Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 Fréttir Umdeildur ríkisstyrkur til miöstöðvar íslenska hestsins i Skagafiröi: Fýlgi málinu eftir - gagnast landsbyggðinni og þjóðinni í heild, segir Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra Kristinn Guðnason, formaður Félags hrossabænda, Ólafur H. Einarsson, formaður Félags tamninga- manna, og Hrafnkell Karlsson, stjórnarmaður í Bændasamtökunum, á fundi með Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra um fyrirhugaða miðstöð íslenska hestsins í Skagafirði. DV-mynd Pjetur Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra segir í samtali við DV að sér lit- ist mjög vel á hugmyndir um að gera Skagafjörð að miðstöð íslenska hests- ins. Málið sé í vinnslu í landbúnaðar- ráðuneytinu og hann muni leita sam- stöðu við samtök hestamanna og hrossabænda um málið. Hann hafi sannfærst um að íslenski hesturinn er mikið tækifæri fyrir landsbyggðina og fyrir Islendinga í heOd. Út frá þeim for- sendum vinni hann að málinu. Frá áætlunum um að gera Skagafjörð að miðstöð íslenska hestsins var greint í forsiðufrétt DV í gær og er mikil ólga meðal hestamanna annars staðar af landinu. Guðni segir að islenski hesturinn skili hingað til lands miklu fleiri ferðamönnum en við gerum okkur grein fyrir. Hann hafi verið viðstadd- ur heimsmeistaramót íslenska hests- ins í Þýskalandi nýlega og það hefði verið ótrúleg upplifun að sjá 35 þús- und manns hvaðanæva úr Evrópu og víðar úr heiminum komna saman til að hylla þennan gæðing - fólk í ís- lenskum lopapeysum sem heldur við íslenskum hestanöfnum og íslenskum bæjamöfnum. 20 þjóðir hefðu tekið þátt í mótinu hver undir sínum þjóð- fána og íslenskur hestur undir hverju flaggi. „Þetta sannfærir auðvitað landbúnaðarráðherra um það að hest- urinn skilar hingað túrisma í stórum stíl og hesturinn er stórt atvinnu- tækifæri. Ég ætla mér að leggja áherslu á tollamálin eins og fram hefur komið, þau og sumarexemið eru vandamál og meðal verkefna sem þarf að leysa. Jafnframt vil ég skoða það í nýju ljósi hvort hægt er aö setja hestamennsk- una skör hærra en hún hefur verið," sagði Guðni. Hann sagði að Skagfirð- ingar hefðu unnið sína heimavinnu vel í málinu og ætli sjálflr að leggja mikla fjármuni til verkefhisins. Sjálf- ur myndi hann leiða málið í gegnum ríkisstjórn og Alþingi. „Ég hef sagt að ég styð hugmynd Skagfiröinganna og vil fylgja henni eftir. Þeir hafa lagt þetta verk- efni í mínar hendur og það er nú til vinnslu hér í landbúnað- arráðuneyt- inu,“ sagði Guðni. I gær gengu á fund landbúnað- arráðherra vegna þessa máls þeir Kristinn Guðnason, formaður Félags hrossa- bænda, Ólaf- ur H. Ein- arsson, formaður Félags tamninga- manna, og Hrafnkell Karlsson, stjóm- armaður í Bændasamtökum íslands. Guðni Ágústsson sagðist eftir fund- inn vOja finna leið tO samstöðu með- al heOdarsamtaka hestagreinarinnar um þetta mál, enda hefðu allir hags- muni af því að vel takist tO. Þá muni greinin standa sterkari eftir en áður. -SÁ Um 50 almenna starfsmenn vant- ar í grunnskóla Reykjavíkur, að sögn Ingunnar Gísladóttur starfs- mannastjóra hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Þar af vantar rúmlega 30 manns á skólatíma og 15-20 í ræstingar. Mun verr gengur að ráða fólk í þessi störf nú heldur en i fyrra. Þessi skortur á starfsfólki hef- ur komið iUa niður á heOsdagsvist- un skólabama í nokkrum skólum,- þar sem ekki hefur verið hægt að starfrækja hana af fuUum krafti. „Það hefur gengið þokkalega að ráða í ræstingar undanfama daga, þótt eitthvað vanti enn upp á,“ sagði Ingunn.“Ég hef trú á að það batni með hverjum degi.“ Varðandi áhrif manneklu á heUs- dagsvistun, sagði Ingunn, að víða í skólum væri útbúinn nestispakki handa börnunum. Nú vantaði starfsmenn í nokkra skóla til að sjá um það. Þá vantaði starfsfólk í mötuneyti starfsmanna í a.m.k. Melaskóla. „Það vantar fyrst og fremst fólk í hin almennu störf, sem við köllum svo, þ.e.a.s. gangavörslu, heUsdags- vistun og mötuneyti." -JSS llla gengur að fá fólk til að starfa við önnur skólastörf en kennslu. í sumum skólum er ekki hægt að bjóða upp á heilsdagsvistun. DV-mynd Pjetur — «* Flautað á Miklubraut Grunnskólar Reykjavíkur: Erfitt að ráða í almenn störf Neytendur þessa lands virðast ekki skilja að hækkun bensínverðs á sér aðrar hliðar en þær að þeir þurfi að greiða hærra verð fyrir bensínlítr- ann en þeir vilja una. Þeir skUja ekki að hækkun heimsmarkaðsverðs er happafengur fyrir ís- lenskt samfélag. Sá sem þannig lætur af hendi fleiri krónur fyrir áfyUinguna á bO sinn er þvi að efla hag þjóðarinnar allrar frá ystu nesjum til af- dala. Það þýðir ekkert að vera að mögla og jafn- vel flauta þó bensínverð hækki því það undir- strikar aðeins hversu andfélagslega sinnaðir við- komandi bUstjórar eru. Geir Haarde fjármálaráð- herra hefur undirstrikað leynt og ljóst að andfé- lagsleg háttsemi vegna meints bensínokurs sé að- eins stormur í vatnsglasi eða öUu heldur gola í bensíntanka. Hann skilur ekki fremur en VU- hjálmur EgUsson flokksbróðir hans þetta væl um skattpíningu. Vilhjálmur hefur reyndar sagt, í til- efni óánægjunnar, að engin ástæða sé til að vera með þetta andóf því bensínið hljóti að lækka; spurningin sé aðeins hvenær. VUli veit nefni- lega sem er að aUt sem fer upp verður einhvem tímann að koma aftur niður. Að fara að lækka skatta á bensín er auðvitaö tómt mgl þegar þensla er í þjóðfélaginu. Nær væri að hækka skattana með því að fara með vörugjaldið yfir 100 prósent. Þá myndi þenslan örugglega minnka.-Að vísu myndi neysluvísitalan hækka eitthvað og þar með nauðþurftir almennings en það er auka- atriði. Aðalatriðið er að almenningur sé ekki aö rótast i ríki og olíufélögum sem af alúð eru að efla sinn hag almenningi tU hagsbóta. Síst af öUu má fólk taka upp á því að aka minna eða grípa til þeirra örþrifaráða að taka upp einhvers konar sparakstur því slíkt háttalag myndi skaða hag rikissjóðs og þar með þjóðarinnar. Best er að bU- eigendur láti nægja að flauta svolítið fyrst eftir hækkanir svo sem hagsmunafélag þeirra hefur staðið fyrir. Slíkar uppákomur mega þó ekki standa lengur en í korter svo Geir fjármála- ráðherra mglist ekki í að reikna út gróðann og útdeUa tU þjóðþurftarverka svo sem menningarhúss á Homströndum og víðar. Raunar er álitamál hvort bifreiðaeigendur eigi að komast upp með flautið sem sam- kvæmt umferöarlögum er bannað. Réttara væri að þeir mótmæitu meö kyrrstöðu svo sem á Miklubrautinni. Velja mætti kyrrðar- stundina tU aö valda ekki truflunum á gangverki þjóðfélagsins umfram það sem er daglegt brauð. Þannig má hugsa sér jafnvel leyfa smáflaut á umræddum tímum tU að létta á sálarlífi ökumanna sem ekki skifja að dýrt bensín er þjóðarhagur. Einnig myndi fyrirfram planað flaut gera ökumönnum sem ekki skUja að umferðarhnútar borgarinnar eru eðlUegir lífið bærUegra. Skipulagt flaut i smá- stund er því af hinu góða og gæti orðiö tU að létta af óeðlUegri spennu og opna augu almúgans fyrir því að dýrt bensín er gott bensín því það eflir ríkiskass- ann og gerir olíurisana ánægða. Dagfari að hin þöglu mótmæli fari fram í borginni, annað- hvort mUli hálfátta og átta árdegis eða þá síðdegis þegar bUar eru hvort eð er fastir í umferðarhnút- um í annars öflugu sam- göngukerfi borgarinnar. I samráði við stjómvöld mætti Hf. látið falla Frömurum hefur oft gengið bet- ur í fótboltanum og nú er svo komið að faUdraugurinn andar ofan í hálsmálið á Ásgeiri Elí- assyni og drengjunum hans. Þessi staða veldur Frömumm eðlUega áhyggjum og tölu- verð umræða er um hana innan fé- lagsins. Nokkrir eitilharðir Fram- arar eru hins vegar ekkert á því að faUa og segja að ef menn þurfi að horfast í augu viö svo grátlegar staðreyndir verði bara gripið tU þess ráðs að láta hlutafé- lagið faUa. Meistaraflokkur verði eftir sem áður í meistaradeildinni í knæpurekstur Fyrst fótboltinn er uppi á borð- inu er best að halda áfram með gamla stórveldið í Safamýrinni. Ófáir Framarar horfa öfundaraug- um í vestúrbæinn þar sem svarthvíta hlutafélagið er á blússandi ferð. Og það sem meira er, karlaliðið er með aðra hönd á titl- inum. Og tU að bæta gráu ofan á svart era KR- ingar á fuUu í veit- ingabransanum þar sem háeffið þeirra rekur KR-knæpuna Rauða ljónið og gengur vel. Velta menn því fyrir sér hvort háeff þeirra Framara ákveði líka að skella sér út í veitingarekstur, í von um betra gengi. Hefur verið bent á Keisarann við Hlemm í þessu sambandi. Hins vegar er aUs óvíst hvort Keflvíkingurinn Margeir Margeirsson viU selja þeim blá- hvítu ... Ríkið leigir dótið í Sandkomi á laugardag var sagt frá því þegar Hrafnkell A. Jónsson og fleiri „öfgamenn“ eystra heftu fór Landsvirkjunar- manna sem skoða vildu náttúruund- ur Eyjabakka - á meðan enn er hægt. Kom fram að tU verksins hafi verið notað- ur bUl línueftir- litsmanns á Hér- aði með spil- búnaði og vír í eigu ríkisins. Við frekari eftir- grennslan hefur hins vegar komið í ljós aö Rarik er meö bílinn, spU- iö og vírinn á leigu. Og eftir því sem Sandkorn kemst næst hafa yfirmenn þar á bæ ekkert haft um þessa uppákomu að segja ... Allt í plasti Veðurguðimir hafa hreUt íbúa suðvesturhomsins heldur betur undanfarið og sumarið því verið heldur endasleppt. Hvort auglýs- inga- og ímyndar- séní hafa haft praktíska hlið mála i huga vegna komandi leikja í knattspuminni er ekki vitað en heyrst hefur að auglýsingastofa KR-Sports sé í óðaönn að útbúa röndótta plastpoka í KR-litunum. Þessir pokar munu verða boðnir gestum á síöustu leikjum KR í sumar, gegn Víkingi í dalnum og Kefla- vík í vesturbænum. Varkámm KR-ingum, reynslunni ríkari, þykir kannski of geyst farið í lát- unum. Þótt fimm puttar haldi í gullið eigi Atli Eðvaldsson og fé- lagar enn eftir læsa hinum fimm í dolluna góðu ... Umsjón: Haukur L. Hauksson Netfang: sandkom @flf. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.