Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 7
JIU-JITSU sjálfsvörn NÁMSKEIÐIN ERU HAFIN Jiu-Jitsu er grunnur margra sjálfsvarnaríþrótta, t.d. Judo, Aikido, Kendo, Hapkido, Jeet Kun Do, Aido og fleiri. Þú lærir á öruggan hátt margar aðferðir við að kasta, kýla, sparka og jafnframt ad verjast öllu mögulegum árásum. Jiu Jitsu er 100% tækni og byggir ekki á líkamlegum styrk. Með tækni og réttum handtökum geta allir stundað Jiu Jitsu, án þess að hafa æft neitt áður. Komdu eins og þú ert. •Jiu-Jitsu hefur verið kennt á íslandi síðan 1991. •Jiu-Jitsu hefur allt sem þú þarft til þess að geta varið þig gegn árásum andstæðinga. •Jiu-Jitsu er sjálfsvörn en ekki keppnisíþrótt. ÍR ÁRMANN UMFBISK Kennsla hefst 6. september Kennsla hófst 2. september Kennsla hefst c. 6. september Skógarseli 12, Reykjavík Einholti 6, Reykjavík Reykholt, Biskupstungum Sími 863-2801, 863-2802 Sími 863-2801,863-2802 Sími 486-8699 Mánudaga kl. 19:30 Fimmtudaga kl. 19:30 Rriðjudaga kl. 20:00 Fimmtudaga kl. 20:00 Mánudaga kl. 20:00 Fimmtudaga kl. 20:00 □ SJALFSTYRKING ehf Sími 863-2801 og 863-2802 Sjálfstyrking ehf selur allar gerðir af æfingargöllum: Jiu-Jitsu, Judo, Karate, Tae Kwon Do, Kick Boxing, Aikido, Kendo og fleiri. Sjálfstyrking ehf sérhæfir sig í námskeiðar fyrir: • Gæslumenn- öryggisverði, löggæslumenn, dyraverði • Heilbrigðisgeira- lækna, gæslumenn, meðferðafulltrúa • Konur Sjálfstyrking sér líka um starfsþjálfun fyrir fyrirtæki. 3. september 1999 f ÓkuS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.