘89. Uppl. í síma 698 6872.
0*0 tióHtjól
Ný fjórhjól á frábæru verði.@Feitt:Ný fjór-
hjól á frábæru veröi. Getum útvegið með
stuttum fyrirvara nokkur Kawasaki fjór-
hjól ‘99. T.d. KLF 220 ‘99,595 þ. KLF 300
‘99, 699 þ. m/vsk. Viðgerðar og vara-
hlutaþjónusta. Vélhjól og sleðar-Kawa-
saki, Stórhöfða 16, s. 587 1135,______
Til sölu fjórhjól, Kawasaki Mojave ‘87,
250 cc. Ath. skipti á krossara. Nánari
uppl. í s. 869 7107, Andri.___________
Til sölu Polaris 4x4, árgerð ‘87,250 cc. Er í
góðu lagi. Uppl. í síma 462 1614 á kv.,
e.kl. 18, og 854 1541.________________
Til sölu Quadracer 250 fjórhjól. Upplýs-
ingar í símum 868 5296 og 565 8870,
e.Id. 15._____________________________
Óska eftir Polaris 250 cc trail boss fiór-
hjóli á sanngjömu verði, má vera bilað.
Uppl. í síma 566 6178 og 894 0586.
X nug
TF-NFJ til sölu, sem er Piper Cherokee
(tilboð). Einnig MMC Galant ‘85, góðin- i
varahluti. Uppl. f síma 477 1541.
Álfelgur og Strumpar óskast. Ef þú átt 5
gata 17“ álfelgur eða einmana Stmmpa,
strampaðu þá í mig í síma 862 5076 eða
562 2859 trosturl@hotmaiI.com.________
Óska eftir 6 gata jeppafelgum, 12“-14“
breiðum, einmg 35“ og 36“ dekk. Uppl. í
síma 898 0704.________________________
Óska eftir notuöum 38“ dekkjum.
Uppl. í síma 4711457 á kvöldin.
Hjólhýsi
Til sölu 16 feta hjólhýsi með fortjaldi.
Stendur á rafmagnsloð á Laugarvatni.
Verð 350 þús.
Uppl. í s. 555 2882 og 897 2518.
Hópferðabílar
Til sölu Benz 1113 ‘70,4x4, 36 sæta, skoð-
aður ‘00. Tilbúinn í skólaakstur. Á sama
stað óskast 18-25 manna bfll. S. 854
0220,_________________________________
Ford Econoline 350,7,3 powerstruck dísil,
4x4, árg. ‘95, 12 manna, ekinn 80 þús.,
skoðaður ‘00. Uppl. í s. 437 1800 og 852
4974.
Rútusæti úr Standard ‘79, með breytan-
legu baki og hægt að draga í sundur, verð
10 þús. á bekk. Uppl. í síma 565 1194.
Húsbílar
Til sölu Toyota Coaster dísil, heimilisleg-
ur heimalagaður húsbfll, í góðu lagi, árg.
‘82, ekinn 170 þ.km, skoðaður ‘00. Verð í
Rvík 14.-16. ágúst. S. 893 3440.
Benz 309, árg. ‘85, sk. ‘00, ssk., 5 cyl.,
verðh. 300 þ. eða tilb. Mazda E-2000,
4x4, árg. ‘88, sk. ‘00, verðh.. 400 þ. eða
tilb. Ath. skipti. S. 565 8844/863 0220,
Dodge Ram 4x4, 35“ dekk, gashitun, ís-
skápur, svefnpláss fyrir 4, upphækkaður
toppur. Uppl. í síma 897 1942.
Flotti jeppinn minn er til sölu. Grár MMC
Pajero, stuttur, T/D intc., ek. 154 þ., árg.
‘90, verð 840 þ. Nánari uppl. hjá Stefáni
í síma 566 7192 eða vs. 430 1011 alla
helgina._______________________________
Toyota 4Runner ‘90. Ekinn 150 þús.,
breyttur fyrir 38“ en er á 35“. Talstöð,
dráttarbeisli, útvarp með geislaspilara,
lán getur fylgt. Sjón er sögu ríkari. Uppl.
í síma 562 8703._______________________
Toyota D/C d. ‘90, 35“ d. nýleg 38“ d.
fylgja á álf., læstur að fr. óg aft. e.n.l.:
kúpl., vatnsd., tímar. o.fl. Bflal. 780 þ.
ath. sk. V. 1.280 þ. S. 421 3116 / 697
3153.__________________________________
Land Rover dísil ‘76, meö mæli. Nagla-
dekk, 285x70x16, á nýjum felgum fylgja,
gott ástand, nýtt lakk. Verð 140 þús.
Uppl. í síma 462 2963 og 899 6212.
Nissan Terrano II SLX ‘96, 2,4 vél, bein-
skiptur, bensín, steingrár, ekinn 52 þ.
km, engin skipti. Uppl. í síma 898 0507
og 555 4522.___________________________
Toyota Hilux double cab ‘88 til sölu á
400-450 þús. Einnig NMT-sími á 30 þús.
Ath. öll skipti. Uppl. í síma 699 6069.
Isuzu Trooper! Til sölu Trooper ‘87-8,
mjög góður bfll, skipti möguleg á VW
Transporter eða ’lbyota Hiace. Uppl. í
síma 896 1517._________________________
Nissan Patrol ‘86, björgunarsveitarút-
gáfa, breyttur f/38“, er á 36“, ek. 340 þ.,
verð 950 þ. Uppl. í símum 893 6985 og
586 2480.______________________________
Skralli til sölu á 165 þús. Langur Pajero,
ek. 198 þús., sæmilega ryðgaður og með
ónýtt púst en með fulla skoðun. Uppl. í
síma 586 1029 og 869 7835 e.kl. 15.
Susuki Sidekick JX, árg. ‘93, 5 dyra, 1600
vél, ssk., 30“ dekk, ek. aðeins 80 þús. km,
lítur mjög vel út. Verð 920 þús., engin
skipti. Úppl. í sxma 567 6367._________
Til sölu Pajero ‘88, stuttur, dísfl, túrbó,
sjálfskiptur, ekinn 196 þ. km, toppein-
tak. Verð 470 þ. Uppl. í síma 567 7310 og
698 7310 e.kl. 17.
Til sölu Toyota Hilux, góð í gæsaveiðina,
yfirbyggð, ‘80-módel, í góðu lagi, gott
kram. Verð ca 100-150 þús. Uppl. í síma
555 0421 og 896 6067.__________________
Til sölu tryilitæki: Willvs Ccj-5 ‘62, 350 V.
38“ d. læstur fr. og aft, plasthús. TObú-
inn í Mörkina eða á fjöll. T0 sölu 318 vél
og 727 sk. Ath, öll skipti. S. 898 7773.
Toyota extra.cab dísil, 38“ dekk, læstur,
plasthús, aukatankur, svefnpláss. Odýr
og spameyt. í rekstri m/ mæli. V. 350
þús. 260 stgr. S. 869 6387/568 6556.
Toyota extra cab, árg. ‘87, bensín, túrbó.
Breyttur á 38“, 5 marma. Þarfnast
sprautunar. Tilboð óskast. Uppl. í sfma
899 5009.______________________________
Toyota Land Cruiser dísil, millilangur,
turbo, intercooler, árg. ‘89, 35“ dekk, ek.
266 þ., br. jeppabifreið. Skipti á ódýrari,
v. 1100 þ. S. 588 6604,863 0064.
Cherokee Laredo ‘90, beinsk., keyrður
100 þús. Verð 780 þús. stgr.
Upphís. 8991516._______________________
Dodge Ram 4x4, 35“ dekk, gashitun, ís-
skápur, svefnpláss fyrir 4, upphækkaður
toppur. Uppl. í síma 897 1942._________
Til sölu Cherokee Laredo ‘85. Bfll í góðu
ástandi, nýskoðaður. Verð 300 þús. Úppl.
í s. 552 3009._________________________
Til sölu Scout II, árg. ‘80, sjálfskiptur,
Dana 44 vél 304,33“ dekk, þarfnast smá-
lagfæringar. Uppl. í síma 698 8218.
Volvo Lapplander, ekinn 89 þús., skoðað-
ur ‘00, með svefnplássi og eldhúsi.
Uppl. í s. 555 2182,___________________
Til sölu breyttur Bronco II, árg. ‘84, fæst á
góðu verði. Uppl. í síma 893 2188.
tír Lyftarar
Lyftarasala - lyftaraleiga.
Tbyota - Caterpillar - Still - Hyster -
Bosch. Rafmagns- og dísillyftarar, 1 til 3
tonn, til leigu eða sölu. Ath.: Frír hand-
lyftari fylgir hveijum seldum, notuðum
lyftara. Hafðu samband fyrr en seinna,
það borgar sig.
Lyftaramarkaður Kraftvéla ehf., Dalvegi
6-8, 200 Kóp., s. 535 3500 eða 893 8409,
fax 535 3501, e-mail: amisi@kraftvel-
ar.is____________________________________
Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyrir-
tæki í lyfturum og þjónustu, auglýsir:
Mikið úrval af notuðum rafmagns- og
dísillyfturum. Lyftaramir em seldir, yf-
irfamir og skoðaðir af Vinnueftirliti rfk-
isins. Góð greiðslukjör!
6 mánaða ábyrgð!! Enn fremur: veltibún-
aður, hliðarfærslur, varahlutir, nýir
handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan
ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmegin,
Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648.
Úrval nptaöra rafmagns- og
dísel@Feitt:Urval notaöra rafmagns- og
dísel lyftara til sölu á hagstæðu verði.
Margar stærðir og gerðir, allir yfirfamir
og skoðaðir af vinnueftirliti. Vöttur ehf,
lyftaraþjónusta, s. 561 0222,____________
Til sölu notaöir lyftarar af ýmsum stæröum.
I góðu standi, með eða án snúnings eða
hliðarfærslu. T.d. Still 2,5 t., Hyster 2,5
t., Boss 2,51. og fl.
Globus Vélaver hf., s. 588 2600/892 4789.
Mótorhjól
Allar viögeröir og þjónusta við mótorhjólið
og manninn. Ertu að missa af tækifær-
inu í sumar? Komdu til okkar og við að-
stoðum þig við að velja rétt. Við höfúm
reynsluna. Gullsport, Brautarholti 4,
sími 511 5800.
Yamaha YZ 250 ‘98 til sölu, mjög öflugur
krossari í toppstandi. Mikið af aukahlut-
um fylgir. Mjög gott staðgreiðsluverð.
Upplýsingar í síma 898 9090, Bjami.
Yamaha FZR600 ‘95, ekið 16 þ. km, ásett
verð 590 þ. Einstaklega vel með farið.
Góður stgrafsl. Uppl. í síma 861 5360 og
421 4117. Baldvin.
Dekurhjóliö Suzuki TS 50, ‘93. Akstur
hófst ‘97, ek. 12 þús. Kraftkíttí, útlit og
ástand sem nýtt. Uppl. gefur Andri, s.
464 3908 og 868 8354.__________________
Enduro - útsala. KTM 300 ‘95, v. 340 þ.,
KTM 360 ‘97, v. 435 þ., Husqvama ‘96,
VR 250 cc, v. 440 þ., Husq. 410 TE ‘96, v.
440 þ, S. 869 6711.____________________
Haustferð JHM Sport verður farin í
Hrauneyjar helgina 27.-29. ágúst. Upp-
lýsingar og skráning hjá JHM Sport, s.
567 6116/896 9656._____________________
Suzuki DR 350 Offroad ‘98 til sölu, lítið
notað og vel með farið. Uppl. gefúr Benni
í s. 478 1945 milli kl. 14 og 18 eða 478
1945 á laugardag.______________________
Til sölu Nissan Primera 2000 SLX ‘91, ek-
inn tæp 180 þús. Ath. skipti á mótorhjóli
eða vélsleða. Uppl. í s. 435 1273 eða
895 2173.______________________________
Til sölu Suzuki TS-skellinaöra, árgerð ‘90,
mjög mikið endumýjuð, skoðuð ‘00.
Uppl. gefur Sveinn í síma 565 2774, ejd.
m._____________________________________
Suzuki RM 250 ‘96. Gott hjól á góðu verði.
Uppl. í síma 462 6808 og vinnusími 854
0687, GulIIi.__________________________
Óska eftir aö kaupa Honda Shadow 1100
eða Suzuki Intmder 1400. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 897 5825._________________
Til sölu Kawasaki ZL1000, árg. ‘87, fallegt
hjól í toppstandi. Verð 460 þús. Uppl. í
síma 462 2963 og 899 6212._____________
Eitt flott! Suzuki GSX 600 F, árg. ‘88, ekið
50 þús., nýlega sprautað. Gott útlit.
Uppl. í símum 422 7909 eða 868 4970.
Honda CR 250 ‘93 til sölu, ný kúpling, ný-
legur stimpill, gott hjól.
Uppl. í s. 895 7960 og 4614997.________
Honda XR 500, árg.’84, til sölu, gott hjól.
Einnig skellinaðra sem þarfnast lagfær-
inga. Úpplýsingar í síma 868 2832,
Krossari óskast í skiptum fyrir Daihatsu
Charade ‘88 (‘91) sem þarfnast smá lag-
færinga. Uppl. í síma 698 6160.________
Suzuki 750F ‘98 til sölu, ekinn 14.400 km.
Bflalán fylgir. Uppl. í síma 862 1153.
Suzuki GSXR 1100 ‘90, mjög gott hjól, ný
dekk, keðja og tannhjól.
Uppl. í s. 421 6302.___________________
Til sölu Yamaha BW200, tvíhjól á fiórhjóla
dekkjum, árg. ‘87, í góðu lagi. Uppl. f s.
461 2362 og 897 0216.__________________
Óska eftir enduro-hjóli í skiptum fyrir Ford
Bronco ‘87. Verðhugmynd 320 þus. Uppl.
í síma 5871964 eða 899 9297.___________
Óska eftir aö kaupa skellinööru, 50 cc, í
góðu ástandi. Áhugasamir hringi í
Brynjar f s. 555 3454, milli kl. 20 og 23.
Honda XR400 R ‘97, ek. 35 þ. km.
Uppl. í sfma 893 9215._________________
Mótorhjól til sölu, Suzuki GT 380 ‘73.
Úppl. í s. 897 5043.___________________
V/ flutnings. Husqvarna 360 ‘95, til sölu.
Uppl. í síma 897 3135.
Pallbílar
Nissan P/U ‘89, skoðaður ‘00, burðargeta
500 kg, í toppstandi! Upplýsingar í síma
863 9956.
Sendibílar
5 cyl. Benz OM 617 díselvél til sölu. Vel
meo farin og lítið notuð. Vöttur ehf., s.
5610222.@Feitt:
Til sölu Opel Combi árgerð ‘96, ekinn 70
þús. Mjög fallegur bfll. Uppl. í síma 861
3592.___________________________________
Til sölu Toyota Hiace ‘91, ek. 197þús. Lé-
legt lakk en í góðu lagi. Bensínbfll. Uppl.
í síma 861 3569.
Tjaldvagnar
Oska eftir Combi Camp Family tjaldvagni,
vel með fómum, má vera gamall. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 564 2158 eða 570
1600. Anna Karen,_______________________
Til sölu Montana-tjaldvagn með fortialdi
og íslenskum undirvagm, árg. 1996. Verð
250 þús. Uppl. í síma 478 1725 og 854
0344. Kristján._________________________
Siðustu fellihýsinn og tjaldvagnarnir af
árg. ‘99, seljast á góóu verði og á hag-
stæðum greiðslukjörum. Uppl. í s.587
6644, Gísli Jónsson ehf,________________
Til sölu Paradiso Beach-fellihýsi árg. ‘92.
ísskápur og eldavél fylgja. Verð 250 þús.
staðgr. Uppl. í símum 487 5220 og 898
1335.
Inesca Monaco ‘96, mjög vel með farinn,
kr. 280 þús. stgr. Uppl. í síma 566 7476
og 698 9271. Stefán._____________________
Rockwood Taos-fellihýsi, árg.’89, til sölu,
vel með farið og lftið notað. Upplýsingar
í símum 564 1229 og 868 2944.
£ Varahlutir
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahl. í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Nissan twin cam
‘88, Micra ‘88, Subaru 1800 ‘85-’91,
Impreza ‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt
‘8EÚ’92, Galant ‘87, Honda Prelude
‘83-’87, Accord ‘85, Civic ‘85-’88, Benz
123, Charade ‘84-’91, Mazda 323, 626,
E2200 ‘83-’94, Golf ‘84-’91, BMW 300,
500, Volvo 360, Monza, Tercel, Escort,
Fiesta, Fiat, Favorit, Lancia Y10, Peu-
geot, 309, 205. Ódýrir boddíhlutir, ísetn.
og viðgerðir. Kaupum bfla til niðurrifs og
viðgerða. Opið 9-19, lau. 10-15.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Corolla
‘86-’99, Benz 190D, Primera ‘91-’99,
Sunny ‘88-’95, Subam E12 ‘91-’99,
Lancer/Colt ‘88-’97, Hyundai Accent
‘93-’99, Toyota Tburing, VW Transport-
er, Pajero, Polo, Renault Express, MMC,
Volvo 740, Nissan, Toyota, Mazda, Dai-
hatsu, Subam, Peugeot, Citroen, BMW,
Cherokee, Bronco II, Blazer S-10, Ford,
Volvo og Lödur. Kaupum bfla til uppg. og
niðurrifs. Erum m/dráttarbifreið.
Viðg./ísetningar. Visa/Euro.
Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, s. 565
2688. BMW 300 ‘84-’97, Baleno ‘95-’99,
Swift ‘85-’96, Vitara ‘91, Almera ‘96-’98,
Sunny ‘87-’95, Accord ‘85-’91, Prelude
‘83-’97, Civic ‘85-’95, CRX ‘87, Galant
‘85-’92, ColtíLancer ‘86-’93, Mazda
323(232F) ‘86-’92, 626 ‘87-’92, Pony
‘92-’96, Charade ‘86-’93, Subam 1800
(turbo) ‘85—’91, Corolla ‘86-’92,
Golf/Jetta ‘84-’93, Favorit, Justy, Tercel,
Audi 100, Samara, Escort, Oreon, Tfercel,
Ch. Monza ‘87. Trooper ‘86.
Kaupum nýl. tjónabfla. Op. 9.30-18.30.
Range R, LandCruiser, Hilux, Rocky,
Trooper, Crewcap, Pajero, L200, L300,
Fox, Samorai, Blazer S10, Sport, Pathf-
inder, Subam 1800, Justy, Legacy,
Galant, Lancer, Colt, Space, Tredia,
Mazda 626/323, Corolla ‘85-’95, Camry,
Tercel, ’lburing, Sunny, Bluebird, Micra
‘87-’97, Swift, Civic, Prelude, Accord,
Clio BX, Orion, Benz 190, Samara og
margt fleira. Bílapartasalan Austurhlíð,
s. 462 6512. Opið 9-19 og 10-17 lau.
Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84—
’88, touring ‘89-’96, Ttercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 virka daga.
Til sölu sérútbúinn torfæm-keppnisbfll,
V6,4,31, Nascar- vél. V. 1200 þús. Einnig
ýmsir jeppavarahlutir t.d. Willys ‘46,
hilux drif. Uppl. í síma 482 4151, 482
2151 eða 897 3351.
Eiqum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir
bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum
einnig sflsalista. Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Til sölu varahlutir i Willys CJ5, plastsam-
stæða o.fl., varahlutir í Camaro Z 28 ‘79
og Tbyota Corolla ‘88. Einnig small block
Chevrolet-vél. S. 891 8970.
5871442. Bílabjörgun - partasala.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Við-
gerðir/ísetningar. Visa/Euro.
Opið 9-18.30 og lau. 10-16._____________
Ath! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.________________
Aöalpartasalan, sími 565 9700, erum flutt-
ir að Kaplahrauni 11.
Varahlutir í flestar gerðir bíla.
Kaupum nýlega tjónbfla. S. 565 9700.
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Tjónbill! Mazda 929 sport, árg. ‘84, vél 2,0,
sjálfsk., nýtt púst, nýtt í þremsum.
Margt nýtanlegt. Upplýsingar í síma
426 8698 og 852 2998.___________________
Nýtt, nýtt. Vatnskassaþjónusta hjá
Bflanaustí, Sóltúni 3. Vatnskassar í
flestar gerðir bfla. Skiptum um meðan
beðið er. Símar 535 9063 og 535 9066.
Er aö byrja aö rífa Renault 19 RT ‘94,
5 gíra, ekinn 79 þús. Suzuki Carry 1000
‘86, bitabox. Stefán, s. 462 3826 og
893 9716._______________________________
Til sölu 38“ dekk á 25 þús., varahlutir í
Willys CJ5, hásingar o.fl. AMC 258 og
250 cc Ford vél. Uppl. í síma 482 3854 og
853 51£0._______________________________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.
Lítill 4 dyra Cherokee í heilu lagi eða í
pörtum, góður til að breyta. Uppl. í síma
892 3905.
Yantar vél í VW Golf CL, árg. ‘96 eða yngri.
Áhugasamir hafi samband í síma 898
1197.__________________________________
Varahlutir í Land Cruiser, einnig 38“ dekk
á álfelgum. Uppl. í síma 861 4483 e.kl.
18 og um helgar.
Varahlutir í Bronco II, þ.á m. vél.
Sfmi 869 3009._________________________
Chevrolet Blazer ‘85 til sölu til niðurifs.
Uppl. í síma 897 1626.
Óska eftir gírkassa í VW Golf 1400 ‘94.
Uppl. í s. 588 4019 og 554 1519.