Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1999, Page 3
m g ö m æ 1 i
HSkro-tóbaks-
stöng er þarfa-
þing fyrir reyk-
ingamenn til að
hafa með sér á
sjöbíó og þær
sýningar þar
sem er ekkert
hlé. Það er
búið að dekra við reykingamennina með því að
venja þá á að hafa alltaf sígóbreik í hléi
þannig að tóbaksstöngin er góð til að hlaupa í
nikótínskarðið. Ekki fá ykkur í nefið, það er
bara sull og vitleysa.
Ekki fara með það lengra
i|gp|gif en taktu með þér mynd-
k , f | bandsupptökuvél í bió.
W'[ mjmBm Stilltu henni upp á þrífót á
S \ góðum stað, helst ekki fyr-
m \ ir aftan neina hausa sem
/ \ skyggja á tjaldið. Síðan
1 \ stiilirðu hana á 24 ramma
á sekúndu og ýtir á REC. Passaðu þig á því að
hafa hlaðið batteri og tóma spólu. Þá geturðu
fjölfaldað myndina og selt öllum vinum þínum.
Poppaðu heima hjá þér og komdu með af-
raksturinn í bíó. Það er bæöi miklu ódýrara og
þú þarft ekki að bíða sveitt/ur í biðröð. Síðan
má alltaf vera með alls kyns tilbrigði, eins og
osta-, kara-
mellu- og
smjörpopp.
Prófaðu líka til-
raunir með ber,
banana, sveppi
eða hvað sem
þér dettur í
hug.
Sveppatíminn fer í hönd:
Hinir sniðugu viliimenn
í No Smoking Band
eru mættir og munu
rokka úr þér slenið í
Laugardalshöll á
laugardagskvöld.
Ljúflingarnir í Sigur Rós
sjá hins vegar um
rólegheitin.
Klikku
bland
I Höllin
Þeir eru tíu í No Smoking Band
og sá sem leiðir bandið heitir Dr.
Nelle Karajlic. Hann syngur. Hann
semur líka lögin og samdi
sándtrakkið í Svörtum ketti, hvítum
ketti, nýju myndinni hans Emir
Kusturica, sem spilar á gítar í
bandinu. Það er búið að vera til í
tuttugu ár og hefur komið út sex
plötum á tímabilinu. Tónlistin er
snarfjörug og hægt að lýsa sem
serbnesku þjóðlagarokki, þó sú lýs-
ing segi svo sem hvorki mikið né
allt. Sjálflr segjast þeir leika „unza
unza“, eins og hægt er að lesa um í
einkaviðtali við Nelle á síðu 9.
Hljómsveitin Sigur Rós þarfnast
hins vegar ekki kynningar. Nýja
platan þeirra, „Ágætis byrjun", seld-
ist öllum að óvörum upp á nokkrum
dögum og næsta upplag líka. Platan
hreinlega selst eins og heitasta
hugsanlega lumma og var í síðustu
viku enn í efsta sæti. Sigur Rós hef-
ur verið að spila á landsbyggðinni
við góðar undirtektir og eru tónleik-
amir í höllinni síðasta stoppið á
jrinn
■
þeim rúnti.
En það er ekki nóg með að frami
bandsins á íslandi sé mikill. Nú er í
undirbúningi stórsókn Sigur Rósar
inn á erlenda markaði og munu
ýmsir áhrifamenn í bransanum
mæta í Höllina til að sjá bandið.
Þeir ættu ekki að verða fyrir von-
brigðum frekar en aðrir.
Tónleikarnir hefjast kl. 21 og
standa til eitt eftir miðnætti. Aldurs-
takmarkið er 20 ár, enda boðið upp
á léttvín. Ef einhvern tímann hefur
verið kátt í Höllinni þá er það nú.
svo eru mannskæðir djöflar innan um
A haustin er jafn öruggt og að gæs-
irnar taka oddaflugið suður að lúpu-
leg ungmenni fara að paufast um á
umferðareyjum og hringtorgum í
sveppaleit. Það er gamalkunn eðlis-
hvöt, sóknin í vímu, sem rekur þau til
þessara verka. Aðrir þjóðfélagshópar
leggjast einnig í sveppatínslu en það
eru aðrar tegundir sem sóst er eftir.
„Kóngasveppurinn er bestur, ég
væri tilbúinn að borga fyrir hann
margfalt verð á við venjulega matar-
sveppi," segir Ágúst Ámason, skóg-
arvörður í Skorradalnum. Ferðafélag
íslands stendur á sunnudaginn fyrir
sveppa- og berjatínsluferð í Skorradal-
inn og Ágúst verður leiðsögumaður.
Hann er gamall í hettunni, hefúr ver-
ið skógarvörður þarna frá árinu 1959.
„Þetta er skemmtilegt starf og mjög
fjölbreytt. Það er búið að vera ákaf-
lega gaman að sjá hvernig skógurinn
hefur þróast. Þetta voru örMir stilk-
ar þegar ég var að byrja, faeinir sentí-
metrar að lengd. Núna eru þetta
margra metra tré. Þetta er í dag nytja-
skógur, við vinnum hér bæði timbur
og jólatré. Svona skógur skapar
einnig fleiri nytjar en viðinn, hér er
fagurt útivistarsvæði og sveppir,
reyndar bæði góðir og slæmir, vaxa
við rætur trjánna."
Góðir og slœmir, er ekki flókiö mál
aó lœra aö þekkja sveppi sem ekki eru
eitraöir?
„Nei, það er ekki svo flókið, en aft-
ur á móti er það mjög þýðingarmikið.
Suma sveppi má borða oft en aðra
borðar maður aðeins einu sinni, þeir
eru lífshættulegir. Það fer þó eftir lík-
amshreysti fólks og magninu sem inn-
byrt er hvort fólk lætur lífið eða verö-
ur fárveikt. Sumar tegundir virka
þannig á likamann að menn kenna sér
einskins meins í fyrstu, en svo fara
líffærin að skemmast og ekkert hægt
að gera.“
Hvaöa sveppi og ber mega feröalang-
arnir búast viö aö taka meö sér heim?
„Hér vex furulubbi, kúalubbi og
eitthvað af lerkisveppi. Kóngasvepp-
urinn er líka hér, oft í miklum mæli,
en vegna þess hversu þurrt hefur ver-
ið i sumar gæti þurft að leita vel. Af
berjum eru það helst krækiber, bláber
og aðalbláber, en svo má líka komast
yfir villt jarðarber og hrútaber í ein-
hverjum mæli. Og allan þennan góða
mat má sækja í frábært umhverfi, það
er aldrei slæmt veður inni í skógin-
um, kannski rigning en aldrei
hvasst.“
Muntu ekki sjá eftir kóngasveppa-
uppskerunni ofan í þessa túrista?
„Ónei, sveppimir finnast ekki allir,
það verður nóg eftir handa okkur hér.
Stærsti kóngasveppurinn sem fundist
hefúr hér var geysistór, 1850 grömm
og allur ætur.“
Þar hafiði það, það er hægt að ná
sér í fyrirtaksfæðu í þessari skemmti-
legu Ferðafélagsferð. Passiði ykku-
bara á að gæða ykkur ekki á bei
serkjasveppinum ef þið viljið ekl
koma albrjáluð og tilfinningalaus
bæinn.
Gull: Hon dansade en
sommar
Sænsk frá 1951.
Lelkstjóri: Ame Mattsson.
„Situr enn í mér“.
Silfur: Fantasia
(frá Walt Disney)
Bandarisk frá 1940.
Lelkstjórar: Samuel Armstrong og James
Algar.
„Fallegt listaverk".
Brons: Stúlkan við fljótið
(meí Sophiu Loren)
ítölsk frá 1955.
LelkstJórl: Mario Soldatl.
»Mjög eftirminnileg rnynd".
Vertu sniðugri en
allir hinir og farðu
í sjöbió. í sjöbíó
færðu frið frá öllu
leiðinlega fólkinu
sem hlær hrossa-
hlátri þegar það
heldur aö það eigi að hlæja, það fer í níu- og
ellefubíó. Þú færð líka frið frá þeim sem
gleyma .óvart" að slökkva á fjarskiptatækjun-
um sínum. Krakkarnir fara bara í fimm og
þrjúbíó og eru heima að borða. Þar að auki er
það algengt að það sé ekkert hlé á sjöbió,
sem er frábært.
Sýn<t kl. 19.00
g f n i
Torfi og Magga:
Hafa séð Aldrei án
dóttur minnar 4
Nýtt líf: 6
Han Gnarr,
Huld og Helga
Poppins
Dr. Nelle í No
Smoking q
Band: O
Dýrkeyptur
brandari
um Tító
Opnunarmynd
Kvikmyndahá-
tíðar: q
Svartur
köttur, hvít-
ur köttur
Darren 11
Aronofsky:
Vasareiknir
óþarfur
Þessi fékk leik-
stjóraverðlaunin
á Cannes:
Hamingju-
leit í út-
hverfunum
Stanley nr\ 04
Kubrick:
Umdeildur
snillingur
Annabel Chong:
Svaf hjá
251 á 10
tímum 24
Lifid eftir vinnu
»jálfvirkinn
Big Daddy
Iverjir voru hv<
25-30
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndlna tók Hilmar Þór
af Möggu og Torfa Frans í bíó.