Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 16
ugglega ekki end-
Sambandið var
5áll vera Fram-
Ja er það frek-
að vera hipp
iu um leið og
an er pokaleg
engan veginn
misst
Það er erfitt að vera karlmaður í
nútímasamfélagi. Fyrir fimmtíu
árum var bara ein leið fyrir karl-
menn: jakkaföt og hattur. Nú er
þetta farið að fjalla um stíl, hár-
greiðslu, litaval og jafnvel inn-
ræti. Fókus fékk sjö ráðgjafa til
að aðstoða sig við að finna út
hverjir væru best klæddu kari-
mennirnir á íslandi í dag - og
líka verst klæddu. Niðurstaðan
kemur eflaust á óvart og
breytingarnar eru miklar frá
því sem áður var.
Raggi bassi
Botnleðjutitefeínn Raggi bassaleikari er best
klæddiJrarlmaður landsins. „Þægilega klædd-
ur,“Jiagði ráögjafi um kauða og fleiri voru
sammála því. En það þykir mikilvægt í dag.
Að vera svoldið þægilegur og notalegur
þannig að fólki líöi vel þegar það horfir á
hann. „Þokkaleg mjóna en kemur sterkt
inn í september," sagði annar. Já, í megr-
un, drengir. Eitt af því sem gerði útslagið
með Ragga var vaxtarlagiö og hvernig grann-
ur kroppurinn ber notaleg fötin. Svo þykir
Raggi líka klæða sig öðruvísi. Er svoldið kvefuð
týpa. Oft meö trefil og lltur út eins og honum sé svo-
lítið kalt þó það sé sumar. Annars er okkar maður verslun-
arstjóri Spútnik og þaö er því nokkuð Ijóst hvar hann kaup-
ir utan á sig larfana.
Skjöldur Sigurjónsson
Húmorinn lenti í öðru sæti og þó þati'Séekki
hægt að segja að Skjöldur sé'jpSBglega
klæddur" þá er klassi yfir honum. „Hann tek-
ur sjálfan sig ekki of alvarlega." Og það get-
ur verið kostur ef maður er með uppásnúið
skegg. Skjöldur þykir líka vera tiltölulega
heilsteyptur þegar kemur að fötum. Hann
gerir engin mistök og heldur sig við þennan
óð sinn til fortíðar. Er vasaúratýpan og ótrú-
legt að tiskusérfræðingarnir okkar skuli ekki
vera komnir með leiða á honum þar sem hann
hefur verið mjög áberandi - og I sömu lörfunum - í
nokkur ár. En það er kannski eitthvað sem karlar ættu
að taka til fyrirmyndar. Staðfesta í klæðnaði virkar.
Ari Magg
„Kringlóttu gleraugun setja punktinn yfir i-ið
og fallegan klæðaburðinn," var sagt um
Ara. Það er líka augljóst að maðurinn
fylgist mjög vel með straumum og
stefnum. Er alltaf í því sem virkar þá og
þá stundina en missir klæðaburðinn,-
ekki út í neitt sjóv off. Hann er baraj"
plein, svolítiö framúrstefnulegur offivirð-
ist vita hvað hann vill fá út úr fötunuroí^
Þessi maður er kasjúai GK-maður.
Friðrik Sophussoru
Já, hann er ekki gleymdur, fors#ri Landsvirkjunar.
Þykir bara taka sig vel út í lörfunum sem hann klæð-
ist þegar hann drekkir Eyjabökkum. „Klæðir sig ein-
staklega vel við ólíkar aðstæöur." Friðrik er líka svo
listrænn og flottur þó hann sé kerfiskarl fram í fing-
urgóma. Hann er líka pabbi Gabríellu - sem var
nefnd þegar best klæddu konurnar voru til umfjöll-
unar - og eiginmaður Sigriðar Dúnu sem hefur alltaf
þótt glæsileg. Spurning hvort þaö eru konurnar í
kringum manninn sem setja hann á listann nema okk-
ar maður sé duglegur að pjattast í tuskubúðum.
Egill Ulatsson
Egill ^eyfðf'við misjöfnum taugum hjá ráðgjöfunum.
Hestir settu hann á lista yfir flotta karlmenn en
hann lenti líka á lista yfir verst klæddu karlmenn-
ina. „Hefur misst allan klassa. Því rniður." Enda
er hann líka aöeins kominn til ára sinna og
missti pínu sjarma þegar hann var ber að ofan
með stripparanum í Séð og heyrt. „Er alltaf vel
klæddur, þá sjaldan hann er klæddur." Þykir
taka sig best út þegar hann I frakkanum sínum
og með hatt. Egill er vel að fimmta sætinu kominn
og eini Stuðmaðurinn sem þykir flottur.
Sjón
„Mjög skáldleg^-kteðaburði." En það er nú bara kraf-
an sem gerð artil nilnnsins. Hann er jú skáld og
verður því að \era^volítið skáldlega klæddur.
Enda er hann ekki hér á listanum fyrir það að
standa I stykkinu. Því hann gerir meira en það
þegar pjattið er annars vegar. Hann er org-
inal, hann Sjón. „Uppfinningasamur og vel
klæddur, án rembings." Það virðist vera
Sjón eölislægt að koma vel fyrir sem snyrti-
legt skáld. Enda hefur hann sagt að fýrir-
mynd hans sé Laxness hvað stíl og ytra útlit
atómskáldsins varðar.
Ráðgjafarnir okkar:
Aðalheiður Birgisdóttir, eigandi
hlekksins.
Andrea Brabin,
Casting.
framk væmdastj ór i
Andrea Róbertsdóttir
skólanemi og fyrirsæta.
Dóra Einarsdóttir
búningahönnuður.
Dýrleif Ýr Ör
lygsdóttir í Dýrinu.
Egill Tómasson í
*" One 0 one shopping.
Þorlákur Ein-
arsson í herrafataverslun
og Skjaldar.
Sigmundur Ernir Rúnarssony
Eini fréttamaðurinn á topp 10. Það er af sem áður var
og fréttamenn þykja nett hallærislegir í daarEn þaö
breytir því ekki að Sigmundur Ernir be^nöfuð og
herðar yfir samverkamenn sína. Hann þykir
skemmtilega sérvitur hvað klæðaburð varðar og
„ber sig og fötin sln þrusuvel og fær stóran plús I
kladdann fyrir smekkvlsi." Ráðgjafarnir okkar voru
llka aö fíla hattinn sem hann var með I þáttunum
heima. En kúrekahattar eru I lagi þetta misserið og bara
allt sem er svolltið út úr kú. Allavega fannst einum ráðgjaf-
anna Simmi vera flottur I hnébuxum og uppháum sokkum.
Freyr Einarsson
Fulltrúi atvinnurekenda á listanum er þessi
framkvæmdastjóri kvikmynda§ric.tækisins
Plúton. Að vlsu er hann aðeins meira en
það því þetta er örugglega be'st gifti maður-
inn á listanum, allavega hvað föt varðar.
Kona hans er enginn önnur en fatahönnuð-
urinn Linda Björk Árnadóttir sem hefur ver-
ið að gera það gott út I heimi með slna eig-
in línu. Enda spurðu sumir ráðgjafarnir okkar
sig aö þvl hvdrt maðurinn væri sköpunarverk
konunnarsinnareða svona hræðilega hipp. „Ein-
faldur klæðnaður og alltaf skrefinu á undan.
Magnús Jónsson I )
„Alveg ferlega frábær," jáaga einn ráð-
gjafanna um GusGus dfengipn Magga
Jóns. Þessi sómasveinnpykir vera
ótrúlega flottur karakter og ber fötin
sln mjög vel. Fallegur leikari sem veit
nákvæmlega hvað fer honum og hvað
ekki."Svo er hann alltaf með virkilega
djúsl trefla á veturna." Hann er llka
með ótrúlega flott bringuhár og gaman
að vita til þess að slíkt þykir ennþá vera I
lagi. Maggi er karlmaður og ráðgjafarnir okk-
ar voru að fíla það. Síðasta vlgi karlmennskunn-
ar fellur þegar Maggi Jóns fer I vaxmeðferð.
■ /mrœ/ni
I:
J>e&sir oo/w
Arnar Gauti
„Fór greinilega úr ullarjakkafötunum í
jakkaföt sem eru úr sérvöldu pólýester."
Arnar Gunnlaugsson
„Klipptur út úr tískublaði eins og Fjölnir."
Jónsi í Sigurrós
„Hann er á sinu eigin leveli og með
sitt svæði á hreinu."
Hallgrímur Helc
Annað skáldið á toppri-0. t%ff-"ér meira hvað þeir eru kúl og
stiliseraðir náungar. Hallgrimur hefur haldiö sér flottum frá þvi
hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Álltaf I klassiskum fötum og
„meö sittá hreinu": Litur auðvitað dálitið út eins og Festerfrændi
með Heiðars Jónssonar yfirbragði. Eins og þeir er Hallgrimur stll-
hreinn og flottur. Svo ekki sé minnst á það hvað hann er frábær
með hattinn.
Óskar Guðjónsson
„Yfirleitt I mjög vönduðum fatnaði úr góðum efnum."
Steini í Quarashi
„Snyrtilegur skeitari sem kann að setja
saman föt.“
Addi Fannar
„Hann er alveg farinn," sagði einn ráðgjafanna eftir djúpa umhugsurMflm þaö
hver væri verst klæddi karlmaöur landsins. Og fleiri tóku undir: „Hann er bú-
inn að vera. Áð minnsta kosti fötin hans." Ekki nóg með það heldur þykir Addi
Fannar I Skítamóral vera tvífari Öldu Bjarkar sem var I öðru sæti yfir verst
klæddu konur landsins. „Hann er bara svo hommalegur I þessum þröngu bol-
um og buffalóskóm." Auk þess var það tekiö fram að maðurinn væri nánast
óhæfur til að velja á sig föt. Hann færi alltaf yfir strikiö I ósmekklegheitunum og
væri I alla staði ósmekklegur. „Það verður að stoppa þennan mann!"
Davíð Þór Jonsson
„Yndislega hallærfsteguf og frekar ódýr en
maður vonar að hann kaupi því meira af föt-
um á börnin sín. Hann eyöir allavega engum
peningum I sjálfan sig." Og það er auövitað
t ef svo er. En þetta er ekki göfugur listi og
Davíð Þór þykir ekki töff, sérstaklega eftir að hann byrj-
aöi aö ganga með brúnan safarihatt. Einn ráðgjafanna vildi
helst loka manninn inni og annar stakk upp á því að hann léti
konu sjá um sig. Fólk fær það svoldið á tilfinninguna þegar það
sér Davlð að hann sé með morgunmatinn á peysunni sinni og
bjór I skeggbroddunum.
Sveinn Waage
íslandsmeistarinn I grí
klæðaburð varðar. Mi:
hins vegar af gríninu 0|
Fókuss voru þvi ánægðir með
hægt væri að hlæja að Sveini
með einum eða öðrum hætti.
„Er alltaf I þröngum buxum
og fáránlegum jakka við.“ Þá
er átt við brúna leðurjakkann
sem Sveinn kann örugglega
einhverja brandara um. En
hann má samt eiga það að
hann reynir, greyiö. Er alltaf til-
tölulega snyrtilegur þó klæða-
burðurinn sé útþynntur.
hlægilegur hvað
igur fara
'áðgjafar
Bubbi I poppi.
Páll Pétursson
ÓgÉesilejjjcir á alla kanta. „Hefur
urnýjað'neitt I fataskápnum siðan
og hét.“ Samt þótti ráögjöfunum Páll
sóknarflokkurinn holdi klæddur. Enda er
ar döll flokkur og eins langt frá því að
og hægt er. „Ég slekk á sjónvarpinu um
hann birtist á skjánum." Og ástæðan er
og illa sniöin jakkaföt sem passa engan
við manninn. „Virkilega sveitt týpa."
Bubbi Morthens
„Var góður á pönktímabilinu en það er
löngu búiö.“ Já, ráðgjafarnir okkar
voru sammála um aö það séu ára-
tugir slðarHJubbi þótti kúl. í dag
þykir hanriAf gamall til að vera
töfjari öi|neð of brenglaða áru til
aö'ýejaJtijúkur. „Vöðvar og tattú
er ekki málið lengur hjá honum.
- Hann verður að fara að átta sig á því
og finna einhvern raunhæfan stll."
Bubbi er líka svoldiö eins og Árni John-
Sá siðarnefndi er utangátta á þingi,
Páli Óskar Hjálmtýsson
Eina alvörupoppstjarnan á Islandi fór eitthvað fyrir
brjóstið á ráðgjöfunum okkar. Þeim þykir
Friðrik Þór Friðrik:
I kvikmyndabransanj
fallegum lörfum. „Það ergí
um en hann ætti að kaupá sér nýja
peysu og fleira tilheyrandi." Þau þykja
lika of Ijós, þessi jakkaföt sem hann
er búinn að vera I á Kvikmyndahátíð
DV. Friðrik er líka búinn að vera þannig
I allnokkur ár að það eina sem fer hon-
um skitsæmilega er smóking. En hann
getur ekki verið I smóking alla daga og
þarf þvl að velja um alla þá milljón stlla sem
eru I gangi. „Hann er eitthvað að misskilja tísk-
una en virðist samt reyna, blessaður.
Jón Gnarr
„Losaðu þig viö jogginggallann, maður!" Ekki&ndröf Það vantar
smákarakter I fataval Jóns en hann er svona/fýprfflsém fólk ætlast
til að sé hálfvitalega klædd. Það er bara ekkfað g|rast hjá honum
núna. Klæðnaðurinn hans er bara eitt stórt eRRi neitt. Nema þá
þegar hann er I brúnu leðurbuxunum og strigaskóm - hræðilega
hallærislegt - en þannig á Jón að vera. Jón á líka eitt sameiginlegt
með Davið Þór Jónssyni, kollega sinum: „Manni finnst alltaf eins og
hann hljóti að vera með morgunmatinn framan á sér.“
Helgi Björnsson
Þaö er nú meira hvað poppararnir eru orðnir hallærislegir
- fjórði popparinn á listanum yfir versLyéédrfífk%lmenn
landsins. „Hann eralltaf I einhverjum kftfum. McJni dett-
ur I hug klútar og eitthvað svoleiðiyþeg|r rn^ffur heyrir
hann nefndan." Helgi Björns hefurisamt atefei þótt neitt
framúrstefnulega kúl. Ráðgjafamir okkar vildu samt meina
að hann heföi verið allt í lagi áður en hann fór til Ítalíu og
aö hann hefði hreinlega gleymt að tékka á tískunni á með-
an hann slakaði á I sólinni. Nú er bara að hann taki af sér
lambhúshettuna, riggi upp nýjum fataskáp og feisi heiminn sem
nýr og frelsaður tlskuhommi.
hann hafa
leysu
sig út I einhverja vit-
fastur I einhverju
rugkflíWPfötin varðar. „Palli verður
að faya að breyta alveg um stíl,“
ssgði einn og átti við að ef hann
jfetlaði að halda áfram að vera
stjarnan sem hann þó er, enn þá,
yrði hann að koma ferskur inn I
vetur. Því þaö er það sem þessar
útlensku stjörnur gera; láta sig
hverfa I stuttan tlma og mæta svo
með alveg nýtt lúkk. „Hann má samt
eiga það að hann er mjög samkvæmur
sjálfum sér I klæðaburði en betur má ef duga skal."
ýessir oora
Baltasar Kormák-
og sloppí eöa
bóhemiö uppmálað?
Össur Skarphéðinsson
„Er aö reyna að vera eins og enskur
en þaö tekst ekki.“
jeir
inesson
Þykir ótrúverðugur.
Fólk er ekki alveg að
kaupa fatavalið hjá hon-
um. „Þetta Bónuslúkk
hans er vandræðalegt. Það
vita allir að þessi maður á miklu
meira af peningum en svo að hann neyðist til
versla í Bónusi." Þessi setning segir kannski meira
um búðina heldur en Jón Ásgeir. Ráðgjafar okkar
litu allavega á þaö sem kvöð ef fólk neyddist til að
versla I Bónusi. „Er of meðvitaður um að klæöa sig
I ódýra Bónusstilinn." Þar að auki þykir glansleður-
jakkinn hans minna um of á íslendinga að koma frá
Benidorm 1987.
Heiðar snyrtir
„Mér finnst hann slepjulegur
og staðnaður."
Júlíus Kemp
„Hvar verslar hann, blessaður maðurinn?"
Þossi á X-inu
„Hann hefur sinn stil og er kúl og hefur alltaf ver-
ið það."
Ari Trausti Guðmunds-
son
„Fylkingarhugsjónirnar hurfu í Boss-föt-
unum og það fer honum vel."
Fjölnir Þorgeirsson
„Flottur I tauinu."
Oddur Þóris-
son
„Þægilegur og flottur."
Séra Geir Waage
Klæðir sig fullkomlega I
hlutverk sérvitra sveita-
prestsins og fólk hefur
misjafnar skoðanir á
þeirri blöndu.
Rúnar Júlíus-
son
Líklega bestur á
bringuhárunum og
þykir einmitt nokkuð
flottur nakinn en fata-
valið er eitthvað sem fer
fýrir brjóstið á sumum ráðgjöfun-
um okkar.
Þorjgrímur
Þráinsson
og band er nokk-
uð sem kemur upp I hugann
hjá sumum þegar þeir sjá Þor-
grím. Öðrum finnst hann þægi-
lega GK-legur.
Jakob Frímann
Magnússon
„Hallærislegur miðaldra karl að
rembast eins og rjúpan við staur-
inn við að vera um fermingu."
Díana Ómel
„Eitis-gleraugun og fjaörirnar eru algjör
hörmung."
Sigurður Pálsson
„Hann er I fötum sem eru fimmtán númerum of
stór og of tilgerðarlegur."
Hjörleifur
Sveinbjörns-
son
Klæðir sig ekki I þessi týplsku gráu jakka-
föt en er samt of mikið að rembast.
Gaui litli
„Skartgripirnir gera út
um þetta."
Björgvin Hall-
dórsson
„Hann er hallærislegur og
of snobbaður."
Illugi Jökulsson
„Það mætti halda að
hann væri litblindur."
JJ^ J UÍJÍJiJjjJ ÍJiijijiiJjiJ
Einar Ágúst
„Hann er næstum því jafnhræði-
legur og Addi Fannar."
Mælirinn hér fyrir neðan
mælir rétt lengd á vopn-
inu þínu, í fullri reisn.
Ekki vera hræddur.
Lokaðu baöherbergisdyr-
unum og finndu út hvern
mann besti vinur þinn
hefur að geyma.
Reglu-
stikan
25 cm og yfir
Nær hann hingaö, karlinn? Jæja. Þetta
er dágott og meira en þaö. Félaginn
hræöir ekki bara konumar frá sér heldur
ertu nærri því að vera með stærsta typpi
í heimi. En þaö er 33.75 cm aö lengd. Þú
ert ekki alveg þar, enn þá. en Fókus
mælir meö því aö þú farir út í heim og
leyfir veröldinni aö njóta.
20-22 cm
Kinsey-skýrslurnar. sem eru orónar hel-
víti frægar og fjölluðu um rannsókn sem
framin var á hvítum háskóladrengjum.
sýndu aö aðeins einn af hverjum þúsund
höföu typpi sem var stærra en 22 cm.
Þaö ætti aö segja þér aö ef hann nær
hingaö þá ert þú í góöum málum með
stóru essi.
15-17 cm
Vísindamenn á mSia hjá STiokkaframieiösndauim
Durex hafa fundíö út, eftir að hafa þreif-
að á yfir 3000 typpum. að meðaílengd
vestrænna typpalinga sé nákvæmlega
16 cm. En flestar kannanir á Vesturiönd-
um, skoðanakannanir þá, sýna meöal-
lengd upp á 18,45 cm. Sem segir okkur
að kariar á Vesturlöndum eru með svo
mikta minnimáttarkennd yfir typpunum
sínum að þeir ijúga jafnvei aö sjáífum
sér.
10-12 cm
Samkvæmt Kinsey-stofnuninni í Bretlandí
eru 10 cm meðaliengd aiheimstýppisins.
Svona þegar ailt er lagt saman og deitt i
með pídanum. Það breytir þvi ekki að
sama stofnun hefur fundið úí að meðai-
typpi Asíumanna er tlu cm í fuiiri reisn. Þú
ert pví meö göndul í minna iagi cg ef þú
skammast þín ættirðu að kaupa þér
klámbtað á næstu benslnstöð og pants
þér typpastækkara. Ekki segja mómmu
þinni frá því.
5-7 cm
Það er hægt að reyna að hugga þig með
þeirrí staðreynd að fyrstu fimm cm í
ieggöngum kvenna eru þéttofnír með tíí-
finningataugum sem auðveit er að örva.
En sátfráeðilega þa gæti verið sniðugt að
grenna sig aiveg gífurtega og raka síðan
af sér öíi skaphár og þá lítur hann út fyr-
ir að vera stærri en hann er. greyið. Og ja,
ekki fara í sturtu með strékunum.
1-2 cm
í iæknisfræðinni kaltast svona gönduii
míkrótyppi. Eigendum þeirra er ráðlagt að
panta sér :íma hjá lækni eða þqóskast
við og heíga sig kynfifi í koíniðamyTkri -
með músum.
35 cm
33,75 cm
30 cm
25 cm
20 cm
15 cm
10 cm
5 cm
1 cm
3. september 1999 f Ókus
f Ó k U S 3. september 1999