Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 60
68 %irikmyndir LAUGARDAGUR 14. AGUST 1999 ★ / A / J( ★ ★ ★ l'lA£ _-53^-075 ALVÖRU BÍÚ! Xipolby = — — STflFRÆNT IJ«SSg“ =~r== = HLJOÐKERFII I l_i y =... == =_=• ÖLLUM SÖLUM! -'J-lCL SIMI h 11 p: /\t MlígeatíShíMI o r n u b I o/ LtiHIi Sýnd kl. 12.30, 3, 5.30, 9,11.30 og 2 Sunnud. er ekki sýning kl. 2 eftir miðnætti —Bjiti'.'i'i '' !ti:—;ayu«£ - aO *- ------------ |r T n f Sýnd kl. 5, 6.45, 9 9 o Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 YfirþyrmaiKÍi innilokunarkennd, yfir|>vrmundihljod og d.iud.igildrur ut um ullt.Þorir þu? Þu hefur ekki upplif.id .innað eins i bio. U* i í Sýnd kl. 12.30,3,5.30,9, og 11.30 og 2,5, og 8 eftir miðnætti ___________Sunnud. sýnd kl. 12.30,3,5.30,9 og 11.30 !★★★ S.V.MM. gamarmynd fri höíuDdi Bearis and Butthead med hinni funheitu Jennifer Aniston lír Priends 90 af 100 J.6. Tvíhöfði SKRIFSTOFUBL ÓK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 l)rew Bé Neverbeen Sýndkl. 4.30,6.50, og 11.15. Sunnud. sýnd kL 4.30,6.50,9 og 11.15 tSiwg JDDJ hljóðkerfi Blair Witch Project Hverjir græða mest? Blair Witch Project er á góðri leið með að verða arðmesta óháða kvikmynd allra tíma.Þá er átt við við að hún er ekki gerð af stóru fyrirtækjunum. Nú um helgina mun hún sigla yfir 100 milljóna dollara markið í aðsókn og spáð er að aðsókn linni ekki fyrr en hún er komin yfír 150 milljóna dollara markiö og þetta er aðeins í Bandarikjunum. Allur heimurinn blður spenntur eftir þessari hryllingsmynd sem fær vist fólk til að fara á klósettið í miðri mynd. Blair Witch Project, sem byggð er upp eins og heimildakvikmynd, fjallar um þrjú ung- menni sem týnast i skógi einum og ekki finnst tangur eða tetur af þeim. Það er ekki fyrr en ári siðar að'vídeómyndavél finnst sem hefur að geyma örlög ungmennanna. Það kostaði eitthvað um 50 þúsund dollarar (3,5 milijónir króna) að gera hana en mun meiri fjárhæð hefur farið i kynningu á henni. Ljóst er að gróði verður ótrúlegur. En hver skyldi græða mest? Ljóst er að litla dreifing- arfyrirtækið Artisan Entertainment, sem keypti dreifmgarréttinn á Sundance-kvik- myndahátiðinni fyrir 1,1 milljón dollara, kemur til með að græða mjög mikið og það verðskuldað þvi að snilldarmarkaðssetning fyrirtækisins hefur ekki haft svo lítið að segja. Ráðamenn hjá Artisian segja að fimm aðilar sem stóðu að gerð myndarinnar, leik- stjóramir Edouardo Sanches og Daniel Myr- ick og framleiðendurnir Gregg Hale, Robin Cowie og Michael Manello, muni að öllum líkindum fá að minnsta kosti 20 milljónir dollarar til að skipta á milli sín og það aðeins vegna sýninga i Bandaríkjunum. Aðrar heim- ildir segja að samningurinn, sem fimmmenn- inganir gerðu við Artisan, sé mun hagstæðari og hver þeirra geti fengið 15 til 20 milljónir dollara hver. -HK Almodóvar og Allt um móður mína „Titillinn Allt um móður mina er fenginn að láni frá All about Eve. Kvikmynd Mankiewiczs (leikstjóri) Qallar um konur og leikkonur. Konur sem gera játningar og ljúga hver að annarri í bún- ingsherbergjum og eru uppteknar af þvi að vera konur í heimi kvenna," segir spánski leikstjórinn Pedro Almodóvar um titill kvikmyndar sinnar Allt um móður mína (Todo sobre mi madre) sem frrnn- sýnd var i Háskólabíói í gær. Um er að ræða nýja kvikmynd sem fengið hefur afbragðsviðtökur og er talin með því besta sem Almodóvar hefur gert. Skemmst er að minnast þess Almodóvar hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn á kvikmynda- hátíðinni í Cannes i vor fyrir þessa mynd: j „Myndin er tileinkuð konum, sérstaklega U þó leikkonum sem hafa einhvem tímann á * s lífsleiðinni leikið leikkonur." ‘f ÉQ Áður en Almodóvar hóf gerð Allt um > /. móður mína stúderaði hann kvikmynd- f . * ir þar sem leikkonur leika leikkonur G i|/1 og eftir þær rannsóknir var hann til- t búinn að nefna þær þrjár sem höfðu *| '» mest áhrif á hann en þær eru Gena * * Rowlands í Opening Night, Bette 1 t; Davis i All about Eve og Romy ‘ ^ Schneider i L’important c’est d’ai- ( ». 4%L mer og hann tileinkar þeim mynd- * i WH ina en segir i leiðinni að hann hefði getað látið fylgja mög fleiri nöfn eins og Gloria Swanson í Sunset Boulevard, Judy Garland i Star Is Bom, %, Lana •, », '■ ♦. ÉtS'iÉr-M. Penelope Cruz leikur Rósu. Turner í The Bold and Beautiful og Imitation of Life, Geraldine Page í Sweet Bird of Youth og Ava Garner í The Barefoot Comtessa, svo einhverjar séu nefndar. Petro Almodovar fæddist La Mancha-héraðinu á Spáni og fékk sina fyrstu kennslu hjá munkum og prest- um en segir að fyrstu raunverulegu kennsluna hafi hann fengið i kvik- myndahúsum þar sem hann sat löng- um stundum dáleiddur af þeirri veröld sem þar birtist honum. Almodóvar seg- ir að hugmyndina að sögunni í Allt um móður mina megi rekja til fyrstu ævi- áranna. Hann muni vel eftir eiginleik- um sem konur i hans fjölskyldu höfðu: „Þær vora mun slyngari í að blekkja heldur en karlamir og með lygum gátu þær komist hjá harmleik. La Mancha var ekki staður friðar þegar ég var að alast upp fyrir fjörutíu árum. Vanda- málin voru mörg og það voru yfirleitt konumar sem leystu þau á þögulan hátt og þurftu oft að grípa til lyginnar til að stiila til friðar.” -HK Pedro Almodóvar við tökur á Allt um móður mfna ásamt Antoniu San Juan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.