Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Blaðsíða 23
H>"V' MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 43 4 Andlát Axel Tage Ammendrup blaðamað- ur lést að morgni mánudagsins 6. september. Guðfinna Svavarsdóttir, dvalar- heimilinu Höfða, Akranesi, lést mánudaginn 6. september. Kristjana Kristjánsdóttir sauma- kona, frá Vatnsenda í Eyjafirði, and- aðist á Hraftiistu í Reykjavík þriðju- daginn 7. september. Kristín Bjömsdóttir, Gnoðarvogi 38, Reykjavík, lést á elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund föstudaginn 3. september. Magnús Tómasson, fyrrum bóndi, Friðheimi, Mjóafirði, lést á hjúkrun- arheimilinu Eir mánudaginn 6. sept- ember sl. Ólafia Kristín Magnúsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, áður Skúlagötu 68, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur mánudaginn 6. september. Ragna Gísladóttir, Hrafnistu, Reykjavik, áður til heimilis í Kirkju- lundi 8, Garðabæ, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fóstudaginn 3. september. Jarðarfarir Bjami Snæland Jónsson útgerðar- maður frá Skarði í Bjamarfirði, Hverfisgötu 39, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 10. september kl. 15.00. Brynja Ólafia Ragnarsdóttir, Vest- urbyggð 5, Laugarási, verður jarð- sungin frá Skálholtskirkju þriðjudag- inn 14. september kl. 14.00. Guðrún Jónsdóttir frá Fremri-Am- ardal, Knerri, Breiöuvík, verður jarð- sungin frá Búðakirkju föstudaginn 10. september kl 14.00. Kveðjuathöfn um Hauk Jósefsson deildarstjóra, Barmahlíð 48, verður haldin í Háteigskirkju föstudaginn 10. september kl. 13.30. Stefán Þormóðsson verður jarð- sunginn frá Bústaðakirkju föstudag- inn 10. september kl. 10.30. Adamson Úrval — 960 síður á ári — fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman EVROPA BÍLASALA "tákn um traust" www.evropa.is Söluskráin á Netinu Opið alla daga Faxafen 8, sími 581 1560 fyrir 50 árum VISIR Danir vilja ekkipoka 8. september 1949 Dönsk blöð skýra frá að Islendingar noti nú nýja fangelsategund, séu fangelsi þessl pokar, íslenzkir bindindismenn troði þeim í, sem neyta áfengis, ef þeim þyki ástæða tii. Þessar fangelsanir hafa að því er virðist vakið meiri athygli i Dan- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer iyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiíreið sími 555 1100. Keflavík: Lögregian s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaftörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við HáaleitisbrauL Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kL 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kL 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kL 9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fdstd. fiá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-1830, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, Id. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólslirauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið iaugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Shni 525 1000. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Selfjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, mörku heidur en væntanlegar kosningar í haust. Yfirmaður allra fangelsa í Danmörku, Strurup yfirlæknir, kveðst ekki vilja mæla með því, að Danir fari að dæmi íslend- inga, hvað pokafangelsi snertir. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kL 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kL 17-22, um helgar og helgid. frá kL 11-15, símapantanir i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknfr er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í shna 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: AUa daga frá kl 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ffjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild ffá kl 15-16. Frjáls viðvera foreldra ailan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-1930 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Ftjáls heimsóknarthni. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 1830-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 1930-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: H. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: H. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: H. 15.30-16 og 19-1930. Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 1930-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofán opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 8817938. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kL 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsaln við Sigtún. Opið mai-september, 10-16 alla daga. UppL í síma 553 2906. Árbæjarsafii: Opið alla virka daga nema mánud. frá kL 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kL 11-16. Um helgar er safnið opið frá kL 10-18. Borgarbókasaih Reykjavlkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád-fitd. kL 9-21, fósd. kL 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsalh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kL 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fdstud. kl 15-19. Seljasalh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-Ðmd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19 Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgma. Sögustvuidir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafti, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvaisstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Sigrún Guðjönsdóttir brosir blítt enda heimti hún son sinn úr helju eftir slys í Hálfdáni í Tálknafirði. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safiihúsið er opið alia daga nema mád. frá 14-17. Iistasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomuL Uppl. i síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eför samkomulagi. Náttúrugripasaftiið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Það má líka orða það þannig að maður sé frjáls fari vel um mann 1 / spennitreyju. Robert Frost Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafti íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafrrið i Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafinð á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið ffá 17.6-15.9 alla daga kL 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kL 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsþraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafmð: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kL 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, shni 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, shni 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Haftiaifl., simi 555 3445. Súnabilanin í Reylqavík, Kópavogi, Selflamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga ffá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfiun borgarinnar og í öðrum tilfellum, *“ sem borgarbúar telja sig þurfá að fá aðstoð borg- arstoftiana. STJORNUSPA Spáln gildir fyrir fimmtudaginn 9. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert viðkvæmur í dag, hvort sem það er vegna einhvers sem sagt var við þig eða þú heyrðir sagt um þig. Þú þarft hvatningu til að byrja á einhverju nýju. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér gengur best að vinna í dag ef þú getur verið í félagsskap fólks sem þér líkar vel við. Samkeppni á ekki viö þig þessa dagana. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hversu mikið sem er að gera hjá þér þessa dagana þá skaltu gefa þér tíma til að setjast niður öðru hvoru og láta þér llöa vel. Lífið er til þess að njóta þess en ekki bara strita og strita. Nautið (20. aprfl-20. maí): Þú helgar þig fjölskyldunni og átt með henni góðar stundir. Það er mikið sem á eftir að gera á heimilinu og ekki seinna vænna en að byrja verkiö. Tviburamir (21. mai-21. júni): Ákvarðanir sem þú tekur í dag og næstu daga gætu haft góð áhrif á framtíð þína. Þér gengur vel að vinna með öðru fólki. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú fmnur til saknaðar til gamallar vinkonu og ættir að íhuga að hafa samband við hana. Það sem þú hefur lengi saknað gæti orö- ið að veruleika. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér leiðist að þurfa að sinna sömu skyldum alla daga og ættir að reyna eitthvað nýtt. Oft getur verið gott að fá hugmyndir hjá öðr- um. Mcyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert bjartsýnn og það kemur sér vel í starfi þínu. Ekki láta það angra þig þó að hlutirnir taki örlltið lengri tima en þú ætlaðir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Smávægilegt vandamál kemur upp fyrri hluta dagsins og þú þarft aöstoð viö að leysa það. Kvöldið lofar góðu. Sporödrekinn (24. okL-2X. nðv.): Þú skalt forðast tilfinningasemi og þó aö ýmislegt komi upp á skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það veröur eitthvað ánægjulegt um að vera hjá fjölskyldunni 1 dag. Ættingjar þlnir hafa mikil áhrif á þig þessa dagana og er það af hinu góða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir aö forðast mikla eyðslu. Þér gengur illa að sannfæra fólk en hugmyndir þínar vekja þó athygli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.