Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 26
Lifid eftir vmnu Aðalheiöur Valgeirsdóttir var í grafíkdeild MHI og útskrifaðist árið 1982. Nú sýnir hún átta haustlegar myndir í hinu sallafína kaffihúsi, Kaffi Nauthóll, sem vinsælt er meðal útivistar- fólks við strandlengjuna. Sólveig Blrna Stefánsdóttir sýnir nú myndir sinar í Lónkoti í Skagafirðl. Sólveig er fædd árið 1967 og hefur búið í Þrándheimi síðan 1993. •F undir íslenska sjávarútvegssýnlng stendur nú sem hæst í Smáranum. Það hlýtur að vera hægt að snapa eitthvað frítt út úr einhverjum þar. Laugardagur 4. september Haldið veröur upp á 25 ára afmæli Textílfé- lagsins með viðamikilli sýningu í Gerðarsafni í Kðpavogi. Hún verður opnuð kl. 15 I dag. 29 félagsmenn taka þátt í afmælissýningunni og sýna fjölbreytt verk sem ýmist eru unnin í frjálsri myndlist, listiðnaði eða hönnun. Það er bara einn Geir- mundur og hann sér um gott geim á Hlöðufelli, Húsavik, í kvöld ásamt hljómsveit. *■ m7 1 mm' ,i' c ms&æm •mmgrngd t ff Hingað og ekki lengra! Sauðkræking- ar! Röggi gáfaði og Hreinn Laufdal - eða dægurlagapönk- hljómsveitin Húfa, eins og þeir verða nú sí- þekktari sem - er komin í ykkar svipmikla bæj- arfélag og leikur við tá og fingur á Hótel Mæli- felli í kvöld. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri að sjá gott grín og gott barnapönk. Réttin í Uthlíð hefur ráðið hljómsveitina Land og syni til starfa í kvöld. Ákaflega þjóðlegt. ©K 1úbbar Hinn aðeins minna þekkti en Björk, Luke Sla- ter, er á Gauknum í kvöld og lætur allt fjúka á plötuspilaranum. Til aðstoðar er haugur af ungum íslenskum snúðum: Grétar G, Bjössi, Guöný og Kári. Síðustu árin - eða síðan 1995 - hefur hljómsveitin Maus tekið fyrstu tónleika skólaársins í Norðurkjallara MH. Það er engin breyting á þessari hefð í ár og þessir árlegu tónleikar eru í kvöld. Ásamt Maus leika Bisund og Moðhaus (strákar undir áhrifum frá Sonic Youth). Maus byrja svo að mixa plötuna sína daginn eftir, en hún á að koma út í október. Skugga-Baldur læðist hægt um gleðinnar dyr Salarins, Siglufirði, en blæs ekki úr nös held- ur þjófstartar fyrir miðnætti og allir dansa. (Aldurstakmark: 18 ár.) Skuggabarinn þykir kúl, Nökkvl stjórnar balli. / Enn er hinn Italski Dj Saura að gleöja gesti Thomsens. Honum til halds og trausts eru Dj Margeir og Dj Andrés sem sprella á efri hæð- inni með 4-deck mixing sem er eins konar fjór- hjóladrif. Poppers er á Gauk á Stöng og er góður kost- ur á miðbæjarslarkinu. Dóparar! Passiöi ykkur á eftirlitsmyndavélunum þegar þið dílið á j svæðinu. Gullöldln: Svensen & Hallfunkel. Stór á 350. Ingl Gunnar Jóhannsson er — mættur á Álafoss föt bezt. Ókeyp- is inn. •Krár Bara tveir tjútta sem fastast inni á Catalínu, Hamraborg. Ekkert hefur sést til varúlfsins enn þá enda segja sagnir að hann sé farinn í heimsreisu. A Kaffl Reykjavík er Bylting. Niður með ald- ursmismunun! Upplyfting galar sig hása og ímyndar sér að þetta sé Bifró. Þetta er Naustkráln. Feis itt. Blues Express spilar á Punktlnum, Lauga- vegi.Þetta er síðasta gigg Ingva Rafns Ingva- sonar trommara með Blues Express þili því hann er á leið til útianda í tón- 4 listarnám. Café Amsterdam: Halli, Bjarnl og Orrl og Salsatríóiö Úlrik. Má bjóöa þér í glas eða viltu frekar þúsund- kallinn? Krlnglukráin: Rúnni Júl. og Siggi Dagbjarts. aftur. Fæn bæ mí. Poppers galdra upp góða galdra á galdrabúllunni Grand Rokk. Stór Rúnar Júl. á 350-kal! í kvöld. Alvöru nám í þrívíddarhönnun Kennt er á 3D Studio Max sem er eitt öflugasta þrívíddarfoiTÍtið á markaðinum í dag og læra nemendur m.a. að virnia með líkanagerð, efnisáferðir, mj'ndsetningu og hreyfimyndagerð fyiii' sjónvarp og filmur. í nýja NTV skólanum í Kópavogi er sérstök kennslustofa fyrir kennslu í grafískri hönnun. (Pentium III, 17" skjáir, 16MB skjákort...) Námskeiðið er 120 klst. eða 180 kennslu- stundir og er boðið bæði upp á kvöld- og síðdegisnámskeið. UppCýsitigar og innriturt í simum 544 4500 og 555 4980 & ntv Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíöasmári 9 - 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasiða: www.ntv.is Péturspöbb. (Ath. Faxtækið er bilað.) Torfl Ólafsson aftur á Ásláki, Mosó. sinni með Siggu á Júró. Það kostar þúsara á herlegheitin og það má líklega krækja I einn miðaldra ef sú stemning er uppi á teningnum. Búðarklettur I Borgarnesi býður upp á Sigríði Beinteinsdóttur og Grétar Örvarsson. Það er alltaf stuð þar sem þau troða upp og ekki er þúist við öðru núna. Við Pollinn, Akureyri: Einn og sjötíu. Eða minnstu risar? Næturgallnn. Stefán Jökulsson og Ama Þor- steinsdóttir slá gestum gullhamra með gull- aldartónlist. CBöll A Broadway er verið að rifja upp fyrir þá sem eru farnir að gleyma. íslenskt popp og rokk aldarinnar verður reist við á palli eitthvað fram I nýju öldina. I kvöld er opnunarhátíðin, Laug- ardagskvöldið á Glll. Þetta er glæsileg dag- skrá með ýmsum snillingum. Fyrir þá elstu er boðið upp á Álftagerðisbræður, Ragga Bjarna og Öskubuskur og Guðbjörg Magnúsdóttir, Hulda Gestsdóttir og Rúna Stefánsdóttlr flytja ógleymanlegar perlur. Svo kemur Raggi aftur með Gullaldarhljómsveit KK-sextettsins og Lúdó og Stefán leika fyrir dansi I Ásbyrgi. Fyrir þá aðeins yngri er svo boðið upp á ein- hvers konar útgáfu af Trúbroti og er Shady - Ég eiska alla - Owens mætt á klakann til að syngja. Flippað! Svo mun hvert atriðið af öðru reka á fjörur Broadway eins og nánar verður getið um slðar. É é é! Jæja, þá er komið að þvl. Stuðmenn Ijúka loks Græna-hers dæminu I kvöld með stórdansleik I Valshelmilinu við Hlíðarenda. Auk Stuðmanna koma ýmsir flippaðir furðu- fuglar fram, Úlll Eld, Addi Rokk, Abba & Dabba og Bjarnl Böðvars breikdansari. Skemmtun fyrir alla, konur og karla. Svarti Pétur ruddist inn I banka og stal þar öllu laus- leguuuuuuu.... Oddvitinn og Stuðbandalagiö er mætt aftur eftir ærslafengna nótt á gistiheimili. Þrátt fyr- ir timburmenn tekst þvi að rokka feitt fyrir norðanmenn. Leikhús Hellisbúinn tekur á samskiptum kynjanna á eftirminnilegan hátt. Siggi Sigurjóns leikstýrir þessu stykki og Bjarnl er frábær I hlutverkinu. •Sveitin Fiðringurinn er I Borgarnesi og leikur á Búðar- kletti. Bandið hét áður Blái fiðringurinn og inniheldur Bjögga Gísla, Jón Kjartan Ingólfs- son og Jón Björgvinsson sem allir eru tótal- snillingar. Litla hryllingsbúðin er sýnd I Borgarleikhús- inu. Þetta er söngleikur I léttum dúr og allir fara beinlínis á kostum, ekki slst Bubbi. Saga Klass er metnaðarfullur sextett. I kvöld er fyrsti dansleikur haustsins á Hótel Sögu og þar verður þessi metnaðarfulli sextett á svið- inu. Söngvarar eru Reynir Guðmundsson og Sigrún Eva Ásmundsdóttir sem sðng einu Hljómsveitin Taktík tekur sér pásu frá spila- mennsku á Kringlukránni og er komin alla leið til Reyðarfjarðar, þar sem bandið ætlar að spila I félagsheimilinu. Þetta er þrusuball því kl. 21 mætir Ómar Diðriksson með kassagít- arinn og leikur til kl. 23, þegar Taktik byrjar. Sjálfur Pétur Pókus sér svo um töfrabrögðin. Mega! Hana nú segir hana nú og æðir með leikverk sitt „Smellinn... Llfið er bland I poka“ I kring- um landið. í kvöld klukkan 20 verður sýnt I Valhöll, Eskifirðl. Á eftir sýningunni fara fram umræður og þeim stjórnar Slgurbjörg BJörg- vinsdóttir, forstöðumaður Gjábakka og Gull- smára. Á Hestakránnl, Skeiðum, eru Guölaug Dröfn Ólafsson og Vignir Þór Stefánsson. Þau leika og syngja. Fyrir börnin Nú eru fimm ár síðan byrjað var að halda langa laugardaga á Laugarveginum. Á morg- un er langur og verður margt gert I því tilefni. Fara börnin ekki varhluta af þvl. Hér er brot úr dagskránni: Kl. 13. Skólahljómsveit Kópa- vogs gengur frá Hlemmi. Harmónikuleikari b í ó Bíóborgin Hin systirln ★★ Julietta Lewis og Giovanni Ribisi bjarga því sem bjargað verður I hlutverkum þroskaheftra ungmenna sem verða ástfangin, en eru samt misgóð. Út á leik þeirra og persónur, sem ekki er annað hægt en að finna samkennd með, er The Other Sister kvikmynd sem vert er að sjá og væri ör- ugglega mun betri heföi leikstjórinn Garry Marshall gert sér grein fýrir þvl að hún er hálf- tíma of löng. -HK svertingjahverfum sem Spike Lee hefur áður gert að viðfangsefni. ar missa allan kraft um leið og spennufall verður. -HK Sýnd kl.: 5 Clockwork Orange Meistaraverk Cubrics um unga mannin sem lendir I meðferð við sið- blindu. Sýnd kl.: 9,11.15 Hin systirin ★★ Sýnd kl.: 6.40, 9, 11.15 Sýnd kl.: 9 Shining Ein frægasta mynd Cubricks. Hjón með tvö börn taka að sér að gæta fjallahótels yfir vetrarmánuðina ogfluga hleypur I höfuð fjöl- skyldunnar. Matrix ★★★ „Fylkið stendur... uppi sem sjón- ræn veisla, sci-fi mynd af bestu gerð, og er ekki til neins annars til bragðs að taka en að fá sér bita', segir Halldór V. Sveinsson kvikmynda- gagnrýnandi Fókuss um Matrix. Sýnd kl.: 9, 11.30 Sýnd kl.: 11.30 Big Daddy Adam Sandler er stóri pabbinn og rosalega fýndinn að sjálfsögðu. Hann er með litinn strák og saman pissa þeir á víðavangi og gera fleira skemmtilegt. Barry Lyndon í þetta sinn er Kubrick I klasslk- inni og er myndin byggð á skáldsögu Thackera- ys sem gerist á nltjándu öld. Analyze Thls ★★★ Analyze This er þótt ótrú- legt sé sú kvikmynd Roberts DeNiro sem mesta aðsókn hefur fengið. Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.15 Thomas Crown Affalr Hér er um að ræða endurgerð 30 ára gamallar kvikmyndar. í fýrri myndinni léku Steve McQueen og Faye Dunaway pariö sem er I mikilli spennuþörf. Nú eru þaö Pierce Brosnan og Rene Russo sem leika parið. Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11.20 Sex: The Annabel Chong Story Heimildar- mynd I fullri lengd um konuna sem setti heimsmet I hópreiö vakti griöarmikla athygli á síðustu Sundance-kvikmyndahátlð. Ryk- frakkakarlar munu hugsa sér gott til glóöar- innar. Allir sem sjá þessa mynd munu a.m.k. hafa nóg um að tala I næsta saumaklúbbi eða kaffipásu. Bíóhöl1in Star Wars Episode 1 ★★ Fátt vantar upp á hina sjónrænu veislu, stjörnu- stríðsheimur Lucasar hef- ur aldrei fýrr verið jafn kynngimagnaður og blæ- brigðaríkur. Allt er þetta þó frekar eðlileg þróun en ein- hvers konar bylting, eldri myndirnar standast ágæt- lega samanburðinn. Hins vegar vantar nokkuð upp á skemmtilega persónusköpun, nauðsyn- lega eftirvæntingu og hin Ijúfa hroll óvissu og uppgötvana sem er aðall ævintýrasagna. -ÁS The Mummy ★★★ Sú tilfinning læðist að manni að aöstandendur The Mummy hafi bara haft svolítið gaman af þvl sem þeir voru að gera og það er kærkomin tilbreyting frá hinni straumlínulöguðu og sálarlausu færibanda- framleiðslu sem Hollywood sendir svo oft frá sér yfir sumartimann. Ekki svo að hér skorti neitt uppá straumlínur og færibönd en einhver ’ sannur græskulaus gamantónn fýlgir með I pakkanum, llklega kominn frá einhverjum sem man eftir fjörinu I þrjúbló I gamla daga. -ÁS Sýnd kl.: 4.30, 6.45 Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli I svona mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún er harla góð. -úd Sýnd kl.: 5 Big Daddy Sýnd kl.: 5, 6.55, 9, 11.05 Analyze This ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Wild Wild West ★ Hér hefði betur verið heima setið en af stað farið. Þetta er ein af þessum algerlega sjarmalausu. stórmyndum sem við sjáum stundum frá Hollywood þar sem svo -miklum peningum er eytt I tæknibrellur og stjörnulaun að menn segja við sjálfa sig að þetta hljóti að veröa algjör snilld, svo framar- lega sem handritið sé sett saman eftir ein- hverju grafi undir stjórn markaðsfræðinga. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 The blg Swap ★★ Vinahópur sem er búinn að gera allt sem vinir geta gert fer á ystu nöf I nán- um kynnum. Nokkuð einhæf og þreytandi fram- an af meðan ekkert er talað um annað en kyn- Iff, en um leið og brestir fara 'að koma I hjóna- böndin vaknar áhuginn og síðari hluti myndar- innar er sterk tilfinningaþrungið drama. -HK Sýnd kl.: 6.50 Slam ★★■*, Slam lýsir veröld hinna fátæku I Resurrectlon ★★ Ástralski leikstjórinn Russell Mulcahy, kann að láta hlutina ganga og myndrænt séö er Resurrection stundum I likingu viö fýrirmyndina Seven. En þótt Ressurrection sé miklu slðri en Seven verö- ur að segja Mulcahy það til hróss að úr handriti, þar sem ekki er snefill af frum- leika, gerir hann kvikmynd sem er bæði spennandi og hrollvekjandi, allt þar til Ijóst er hver raðmoröinginn er. Þá gerist, eins og I svo mórgum álíka myndum, að persónurn- Sýnd kl.: 5 Háskólabíó Just the Ticket ★★ Mað- ur sem sérhæfir sig I svartri miðasölu ætlar að Ijúka ferlinum með stæl og selja dýrum dómum inn á páfann. Te með Mussolinl Einn : 1 f ÓkúS 3. september 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.