Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Side 49
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
57
Mazda 626 til sölu, árg. ‘92, ek. 110
þús. km, ssk., rúður rafdr., cru-
isecontrol, samlæsingar, vindskeið,
topplúga, vetrardekk á felgum, rauð
að lit. Stgrverð 900 þús. (listaverð
1.050 þús.) Uppl. í s. 897 1468, Karl,
og 897 1756, Gissur.
Chervolet Camaro V6, SFi, árg. ‘94,
ekinn 100 þús. km, rauður, fluttur
inn án tjóns, verð 1450 þús. Skoða
skipti á Golf, Toyota eða sambærileg-
um bíl. Góður stgrafsláttur. Lán get-
ur fylgt með. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. í síma 695 1323.
•40 i
. Ási
legt verð. Ásett verð 1.750 þús., stgr.
1.290 þús., ath. skipti. Ek. 65 þús.,
cd, 2 magnarar, góðar græjur, spoiler,
16“ álfelgur, einn með öllu. Uppl. í
síma 557 1298 og 698 5521,
Toyota Hiace ‘95 4x4 dfsil 8 manna
Góður bíll og vel útlítandi. Ek. 160
þ., Sumar og vetra dekk á felgum.
Skipti möguleg á ódýrari, t.d. Vblvo
740. Verð 1390 þ. Uppl. í síma 854
3859.
Tovota Celica 1992 turbo 4wd, ekin
76 þús. km, 210 hp, með öllum auka-
búnaði, ein sinnar tegundar á land-
inu, verð 1.550.000. Einnig Conway
Crusier-fellihýsi með fortjaldi, kr.
350.000.
Uppl. i síma 698 1029.
Stórglæsileg fjölskylduklassík.
Saab 900i ‘88, nýtt cover, alt., púst,
klossar o.fl. Loftkæling, ssk., sam-
læsingar, vetrard., skíðabogar, ryð-
laus, innfl. frá USÁ, ek. 90 þ. m., sk.
‘00. Verð 350 þ. Uppl. í síma 561
6632/899 1959.
fr
□
Nissan Terrano II EXE ‘99 til sölu,
ek. 5 þús.km, 5 g., bensín, leðursæti,
viðarinnr., topplúga, þakbogar, krók-
ur, geislaspilari, 31“ dekk, álfelgur
o.fl. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
699 1050.
Til sölu M. Benz 230 E árgerð ‘93,
vínrauður, sjálfsk., sóllúga, álfelgur,
ABS, læst drif, sportline-innrétting
o.fl. Mögul. á bílaláni 1.650 þús. Verð
1890 þús. stgr. Til sýnis á Litlu bíla-
sölunni, Funahöfða 1 s. 587 7777 og
897 0079.
Til sölu VW húsbíll, Transport, árg.
‘80, með nýrri vél, 22 þús. km. Verð
280 þús. Upplýsingar í síma 557
1951.
Til sölu Fiat Seisento sporting
abarth ‘98, hlaðinn aukabúnaði, s.s.
cd-spilari, álfelgur, 2 öryggispúðar,
samlæsing, rafdr. rúður, spoilerar.
Engin útborgun. Bílalán getur fylgt.
Uppl. í síma
898 5854 og 553 4392.
Góöur bfll á góðu verði. Toyota
Corolla XL, árg. ‘88, 1300,skoðaður
‘99, ssk., samlæsingar, nýleg vél,
boddí ekið 227.000. Gangverð ca
270.000. Ásett verð 120.000. Uppl. í
síma 565 0010 og 898 6057.
Til sölu Golf 1400 GL ‘97, ekinn 46
þús. km, silfraður, álfelgur, CD. Bíla-
lán getur fylgt, 15 þús. á mán. Einnig
seljast ódýrt 16“ álfelgur, 4 gata, á
Goodyeardekkjum. Uppl. í s. 562
4865 og 861 7779 e.kl. 15.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
þessi glæsilegi CAMARO Z 28, árg.
‘84, dökkblár, vél 350, með álhedd,
rúlluás o.fl. Ca 470 hö., 4,4 sek. úr
kyrrstöðu í 100 km hraða, bog M-
skipting, Moser 9“ Ford-hásing, leð-
urklæddur, nýl. málaður. Einn sá
langkraftmesti. Ath. skipti á ódýrari.
Uppi, í s. 421 3179/895 5746.
**• UiitllUliiVA.
Toyota Hiace 4x4, bíll í toppstandi,
mjög mikið endurnýjaður. Bíll með
kæli- og frystibúnaði, talstöð, mæli
og hlutabr. í Nýju sendibílast. Tilbú-
inn í keyrslu. Góður tími framundan.
S. 892 7736.
Glæsilegur bíll á góðu veröi.
Mercedes Benz 190E, árgerð ‘83,
ssk., topplúga, ABS, dráttarkúla,
skoðaður ‘00, - ekinn 278 þús. km.
Ásett verð 290 þús. Uppl. í síma 565
0010 eða 862 8418.
alvaqr
4matic, árg. ‘92, ek. aðeins 57 þús.
km, 180 hö., 6 strokka. Það eru ekki
f'r til í þessum gæðaflokki.
í síma 581 1560, Evrópa-bíla-
sala, Faxafeni 8. Jóhann.
Af sérstökum ástæðum fæst þessi
Hyundai Elantra ‘92 á aðeins 390 þ.
Ásett verð 570 þ. Allt rafdrifið, nýjar
bremsur og demparar. Traustur bíll.
Uppl. í síma 862 3686 og 587 0086.
Pontiac Firebird TransAm ‘81, mik-
ið uppgerður og ný sprautaður, dökk-
íjólublár, turbo boddy, 400 cc, tilval-
inn safngripur, sk. ‘00. Uppl. í síma
861 5975 eða 588 5988.
VW Golf 2,0 GTi ‘92, svartur, ekinn
129 þús., geislaspilari, öflugar
græjur, þjófavörn, samlæsingar,
álfelgur, lítur vel út og er í góðu
ástandi. Uppl. í síma
864 2789.
Fjölskylduvænn bfll RL-477. Ford
Éscort CLX st. ‘97, „konubíll". Hag-
kvæmur í rekstri. Ek. 39 þ. Litur:
blásans. Sumar/vetrard. Samlæs.,
hiti í framrúðu. Bílalán ef vill. S. 587
0085/895 9031.
Araerö ‘98, Honda Civic, 1,4 I, ekinn
15 pús. km, rauður, ABS, airbag, raf-
dr. rúður, þjófavöm, cd. Gott lán get-
ur fylgt. Verð 1.250 þús. stgr. S. 898
7971 og 864 0900,
Til sölu Toyota Land Cruiser GX
‘97, dísil, beinskiptur, ekinn 62 þús.
km. Verð 2.750.000. Uppl. í s. 562
7188 eða 891 7096.
Opel Omega 2,0, 16 v, sjálfsk., ek-
inn 138 þus., þjónustubók frá um-
boði. ABS, spólv., 2 líknarb., topp-
lúga, cruise control, rafdr. í öllu o.fl.
Reyklaus. Sanngjamt verð. Uppl. í s.
893 3557.
Mercury Villager ‘93, ekinn 83 þús.
mílur, einn 7 manna með öllu. Skipti
ath. á ódýrari eða nýlegum jeppa
(dfsil). Verð 1.450.000. Uppl. í síma
421 4792.
Til sölu Mazda RX 7 ‘87, topplúga,
rafdr. rúður, álfelgur, vökvast.,
geislaspilari, þjófavörn, fjarræsibún-
aður o.fl, Uppl. í síma 894 6350.
! Honda Civic Esi V-Tech ‘92!
Svartur, m. spoilerkit allan hring-
inn+ aukaspoiler, alfelgur, Cd, kast-
arar, ek. 111 þús. Ásett v. 880 þús. S.
695 9566.
Suzuki Baleno station, árg. ‘97, ek.
38 þús. Gott eintak. Geislaspilari,
dráttarkrókur, rafdrifnar rúður og
samlæsing. Skipti möguleg, góður
stgr afsl. Uppl. í símum
565 1650 og 896 0515.
Sem nýr! Rauöur Nissan Sunny
2000 GTi, árg. ‘93, cd, ný dekk,
álfelgur, rafdr. rúður, centrall. o.fl.
Uppl. í s. 698 8384, 588 9891 og 566
6905.
Corolla Si ‘94, svört, to|
dr. rúður/speglar, ' '
álfelgur, fjarst. sam'
virk læsing. V. 970 þús. Uppl. í S.'698
1370.
Til sölu M. Benz, árg. ‘93, 200E, ek-
inn 122 þús. km, sjálfsk., topplúga,
þjónustubók fylgir, mjög vel með far-
inn. Uppl. í síma 561 2139 og 891
6446.
Renault Mégane, coupé, árgerð ‘98,
til sölu. ABS, beinsk., 1600 vél, 2
dyra. Gullfallegur bíll. Mjög góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 555 2980/
697 9045.
Ódýrt tryllitæki, Ford Mustang GT,
ng
4,6 I, ‘97, ek. 20 þ. beinsk., 5 g.,Teður,
ABS, álfelgur, o.fl. o.fl. Verð tilboð.
Áhugasamir hringi í 699 5515/553
3599.
Til sölu Suzuki Vitara ‘94, bílalán
500 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 421 3831.
BMW 318IS, sjálfsk., rafdr., leður-
toppl., 17“ felgur + 15“ BMW-felgur á
vetrard. Verð samkomul. Áhvíl. lán
1.450 þús. Uppl. í sfma 862 2878.
Chevy, 2ja dyra, árgerð ‘69, til sölu.
Flottasta rúntgræja landsins. Verð
520 þús. Ath. öll skipti. Upplýsingar
í símum
869 5413 eða 567 0814.
Cadillac DeVille ‘85, ekinn 110 þ.
km, með öllu. Verð 500 þ. Einmg
Toyota Corolla ‘89, ekin 115 þ. km,
verðtilboð óskast. S. 899 8826.
Af sérstökum ástæðum er þessi
glæsilegi Benz ‘88 til sölu, ekinn að-
eins 116 þús., sjálfskiptur, topplúga.
Verð 1.250 þús. Uppl. í síma 868
8396.
Camaro ‘96, V8, 350 hö., tölvuk., til
sölu. Opið púst, beinsk., 6 gíra, ek.
16 þ. m. Eins og nýr . Verð 2.690 þús.
Sími 898 8172.
Til sölu Mazda 323 GTX ‘91, doch
turbo, intercooler, 4x4, topplúga, 170
hö. o.fl. Mjög mikið endurnýjaður,
gott eintak, ekinn 100 þús. S. 861
9697. Amar.
ma
sem er Chrysler New Yorker Broug-
ham, árgerð ‘77, er til sölu. Fallegur
safngripur. Uppl. f síma 555 1342 og
555 0794.
Dekurbíll. Volvo 740 GL, árg. ‘85, ek-
inn 160 þús., smurbók frá upphafi, í
toppstandi. Verð 340 þús. Uppl. í
síma
553 2201 eða 898 1834.
Flott Honda Civic CX 1500 ‘94 til
sölu.
Filmur aftur í og kastarar. Ekinn ca
80 þús. Uppl. í símum 564 5430 eða
842 3569.
Ford Windstar, árg. ‘95, 7 manna,
tjl sölu, skoðaður ‘00. Verð 1800 þús.
Öll skipti ath. Uppl. í síma 562 6892
eða 897 0833.
Til sölu Ford Mustang GT 4,6 ‘97,
ekinn 15 þ. mílur. Verð 2.750 þ. Ath.
skipti, gott staðgreiðsluverð. Upplýs-
ingar í síma 699 3732.
Áskrifendur fá mm
aukaafsiátt af
smáauglýsingum DV
rÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ
aV,t milii N,ryns ^
Smáauglýsingar
ESC3
550 5000
■4