Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Blaðsíða 30
38
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999
MKtac Iþgigiffksgjai oœisi EsmífiS^
Til sölu
stórt og mjög vel útbúið
amerískt hjólhýsi, árgerð 1998.
Heitt og kalt vatn, setbaðkar, útisturta, wc, handlaug,
tvöfaldur eldhúsv., eldavél, bakarofn, vifta, ísskápur,
frystir, lagnir f. sjónvarp, hljómtæki, miðstöð,
svefnpláss fyrir 4 o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari.
Verðhugmynd ca 1.400 þús. Uppl. í síma 566 8848 og 893 2303.
Þiónustusími 55D 5DDD
IMÝR HEIMUR Á IMETIIMU
Continental Airlines:
Fötluðum mismunað
Bandaríska flugfélagið
Continental Airlines hefur verið
ákært fyrir að mismuna fótluðum
farþegum. Flugfélagið getur búist
við því, fari allt á versta veg, að fá
250.000 dala sekt, auk þess sem sak-
felling myndi skaða félagið mjög.
Félagið er sakað um að veita farþeg-
um í hjólastól ekki þá aðstoð sem
þeir þurfa á að halda. Continental
Airlines er fimmta stærsta flugfélag
Bandaríkjanna og hefur það harð-
lega neitað ásökununum.
Toifæran
ammmmm mótið
f TORFÆRU
Önhur umferð heimsbikarmótsins í torfæru
\\ \ j \ i
\ verður haldin í Jósepsdal laugardaginn 21. ágúst.
\ / \ / / |
\ /•'' Keppnin hefst klukkan 11 og þá verða eknar tvær þrautir.
. / \ • /S \ . c '
Síðan verður gert hlé og keppnin heldur áfram klukkan 13
Önnur umferð
Bresk hjón:
16 ára gam-
all farmiði
Fyrirhyggjusöm bresk hjón spör-
uðu tíu þúsund pund með því að
panta sér flugfar sextán árum fyrir
áætlaða brottför þeirra. Hjónin
Harrison pöntuðu árið 1983 tvo far-
miða til Sydney á fyrsta farrými
þar sem þau ætluðu sér að fagna ár-
inu 2000. Að sögn starfsmanna flug-
félagsins British Airways var bón
þeirra afar sérstæð og við venjuleg-
ar aðstæður yrði pöntun sem þessi
ekki tekin alvarlega. Fyrirhyggja
hjónanna þótti slíkt einsdæmi að
ekki þótti fært að neita þeim um
kaupin.