Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 Lesendur Elliheimilin: Þjóðfélagslegur smánarblettur Spurningin Ætlar þú á myndir Kvikmyndahátíöar? Kolbrún María Ingadóttir nemi: Nei. Bryndís Eiríksdóttir nemi: Kannski. Bjami Karlsson nemi: Já, Full Metal Jacket og Shining. Astrid Jóhanna Kristjánsdóttir nemi: Já, örugglega og þá á Tangó. Eva Björg Árnadóttir: Ég veit það ekki. Edda Sigvaldadóttir afgreiðslu- stúlka: Ég veit það ekki. Einar Ingvi Magnússon skrifar: Elliheimili er víða að finna í borgum og bæjum. Þar býr kynslóð- in sem er horfin af sjónarsviðinu löngu fyrir tímann - dáin áöur en hún geftir frá sér síðasta andvarpið. Oft verður mér hugsað til þessara öldunga sem komnir eru af léttasta skeiði og geta ekki lengur verið samstiga þeim sem berjast með kjafti og klóm upp metorðastigann. Er þá tilgangur þeirra búinn og þeir settir afsíðis eins og gamlar dráttar- vélar? Það er synd að slíkt djúp skuli vera á milli eldri og yngri kynslóð- arinnar, sem raun ber vitni. Vitur Hófí hringdi: Sjónvarpsfréttir hafa breyst tals- vert undanfarin ár og nú er lögð æ meiri áhersla á fréttir af fjármálum. Hver kannast ekki við að heyra alls konar hlutabréfa- og gengisfréttir í einum pakka? Þetta er allt saman gott og blessað. En mig langar að vita hve margir vita um hvað er Hafliði Helgason skrifar: Föstudaginn 3. ágúst skrifar kona að nafni Guðrún grein undir heit- inu Atvinna í boði. Jú, þaö er margt rétt í greininni því það eru mörg fyrirtæki sem auglýsa daglega óvin- sæla atvinnu. Þetta eru illa borguð störf sem fólk lítur ekki við, t.d. byggingarvinna sem er þreytandi og sóðcdeg og svo illa borguð að fólk nær ekki aö lifa af henni. Menn standa úti í norðanroki og hreinsa timbur eða standa upp á endann við kassa og afgreiða fólk frá morgni til kvölds fyrir lágmarkslaun. Það er engin sæla í svona störf- um. Meirihluti fiskvinnslufólks úti á landi er útlendingar, af hverju ekki íslendingar? Það er mikil maöur sagði eitt sinn að þrjár kyn- slóðir ættu að búa undir sama þaki. Fólk er að sækja sér visku í há- skóla og æðri menntastofhanir á meðan vísdómur öldunga, sem folna inni á elliheimilum, er fyrir borð borinn. Víst er aö tölvuþekking afa og ömmu er ekki mikil, en í staðinn búa þau yfir reynslu heillar mannsævi, sem er fjársjóöur sem ekki fæst í háskóla en veriö er að reyna að kenna á námskeiðum í mannrækt. Sú kynslóð sem tekur ekki viö andlegum arfi og leiðsögn hinna eldri og vitrari lifir í andlegri fátækt. verið að tala? Þessar fjármáiafréttir sem lesnar eru upp á hverju kvöldi eru að ég held óskiljanlegar fyrir mikinn meirihluta fólks. Þær eru gríðarlega algengar erlendis og þeim á eftir aö fjölga hérlendis líka. Því held ég að það sé kominn tími til að fólk fái að vita um hvað málið snýst. Fæstir þora að spyrja, af ótta þensla í byggingarstarfsemi og vant- ar fólk. Verktakar verða að gera sér grein fyrir því að þeir fá ekki hæft fólk í vinnu fyrir þau kjör sem þeir bjóða í dag. Hættan þar er að þar taki erlent skömm, blettur á samfélaginu. Það var góður skóli fyrir bömin þegar amma og afi vora heima og sögðu þeim sögur, sem þroskast höfðu í áratugi í kærleiksríku hjarta for- eldris. Böm og unglingar sem sitja við fætur öldungsins verða betri menn því þar fá þau viskuna bland- aða kærleika og umhyggjusemi. í dag eyða bömin orku sinni á tölvur. Að skemma fyrirkomulag náttúr- unnar með því að slá af heila kyn- slóð með því að loka hana inni á for- garði eilífðarinnar úr takti við jarð- neskt mannlífið er glæpur sem þjóð- félagið þarf að taka út refsingu fyr- ir, ekki síst er fram líða stundir. við að vera taldir heimskir, og því eru fjölmargir Islendingar sem skilja ekkert í þessum fréttum. Mín tillaga er að sjónvarpið fræði fólk um þessi mál, svo þessar fréttir sem sífellt er verið að flytja verði nyt- samlegar fyrir fleiri en sérfræðinga í fjármálum og þröngan hóp ann- arra íslendinga. vinnuafl við einnig. Guðrún talar um 2% atvinnuleysi, en ég hugsa að þaö sé betra að vera á atvinnuleys- isbótum en að hreinsa timbur fyrir lágmarkslaun í alls kyns veðri og að sópa skítug gólf. DV Til fyrirmyndar Sveinn S. skrifar: Þeir sem víða hafa farið ytra þekkja þá plágu sem hundaskítur á götum er. í mörgum borgum ganga menn í þeim viðbjóði og geta illa varist. Stöðugt þarf að góna fram fyrir fætur sér til þess að verjast ófognuðinum. Sem bet- ur fer höfum við að mestu sloppið við þetta hér á landi. Þó þekkist það aö hundaeigendur láti hunda sína skíta hér og þar og hirði ekki upp eftir þá. Því var þaö til mikill- ar fyrirmyndar að sjá í DV sl. mánudag hvemig bragðist var við í 30 ára afmælisgöngu Hundarækt- arfélags íslands. Þar þurftu dýrin eðlilega að sinna kalli náttúrunn- ar en eigendur höfðu snar handtök og hreinsuð upp eftir þau. Grðllið ráða- menn Seyðfirðingur hringdi: Hve lengi á að hafa okkur Seyð- firðinga að fíflum? Olíulekinn úr oliuskipinu, E1 Grillo sem sökkt var hér í firðin- um á stríðsár- unum, eykst stöðugt. Menn hafa fundað um málið og sagt humm og ha og að eitthvað verði að gera. En hvað gerist? Jú, ráðamenn sigla út á fjörðinn og smáleg flot- girðing er sett yfir flakið. Vand- inn er bara sá að olían kemur upp allt í kringum þessa girðingar- nefnu. Málið hefur verið látið danka áratugum saman og þar kemur auövitað að flakið brestur og olían fer út um allt og eyðilegg- ur lífríkið. Það kemur ekkert ann- að til greina en að ná olíunni úr flakinu, og það strax. Er verið að bíða eftir vetrarveðrunum? Ef þetta er ekki mál nýja umhverfis- ráðherrans, hvað þá? Geta fjöl- miðlamir ekki ýtt á ráðherrann? Lúin lögga Löghlýðinn skrifar: Félag lögreglumanna í Reykja- vík, segir Reykjavíkurlögregluna komna að fótum fram, bæði fjár- hagslega og lög- gæslulega. Ljótt er að heyra, og lítið að gera hjá löggunni, ef rétt er með farið. Yf- irvinnan fyrir bí og fækkun í liðinu. Það er þá tækifæri fyrir þrjóta að brjóta, meiða og stela. Upphrópunin kann að vera hluti kjarabaráttu lögreglunnar enda er félagið farið að auglýsa eftir störfum fyrir sína menn. Málið er hins vegar alvarlegt fyrir borgar- ana hvort sem mikið eða lítið er til í þessu. Fólk missir traust á lögreglunni og telur hana ekki geta veitt þá vemd sem til er ætl- ast. Því er skrítið að ekkert heyr- ist um málið frá lögreglustjóran- um og enn síður frá dómsmála- ráðherranum. Unir Sólveig Pét- ursdóttir þessu ástandi? Gaui kóngur Kári hringdi: Guðjón Þórðarson landsliðs- þjálfari hefur náð frábærum ár- angri með karlalandsliðið í knatt- spymu. Liðið er í toppbaráttu í sínum riðli Evr- ópukeppninnar en í þeim riðli eru engir aukvisair. ís- lenska liðið stendur þar jafnfætis sjálfum heimsmeisftuum Frakka. Erlend lið sækjast eðlilega eftir starfs- kröftum slíkra þjálfara en það væri íslenskri þjóð til vansæmdar ef útlent félagslið keypti landsliðs- þjálfarann frá okkur. KSÍ verður því að halda í Guðjón með því borga honum betur. „Farðu ekki Gaui kóngur," sagði á borða á Andorra-leiknum. Undir þaö er tekið. Eggert, upp með veskiö! Elliheimilin era þjóðfélagsleg Bréfritari telur elliheimili þjóðfélagslega skömm, blett á samfélaginu. Óskiljanlegar fjármálafréttir Atvinnuleysisbætur betri en lágmarkslaun Unglingar við gatnagerð f Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.