Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Síða 29
JO"V ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 37 Verk eftir Þóru Björk Schram á textílsýningunni í Gerðarsafni. Textíl Textílfélagið hefur opnað viða- mikla sýningu í öllum sölum Gerðarsafns í Kópavogi. Textílfé- lagið var stofnað árið 1974 af ell- efu konum. Höfðu þær að leiðar- Ijósi að kynna listgreinina og efla hag sinn með samheldni. Fé- lagsmenn eru nú fimmtíu auk þeirra Ásgerðar Búadóttur og Sigríðar Halldórsdóttur sem eru heiðurfélagar Textílfélagsins. Á sýningunni nú, sem er afmælis- sýning, sýna 29 félagsmenn fjöl- breytt verk sem ýmist eru unnin í frjálsri myndlist, listiðnaði eða hönnun. Sýningar Textílfélagið hefur haldið stór- ar samsýningar á fimm ára fresti, auk þess hafa minni hópar innan félagsins staðið saman að sýningum og félagsmönnum boð- ist að taka þátt í alþjóðlegum sýningum erlendis. Gefin hafa verið út kynningarkort með myndum af öllum listaverkum sýningarinnar. Kortin verða til sýnis í kortastöndum víða um borgina. Sýningin stendur til 19. september. Úr skjalasöfnum Kaupmanna- hafnar í dag flytur Ámi Daníel Júlíus- son, sagnfræðingur í Reykjavíkur Akademíunni, fyr- irlestur sem hann nefnir: Verslunar- saga úr skjalasöfn- um Kaupmanna- hafhar. Vanrækt- ar heimildir? Fundurinn verður haldinn i Þjóðar- bókhlöðu á 2. hæð kl. 12.05 og er hluti af nýrri fyr- irlestraröð Sagn- fræðingafélagins sem nefnd hefur verið: Hvað er hag- saga? Ámi Daníel Júlíusson nam fræði sín við Háskóla íslands og Kaupmannahafnarháskóla þar sem hann varði doktorsritgerð sína. Samkomur Ámi þekkir því vel til skjalasafna i Höfn og fróðlegt verður að heyra af rannsóknum hans. Ámi er sjálf- stætt starfandi fræðimaður í Reykjavikur Akademíunni. íslenskt vistvænt eldsneyti Málþing um íslenskt vistvænt eldsneyti verður haldið á Grand Hótel á morgun. Dagskrá hefst kl. 9 í fyrramálið. Meðal fyrirlesara em Régis Vankerkove, Ásgeir Leifsson, Bragi Ámason, Ögmundur Einars- son, Guðmundur Gunnarsson og Þorsteinn Hannesson. Fundarstjóri er Einar Tjörvi Elíasson. Rithöfundasamband íslands Félagsfundur verður í Gunnars- húsi í kvöld kl. 20.30. Meðal annars verður fjallað um nýjan samning við bókaútgefendur. Gaukur á Stöng: Fimmtánda Stefnumótið Tónleikaröð Undirtóna, Stefnu- krafti á Gauki á Stöng. í kvöld er mót, heldur áfram að rúlla af fullum komið að flmmtánda Stefnumótinu Dead Sea Apple er ein hljómsveita sem koma fram á Gauki á Stöng í kvöld. og þar munu koma fram hljómsveit- imar Dead Sea Apple, sem gerir út á allan heiminn þessa dagana, Dan- motan, keflvísk rokksveit sem sigr- aði í Rokkstokk hljómveitakeppn- inni 1997 og mun kynna efni af væntanlegri breiðskífu og Url, nýtt og ferskt band sem hefur látið tölu- vert á sér bera að undanfomu, með- al annars á Rás 2. Stefnumót hefst stundvíslega klukkan 22 og að venju kostar að- eins 500 kr. inn. Innifalinn í að- gangseyri er óvæntur glaðningur. Tónleikamir era sendir út beint á Netinu, á tónlistarvefsiðu Coca- Cola. Skemmtanir Stefnumótin á Gauknum hafa notið vinsælda og hafa nú rúmlega fimmtíu hljómsveitir, listamenn og plötusnúðar komið fram til þessa á Stefnumótum og hafa flestar tónlist- arstefnur og straumar fengið að njóta sin. Meðal þeirra sem komið hafa fram er Biogen, Botnleðja, Dip, Dj Frímann, DJ Grétar, Ensími, Herb Legiwitz, Jagúar, Maus, Móa, Mínus, Sigurrós, Sjón/Baldur, Súr- efni og Quarashi. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 6 Bergsstaðir skýjað 5 Bolungarvík alskýjaö 4 Egilsstaðir 2 Kirkjubœjarkl. alskýjaö 6 Keflavíkurflv. skýjaö 7 Raufarhöfn skýjaö 7 Reykjavík hálfskýjaó 5 Stórhöföi léttskýjaö 7 Bergen skýjaö 18 Helsinki léttskýjaö 14 Kaupmhöfn léttskýjaö 17 Ósló þoka í grennd 13 Stokkhólmur súld á síö. kls. 12 Þórshöfn skýjaö 7 Þrándheimur hálfskýjaö 17 Algarve þokumóöa 18 Amsterdam þokumóóa 16 Barcelona skruggur 20 Berlín rigning 16 Chicago heiöskírt 14 Dublin rign. á síö. kls. 12 Halifax léttskýjaö 20 Frankfurt þokumóöa 16 Hamborg þokumóöa 15 Jan Mayen súld á síð. kls. 6 London þokumóöa 16 Lúxemborg þokumóöa 13 Mallorca hálfskýjaö 20 Montreal léttskýjaö 23 Narssarssuaq heiöskírt 0 New York skýjað 24 Orlando hálfskýjaö 24 París léttskýjaö 15 Róm rigning 19 Vín skýjaö 14 Washington þokumóöa 22 Winnipeg heiöskírt 18 Hlýjast austan til Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og dálitlar skúrir með suðurströndinni. Skýjað að mestu, en yfirleitt þurrt annars staðar. Veðrið í dag Þykknar upp sunnan- og austan- lands í dag. Norðaustan 8-13 m/s síðdegis og rigning með köflum um landið austanvert í nótt, en þá léttir til á Vesturlandi. Hiti 4 til 14 stig í dag, svalast á Vestfjörðum, en hlýj- ast til landsins austantil. Höfuð- borgarsvæðið: Fremur hæg aust- læg átt og léttskýjað, en norðaustan 8-10 m/s síðdegis. Hiti 6 till2 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.24 Sólarupprás á morgun: 06.29 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.49 Árdegisflóð á morgun: 05.17 Helstu vegir um hálendið færir Helstu vegir um hálendið em nú færir. Það skal áréttað að þótt vegir um hálendið séu sagðir færir er yfirleitt átt við að þeir séu færir jeppum og öðr- um vel útbúnum fjallabílum. Færð á vegum Vegimir um Kjöl, Kaldadal og yfir í Landmanna- laugar frá Sigöldu era þó færir öllum bílum. Ástand vega ^-Skafrenningur E3 Steinkast El Hálka QD Ófært IZl Vegavinna-aSgát 0 Öxulþungatakmarkanir □ Þungfært © Faert fjallabilum ísak Litli drengurinn, sem er með systur sinni á myndinni, hefur fengið nafniö ísak Logi. Hann fæddist á fæðingardeild Landspít- Barn dagsins Logi alans 7. maí síðastliðinn. Við fæð- ingu var hann 15 merkur og 52 sentímetrar. Systir hans heitir Björg Valdís og er tuttugu mán- aða gömul. Þau eiga svo eina hálf- systur sem heitir Alexía Rós. For- eldrar þeirra eru Gunnar Reynis- son og Ingibjörg Frostadóttir. Damon Sawa leikur drenginn með sjálfstýrandi höndina. Latar hendur Stjömubíó sýnir Latar hendur (Idle hands). Aðalpersónan er hinn sautján ára Anton (Davon Sawa) sem yfirleitt nennir ekki að hreyfa sig. Hann kemst í byrjun myndarinnar að því að hann hef- ur drepið foreldra sína, kannski ekki hann beint heldur hægri höndin á honum sem hann hefúr enga stjóm á. Þrátt fyrir að hann reyni að vara tvo bestu vini sína við verður hann þeim báðum að bana, óviljandi aö sjálfsögöu. Vin- frnir rísa síðan upp frá dauðum, annar með aðskilinn haus, '//////// Kvikmyndir r^ííÉÍ og fylgja Anton eftir í öllum þeim ósköpum sem yfir hann dynja. Auk Damon Sawa leika í mynd- inni Seth Green, Elden Henson og Vivica A. Fox. Leikstjóri Idle Hands, Rodman Flender sem hlaut uppeldi sitt hjá Roger Corman. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Analyze This Saga-Bíó: Resurrection Bíóborgin: Sex: The Anabelle Chung Story Háskólabíó: Notting Hill Háskólabíó: Svartur köttur, hvítur köttur Kringlubíó: Wild Wild West Laugarásbíó: Thomas Crown Affair Regnboginn: Star Wars: Episode I Stjörnubíó: Big Daddy Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 Lárétt: gripahús, 5 blunda, 7 mess- ing, 8 peningar, 9 planta, 10 karl- mannsnafn, 11 niða, 13 sérvitur, 15 innyfli, 17 lækkun, 18 óhreinindi, 19 eyktamark. Lóðrétt: 1 svif, 2 málmurinn, 3 hræðslunni, 4 næðingur, 5 lögun, 6 andlit, 8 álpist, 12 snáða, 13 tré, 14 óróleg, 16 næði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 óþokka, 8 bæra, 9 rum, 10 egg, 11 suða, 12 reislur, 15 mikil, 17 gá, 18 iða, 19 sauð, 20 eira, 21 æra. Lóðrétt: óbermi, 2 þæg, 3 orgi, 4 kassi, 5 krulla, 6 auðugur, 7 ama, 13 L eiði, 14 ráða, 16 kar, 19 sa. Gengið Almennt gengi LÍ 07. 09.1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Doilar 72,690 73,070 73,680 Pund 116,500 117,100 117,050 Kan. dollar 48,760 49,070 49,480 Dönsk kr. 10,3010 10,3580 10,3640 Norsk kr 9,2580 9,3090 9,2800 Sænsk kr. 8,8830 8,9320 8,8410 Fi. mark 12,8845 12,9619 12,9603 Fra. franki 11,6787 11,7489 11,7475 Belg. franki 1,8991 1,9105 1,9102 Sviss.franki 47,9300 48,1900 48,0900 Holl. gyllini 34,7630 34,9719 34,9676 Þýskt mark 39,1688 39,4042 39,3993 ít líra 0,03956 0,03980 0,039790 Aust. sch. 5,5673 5,6007 5,6000 Port escudo 0,3821 0,3844 0,3844 Spá. peseti 0,4604 0,4632 0,4631 Jap. yen 0,65560 0,65960 0,663600 írskt pund 97,271 97,856 97,844 SDR 99,32000 99,91000 100,360000 ECU 76,6100 77,0700 77,0600 Simsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.