Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Blaðsíða 25
DV MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 45 Stefán Karl Stefánsson leikur eina hlutverkið í Hádegisleikhúsinu í Iðnó. 1000 eyja sósa Iðnó hefur sýnt um skeið í Há- degisleikhúsinu við miklar vin- sældir 1000 eyja sósu eftir Hall- grím Helgason og eru næstu sýn- ingar i hádeginu í dag og fram á fóstudag. Hætta átti sýningum um næstu mánaðamót en vegna mik- illar aðsóknar verður haldið áfram með sýninguna og frestast þá sýning á næsta hádegisleik- verki um einn mánuð. Þetta er annað hádegisleikritið sem Iðnó sýnir en bæði voru afrakstur verð- launasamkeppni sem efnt var til. Aðeins einn leikari er í verk- inu, Stefán Karl Stefánsson, og leikur hann_____________________ Sigurð Karl ■ -I.L' sem situr í flug- tClnllllð vél á leiðinni til-------------- útlanda. Hann hefur tekið ákvörð- un um að yfirgefa konu sína og böm og tekur það lítið nærri sér en styttir sér stundir með því að mala við óviljugan sætisfélaga sinn. Sigurður Karl er afskaplega þreytandi maður öllum öðmm en sjáifúm sér. Hann æpir þegar hon- um dettur í hug, þvaðrar ein- hverja steypu og talar í farsíma þótt það sé bannað. Þær fjölmörgu skyldur sem hinn almenni borgari þarf aö eltast við á hverjum degi skipta hann litlu máli lengur. Grindavíkur- höfn opnuð Grindavíkurhöfn verður opnuð við hátíðlega athöfn í dag eftir um- fangsmiklar dýpkunarframkvæmdir og breytingar á innsiglingunni. Við opnunarhátíðina verða allir þing- menn Reykjaneskjördæmis viðstadd- ir, auk samgönguráðherra og bæjar- stjórnarmanna úr Grindavík. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra mun opna innsiglinguna á táknrænan hátt. Meðal þess sem boðið er upp á er leikur blásarasveitar tónlistar- skólans og Guðmundur Emilsson stjórnar fjöldasöng. Hefðbundin sérkennsla í grunnskólum I dag kl. 17 heldur Helga Sigur- jónsdóttir fyrirlestur í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn heitir Hefð- bundin sér- kennsla í grann- skólum - raun- hæf hjálp eða ávísun á frekari erfiðleika. Eins og nafnið bendir til fjallar fyrir- lesturinn um nám og kennslu barnanna sem eitt sinn voru nefnd „tossar“ en ganga nú undir ýmsum nöfnum sem benda til einhvers konar fótlunar, sjúkleika eða--------------- annarra af Comknmiir brigðafráþví OamilUIIIUI sem eðlilegt er. Má þar nefna heitin misþroska böm, ofvirk, lesblind, stafblind og skrifblind böm. Helga Sigurjónsdóttir. ITC-deildin Melkorka ITC-deildin Melkorka heldm- fund í Kríunni, Suðurgötu 22, í kvöld kl. 20. Magnús og KK á Egilsstöðum Magnús Eiríksson og KK era á tórdeikaferð um landið undir yfir- skriftinni Óbyggðirnar kalla. i kvöld skemmta þeir á Café Nielsen á Egilsstöðum og annað kvöld á Ak- urevri. Jazzhátíð Reykjavíkur: Djass um alla borg Jazzhátíð Reykjavíkur, sú niunda í röðinni, hefst í dag. Hátíðin verður sett klukkan 17 í Ráðhúsinu og era allir velkomnfr. Þarna verður djass við allra hæfi. Dixielandhljómsveit Árna ísleifs, hressandi bíbopp með hljómsveitinni The Immigrants frá Svíþjóð og tríó Agnars Más Magnússonar, skærastu ungpíanóstjömu djassins hérlendis. Um kvöldið leika The Immigrants í Súlnasal Hótel Sögu og sextett Hilmars Jenssonar heldur útgáfutón- leika í Kaffileikhúsinu, en hann skipa jafnólíkir hljóð- færaleikarar og bandaríski saxófónleikarinn Andrew D¥Angelo og íslenski sellistinn Bryndís Halla Gylfa- dóttur. Geisladiskur__________________ sextettsins, Kerfill, er gefinn Clrn.....i4n..!.n út af Smekkleysu. The oKGITIITltailir Immigrants er skipaður fimm innflytjendum í Svíþjóð. Rúmenska trompetleik- aranum George Nistor, hollenska píanistanum Jerry Stensen og þremur íslendingum sem búið hafa í Sviþjóð í áratugi: Halldóri Pálssyni altósaxófónleikara, Hjörleifi Björnssyni bassaleikara og Erlendi Svavarssyni trommara. Þar hafa þeir leikiö með ýmsum stórsnilling- um. Hjörleifur m.a. með Dexter Gordon og Teddy Wil- son, Halldór með Gugge Hedrenius og Abba og Erlend- ur með Bjarne Nerem. Tónlist þeirra félaga er iðandi af lífi og sveiflu. Djasshátíðin heldur síðan áfram næstu daga með fjölda tónleika á hverju kvöldi. Árni ísleifs leiðlr sína dixielandhljómsveit í Ráðhúsinu í dag á opnunartónleikum Jazzhátíðar í Reykjavík. Veðrið í dag Búist er við stormi Viðvörun: Búist er við stormi, eða meira en 20 m/s, á Ströndum, Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og á Miðhálendinu í kvöld, og á Vestfjörðum í nótt. Norðaustlæg átt, 8-13 m/s og þurrt að mestu um landið suðvestanvert, en dálitlar skúrir annars staðar. Gengur í norðaustan 18-23 m/s suðaustan- lands með rigningu síðdegis, og einnig um landið norðan- og aust- anvert í kvöld. N 13-18 m/s suðvest- anlands og rigning með köflum, en sums staðar 15-20 í nótt. Hiti yfir- leitt á bilinu 6 til 12 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.20 Sólarupprás á morgun: 06.32 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.34 Árdegisflóð á morgun: 05.59 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjað 8 Bergsstaöir skýjað 7 Bolungarvík rigning 6 Egilsstaöir 7 Kirkjubœjarkl. skýjaö 7 Keflavíkurflv. rigning 9 Raufarhöfn alskýjaö 8 Reykjavík skýjaö 8 Stórhöfði léttskýjaó 8 Bergen léttskýjaó 10 Helsinki léttskýjaö 16 Kaupmhöfn þokuruöningur 15 Ósló léttskýjaö 11 Stokkhólmur þokumóöa 16 Þórshöfn léttskýjaó 9 Þrándheimur úrkoma í grennd 11 Álgarve heióskírt 22 Amsterdam þokumóöa 16 Barcelona þokumóóa 19 Berlín léttskýjaö 16 Chicago heiöskírt 16 Dublin skýjaö 16 Halifax alskýjaó 21 Frankfurt þokumóöa 15 Hamborg þoka í grennd 15 Jan Mayen súld 4 London skýjaó 13 Lúxemborg þokumóöa 14 Mallorca léttskýjaó 20 Montreal 21 Narssarssuaq skýjaö 4 New York alskýjaö 23 Orlando alskýjaó 23 París léttskýjaö 14 Róm léttskýjaó 18 Vín skýjaö 18 Washington léttskýjaö 18 Winnipeg skýjaö 13 Andri og Birta Birta litla, sem er í fangi bróð- ur síns Andra, fæddist 22. júli síð- Barn dagsins astliðinn kl. 14.10. Við fæðingu var hún 3530 grömm og 50 sentí- metrar. Andri er sex ára. Foreldr- ar systkinanna eru Drífa Hansen og Konráð Sigurðsson. Helstu vegir um hálendið færir Helstu vegir um hálendið eru nú færir. Það skal áréttað að þótt vegir um hálendið séu sagðir færir er yfirleitt átt við að þeir séu færir jeppum og öðr- um vel útbúnum fjallabílum. Færð á vegum Vegimir um Kjöl, Kaldadal og yfir í Landmanna- laugar frá Sigöldu era þó færir öllum bílum. Astand veea ^►Skafrenningur ISl Steinkast \S\ Hálka 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkani Q} ófært CD Þungfært © Fært fjallabllum Lífshamingja hefur vakið verð- skuldaða athygli. Lífshamingja Lífshamingja (Happiness) sem Regnboginn sýnir er saga um þrjár systur og fólkið í kringum þær. Sú fyrsta, Joy, er lánlaust lít- ið laufblað sem fýkur um í lífsins stormi og lendir stundum á stöð- um þar sem umsvifalaust er valt- að yfir hana. Önnur, Helen, er virt ljóðskáld sem út á við virðist hafa allt sem þarf og kvartar jafhvel undan of miklum vinsældum en þjáist um leið af fullvissu um eig- in grannhyggni og sú þriðja, Trish, er húsmóðir með tvö börn og eiginmann sem skaffar vel, ///////// Kvikmyndir hún telur sig í öruggri borg en blekkingin hrynur þegar í ljós kemur að sálfræðingurinn, eiginmaður hennar, er barnaníð- ingur sem situr um vini sonar síns. Til viðbótar upplifum við hliðarsögur um fólkið sem snertir líf systranna á einhvern hátt og þar rekur hver ógæfan aðra. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: V Bióhóllin: Analyze This Saga-Bíó: Resurrection Bíóborgin: Sex: The Anabelle Chung Story Háskólabíó: Notting Hill Háskólabíó: Svartur kóttur, hvítur köttur Kringlubíó: Wild Wild West Laugarásbíó: Thomas Crown Affair Regnboginn: Star Wars: Episode I Stjörnubíó: Big Daddy Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lárétt: 1 hvössu, 8 hættu, 9 þjóta, 10 skakkt, 11 bardagi, 12 borgaði, 15 skaða, 17 kvabb, 18 svörð, 19 dyggur, 20 inntum. Lóðrétt: 1 djörfu, 2 pysja, 3 skel, 4 blótar, 5 orðróm, 6 yndi, 7 bakki, 13 rúlluðu, 14 flöktum, 16 kúst, 17 byrð- ingur, 18 sjúkdómur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fjós, 5 sef, 7 látún, 8 fé, 9 urt, 10 Gils, 11 gnauða, 13 einrænn, 15 iður, 17 sig, 18 kám, 19 ótti. Lóðrétt: 1 flug, 2 járnið, 3 óttanum, 4 súgur, 5 snið, 6 fés, 8 flani, 12 angi, 13 eik, 14 æst, 16 ró. K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.