Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Síða 53
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan JLJ’V" laugardagur 14. ágúst 1999 Htfíyndasögur $ridge «4 Nylega fann ég kort fré honum og það gerði mér kleifl að komast hingað.' Eg notaði „drauginn" til aö halda innfæddum —1 . frá heílinum! - ' ÞO hélst þeim llka frá vatnsbólunuml Andrés, það eru tvö slmanúmer skráð fyrir neyðarþjónustuna, 911 og eitthvað annað! Spilið í dag er óvenjulegt að því leyti að sagnhafi endaspilar báða andstæðingana en venjulega er endaspilinu aðeins beint að öðrum hvorum. Söguhetjan er pólskur landsliðs- maður, en Pólverjar hafa í gegnum tíðina verið í fremstu röð bridgemanna í heiminu og allir muna eftir einvígi þeirra og íslend- inga um heimsmeistaratitilinn í Japan árið 1991. Spilið kom fyrir í síðustu umferð Evrópumótsins á Möltu og einmitt þess vegna náði spilið ekki að vekja athygli mótsblaðsins, sem er nokk- uð eðlilegt því venjulega er tíminn naumur til frágangs síðasta eintaks eða enginn til þess að sinna svo síðbúnu verkefni. Andstæðingar Pólverja voru Finnar, en hetja okkar heitir Piotr Tuszynsky, í auðveldara lagi af pólsku nafni að vera. S/Allir S/Allir ♦ KG «* Á9 ♦ 8654 ♦ ÁG987 ♦ 64 «* K43 ♦ 9 * D1065432 * Á97532 «* 1076 * KDG3 * - * D108 «* DG852 ♦ Á1072 * K N V A S Sagnir gengu þannig með sögu- hetju okkar í austur: Suður 1 «* pass dobl Vestur pass 4 * pass Austur 2 « pass pass Norður 2 * pass pass Dobl suðurs virðist gert meira af kappi en forsjá, en auðvitað vonað- A * A * ist hann eftir meiri spilum hjá makker en kom á daginn. Útspilið var laufkóngur og við fyrsta tillit sýnist spilið vera upp- lagt, sex trompslagir, tveir tígulslag- ir og tveir ásar. En ekki er allt sem Umsjón Stefán Guðjohnsen sýnist. Segjum að sagnhafi drepi á laufás og reyni að fara heim á hönd- ina. Ef hann spilar laufi, þá yfir- trompar suður, ef hann spilar tígli drepur suður á ásinn, gefur makker stungu, spilar hjarta og síðan fæst trompslagur. Sagnhafi gæti drepið á ás, kastað hjarta, síðan meira laufi og aftur hjarta, en þá ná andstæð- * ingamir tígulstungu og síðan er spaðadrottning upphafin með því að spila laufi. Eina leiðin er því að trompa fyrsta slaginn heima og það gerði sagnhafi. Hann svínaði síðan spaða- gosa, tók kónginn og spilaði tígli. Suður drap kóng austurs og gerði sitt besta með því að ráðast á hjartainnkomuna í blindum, áður en sagnhafi gæti tekið síðasta trompið. Tuzsynski drap á ásinn og stóðst freistinguna að spila laufásnum. Þess í stað spilaði hann tígli á gos- ann og spilaði síðan trompunum í botn. Staðan var nú þessi með laufásinn strandaðan í blindum: S/Allir * - «* - ♦ 86 * ÁG * - «* K4 ♦ - * D10 N V A S * - «* 107 ♦ G3 * - 4 - «* DG ♦ 107 * - Nú spilaði Tuzsynski hjartasjö og fylgdist vel með hjartaháspilum r andstæðinganna. Norður ákvað áð drepa tíunda slaginn en blindur kastaði laufgosa. Suður fékk ellefta slaginn á hjartadrottningu og nú lenti laufásinn í ruslafotunni. Suður varð síðan að spila frá tígultíunni og Tuzsynski fékk tvo síðustu slag- ina á tígul. Hefði suðrn- hins vegar fengið tíunda slaginn og norður þann ellefta hefði tíundi slagur sagnhafi komið á laufásinn. Mjög sjaldgæft tveggja átta enda- spil! \ * smÓQuglýsingum DV m 5505000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.