Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Blaðsíða 31
JLXST MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1999 43 Andlát Haraldur Georg Oddgeirsson frá Sandfelli, Stokkseyri, andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi fimmtudaginn 26. ágúst. Valdimar Bjamason andaðist á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fimmtudaginn 26. ágúst. Ósk Þórðardóttir lést á Sólvangi, Hafnarfirði, miðvikudaginn 18. ágúst. Jarðarfarir Dan Gunnar Hansson, Háteigsvegi 17, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðviku- daginn 1. september kl. 15. Hörður M. Markan pípulagninga- maður, Keldulandi 21, verður jarð- sunginn frá Krossinum, Hlíðasmára 5-7, mánudaginn 30. ágúst kl. 13.30. Hörður Vigfússon, Sólvangsvegi 3, áður Mosabarði 11, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarð- arkirkju þriðjudaginn 31. ágúst kl. 15. Kristín Jónsdóttir frá Eyri í Kjós verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 30. ágúst kl. 15. Guðrún H. Gissurardóttir, Máva- hlíð 21, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Háteigskirkju fimmtudaginn 2. september kl. 13.30. Sigrún Sólbjört Halldórsdóttir, Neðri-Breiðadal, Önundarfirði, verður jarðsungin frá Kópavogs- kirkju þriðjudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Ragnar Sigurðsson læknir, Sporðagrunni 17, verður jarðsung- inn frá Áskirkju þriðjudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Adamson * IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Persónuleg, alhliöa útfararþiónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suöurhlíö35 • Slmi 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ VISIR£“ Á að stofna hljómsveit? Nokkrir fingralangir og framtakssamir að hér sé á ferðinni ný hljómsveit en um menn gerðu sér dagamun um helgina og það verður ekki sagt að sinni fyrr en rann- stáiu hljóðfærum í hljóðfæraverzlun Sig- sóknarlögreglan hefir afgreitt málið! ríðar Helgadóttur. Ennfremur var brotist inn i Vöruveltuna Höfðu þeir á brott með sér tvö klarínett og við Hverfisgötu og stolið þaðan plötuspil- einn saxófón. Vera má, að því er einn ara. hljómelskur lesandi Vísis taldi i morgun, Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. frá ki. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. ki. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfiabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. íd. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd-föstd. kl. 9-19, ld. kL 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeilsugæslusL sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-6, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir! sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangxn’, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.39-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: H. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.39-17. Hlkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafitleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, Ðmmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn rið Sigtún. Opið mai-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kL 11-16. Um helgar er saihið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabllar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Bros dagsins Sonja Grant, verslunarstýra i Kaffitári, kenndi lesendum DV að matreiða einfalda og Ijúffenga rétti í helgarblaðinu. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Iistasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Sumir vilja gjarnan skilja þaö sem þeir trúa á. Aörir vilja gjarnan trúa á þaö sem þeir skilja. Stanislaw J. Lec Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,^ sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17. Stofhim Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafniö f Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17, einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnariirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1318. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. t— Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Síinabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað ailan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð bor^- arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 31. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þér verður ekki tekið jafnvel og þú vonaðist til einhvers staðar þar sem þú kemur í dag. Ekki hafa áhyggjur, þetta á eftir að breytast. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Vinur þinn sækist eftir félagsskap þínum í dag. Ef þú ert mjög upptekinn skaltu láta hann vita af þvi i stað þess að láta bíða eft- ir þér. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú átt auðvelt með samskipti i dag. Streita er rikjandi hjá þeim sem þú umgengst mest en þú gætir fundið ráð til að bæta úr því. Nautiö (20. apríl - 20. mal): Þaö verður ekki auðvelt að sannfæra fólk um aö styðja við þig í framkvæmdum þínum. Imyndunarafl þitt er virkt en hugmyndir þínar fá litla áheyrn. Tvíburamir (21. mal - 21. júni): Núna er góður tími til að bæta fyrir eitthvað sem aflaga fór fyrir stuttu. Komdu tilfínningamálunum i lag. Happatölur þínar eru 4, 11 og 25. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Þú verður að vera á varðbergi gagnvart fólki sem vill hagnast á þér. Það gæti eyðilagt vinnu sem þú ert búinn aö leggja á þig. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öðrum hætti þótt þér verði þaö ekki ljóst strax. Láttu ekki troða þér um tær. ' Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú átt í vændum skemmtilegan morgun þar sem þú tekur þátt í athyglisverðurm samræðum. Vinur þinn segir þér merkilegar fréttir. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Varastu aö trúa orðrómi sem þú heyrir um aðra. Dagurinn ein- kennist af togstreitu milli aðila sem þú umgengst mikið. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér standa til boöa góð tækifæri og þú þarft kannski að neita þér um að hitta félagana til að koma málunum á hreint. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Forðastu að vera nálægt fólki sem lætur allt fara í taugarnar á sér. Þú gætir lent i deilum við samstarfsfélaga. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú átt góðan dag í vændum bæði heima og í vinnunni. Þú lýkur verkefni sem þú hefur verið að vinna að lengi og er því ástæða til að gera sér glaöan dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.