Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Side 63

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Side 63
1>'V LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 dagskrá sunnudags 15. ágúst 71 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Skjáleikur. 11.30 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstr- inum á Hungaroring-brautinni í Ungverja- landi. Umsjón: Gunnlaugur Rögnvalds- son. 14.00 Hlé. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Geimstöðin (1:26) (Star Trek: Deep Space Nine VI). 18.30 Einar Áskell (1:3) (Alfons Áberg). Sænskir teiknimyndaþættir byggðir á hin- um vinsælu sögum. e. 18.40 Viktor. Sænsk bamamynd. (Eurovision - SVT) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Kristnitökuhátíð. Frá sameiginlegri há- tíðarguðsþjónustu safnaðanna í Reykja- víkurprófastsdæmum í Reykjavík, Kópa- vogi og á Seltjamarnesi sem fram fer á Laugardalsvelli fyrr um daginn. 20.10 Nábúar, æður og maður. Heimildar- mynd eftir Pál Steingrímsson um sam- lSTÚÐ-2 09.00 Á drekaslóð. 09.20 Finnur og Fróði. 09.35 Lísa í Undralandi. 10.00 Donkí Kong. 10.25 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Fíllinn Nellí. 10.50 Snar og Snöggur. 11.10 Týnda borgin. 11.35 Krakkarnir í Kapútar. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.25 Daewoo-Mótorsport (16:23) (e). 12.55 Týnd í stórborginni (e) (Homeward Bound I II: Lost in San Francisco). I__________ Hér er komið óbeint fram- hald fyrri myndarinnar um hundana tvo og köttinn sem lenda i miklum ævintýrum á leiðinni heim. Aðalhlutverk: Robert Hays, Kim Greist, Veronica Lauren. Leikstjóri: David R. Ellis. 1996. Stundum fylgjast að ástir og átök. 14.25 Óliver Twist. Klassísk saga Charies Dic- kens um hinn munaðarlausa Óliver sem strýkur af munaðarleysingjahælinu og lifir eftir það á götum Lundúnaborgar. Hann iendir fljótlega í slagtogi með Fagin sem fæðir og klæðir unga drengi gegn því að þeir gerist vasaþjófar og skili honum aurun- um sem þeir stela. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Elijah Wood, Alex Trench. Leik- stjóri: Tony Bill. 1997. 15.55 Svelfla í lagi (e) (That¥s Dancingl). Fjör- mikil mynd um dansinn eins og hann hefur birst okkur í Hollywood-myndum frá árdög- um hreyfimyndanna til dagsins í dag. 17.40 Á mörkum hins jaröneska (e) (Snæfells- nes). 18.30 Glæstar vonir. 19.0019>20. 20.05 Ástir og átök (Mad about You 4). 1995. 20.35 Dragdrottningar (Ladies Please). Þessi heimildarmynd fjallar um líf þriggja dragdrottninga í Astralíu sem voru í raun fyrirmynd aðalpersónanna í myndinni um Priscillu. 1996. 21.25 Líf mitt í bleiku (Ma vie en rose). 23.00 Brotin ör (e) (Broken Arrow). John Travolta ---------— og Christian Slater fara ____________ með aðalhlutverk í þessari háspennumynd leikstjórans Johns Woos. Aðalhlutverk: Christian Slater, John Tra- volta, Samantha Mathis. Leikstjóri: John Woo. 1996. Stranglega bönnuð bömum. 00.45 Dagskrárlok. 14.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Southampton og Newcastle. 17.00 19. holan (e). 17.30 Meistaramótið US PGA (e). Bein út- sending frá Medinah-golfvellinum í lllin- ois í Bandaríkjunum. 22.30 Ráðgátur (38:48) (X-Files). Stranglega bönnuð börnum. 23.15 Svikavefur (Web of Deceit). Dramatísk sakamálamynd. Catherine giftist Mark gegn vilja foreidra sinna. Fljótlega kem- ur í Ijós að hann er ekki allur þar sem hann er séður. Nótt eina hverfur sonur þeirra hjóna og Catherine er talin ábyrg fyrir hvarfinu. Aðalhlutverk: Corbin Bernsen, Amanda Pays, Al Waxman, Mimi Kuzyk, Neve Campbell. Leikstjóri: Bill Corcoran. 1994. 00.45 Dagskráriok og skjáleikur. A. 06.35 Svefninn (Sleeper). nffisy. 1973. WMfig 08.00 Tvö ein (Solitaire For ■ Uijf Two). 1995. 10.00 Bless.Birdie minn (Bye ^ByeBirdie). 1963. 12.00 Svefninn (Sleeper). 1973. 14.00 Tvö ein (Solitaire For Two). 1995. 16.00 Bless.Blrdie minn (Bye Bye Birdie). 1963. 18.00 Vinnumaðurinn (Homage). 1995. Bönnuð börnum. 20.00 Á flótta (Fled). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Rasputín (Rasputin). 1996. Strang- lega bönnuð börnum. 00.00 Vinnumaðurinn (Homage). 1995. Bönnuð börnum. 02.00 Á flótta (Fled). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Rasputín (Rasputin). 1996. Strang- lega bönnuð börnum. mJkjátr 1 16.00 Pensacola. 16.50 Já, forsætisráðherra (e). 17.25 Bottom. 18.00 Skjákynningar. 20.30 Fóstbræður. 21.30 Miss Marple (e). 22.30 Dallas (e). 52. þáttur. 23.30 Dagskráriok. skipti mannsins og hins föngulega sjó- fugls þar sem báðir njóta góðs af. Tónlist samdi Hjörtur Howser. Myndin hefur ver- ið sýnd víða um heim og hlotið margvís- lega viðurkenningu. e. 20.55 Hefðarmeyjar (1:6) (Aristocrats). Sjá kynningu. 21.50 Helgarsportið. Umsjón: Einar Örn Jóns- son. 22.10 Draumur á Jónsmessunótt (A Midsum- mer Night’s Dream). Leikrit eftir William Shakespeare í sviðsetningu BBC frá 1981. e. 00.05 Fótboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum í þrettándu umferð íslandsmótsins. Um- sjón: Geir Magnússon. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Skjáleikurinn. Ýmislegt gerist úti í geimnum. Ludovic er sannfærður um að hann sé stelpa. Stöð2kl. 21.25: Líf mitt í bleiku Líf mitt í bleiku, eða Ma Vie en Rose, nefnist evrópsk verð- launamynd sem sýnd verður á Stöð 2. Myndin fjallar um strákinn Ludovic sem er orð- inn sjö ára og er að ýmsu leyti mjög frábrugðinn öðrum drengjum á hans reki. Systkini hans eru heilbrigð og eðlileg eftir viðmiðunum samfélagsins en foreldrarnir hafa miklar áhyggjur af Ludovic. Hann er nefnilega sannfærður um að hann sé í raun stelpa. Hann leikur sér að dúkkum og segist ætla að giftast skólabróður sín- um þegar þeir verði stórir. Mamma Ludovics reynir að vera skilningsrík en það eru ekki allir jafnumburðarlyndir. í aðalhlutverkum eru Georges Du Fresne, Michele Laroque og Jean Philippe Écoffey. Leik- stjóri er Alain Berliner. Maltin gefur myndinni þrjár stjömur. Sjónvarpið kl. 20.55: Aristocrats Breski myndaflokkurinn Hefðarmeyjar fjallar um sanna sögu enskrar aðalsfjölskyldu á 18. öld og er byggður á ævisögu Lennox-systra eftir Stellu Tili- yard. Þær erfa rikidæmi og völd en semja sig ekki alltaf að siðum samtímans. Dætur her- togans af Richmond fæðast með silfur- skeið í munni en láta ekki segja sér fyrir v e r k u m . Caroline gift- ist fullorðn- um stjórn- málamanni af lægri stigum, Emily og Louisa velja sér eigin- menn úr röð- um irskra að- alsmanna og Sarah gefur konungsefni undir fótinn, sem síðar varð Georg III, en byrjar annað ástarsam- band sem veldur hneykslan, þegar drottningardraumarnir eru úti. Aðalhlutverk leika Ser- ena Gordon, Geraldine Sommerville, Jodhi May og Anne-Marie Duff. Sögð er sönn saga enskrar aðalsfjölskyldu á 18. öld. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bjargrúnir skaltu kunna - þætt- ir um ævihátíðir. Annar þáttur. Skírn. Umsjón: Kristín Einarsdótt- ir. 11.00 Guðsþjónusta frá Skálholtshá- tíð 18. júlí sl. Biskup íslands, herra Karl Sigurbjömsson, pré- dikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Jónas Kristjánsson ritstjóra um bækurn- ar í lífi hans. 14.00 Utan við múrvegginn. Jón Helgason, skáld og fræðimaður. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Stef- án Jökulsson. 17.00 Djassgallerí í New York. Annar þáttur. Kynning á stórsveitar- stjórnandanum og útsetjaranum Mariu Schneider. Umsjón: Sunna Gunnlaugsdóttir. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Sumarspjall. Árni Bergmann spjallar við hlustendur. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Hljóðritasafnið. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. (Lestrar liðinnar viku) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 0.10 Inn í nóttina. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir-og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.45 Veðurfregnir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir og morguntónar. 7.30 Fréttir á ensku. 7.35 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tímavélin. 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. 15.00 Tónleikar meö Jeff Bucley. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Fótboltarásin. 20.00 Upphitun. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag- arokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1:kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á rás 1:kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 ívar Guðmundsson leikur Ijúfa tónlist og rifjar upp eftirminni- legustu atburðina í Morgun- þætti og á Þjóðbraut liðinnar viku. Fréttirkl. 10. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Reykjavík í sparifötin. Margrét Blöndal sér um þátt í tengslum við átaksverkefniö. 15 Útvarp nýrrar aldar. Bestu þættir úr þáttargerðarsamkeppni Bylgjunn- ar, íslenskrar erfðagreiningar og FBA í umsjá verðlaunahafa. Þættirnir verða endurfluttir næsta miðvikudag klukkan 23. 16.00Ferðasögur. Snorri Már Skúlason fær til sín þjóðþekkta íslendinga, sem segja forvitnilegar ferðasög- ur. 17.00 Hrærivélin. Snæfríður Ingadóttir fer um heima og geima í tali og tónum. Hin sívinsæla landafræði- getraun er í þættinum. 19.30 Fréttir. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. Raggi Palli sér um sunnudagstónlistina. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son spilar rólega og fallega tónlist fyrir svefninn. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan: Herr Jesu Christ, du höchstes Gut, BWV 113.15.10-16.00 Promstónlistarhátíð- in. Bein útsending frá Royal Albert Hall í London. Maxim Vengerov og Igor Uryash leika á fiðlu og píanó. Á efnis- skránni: Tzigane eftir Ravel, Caprice basque eftir Sarasate, Vókalísa eftir Rakhmanínov og Carmen-fantasía eftir Waxman. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Jóhann Jóhannesson. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-01 Ró- legt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00 Undirtónar. 01:00 ítalski plötusnúður- inn MONO FM 87,7 10-13 Guðmundur Arnar Guð- mundsson 13-16 Geir Flóvent 16-19 Henný Árna 19-22 íslenski listinn (e). 22-01 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar AnimalPlanet ✓ 05:00 Hollywood Safari: War Games 05:55 Lassie: Monkeyin' Around 06:25 Lassie: Trains & Boats & Planes (Part One) 06:50 Kratt's Creatures: The Cow Show 07:20 Kratt's Creatures: Maximum Cheetah Velocity 07:45 Kratt's Creatures: Wdd Ponies And Domestic Horses 08:15 Pet Rescue 08:40 Pet Rescue 09:10 Nature's Babies: Big Cats 10:05 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: Elephants ■ Giants Of The Jungle 10:30 Hutan • Wildlife Of The Malaysian Rainforest: Orang And Orang-Utan 11:00 Judge Wapner's Animal Court. My Dog Doesn’t Sing Or Dance Anymore 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Kevin Busts Out 12:00 Hollywood Safari: War Games 13:00 Lassie: Pet Therapy 13:30 Lassie: Amazing Grace 14:00 Animal Doctor 14:30 Animal Doctor 15:00 Breed All About It: Jack Russell Terrier 15:30 Breed All About It: Boxer 16:00 All Bird Tv: Avian Parenting 16:30 All Bird Tv: Arizona Hummingbirds 17:00 Judge Wapner’s Animal Court. Ex Dognaps Pow's Pooch 17:30 Judge Wapner's Animal Court. Break A Leg In Vegas 18:00 Wild At Heart: Steve Templeton & The Bats Of Australia 18:30 Wild At Heart: Olivier Behra & The Crocodiles 19:00 (Premiere) Pyrenees Wildlife 20:00 Wild Thing 20:30 Wild Thing 21:00 The Creature Of The Full Moon 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets Computer Channel 16:00 Blue Chip 17:00 St®art up 17:30 Global Village 18:00 Dagskrrlok Discovery / / 07:00 Jurassica: Dinosaurs Down Under And In The Air 07:55 Bush Tucker Man: Desert 08:25 Outback Adventures 08:50 21 st Century Jet: Suck, Squeeze, Burn & Blow 09:45 Divine Magic. The World Ot The Supernatural: Miracles Of Faith 10:40 Supership: The Construction 11:35 Encydopedia Galactica: Jupiter 11:50 Breaking The lce 12:20 Breaking The lce 12:45 The Century Ol Warfare 13:40 The Century Of Warfare 14:35 Ultra Sdence: Into The Microwortd 15:00 Wings Of Tomorrow: Final Frontier 16:00 Extreme Machines: Fastest Man On Earth 17:00 Jurassica: Valley Of The Uglies 18:00 The Crocodile Hunter: Island In Time 19:00 History's Mysteries: The Ark Of The Covenant 19:30 History*s Mysteries: The Dead Sea Scrolls 20:00 (Premiere) Blast Off (Part 1) 21:00 (Premiere) Blast Off (Part 2) 22:00 Extreme Machines: Spaceplanes 23:00 Discover Magazine: Science Detectives 00:00 Justice Files. Adoption TNT \/ ✓ 04:00 Go West 05:30 Devil's Doorway 07:00 The Wyoming Kid 08:45 Ride, Vaquero! 10:15 The Oklahoma Kid 11:45 Devil's Doorway 13:15 Cimarron 16:00 Westward the Women 18:00 Billy the Kid 20:00 How the West Was Won 23:00 Four Eyes and Six Guns 00:45 Apache War Smoke 02:15 Ride Him Cowboy Cartoon Network ✓ \/ 04:00 Ritchie Rich 04:30 Yogi’s Treasure Hunt 05:00 The Flintstones Kids 05:30 A Pup named Scooby Doo 06:00 Dexter’s Laboratory 06:30 Johnny Bravo 07:00 Cow and Chicken 07:30 Tom and Jerry 08:00 Ritchie Rich 08:30 Yogi's Treasure Hunt 09:00 The Flintstones Kids 09:30 A Pup named Scooby Doo 10:00 Tom and Jerry 10:30 The Flintstones 11:00 The New Scooby Doo Mysteries 11:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 12:00 What A Cartoon 12:30 Yogi’s Treasure Hunt 13:00 The Flintstones Kids 13:30 A Pup named Scooby Doo 14:00 What A Cartoon 14:15 The Addams Family 14:30 Top Cat 15:00 The Jetsons 15:30 Yogí's Galaxy Goof Up 16:00 Tom and Jerry 16:30 The Flíntstones 17:00 The New Scooby Doo Mysteries 17:30 Dastardly & Muttley in their Rying Machines 18:00 What A Cartoon 18:15 The Addams Family 18:30 Top Cat 19:00 The Jetsons 19:30 Yogi’s Galaxy Goof Up 20:00 Tom and Jerry 20:30 The Flintstones 21:00 The New Scooby Doo Mysteries 21:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 22:00 Episode I Weekend 22:30 Episode I Weekend 23:00 Episode I Weekend 23:30 Episode I Weekend 00:00 „Dastardly and Muttley in thelr Ftying Machines" 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tídings 03:30 Tabaluga HALLMARK \/ 06.20 The President’s Child 07.50 Tell Me No Lies 09.25 Laura Lansing Slept Here 11.05 Looking for Mirades 12.50 It Nearly Wasn’t Christmas 14.25 Lonesome Dove 15.15 Smash-Up, The Story of a Woman 17.00 Flood: A River's Rampage 18.30 Free of Eden 20.05 Passion and Paradise 21.40 Virtual Obsession 23.50 Urban Safari 02.05 Sunchild 03.40 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found BBC Prime ✓ ✓ 04.30 UZ - Gender Matters 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Mop and Smiff 05.30 Animated Alphabet 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 Activ 8 07.30 Top of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.35 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 09^0 Gardeners’ World 10.00 First Time Planting 10.30 Front Gardens 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Back to the Wild 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Keeping up Appearances 14.30 Dear Mr Barker 14.45 It’ll Never Work 15.10 Smart 15.30 Great Antiques Hunt 16.10 Antiques Roadshow 17.00 Moon and Son 17.55 People’s Century 18.50 Trouble At the Top 19.30 Parkinson 20.30 Inspector Alleyn 22.10 Backup 23.00 TLZ - the Contenders, 1 23.30 TLZ - Foltow Through, 3 00.00 TLZ - Japanese Language and People, 1-2 01.00 TLZ - Trouble at the Top3/this Multi-media Bus. 3 02.00 TLZ - Reflections on a Global Screen 02.30 TLZ - the Golden Thread 03.00 TLZ - Just Like a Girl 03.30 TLZ - What is Rehgion? NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Violent Volcano 11.00 Nature's Nightmares 12.00 Natural Born Killers 13.00 The Battle for Midway 14.00 Mysterious World 14.30 Mysterious World 15.00 Asteroids: Deadly Impact 16.00 Nature’s Nightmares 17.00 The Battle for Mldway 18.00 World of Conflict 18.30 World of Confiict 19.00 World of Conflict 20.00 World of Conflict 21.00 Brothers in Arms 22.00 Vanishing Birds of the Amazon 23.00 Explorer 00.00 Ron Haviv - Freelance in a World of Risk 01.00 Brothers in Arms 02.00 Vanishing Birds of the Amazon 03.00 Explorer 04.00 Close MTV ✓✓ 04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 US Top 20 09.00 Top 100 Weekend 14.00 Total Request 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30 Alanis TV 17.00 So 90’s 19.00 MTV Live 20.00 Amour 23.00 Sunday Night Music Mix Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 08.30 Fox Files Sunday 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 SKY News Today 12.30 Fashion TV 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Book Show 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Week in Review - UK 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Weekend News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 Fox Files 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review - UK 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Weekend News CNN ✓✓ 04.00 World News 04.30 Pinnacle Europe 05.00 World News 05.30 World Business This Week 06.00 World News 06.30 Artclub 07.00 World News 07.30 Worid Sport 08.00 World News 08.30 World Beat 09.00 Worid News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters 11.00 World News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Upd / Worid Report 12.30 World Report 13.00 Worid News 13.30 Inside Europe 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 Wortd News 15.30 This Week in the NBA 16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 World News 17.30 Business Unusual 18.00 Perspectives 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Pinnacle Europe 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Wortd News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30 Styfe 23.00 The Wortd Today 23.30 World Beat 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Science & Technology OI.Ou The Worid Today 01.30 The Artclub 02.00 NewsStand/CNN & TIME 03.00 World News 03.30 This Week in the NBA TRAVEL ✓ ✓ 07.00 A Fork in the Road 07.30 The Flavours of France 08.00 Ridge Riders 08.30 Ribbons of Steel 09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Beyond My Shore 11.00 Voyage 11.30 Adventure Travels 12.00 The Great Escape 12.30 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 Aspects of Life 14.00 Rolfs Walkabout - 20 Years Down the Track 15.00 Troplcal Travels 16.00 Voyage 16.30 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30 Aspects of Life 18.00 Swiss Railway Joumeys 19.00 A Fork in the Road 19.30 The Great Escape 20.00 Tropical Travels 21.00 The Flavours of France 21.30 Holiday Maker 22.00 The People and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓✓ 06.00 Randy Morrison 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00 US Squawk Box Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edition 14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Squawk Box Weekend Edition 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Sailing: Sailing World 07.00 Mountain Bike: Uci World Cup in Conyers, Usa 07.30 Superbike: World Championship in Misano, San Marino 08.00 Motorcyding: T.t. Race on the Isle of Man 09.00 Formula 3000: Fia Formula 3000 International Championship in Nevers 10.00 Superbike: Worid Championship in Misanc, San Marino 11.00 Motocross: World Champkxiship in Kester. Belgium 12.00 Football: Women's World Cup in the Usa 13.30 Superbike: World Championship in Misano, San Marino 14.30 Sidecar: Worid Cup in Misano, San Marino 15.30 Athletics: laaf Permit Meeting in Gateshead, Great Britain 17.30 Motocross: World Championship in Kester, Belgium 18.30 Cart: Fedex Championship Series in Cleveland, Ohio, Usa 20.30 Supersport: World Championship in Misano, San Marino 21.00 News: Sportscentre 21.15 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo. Japan 22.15 Motorcyding: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the Weekend 11.00 Ten o< the Best. 80s One Hit Wonders 12.00 Greatest Hits of... Wham! 12.30 Pop Up Video 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 Vh1 to One: Lionel Richie 15.00 A-z of the 80s Weekend 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 Around & Around 23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Ute Shift TVE Spænska ríkissjónvarpið. V Omega 09.00 Bamadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glaepum, Krakkkar á ferð og flugi, Sönghomið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 14.30 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00 Frelsiskallið meö Freddie Filmore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn Blandað efni frá CBN fréttastööinni. 20.30 Vonarljós. Bein útsending. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu — * ■ * J / Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu ww* FIÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.