Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 18
Hvað er svona merkilegt við það að vera karlmaður? Ja, Fókus fékk nokkra kumpána til að hjálpa okkur að finna
út hvort til séu einhverjir raunverulegir karlmenn. Kannski eru hugmyndir Fókuss um karlmennsku eilítið óraunsæjar
en við því er ekkert annað að gera en hlæja að þessum kveifum.
Finndu út hversu mikill karl þú ert
Gefín eru 3 stig fyrir hveija spurningu sem svaraö er meö æpandi já
(nema nr. 11). Efeitthvert hik kemur upp á dregst stig frá. Sé svariö hins
vegar ekki jákvætt en felur þó í sér nokkra viöleitni má gefa 1 stig.
0-15 stig
Æ, æ, þú ert nú meiri kveifin. Á aö klípa einhvern núna? Taktu Ma Vie En
Rose út úr myndbandstækinu, kauptu þér stera og hættu ekki fyrr en þú
getur svaraö öllum spurningunum á prófinu meö jái.
15-30 stig
Hálfnað er verk þá hafiö er. Þetta er allt á leiöinni. Þeir sem eru ofarlega
á þessu bili geta hnyklaö vöövana og spýtt í dollu. Enn er þó langt í land
ofurkarlmanna - öllu veröur aö svara meö jái.
30-45 stig
Þarna kom þaö. Já, öskraöu, hristu hausinn, arrggh! Þú átt heima á bar
meö Stjána bláa og Herkúles aö segja þeim frá karlmennskudáöum og
frægðarsögur. Ef allir væru eins magnaöir og þú myndi rigna bjór.
Ertu karlmaður?
Birgir Örn Steinarsson
- karlmaður?
Arnar Gauti Svem's-
son - karlmaður?
Friðrik Þór Fríðríksson
- karímaður?
Gætiröu skotið lausan, froðu-
fellandi hund sem ógnaöi þér
og þyrfti að fjarlægja?
2
Ef amma vinar þíns byði
þér viöbjóðslegan mat
myndiröu þá neyða þig til
að éta hann?
Ingvar E. Sigurðsson
- karímaður?
Þaö myndi ég ekki hika viö. Ég
hef hins vegar aldrei skotiö af og
á ekki byssu. ^
Kiddi stórfótur
- karímaður?
Ég væri eflaust í þónokkrum vandræö-
um meö þaö. Hins vegar, ef þaö væri
mikil ógn og ég myndi óttast aö einhver
eti slasast myndi ég ekki hika viö þaö.
Þaö myndi ég ekki gera, burt
meö óætiö.
Ég myndi boröa af bestu lyst. Þaö
má alls ekki svekkja ömmur. Þaö
er stranglega bannaö.
Ef þaö er amma einhvers sem eldar hlýtur
maturinn aö vera góöur. Góöar, gamlar kon-
ur gera pottþétt ekki mat sem maöur þarf
aö kúgast yfir. Ég myndi ekki hika viö þaö.
Ég veit þaö ekki. Ef þaö lægi vel
á mér og ég gæti mögulega
þrælaö þessu í mig þá myndi ég
gera þaö. Annars ekki. m
3.
Geturðu opnað bjór-
flösku með tönnun-
um?
Oft reynt en aldrei tekist. Ég
bakka alltaf út úr því þegar ég
finn aö þaö er eitthvaö í stellinu
sem er aö fara aö gefa sig.^wi
Þaö hef ég aldrei reynt og gæti
eflaust ekki gert. Þetta er of mikil
íslendingakarlmennska fyrir mig.
Nei, ég hef aldrei reynt þaö og
gæti þaö örugglega ekki.
Þaö get ég. Ég er meö sérstakan
upptakara uppi í mér og hef oft
notaö hann.
Mig vantar tennur til þess. Ég get hins
vegar opnaö bjórílösku meö hringnum
mínum, þá lítur út eins og ég sé aö opna
hana meö hendinni. Frábært partítrikk. -
Er magnarinn þinn yfir
100 vött?
4.
5
Úff, ég játa mig sigraöan. Örugg-
lega, ég er samt svo lítill græju-
kall aö ég er ekki einu sinni búinn
aö gá aö því. Konan mín á þær.
Græjurnar heima hjá mér eru
ekki alveg svona miklar, hins veg-
ar eru græjurnar í bílnum mínum
öflugri.
Já, örugglega. Ég á mjög góöar
Samsung-græjur, settar saman í
Japan, alvörudót.
Má ég nú sjá. Ætli þaö, örugg-
lega ekki. Annars er þetta Sony-
magnari.
Hann er þaö, 130 vött, ekta
Yamaha-græjur.
Hefurðu einhvern tíma skipt
þér af slagsmálum fólks sem
þú kannast ekkert við?
Þaö hefur komiö fyrir og gekk bara
ágætlega. Ég náöi aö stilla til friöar.
Ertu með ör á líkam-
anum sem konur hryll-
ir við?
6.
Nei. Ef fólk er aö berja hvaö ann-
aö er þaö bara þeirra mál.
Ég hef gert þaö og fór mjög illa
út úr því. Tölum ekki meira um
þaö.
Ég man ekki eftir slíku.
Oftar en einu sinni og útkoman er
alltaf friösamleg.
Einhver eru örin en ekkert sem
konur hryllir viö. Þau sem eru til
staöar eru bara nett og undirstrika
góöleitnina. **§
Þaö held ég ekki. Ég er svona
næstum því laus viö ör.
Öll örin sem ég ber eru inni í
mér, ekki aö utan.
Ég er meö ör en þau eru öll sjarmerandi. Þaö
er eitt á hausnum og eitthvaö á handleggjun-
um, þau eru bara töff og merki um lífsreynslu.
Ég efa aö konur hrylli viö þeim. 0%
Ekki sem konur hryllir viö. Ég er
meö nóg af örum en þau eru öll
falleg.
Er ekkert mál fyrir þig
að taka innan úr laxi?
Ég hef nú aldrei gert þaö en
myndi fara létt meö þaö.
Hefurðu verið flekaöur
af vinkonu mömmu
þinnar?
8.
Einhvern tímann geröi ég aö fiski
en fannst þaö allt annaö en
spennandi. Ætli ég myndi ekki fá
einhvern annan til aö gera þaö.
Minnsta mál í heimi. Ég hef líka
bitiö uggann af maríula
jlaxi—
3
Þaö er ekkert mál. Eg hef oft
gert aö fiski.
Aldrei. Ég væri nú alveg til í aö
sleppa því.
9.
Nei, mamma er 85 ára gömul. Þaö
væri ekki nógu sniöugt.
Nei, mamma mín er oröin fullorö-
in þannig aö þaö væri ósmekk-
legt.
Geturðu haldið niðri í þér andanum í heila mínútu? Söngvari hefur góö lungu og tekur Fer létt meö þaö. Ég er meö góö Þaö hugsa ég. Jú, alveg örugglega. Alveg örugglega. Ég fer létt meö þaö.
■ þetta létt. 3 lungu 2 2 3
Geturðu drukk-
ið hrá egg?
10.
Ég gæti þaö alveg en mig langar
alls ekki til þess.
Ég drakk hrá egg þegar ég var aö
æfa íþróttir eins og brjálæöingur.
Þá var maöur aö byggja sig upp
meö því aö taka prótínpakka.
I
Ég hef gert þaö. Þetta þótti mjög
gott viö þynnku.
Þaö geri ég ekki. Ég fíla ekki hrá-
an mat.
Já, ég geri þaö stundum ef
þynnkan er alveg aö fara meö
mig. Þá er best aö setja einfald-
an vodka út í.
11
Hefurðu einhvern tíma byrjað á aö
gera við eitthvað inni á baðherbergi
og þurft að kalla til fagmenn þegar
allt var komið í tóma vitleysu?
Aldrei lent í því. Ég geri sjaldan
viö en þegar ég legg í þaö gengur
þaö alltaf nokkuö vel. Maöur
reddar því sem redda þarf.
3
Nei. Þaö hefur aldrei neitt klikk-
aö. Ég geri sjálfur viö heima, á
gott verkfærasett og allar græjur.
Þaö hefur komiö fyrir. Ég er mjög
lélegur í öllu svoleiöis, algjör
klúörari.
í Því hef ég aldrei lent í. Maöur á aldrei aö
byija á neinu án þess aö treysta sér til
þess aö klára þaö. Ég er kannski ekki
mjög laginn í höndunum en slepp.
Svindlarðu þegar
fjölskyldan kemur
saman og spilar?
13.
12.
Nei, en pabbi minn gerir þaö alitaf.
Ég leyfi honum bara aö eiga spiliö.
Dettur þaö ekki í hug. Ég er mjög
heppinn í spilum og vinn oftast.
1
Þess þarf ég ekki. Ég er mjög
heppinn í spilum þannig aö ég
vinn hvort eö er. >s
1
Stalstu peningum úr
veskinu hennar
mömmu þegar þú
varst yngri?
Ókei, samviskuspurning. Ekki úr veskinu
sjálfu en ég fór alltaf í jakkavasana hjá
foreldrunum, þar var klink sem þau voru
þegar búin aö gleyma og kom sér vel.
Veistu hversu mörg
hestöfl bíllinn þinn er?
14.
15
Ekki hugmynd. Ég er meö króníska
bílhræöslu. Á Hondu Civic '88. Eina
ástæöan fyrir því aö ég veit hvaöa
árgerö hún er er aö strákarnir í
skoöuninni sögöu mér þaö.
100,2 hestöfl. Volkswagen
Passat, svartur aö sjálfsögöu.
Ég hef oftar en einu sinni byrjaö
á aö laga hitt og þetta um alla
íbúö. Síöan er hringt á fagmann.
Tómt tjón.
Þaö geri ég ekki. Ég vinn hins
vegar af því aö ég er heppinn.
Aldrei. Mamma átti hvort eö er
aldrei pening í veskinu, pabbi var
alltaf meö peninginn.
Hann er mjög kraftmikill, V8 Cher-
okee, en ég er ekki viss. Ætli
hann sé ekki tvö hundruö og eitt-
hvaö.
Má ég nú sjá, þetta er gamall
Pajero, fjögurra cylindra. Ég held
aö þetta sé tvö þúsund vél en ég
veit ekki meö hestöflin.
Hef ekki hugmynd. Þau eru ör-
ugglega mjög fá, ég á Citroén AX.
Áttu alltaf frum-
kvæði þegar kynlíf
er annars vegar?
Sem betur fer ekki. Ætli þaö
skiptist ekki snyrtilega á milli,
eins og þaö á aö vera.
Ekki alltaf. Konan mín getur alveg
stjórnaö þessu.
Nei, nei. Ég er algjör auli i
um málum.
þess-
Ætli þaö ekki. Kannski ekki alveg
alltaf en oft, jú.
23 stig
Biggi stöövar slagsmál en er meö
króníska bílhræöslu. Þaö er ekki
nógu gott. Eins og hinir þá veröur
hann aö taka sig á.
24 stig.
Hann leynir á sér, strákurinn. Þó er
enginn fullkominn, hann leyfir kon-
unni sinni aö stjórna bólförunum,
þaö virkar ekki nógu vel.
Alls 20 stig
Friörik lenti í neösta sæti af þeim
sem Fókus talaöi viö. Þó aö hann fái
sér stundum hrá egg viö þynnku þá
kitlar hann. Tí hí hí hí.
21 stig.
Ingvar er meöalmenni. Annars vegar
hikar hann ekki viö aö drepa hunda
og tekur bjórflöskur upp meö tönnun-
um en hann lætur vinna sig í spilum.
27 stig
Kiddi er sannur karlmaöur. Hann
stöövar slagsmál, setur vodka út í
eggin og opnar bjórflöskur meö
hringnum. Síminn hjá Kidda er...
f Ó k U S 3. september 1999
18