Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Side 47
JjV LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999
55
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
i
y
Viðgerðir
Bilaverkstæöi. Oxull, Funahöföa 3. Allar
almennar bflaviðgerðir, einnig smur- og
hjólbarðaþjónusta, getum farið m/ bflinn
í skoðun fyrir þig, sækjum bfla, pantið
tíma í síma 567 4545 og 893 3475.
Vinnuvélar
Vinnuvélar til sölu. Samsung SE130 W-2
‘96 hjólagrafa. CAT 229D ‘91 beltagrafa.
CAT 214B ‘91 hjólagrafa. Hitachi EX300
‘90 beltagrafa. ABG-Puma ‘86 valtari.
Komatsu PW150 ‘88 hjólagrafa.
H.A.G. ehf. tækjasala, s. 567 2520.____
Búkolla — 155! Til sölu 2 stk. Búkollur‘82,
týpa 5350, í þokkalegu standi. Einnig
Komatsu D-155, árg. ‘80, gott gangverk,
undirvagn dapur. Uppl. í síma 893 7444.
Hjólagrafa. Til sölu FUCH (þýsk), 12
tonna hjólagrafa, árgerð 1991,4.500 vst.,
m/vökvalögn. Frábært verð.
Upplýsingar geíur Mót, hefldverslun,
Sóltúni 24, s. 511 2300._______________
Varahlutir.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.
Góð vara og hagstætt verð.
H.A.G. ehf. - Tækjasala, simi 567 2520.
Til sölu CAT D6C, Komatsu PC 220, hjóla-
skóflur, vélavagn og MAN-steílari +
vagn og pllur. Uppl. í síma 892 2866.
Til sölu vökvafleycjur, Krupp 560, mjög lít-
ið notáður, selst a hálfvirði. Uppl. í síma
892 1663.
Vélsleðar
Arctic Cat Wild Cat 700, árg. ‘91-92, 28“
belti, gott útlit og ástand. Verð 260 þús.
Uppl. í síma 462 2963 og 899 6212.
Vömbílar
Forþjöppur, varahl. ocj viögeröarþjón.
Spíssadísur, kúplingadiskar og pressur,
fjaðrir, fjaðraboltasett, stýrisendar,
spindlar, Eberspacher-vatns- og hita-
blásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. I. Erlingsson ehf., s. 588 0699.
Volvo 610, árg. ‘82, til sölu, með 6 m kassa
og lyftu, ekmn 370 þús. Fæst á góðu
staðgreiðsluverði.
Upplýsingar í síma 893 7305.___________
Steypubíil til sölu. D,B-2224, árg. ‘80, í
þoldcalegu standi, góð tunna, sem ný
dekk, nýsk. S. 554 3079 og 899 3041.
M Atvinnuhúsnæði
Ca 80-100 fermetra iönaöarhusnæöi með
stórum innkeyrsludyrum á höfuðborgar-
svæðinu óskást til leigu. Upplýsingar í
síma 557 6595 og 894 4714.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Snyrtilegt skrifstofuherbergi til leigu í
Ármúlanum. Góð aðstaða og næg bfla-
stæði. Uppl. veitir Þór í síma 553 8640 og
899 3760.______________________________
Til leigu aö Langholtsvegi 130, á homi
Skeiðavogs, 150 fm verslunarhúsnæði og
150 fm geymslukjallari. Leigist helst
saman. Laust. S. 553 9238 og 893 8166.
Er meö gott 107 fm atvinnu- eða lagerpláss
í Kópavogi. Úppl. í s. 586 1912 og 898
9542.__________________________________
Hverageröi. Til sölu iðnaðar- og verslun-
arhúsnæði við aðalgötu bæjarins. Uppl. í
síma 483 4180 og 892 2866.
Fasteignir
V/sérstakraaöstæönaer ein besta billjarð-
stofa landsins í eigin húsnæði til sölu.
Selst á húsnæðisverði. Öll skipti ath.
Uppl. veitir Sigurður í s. 898 9097, e.kl.
20___________________________________
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Lífeyrissjóöslán upp á 4 millj. er til sölu.
Áhugasamir vinsamlega sendi inn tilboð
á augl. DV, merkt JD-122903“, fyrir 21.
ágúst._______________________________
Til sölu falleg og björt einstaklingsíbúð í
Mjóddinni. Mikið áhvflandi. Allar upp-
lýsingar hjá fasteignasölunni Eignaval í
síma 588 0150._______________________
Til sölu/leigu 90 fm verslunarhúsnæði í
Skipasunch. Einnig búnaður viedoleigu
og sölutums. Uppl. i síma 896 5441.
Til sölu mjög gott SG-einingahús, 107 fm,
til flutnings. Uppl. í síma 892 5110.
lf] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
Búslóðageymsla, búslóöaflutningar. Upp-
hitað og vaktað húsnæði á góomn stað.
Sækjum og sendum. Búslóðageymsla
Ella, uppl. í síma 699 1370.
Til leigu góöur, nýuppgeröur bilskúr f aust-
urbænum. Uppl. í síma 899 1855.
/ilLLEIGtX
Húsnæðiíboði
Til leigu um 140 fm fallegt 5 herb. eldra
einbýli á rólegum, góðum stað í Hafnar-
firði. Laust frá 1. sept. Tilboð er greinir
frá fjölskyldustærð, kennit., atvinnu,
leigufjárh. o.sv.fr. sendist til DV, merkt
„Hafnarfj.-310590“, f. 18. ágúst nk.
Háskólanemi óskast til þess að leigja
herbergi í íbúð, öll aðstaða fyrir henai.
Leiga samkvæmt samkomulagi. Svör
sendist DV, merkt Jiáskólanemi-
111062“.
Til ieigu 140 fm. eldra einbýlishús f Hafn-
arf., góð staðsetn. TQb. greini frá fjölsk-
stærð, kt., atvinnu og leigufjárh. Laus
frá 1. sept. Svör sendist DV, merkt
„Hafnarfj. 310590“._______________
Tilboö óskast f leigu á einstaklingsíbúð-
um og 2 herbergja í miðbæ Rvík. Full-
búnar íbúðir, allt innifalið, rafmagn +
hiti. Tilboð sendist DV, merkt Fullbúnar-
33768.
Til leigu: Forstofuherb. m. einkabaði,
herb. í Unufelh m. rúmi + skápum, aðg.
að öllu, 2ja h. í miðb., 2ja h. v. Hraunbæ,
3ja h. í Högum. íbúðaleigan, s. 511
2700/511 2701.
4ra herbergia íbúö (80 fermetra) með sér-
inngangi tu leigu á góðum stað 1 vestur-
bæ. Laus frá 1. sept. Leiga 70-80 þús.
Svör sendist DV, merkt J3- 253735“.
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
Búslóöageymsla, búslóöaflutningar. Upp-
hitað og vaktað húsnæði á góoum stað.
Sækjum og sendum. Búslóðageymsla
Ella, uppl. í síma 699 1370.___________
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvflc. S. 533 4200.______
Leigulínan 905 2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýs-
ingar annarra eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905 2211.66,50.____________
Nálægt Háskólanum - vesturbær. Til
leigu einstaklingsherbergi m/sameigin-
legu eldhúsi/baði, þvottaaðstöðu. Sérinn-
gangur. Uppl. í s. 552 7755 e.kl. 20.
R-101. Til leigu rúmgóö 4. hæö, með sér-
útsýnisíb. (ca 50 fm) og tveim ein-
staklherb., 16 og 18 fin. Aðskilin aðst.
Tilb. send. DV, merkt Á-byrgð -151545“.
Einstaklingsfbúö á góöum staö í Vestur-
bænum, laus strax.
UppUsíma 5512703.______________________
Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi,
tilvalið fyrir skólafólk utan af landi.
Uppl. í síma 581 4835 eftir kl. 18.____
Til leigu stór 3 herb. kjallaraíbúö, á svæði
116, Rvík. Laus strax. Tilboð óskast.
Uppl. í s. 863 8750.
Húsnæði óskast
Stokkhólmur. Reyklaust og reglusamt
par, sem er á leið í mastersnám 1 verk-
fræði við KTH, óskar eftir íbúð til leigu í
Stokkhólmi frá lokum ágúst ‘99 og að
minnsta kosti fram á næsta ár. Uppl.
gefa Ólafur og íris í símum 863 8323,
568 6975 og 553 0590._________________
52 ára kona utan aö landi, róleg og snyrti-
leg, óskar eftir einstaklingsíbúð með
öllu, helst miðsvæðis í Rvík en fleira
kemur til greina. Leigutími frá 1. sept.
til 15. des. Fyrirfrgreiðsla ef óskað er.
Hafið samb. í s. 869 7891.____________
Tvær tvítugar stúlkur, óska eftir 3ja herb.
íbúð á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst.
Eru reyklausar og reglusamar og geta
tryggt skilvísar greiðslur og góða um-
gengni. S. 868 8513, Lára e.kl.15 og Dag-
ný s. 869 8690 f. kl.15.______________
Suöurland - Vesturland. Hús óskast til
leigu strax fyrir 6 manna fjölskyldu. Má
vera fyrir utan þéttbýliskjama. Til
greina koma kaup á því eftir áramót.
Uppl. f síma 868 3908.________________
Ungt háskólafólk utan aö landl óskar eftir
lítilli íbúð í Reykjavík til leigu. Til greina
kemur að leggja fram vinnu upp í leigu,
t.d. með húshjálp og öðru slíku. Uppl. í
síma 4713820._________________________
Rúmgóð 2ja til 3ja herb. íbúö óskast í
Kópavogi. Fyrirfr.greiðsla og góð með-
mæli ef óskað er. Má vera laus á næstu
mánuðum.Uppl. í síma 554 0081 eða 899
8871. Jóna.___________________________
Ungur maöur í góöri stööu óskar eftir hæfi-
legri íbúð í Rvík. Algjörri reglusemi er
heitið og fyrirframgreiðslu og tryggingu
ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband
í síma 897 4540.______________________
Óska eftir herbergi í grennd viö Viöskipta-
háskólann. Aðgangur að sturtu og eldun-
araðstöðu æskilegur. Reglusemi og skil-
vísum gr. heitið. Uppl. í síma 862 6649
Jón.__________________________________
39 ára gamall nemandi í Tækniskóla ís-
lands óskar eftir herbergi með aðgangi
að eldhúsi eða einstaklingsíbúð til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 552 3428._____
Húsnæöismiölun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850.__________________
Ég er 26 ára söngnemi og mig vantar litla
stúdíóíbúð í miðborginni eða nálægt
henni. Er reyklaus og reglusöm. Vin-
saml. hringið í s. 421 6213/699 7361.
Starfsmann Mecca Spa vantar íbúð á
leigu í Kópavogi/Fossvogi sem fyrst. Svör
sendist DV, merkt JVlecca-343936", fyrir
27. ágúst._____________________________
Herbergi óskast í Rvflc eða Kóp. fyrir
námsmann utan af landi. Góori um-
gengni, reglusemi og skilvísi heitið. Vin-
samlegast hringið í sfma 4811304.
Óskum eftir 2-4 herb. íbúö frá 20. ágúst,
góðri umgengni lofað. Vinsamlegast haf-
ið samband í síma
869 6750 eða 487 4702._________________
íbúö óskast. 3 námsmenn utan af landi
óska eftir 3-4 herb. íbúð í Rvík eða Kóp.
Góðri umgegni, reglusemi og skilvísi
heitið. Vmsaml. hringið í síma 4811304.
4ra manna fjölsk. bráðvantar húsnæði
strax. Má vera úti á landi, langtímaleiga
og heimilisaðstoð koma til greina. Uppl. í
síma 552 0162._________________________
Bráövantar 3-4 herb. ibúö sem allra fyrst.
Er 22 ára með lítið bam og yngri bróður.
Rólegheitum og greiðslugetu heitið.
Uppl. í síma 697 4407._________________
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Herb. óskast á höfuöbsv. Ungur, reglus.
maður óskar eftir herb. m/ aðg. að baði,
eldh. og þvottaaðst. Einnig óskast Nokia
5110 eða 6110 GSM-sími. S. 868 5252.
Hæ! Hæ! Ég er 23 ára, reyklaus, og mig
bráðvantar stórt og rúmgott herbergi í
Rvík. Netfang: isdan@email.com. Sími
862 3512, Hinrik, eftir kl. 16.________
Kokkur og bakari óska eftir 3 herb. eða
stærra húsn. frá 1. sept. Ábyrgir og
traustir leigjendur með góð meðmæli. S.
899 9367, Díanna, eða 899 4553, Gestur.
Reglusamt par óskar eftir aö leigja 2 herb.
íb. eða stúdíóíb. á höfuðbsv., sem allra
fyrst. Leigutími: meira en 1 ár. Vmsaml.
hafið samband í s. 869 6876. Guðrún.
Reyklaust og reglusamt par óskar eftir
2-3 herbergja íbúð í Kópavogi eða
Reykjavík strax. Uppl. í síma 453 5767
eða 453 8072.__________________________
íbúö óskast í Grafarvoginum. Hjón með 2
böm óska eftir íbúð sem fyrst. Allt kem-
ur tfl greina. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 869 2997._________________
Óska eftir 3ja herb. fbúö í Bökkunum eða
nágrenni í ár. Kaup koma til greina eftir
árið, greiðslugeta 40-45 þús. á mán.
Uppl. í síma 483 3232 og 896 5991.
Fyrirtæki óskar eftir aö leigja íbúö í Hafn-
arfirði fyrir erlent starfsfólk. Uppl. í
síma 568 1583._________________________
Tvær mæögur utan af landi óska eftir lítilli
2 herb. íbúð frá 1. sept.
Uppl.ís. 4711123.______________________
Unat par óskar eftir íbúð í góðu ástandi.
Skílvisar greiðslur. Uppl. í síma 554
6295 og 699 8595.______________________
Vantar einstaklingsíbúö sem fyrst. Reglu-
semi og ömggiun greiðslum heitið. Uppl.
ís. 863 0079.__________________________
íbúö óskast, 2ja-3ja herb., á svæði
101-105. Reyklaus. Uppl. í síma 896
0343.__________________________________
Óska eftir 2 til 3ja herbergja íbúð sem
fyrst, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 553 0241._________________________
Óska eftir 3ja herb. fbúö til leigu á höfuð-
borgarsvæoinu. Uppl. í síma 565 0380
eða e-mail yjoh@mmedia.is______________
Óska eftir einstaklings til 2 herb. íbúö frá
30. ágúst. Er skilvís og reglusöm.
Uppl. í s. 8918783.____________________
Bráövantar 3-4 herb. ibúö til leigu í Hafn-
arfirði. UppL í s. 564 3577.___________
Óska eftir 2ja herb. íbúö til leigu sem allra
fyrst. Uppl. í síma 699 8271.
Sumarbústaðir
Til sölu falleg sumarfoústaöarlóö í landi
Efstadals í Laugardal, lóð við C-götu nr.
30, landið er kjarri vaxið. Mikið útsýni,
heitt/kalt vatn og rafm. komið að lóðar-
mörkmn. Undirstöður irndir bústað frá-
gengnar ásamt fl. framkvæmdum. Not-
aðu góða veðrið um helgina til að skoða
frábærar aðstæður. S. 896 5009._____
A-sumarhús til sölu og flutnings! Lóð fá-
anleg í nágrenninu. Til sýnis laugardag
14. og sunnudag 15. ágúst kl. 12—20 að
Þorláksstaðavegi 1 í Meðalfellslandi í
Kjós. Uppl. í síma 689 3520 eftir M. 19.
Borgarfjöröur / Vesturland! Veitum þér
ókeypis upplýsingar um sumarhús, sum-
arhúsalóðir og þjónustu við sumarhúsa-
eigendm. Opið alla daga. Sími 437 2025
eða borg@isholf.is._________________
Rotþrær, 1500 I oa upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot>
bryggjugerðar. Borgarplast hf., Seltjnesi,
s. 561 2211, Borgamesi, s, 437 1370.
Sumarhúsalóöir. Eigum enn nokkrar
einstaklega fallegar lóðir til leigu í Stóra-
Ási, Borgarfirði. Heitt og kalt vatn,
rafmagn á staðnum. S. 435 1394._____
Framleiöum sumarhús allan ársins hring,
sýningarhús á staðnum. Kjörverk, Borg-
artúni 25, Reykjavdk, sími 561 4100 og
898 4100,___________________________
Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni,
heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683.
Sumarbústaöur til sölu í Þrastaskógi, 48
ferm. 20 ferm loft. Selst með öllum hús-
gögnum, heitt og kalt vatn + rafmagn.
Uppl. í síma 869 2565._______________
Sólarsæla i sumarbústaö, stærri gerðin,
með geymi, stjómstöð o.fl. Uppl. í síma
557 1742 eða 897 9896.
Atvinnaíboði
Mc Donaid's vantar starfsfólk í fullt starf
og einnig í hlutastarf á virkum dögum á
daginn.
1. Veitingastofur Mc Donald’s eru á Suð-
urlandsbraut 56, Austurstræti 20 og frá
og með 30. sept. í Kringlunni.
2. Við borjpm 20% álag á dagvinnu, 33%
álag á kvöldvinnu og 45% álag um helg-
ar.
3. Starfsþjálfun og möguleiki á launa-
hækkun.
4. Mc Donald’s er stæsta veitingahúsa-
keðja heims með 25.000 veitingastaði
um allan heim. Viltu vera með? Umsókn-
areyðublöð fást á veitingastofiinum.
Frekari uppl. gefa: Magnús, s. 5811414,
Vilhelm, s. 551 7400 og Pétur, s. 551
7444,________________________________
Erum aö leita aö hressu og ábyggilegu fólki
til vinnu á líflegum veitingastöðum okk-
ar í Rvík, Kóp.,Hafnarf.
Eftirtalin störf eru í boði:
* Vaktstjórar á grill og í sal
* Starfsmenn á grill
* Starfsmenn í sal
* Góð laun í boði
Lagt er upp úr góðum starfsanda og
samrýndum hóp.
Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð-
um American Style og upplýsingar gefn-
ar í síma 568 7122.
Olíufélagiö hf. Esso óskar eftir að ráða
duglegt fólk á þjónustustöðvar félagsins.
Um er að ræða verslunar- og þjónustu-
störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi
ríka þjónustulund, séu samviskusamir,
jákvaeðir, eigi auðvelt með mannleg sam-
skipti og hafi reynslu af verslunarstörf-
um. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
félagsins, Suðurlandsbraut 18. Nánari
upplýsingar veita Valka, 560 3304, og
Ingvar, 560 3351.
Góöir tekjumöguleikar!
Við getum bætt við okkur nokkrum
hressum sölufulltrúum í söludeild okkar.
Nú fer besti sölutíminn í hönd, næg
verkefni og góð vinnuaðstaða. Kvöld- og
helgarvinna. Reynsla ekkert atriði.
Hringdu endilega og kynntu þér máhð.
Við tökum vel á móti þér og veitum upp-
lýsingar um störfin í síma 562 0487 og
897 5034 milli kl. 13 og 17 virka daga.
Bónus býöur beturl! Bónus býður rösku
og áreiðanlegu fólki góð laun!
Um er að ræða störf við áfyllingar og á
kassa hjá öllum verslunum Bónuss.
Vinnutími fyrir störf á kassa er virka
daga frá 11.30-19 og laugardaga en við
áfyllingu er unnið virka daga frá 8-20.
Uppl. um þessi störf gefur verslunar-
stjóri viðkomandi verslunar á staðnum.
Domino's Pizza óskar eftir hressum
stelpum og strákum í hluta- og fullt starf
við útkeyrslu. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi bfl til umráða en þó ekki nauð-
synlegt. Góð laun í boði fyrir gott fólk.
Umsóknir hggja fyrir hjá útibúum
okkar, Grensásvegi 11, Höfðabakka 1,
Garðatorgi 7, Ánanaustum 15, Fjarðarg.
1L___________________________________
Vilt þú starf sem er: fjölbreytt, áhugavert,
krefjandi. Starf sem felur í sér mannleg
samskipti, ábyrgð og sjálfstæði í góðum
starfsmannahópi. Er starf á leikskóla
eitthvað fyrir þig? Leikskólinn Vestur-
borg, Hagamel, ræður í lausar 100%
stöður. Nánari uppl. veitir leikskóla-
stjóri, Ámi Garðarsson, sími 552 2438 og
551 7665,____________________________
Óskaö er eftir starfsfólki til afgreiðslu-
starfa á Subway og í Nesti, Ártunshöfða
og Reykjavíkurvegi, Hfj. Leitað er að
reyklausu, reglusömu og duglegu fólki
sem hefur frumkvæði til að gera gott
betra. Vaktavinna. Aðeins er um fram-
tíðarstörf að ræða. Reynsla af verslunar-
og þjónustustörfum æskileg. Uppl. í sím-
um 560 3304 og 560 3301._____________
Gluggasmíöi!
Óskum eftir að ráða smiði eða laghenta
menn, vana glugga- og hurðasmíði, bæði
í ál- og trédeild fyrirtækisins. Upplýsing-
ar veitir Pétur í síma 577 5050 og á
staðnum. Gluggasmiðjan hf., Viðarhöfða
3.
Securitas vill raöa hresst og jákvætt fólk til
ræstingarstarfa. Hægt að fa hlutastörf á
öhum tímum sólarhnngs hvar sem er á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. hjá starfs-
mannastj., Síðumúla 23, kl. 10-12 og
14-16 næstu viku.
ema@securitas.is
Veitingahúsiö Ítalía óskar eftir þjónum, 20
ára eða eldri, á fastar vaktir. Reynsla
æskileg. Einnig vantar þjóna í hluta-
störf, þ.e. á kvöldin og um helgar. Nánari
uppl. veittar á staðnum í dag og næstu
daga, milli kl. 13.30 og 17.30.
Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi 11.
Óska eftir duglegum og glaölegum starfs-
manni, 35 ára eða eldn, í smurbrauð, af-
greiðslu o.fl. Vinnutími kl. 7-14 og laug-
ard. e. samkl. Einnig vantar starfsmann
í afgreiðslu o.fl. frá kl. 13-17. Get útveg-
að herbergi fyrir starfsmann utan af
landi. Uppl. í s. 699 6849, e.kl. 17.__
Ertu hress, ófeiminn og hefur áhuga á að
vinna með skemmtilegu fólki í alþjóðlegu 4
fyrirtæki? Viltu fijálsan vinnutíma og
möguleika á að ferðast á vegmn fyrir-
tæfisins? Uppl. gefur Kjartan í s. 868
1361.__________________________________
Dagræstar. Borgarholtsskóli í Grafarvogi
auglýsir eftir dagræstum. Vmnutími er
eftir hádegi. Uppl. um störfin gefur
rekstrarstjóri skólans, Hrafn Bjömsson,
í síma 535 1710. Skólameistari.________
Ertu óánægö m/launin. Ertu vanmetinn á
vinnustað, vantar 27 manns strax sem
vilja hafa góðar tekjur fyrir gefandi
vinnu. Þjálfun og frítt ferðal. til L.A. í
boði fyrir duglegt fólk. Viðtalspant. í s.
562 1601.______________________________
Ikea óskar eftir aö ráöa starfsfólk til ýmissa
starfa í þjónustudeild, svo sem á kassa,
kerrur og aðra þjónustu, í fullt eða hluta-
starf. Upplýsingar gefhr Einar Berg á
staðnum en umsóknareyðublöð liggja
frammi í IKEA, Holtagörðum.____________
Leikskólinn Fífuborg, Fífurima, Grafar-
vogi. Starfsmann vantar allan daginn,
eftir hádegi og í vinnutímann frá kl.
15-18. Auk þess vantar í ræstingastörf.
Uppl. gefur leikskólastjóri f síma 587
4515.__________________________________
Securitas leitar aö fólki sem getur unnið á
mismunandi tímum í hremgemingum.
Heilar stöður eða hlutastörf. Uppl. hjá
starfsmannastj., Síðumúla 23, kl. 10-12
og 14-16 næstu viku. ema@securitas.is
Óska eftir aö ráöa áreiöanlegan, duglegan
og stundvísan starfsmann tfl lager- og
útkeyrslustarfa, þarf að geta byijað sem
fyrst. Umsókn með uppl. um aldur og
fyrri störf sendist til Innkaupasamb.
bakara hf., Hamarshöfða 5,112 Rvík. A
Bensínafgreiösla. Útistarfsmenn vantar
til framtíðarstarfa á Shell- og Select-
stöðvar Skeljungs hf. Vaktavinna. Nán-
ari uppl. í starfsmannahaldi Skeljungs
hf., Suðurlandsbraut 4, s. 560 3800.
Hárgreiösla.
Viltu læra hárgreiðslu? Okkur vantar
áhugasaman og hressan nema sem fyrst.
Hár-Gallerí, Laugavegi 27. Uppl. í síma
898 6850 og 587 9679._________________
Alþjóðlegt stórfyrirtæki. Erum að opna
nyja tölvudeild. Þekking á Intemeti og
tungumálakunnátta æskileg. Frí ferða-
lög í boði. Upplýsingar í síma 868 8708,
861 2261, E-mail: lasi@simnet.is_______
Aukavinna - American Style Rvk / Kóp. og *
Hafnarf. Óska eftir fólki í aukavinnu á
daginn, kvöldin og um helgar. Umsókn-
areyðuþlöð fást á stöðunum Uppl. í s. 568
7122.__________________________________
Blikksmiðjur, málmiönaöarmenn, aðstoðar-
menn! Isloft blikk- og stálsmiðja ehf.,
óskar eftir stafsmönnum sem allra fyrst,
fjölbreytt og næg verkefhi, nánari uppl.
veitir verkst. í s. 587 6666 kl 8-17.
Bílstjórar Nings. Bflstjórar óskast á eigin
bfl tíl útkeyrslu á mat. Góður vinnutimi
og kjör. Hentar vel með skóla eða sem
aukavinna. Uppl. í s. 897 7759 eða
899 1260,_____________________________
Ferðalög, jákvætt fólk, alþióðlegt fyrirtæki
í örum vexti sem hjálpar milljónum
manna, um allan heim, að öðlast betri
heilsu. Hefur þú áhuga?
http://success.herbalife.com/nikuias
Leikskólinn Sunnuborg auglýsir eftir
leikskólakennurum eða aðstoðarfólki við -
uppeldisstörf. Einnig vantar aðst. í eld-
hús eftir hádegi 3-5 daga vikunar. Uppl.
gefa Hrefna og Sigga í s. 553 6385.
Okkur vantar bflamálara, bifreiðsamið,
vanan mann í undirvinnu og bifvéla-
virkja. Þyrftu að geta byijað sem fyrst.
Uppl gefur Ingvi á staðnum ekki í síma.
Bíiaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hfj,_____
Starfsfólk óskast til starfa á leikskólann
Rauðaborg, Viðarási 9. Um er að ræða
hálfsdagsstöðu eftir hádegi og aðstoð í
eldhúsi eftir hádegi. Uppl. gefur leik-
skólastjóri í síma 567 2185.___________
Starfsmaöur á skrifstofu. Hlaðbær-Colas
hf. óskar eftir starfsmanni til ýmissa
starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Hafn-
arfirði, í 2-3 mán. Nánari uppl. f síma
565 2030.______________________________
Söluturn í Garöabæ auglýsir eftir
reyklausu starfsfólki í afgreiðslu. Um er
að ræða 70-100% starf. Nánari upplýs- ,
ingar veitir Kristín alla virka daga, kl.
9-11 og 14-16, í s. 565 8050.__________
Síld og fiskur ehf. Starfskraftur óskast
við pökkun og útkeyrslu í kjötvinnslu
okkar að Dalshrauni 9b, Hafharfirði.
Uppl. gefur Sófus í síma 555 4488 mán.
16. ágúst, eftir kl. 13.
Viltu breyta til og auka tekjurnar?
Hafðu samband og fáðu upplýsingar.
Okkur vantar ÞIG í hópinn.
Þórunn, s. 587 1945 og 861 7245.
Trésmíöaverkstæöi vill ráða starfsm. í ?
lakkvinnu og smíðavinnu. Áhugasamur
smíðanemi kæmi til greina. Svör sendist
DV, merkt „HK-6296“.___________________
Nennir þú aö vinna? Glaumbar óskar eftir
að ráða duglegt fólk um helgar í sal,
18-25 ára. Úpplýsingar á staðnum, ekki
í síma. Glaumbar, Tiyggvagötu.
U.S. International.
Sárvantar fólk.
1000-2000$ hlutastarf.
2500-5000$ fullt starf.
Viðtalspantanir í síma 899 0985.