Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 27 *i fréttir Sumarmyndasamkeppni DV: Sumarið er senn á enda Skrifstofutæknir Eignaskiptayfirlýsingar f Þessa Ijósmynd kýs sendandi hennar, Guðrún Karítas Garðarsdóttir í Vest- mannaeyjum, að kalla „Sumardrauma" og það nafn á vel við. Myndin er af hinni dreymnu Védísi Elvu. Stúlkurnar tvær á myndinni njóta sumarsins í fallegu umhverfi á Siglufirði. Sendandi er Aldís Hafsteinsdóttir. Nú fer hver að verða síðastur ætli menn sér að taka þátt í sumarmyndasamkeppni DV en þátttakan í ár hefur verið sér- lega góð. Úrslit verða kynnt í lok sumars og eru verðlaunin öll hin veglegustu. Við þökkum lesendum blaðsins fyrir góða þátttöku og jafnframt fyrir það að leyfa öðrum að njóta fal- legra mynda með sér. Lexía sumarsins er án efa sú að það þarf enga sérfræðikunnáttu til þess að taka góða ljósmynd, þetta er fremur spurning um það að ná rétta augnablikinu og sýna vandvirkni. Gunnar V. Andrésson Ijósmyndari. Kristný Ásta og Solla í blíðskapar- veðri. Sendandi er Ásdís Ársæi, Stóra-Hálsi, Selfossi. Þessi litla dama, sem heitir Selma Rún Bjarnadóttir, Ifkist einna helst breskri hefðardömu og tekur sig sérstaklega vel út sem slík. Myndina sendi Rannveig Guðleifsdóttir í Hafnarfirði. • Eftirtalda starfsmenn vantar í lítið fyrirtæki í Reykjavík. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Skrifstofutæknir • Verður að hafa reynslu í H-launum og Opusallt, einnig Word, Excel og öðru sem tengt er skrifstofustörfum. Gott vald á enskri tungu er nauðsynlegt, kunnátta í þýsku og einu Norðurlandamáli er æskileg. Eignaskiptayfirlýsingar • Aðili sem hefur gott vald á eignaskiptayfirlýsingum. Þarf að hafa löggildingu fyrir eignaskiptasamningum. Gott vald á enskri tungu er nauðsynlegt, kunnátta í þýsku og einu Norðurlandamáli er æskileg. • Vinsamlegast sendið inn skriflega umsókn með mynd fyrir 24. ágúst 1999. Umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu að Ármúla 21. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Pálsson milli kl. 13 og 17 Eignaskipti Róðgjöf Almenn tækniþjónusta fyrir húseigendur Ármúla 21, 108 Reykjavík, sími: 588 6944 - fax: 588 6945 Tilboðsdögunum líkur EKKI MISSA AF ÞESSU! 30% afsláttur af öllum vörum Opið laugardag kl.10 - 23 (menningarnótt) Opið sunnudag kl. 13 - 17 t/OTRE Gtæsikg húsgagm- og gjafavömversCm - Baníastræti 11 - Sími 511 6211 s-w,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.