Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Síða 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 UV y dagskrá þriðjudags 7. september SiÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn ' t 16.50 Leiðarljós (Guiding Lighl) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Beverly Hills 90210 (5:27) (Beverly Hills 90210 IX) 18.30 Tabalugi (15:26) (Tabaluga) Þýskur teiknimyndaflokkur um drekann Tabaluga og vini hans í Grænumörk og baráttu þeirra við snjókarlinn Frosta í Klakaborg. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Becker (19:22) (Becker) Bandarískur gaman- myndaflokkur um kjaftfora lækninn Becker. 20.10 Geimstöðin MIR (MIR Mortals) Sjá kynningu. 21.10 Sviplausi morðinginn (3:4) (Mördare utan ansikte) Sænskur sakamálaflokkur byggður á sögu eftir Henning Mankell. Roskinn bóndi og kona hans finnast myrt í afskekktri sveitabyggð á Skáni. Kurt Wallander lögregluforingi fær ærinn star- fa og gtímir þar að auki við ertiðleika í einkalífi sínu. Beverly Hills 90210 í dag kl. 17.45. 22.10 Sönn íslensk sakamál (6:6) Stóra kóka- ínmáliö. Lokaþáttur um íslensk sakamál frá 1968 til 1996. Fjallað er um aðdrag- anda og baksvið glæpanna allt frá upp- hafi þar til dómar falla. Fjöldi viðtala er í þáttunum við gerendur, þolendur, vitni og rannsóknaraðila. e. 22.35 Friðlýst svæði og náttúruminjar Löngufjörur Dagskrárgerð: Magnús Magnússon. e. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn ISlðíf 13.00 Samherjar (22:23) (e) 13.50 Verndarenglar (11:30) (e) 14.40 Caroline í stórborginni (12:25) (e) 15.10 Ástirogátök (6:25) (e) 15.35 Hér er ég (4:6) (e) 16.00 Köngulóarmaöurinn 16.20 Tímon, Púmba og félagar 16.45 í Barnalandi 17.00 Ákijá 17.10 Simpson-fjölskyldan (89:128) 17.35 Glæstar vonir 18.00 Fréttir 18.05 Sjónvarpskringlan 18.30 Nágrannar 19.00 19>20 20.05 Hill-fjölskyldan (4:35) (King Of the Hill) Ný teiknimyndasyrpa sem notið hefur mikillar hylli um víða veröld og jafnvel skyggt á vinsældir Simpson- fjölskyldunnar. Aðalpersónurnar eru Hank Hill, eiginkonan Peggy og son- urinn Bobby sem er klaufabárður hinn mesti. 20.35 Dharma og Greg (11:23) 21.05 Feitt fólk (Fat files) Bresk heimilda- mynd i þremur hlutum um ofát og offi- tu. Vísindamenn fjalla um rannsóknir sem gerðar hafa verið á sviðinu, leita skýringa á því hvers vegna mönnum reynist svo ertitt að grenna sig og ennþá erfiðara að halda þeirri þyngd sem þeir ná eftir megrunarkúr. Næsti hluti er á dagskrá að viku liðinni. 22.00 Daewoo-Mótorsport (20:23) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Innsti ótti (e) (Primal Fear) Frábær tryllir um morð og metnað lögmanns- ins til að uppljóstra hver er sekur og vinna máliö. Richard Gere túlkar á mjög vel metnaðinn hjá hrokafullum en klárum glæpalögmanni. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Laura Linney, Ed- ward Norton. Leikstjóri: Gregory Hoblit. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok í Simpson-fjölskyldunni eru mik- il ólíkindatól. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint) 18.50 Sjónvarpskringlan 19.10 Strandgæslan (12:26) (e)(Water Rats) 20.00 Hálendingurinn (3:22) (Highlander) 21.00 Ferðin á hafsbotn (Voyage to the Bott- om of the Sea) Nelson aðmíráll tekur flunkunýjan kjamorkukafbát til kostanna en ferðin endar með ósköpum. Leiöin liggur hættulega nærri logandi geisla- belti í undirdjúpunum og kvikni í kaf- bátnum gæti það tortímt mannkyni öllu. Sígild mynd sem allir aðdáendur vfs- indaskáidsagna verða að sjá. Sam- nefnd sjónvarpsþáttaröö var síðar byggð á elnisþræði myndarinnar. Aðal- hlutverk: Walter Pidgeon, Joan Fontaine, Robert Sterling. 1961. 22.45 Enski boltinn Rifjaðir verða upp eftir- minnilegir leikir nágrannaliðanna Ev- erton og Liverpool. 23.45 Glæpasaga (e)(Crime Story) 00.35 Evrópska smekkleysan (e) (Eurotrash) Einhver óvenjulegasti þáttur sem sýnd- ur er í sjónvarpi. Stjórnendur leita víða fanga og kynna til sögunnar lólk úr ólík- legustu stéttum þjóðfélagsins. 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur 06.00 Gælu- dýralöggan (Ace Ventura: Pet Detecti- ve) 08.00 Innrás- in frá Mars M a r s 10.00 Evíta 12.10 Gælu- dýralöggan (Ace Ventura: Pet Detecti- ve) 14.00 Innrásin frá Mars (Mars Attacks!) 16.00 Evíta 18.10 Buddy 20.00 Cobb 22.05 Skothylki (Full Metal Jacket) 00.00 Buddy 02.00 Cobb 04.05 Skothylki (Full Metal Jacket) mhjjAr Engin dagskrá í september Geimstöðin MÍR hefur verið meira en tvisvar sinnum lengur á braut um jörðu en áætlanir gerðu ráð fyrir. Sjónvarpið kl. 20.10: Geimstöðin MÍR Sjónvarpið sýnir í kvöld nýja heimildarmynd frá BBC um rússnesku geimstöðina MÍR: Geimstöðinni var upphaf- lega ætlað að vera á braut um jörðu í fimm ár en nú eru þau orðin ellefu. Hún hefur smám saman veriö að hristast í sund- ur og bandaríska geimferða- stofnunin NASA dæmdi hana ótrygga árið 1991. Þótt ýmislegt hafi farið úrskeiðis í MÍR og hún hangið saman á plástrum og lími hefur enginn geimfari látist þar um borð. í myndinni segja rússneskir, bandarískir og breskir geimfarar frá dvöl sinni um borð í MÍR og meðal annars eru sýndar myndir sem einn þeirra, Bretinn Mike Foale, tók mánuðinn sem hann dvaldi í geimstöðinni. Stöð2kl. 21.05: Hvers á feitt fólk að gjalda? Breski heim- ildarmynda- flokkur inn Feitt fólk, eða Fat Files, sem Stöð 2 sýnir, fjallar á áhrifa- ríkan og athygl- isverðan hátt um offituvanda- mál og iðnað- inn sem þdfst á þéttholda fólki. í fyrsta hluta verður kastljósinu beint að vandamálinu sjálfu og rann- sóknum vísindamanna á þessu sviði. Leitað er skýringa á því hvers vegna sumum reynist svona erfitt að grenna sig og ennþá erfiðara að halda kjör- þyngd eftir að hafa gengið í gegnum strangan megrunar- kúr. Annar hluti af þremur er á dagskrá að viku liðinni. RÍHISÚTVARPIÐ FM 92.4/93.5 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Ðergljót Baldursdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Eini- dals eftir Guðjón Sveinsson. Höf- undur les (9:25). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Impromptu D935 eftir Franz Schubert. Maria Joáo Pires leikur á píanó. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les (5:17). 14.30 Nýtt undir nálinni. Brian Asawa kontratenór syngur lög eftir Fauré og Villa-Lobos meö St. Martin in the Fields-hljómsveitinni. ^ 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýöingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sig- urösson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. > 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. (e). 20.20 Vinkill. (e). 21.10 Tónstiginn (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Valgerður Val- garðsdóttir flytur. 22.20 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Serenissima-sveitarinnar á tónlistarhátíðinni í Brugge, 25. júlí sl. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Iþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttlr. 19.35 Barnahornið. Bamatónar. Segðu mér sögu: Ógnir Einidals. 20.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson (e). 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl.2,5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. Þáttur Alberts Ágústssonar, „Bara það besta“, er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 12.15. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fróttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og,frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 22:00 Lífsaugað Hinn landsþekkti mið- ill Þórhallur Guömundsson sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATWILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100.7 09.05 Das wohltemperíerte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjón- ustu BBC kl. 9, 12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiöar Aust- mann - Betri blanda og allt þaö nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir klT 13,15,17 & 19Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 EinarÁgúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhrínginn. Ymsar stöðvar Animal Planet ✓✓ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Fool’s Gold 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Lawyer Vs. Ostrich Farm 07:20 Judge Wapner's Animal Court. Hit & Run Horse 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Sonoran Desert, Arizona 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Yellowstone National Park. Montana 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Man Eating Tigers 11:00 Judge Wapner’s Animal Court. Dognapped Or.? 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Jilted Jockey 12:00 Hollywood Safari: Quality Time 13:00 Breed All About It 13:30 Breed All About It: Pointers 14:00 Good Dog U: Table Manners 14:30 Good Dog U: Barking Dog 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildiife Sos 17:00 Harry s Practice 17:30 Harry’s Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner s Animal Court. It Could Have Been A Dead Red Chow 19:30 Judge Wapner’s Animal Court. No More Horsing Around 20:00 Country Vets 20:30 Country Vets 21:00 Country Vets 21:30 Country Vets 22:00 Deadly Season Computer Channel ✓ Þriðjudagur 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrrlok Discovery ✓✓ 07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Connections 2 By James Burke: Sentimental Journeys 07:55 Connedions 2 By James Burke: Getling It Together 08:25 Arthur C. Clarke's Mysterious World: The Missing Apeman 08:50 Bush Tucker Man: Stories Of Survival 09:20 First Flights: Supersonic Bombers - The Elusive Search 09:45 Life On Mars 10:40 Ultra Science: Cosmic Collision 11:10 Top Marques: Volvo 11:35 The Diceman 12:05 Encydopedia Galactica: Into Space - The Future 12:20 River Of Doubt: New Explorers 13:15 Adventures Of The Quest: Beyond The Glass 14:10 Disaster: Firetrap 14:35 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15:00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15:30 Walker’s World: lceland 16:00 Classic Bikes: Made In Germany 16:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal 17:00 Zoo Story 17:30 The World Of Nature: Great Whrte! Part 2 18:30 Great Escapes: Cave Rescue 19:00 History's Mysteries: The Shroud Of Turin 19:30 History's Mysteries: The Hoiy Grail 20:00 (Premiere) Black Shirt 21:00 Egypt: The Resurredion Machine 22:00 Hitler's Generals: Paulus And Canaris 23:30 Great Escapes: Deadline 00:00 Classic Bikes: Made In Germany 00:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal TNT ✓✓ 04:00 Cairo 05:30 The Day They Robbed the Bank of Englarrd 07:00 Saratoga 08:45 Follow the Boys 10:30 Girl Happy 12:15 The Joumey 14:30 The King’s Thief 16:00 The Day They Robbed the Bank of England 18:00 The Maltese Falcon 20:00 The Prize 22:45 Slither 00:45 Sol Madrid 02:30 Battle beneath the Earth Cartoon Network ✓✓ 04:00 Walfy gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detedive 06:30 The Addams Famity 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Flintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Ftintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The FSntstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detedive 15:30 The Addams Famiiy 16:00 Dexter's Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detedive 19:30 The Addams Family 20:00 Flying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA • Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA • Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga HALLMARK ✓ 05.50 For Love and Glory 07.30 Change of Heart 09.00 The Old Man and the Sea 10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gunsmoke: The Long Ride 13.40 Murder East, Murder West 15.20 The Christmas Stallion 17.00 Joe Torre: Curveballs Along the Way 18.25 National Lampoon's Attack of the 52“ Women 19.50 A Father’s Homecoming 21.30 Blind Faith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power and Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Harry's Game NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Call of the Coyote 10.30 Keepers of the Wild 11.30 Animal Minds 12.00 Living Science 13.00 Lost Worlds 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15.30 On the Edge 16.00 Keepers of the Wild 17.00 Lost Worlds 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys in the Mist 19.30 The Third Planet 20.00 Natural Bom Killers 20.30 Natural Bom Killers 21.00 The Shark Files 22.00 Wildlife Adventures 23.00 The Shark Files 00.00 Natural Bom Killers 00.30 Natural Bom Killers 01.00 The Shark Files 02.00 Wildlife Adventures 03.00 The Shark Files 04.00 Close MTV ✓✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Seled MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Seledion 19.00 Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos SkyNews ✓✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business • This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 Worid Business - This Morning 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business - This Moming 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10J0 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Wortd News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 WorkJ Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 21.30 Wortd Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00J0 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 Moneykne THETRAVEL ✓✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the World 08.30 Go 2 09.00 On Top of the Worid 10.00 Cities of the Worid 10.30 A River Somewhere 11.00 Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Live 12.30 The Rich Traditton 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the World 15.00 Stepping the World 15.30 Sports, Safaris 16.00 Reel Worid 16.30 Tribal Joumeys 17.00 The Rich Traditton 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain 19.00 Holklay Maker 19.30 Stepping the Worid 20.00 On Top of the Worid 21.00 Peking to Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel Worid 22.30 Tribal Joumeys 23.00 Ctosedown NBC Super Channel ✓✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓✓ 06.30 Superbike: Worid Championship in Misano, San Marino 08.00 Football: Women’s Wortd Cup in the Usa 10.00 Motorcyding: Offroad Magazine 11.00 Touring Car: Btcc at Donington Park, Great Britain 12.00 Triathton: Itu Intemattonal Event in Marseille, France 13.00 Fishing: *98 Marlin Worid Cup, Mauritius 14.30 Football: Women’s Worid Cup in the Usa 16.30 Motorsports: Formula 18.00 Grand Touring: Fia Gt Championships in Hockenheim, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Goff. Us Pga Tour - Buick Classic in Rye, New York 23.00 Sailing: Sailing Worid 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 Vh1 to One: Janet Jackson 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... A-ha 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob Mills' Big 80's 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1 Spice 23.00 VH1 Ripside 00.00 The VH1 Album Chart Show 01.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríklssjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstoð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið . Omega 17.30Ævintýri í Þurragljúfri. Barna- og unglingaþáttur. 18 00 Háaloft Jónu. Barnaefni. 18.30 Lff í Orðinu með Joyce Meycr. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Frelslskallið moö Freddle Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikllsverðl með Adrlan Rogcrs. 20.30 Kvðldljós. Beln útsendlng. Stjómendur þáttarins: Guölaugur Laufdal og Kolbrún Jóns- dóttir. 22 OOLif I Orðlnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00 Lif í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Drottln (Praisc the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstöðlnni. Ýmslr gestlr. ✓Slöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.