Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Blaðsíða 22
42 MIÐVKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 Fólk í fréttum Vanda Sigurgeirsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari meistaraflokks KR 1 kvennaknatt- spymu, státar af einstæðum árangri með liði sinu. KR-stelpumar hömp- uðu íslandsbikamum um síðustu helgi og keppa til úrslita í bikar- keppninni á sunnudaginn. Þær hafa unnið öll mót tímabilsins sem er lokið, íslandsmótið, úti og inni, Reykjavíkurmótið, úti og inni og deildarbikarkeppnina, hafa gert eitt jafntefli en unnið alla aðra leiki sína, og hafa skorað sjötíu og þrjú mörk en fengið á sig fimm mörk. Starfsferill Vanda fæddist á Sauðárkróki 28.6. 1965, ólst þar upp fyrstu árin, í Danmörku 1972-74 og síðan aftur á Sauðárkróki og á Dalvík. Hún lauk gágníræðaprófi á Sauðárkróki, stúd- entsprófi frá MA 1985, var í lýðhá- skóla í Noregi í eitt ár og stundaði nám í tómstundafræðum við Lýðhá- skólann í Gautaborg 1987-89. Vanda starfaði í félagsmiðstöð- inni Árseli i Árbæjarhverfi 1986-87, var aðstoðarforstöðumaður þar 1989-93 og forstöðumaður 1993-97. Vanda þjálfaði yngri flokka Breiöabliks i knattspymu 1990-93, meistaraflokk Breiðabliks 1994-96, þjálfaði 16 ára landslið kvenna 1992 og 1993,18 ára landslið kvenna 1997 og 21 árs landslið kvenna og A- landslið kvenna 1997 og 1998. Hún hefur verið þjálfari meistaraflokks KR frá 1998. Vanda hóf að æfa knattspymu með Tindastóli og keppti með strák- unum í Tindastóli í 5., 4. og 3. flokki auk þess sem hún æfði sund, á skíð- um og i körfúknattleik. Hún keppti í körfuknatt- leik með skólaliðum, varð íslands- og bikarmeistari með ÍS 1991 og lék tíu A- landsleiki í körfuknatt- leik. Hún keppti með meistaraflokki ÍA í knatt- spyrnu 1983-86 og 1989, varö íslandsmeistari með ÍA 1984, 1985 og 1987 og bikarmeistari með ÍA 1989. Þá lék hún í sænsku úrvalsdeildinni með GAIS 1988 og hluta tíma- bilsins 1989. Vanda lék með meistaraflokki Breiðabliks 1990-96, varð Islands- meistari með liðinu 1990, 1991, 1992, 1994, 1995 og 1996 og bikarmeistari 1994 og 1996. Vanda var valin leikmaður ársins i úrvalsdeildinni 1990. Hún hefur nú þjálfað meistaraflokkslið í fjögur ár samfeflt án þess aö tapa leik. í flmmtíu og sex leikjum hafa lið hennar unnið fimtíu og tvo leiki en gert fjögur jaflitefli. Fjölskylda Vanda giftist 27.6.1998 Jakobi Frí- manni Þorsteinssyni, f. 6.5. 1969, fræðslustjóra íþrótta- og tómstunda- ráðs Reykjavíkurborgar. Hann er sonur Þorsteins Jakobssonar, fyrrv. sjómanns og starfsmanns við Reykjavíkurhöfh, og Ásgerðar Bjamadóttur sem er látin, húsmóð- ur og starfsmanns við Islandsbanka. Sonur Vöndu og Jakobs Frí- manns er Þorsteinn Muni Jakobs- son, f. 26.11. 1998. Bróðir Vöndu er Andri Sigurgeirsson, f. 30.3. 1976, starfsmaður hjá Sauðárkróksbæ og fljóta- ferjumaður hjá Ævin- týraferðum á Sauöá- króki. Hálfsystir Vöndu, sam- feðra, er Friðrika Jó- hanna Sigurgeirsdóttir, f. 4.12. 1960, búsett í Hvera- gerði og að Laugarbökk- um í Ölflisi og á hún tvö böm. Foreldrar Vöndu em Sig- urgeir Angantýsson, f. 12.4. 1939, verkstjóri hjá Sauðárkrókskaup- stað, og Dóra Þorsteinsdóttir, f. 31.3. 1946, starfsmaður við Bókasafnið á Sauðárkróki. Ætt Sigurgeir er bróðir Antons, lager- stjóra hjá Bílanausti. Sigurgeir er sonur Angantýs, viðgerðar- og pípu- lagningamanns á Sauðárkróki og b. í Málmey, Jónssonar, verkamanns í Glerárþorpi, Gunnlaugssonar, bróð- ur Péturs, föður Jóhanns risa Svarf- dælings. Móðir Angantýs var Inga Siguijónsdóttir, frá Brautarhóli í Svarfaðardal, systir Kristjáns, foð- ur Hugrúnar skáldkonu, móður Helga Valdimarssonar læknis. Móðir Sigurgeirs er Bára Jóns- dóttir, vélstjóra á Siglufirði, móður- bróður Helga Vatnar skíðakappa. Jón var sonur Kristjáns frá Lamba- nesi Jónssonar, bróöur Lofts, foður Pálma, forstjóra Skipaútgerðar rík- isins, afa Más Gunnarssonar, starfs- mannastjóra Flugleiða. Bróðir Pálma var Jón, kaupmaður í Reykjavík, afi Jóns L. Ámasonar skákmeistara. Móðir Jóns vélstjóra var Sigurlaug Sæmundsdóttir, skip- stjóra að Ytra-Mói í Fljótum, Jóns- sonar. Móðir Sigurlaugar var Björg, systir Katrínar, langömmu Jómnn- ar Viðar tónskálds; systir Guðrún- ar, ömmu Sigurðar Nordals, og syst- ir Margrétar, móður Jóns Þorláks- sonar forsætisráðherra. Móðir Bám var Stefanía Stefánsdóttir. Dóra er systir Þorsteins, forstöðu- manns Búnaðarbankans - Verða- bréfa. Dóra er dóttir Þorsteins, odd- vita og póstmeistara á Hofsósi, Hjálmarssonar, b. I Hlíð í Álftafirði, Hjálmarssonar. Móðir Þorsteins var María Rósinkransdóttir, b. á Hesti í Hestfirði, bróður Þóru, langömmu Jóns Baldvins sendiherra og Amórs heimspekings Hannibalssona. Rós- inkrans var sonur Rósinkrans, b. á Svarthamri, Hafliðasonar, bróður Sigurðar, afa Jóns Baldvinssonar, forseta ASÍ, og langafa Sverris Her- mannssonar. Móðir Dóra er Pála Pálsdóttir, kennara i Ártúni á Hofsósi, bróður Stefáns, föður Þorsteins Svörfuðar yfirlæknis. Páll var sonur Áma, b. á' Hreiðarsstöðum, Runólfssonar og Önnu Sigríðar Bjömsdóttur. Móðir Pálu var Halldóra ljósmóðir Jó- hannsdóttir, b. í Svínavallakoti, Jónatanssonar, b. á Hrauni, Ög- mundssonar. Móðir Jónatans var Hólmfríður Gunnlaugsdóttir, ætt- fóöur Krossaættar, Þorvaldssonar. Móðir Þóreyjar var Þórey Péturs- dóttir. Vanda Sigurgeirsdóttir. Afmæli Paul D.B. Jóhannsson Paul Daniel Bjame Jóhannsson, deildarstjóri véladeildar Tækni- skóla íslands, Ásgarði 2, Garðabæ, er sjötugur í dag. Starfsferill Paul fæddist í Ibestad í Gra- tangen í Noregi og ólst þar upp og á Akureyri. Hann var í bama- og framhaldsskóla á íslandi, stundaði undirbúningsnám fyrir tækninám í Eskilstuna í Svíþjóð 1951-53, stund- aði tæknifræðinám við maskin- fackskolan í Eskilstuna 1953-56 og stundaði ffamhaldsnám í vélaverk- fræði við KTH/ASEA í Vasterás i Svíþjóð 1958-63. Auk þess hefur hann sótt flölda námskeið hér á iandi og erlendis í tengslum við störf sín. Paul starfaði hjá STAL í Fin- spáng í Svíþjóð 1949-51, hjá Bolind- er Munktell AS í Eskilstuna 1951-55, hjá ASEA (nú ABB) í Eskilstuna, JL DV KRAKKAR! VLHAMINGJUMEÐ VINNINGANA! w* Cí DV oq KJörís bakka ykkur fyrír batttökuna KrakkaklúbbsleíknumI DV sendir út vinninqana næetu daga. Ylnnlngehafan 2 bakpokar í gönguferðina eða ferðalagið með Kjörís-taflil Þórunn Jónsdóttir Hanna Þ. Halldórsdóttir Kjörís-töfl Anna B. Guðjónsdóttir Inga Ó. Jónsdóttir Thelma Amarsdóttir Dísa R. Edwards Björg Ó. Gunnarsdóttir Kjörís-Míkadó Olöf Pétursdóttir Eygló Karlsdóttir Hildur Rós Óskar K. Pétursson Sunna G. Traustadóttir Birgir M. Sigurðarson Elva Eir Auöur Ó. Hlynsdóttir Ámi Steinn Sara María nr. 9487 nr. 57975 nr. 1041 nr. 12357 nr. 13034 nr. 14905 nr. 1043210 nr. 10064 nr. 14959 nr. 9435 nr. 3272 nr. 10202 nr. 15630 nr. 14558 nr. 7894 nr. 15337 nr. 25157 % www.kioris.is einkum við hönnunar- störf, 1956-73, hjá Vél- smiðjunni Héðni hf. í Reykjavík 1974-82 og hef- ur starfað við Tækni- skóla íslands ffá 1981 sem settur kennari til 1990 og deildarstjóri véladeildar ffá 1990. Paul hefur starfað í Bræðrafélagi Garða- kirkju, setið í sóknar- nefnd Garðakirkju, starf- að í Gídeonfélaginu, KFUM, verið virkm fé- lagi í Tæknifræðingafélagi Islands og í Kælitæknifélagi Islands. Fjölskylda Paul kvæntist 20.9.1957 Elínu Ell- ertsdóttur, f. 20.2. 1928, hjúkrunar- ffæðingi. Hún er dóttir Ellerts K. Magnússonar, stýrimanns, bygg- ingameistara og síðast vömbifr eiða- stjóra í Reykjavík, og Guðríðar Þor- kelsdóttur húsmóður. Dætur Paul og Elínar era Guðrún Edda, f. 10.4. 1958, alþjóðlegur ráð- gjafi í Vásterás í Svíþjóð, en maðm hennar er Benedikt Ólafsson, f. 16.3. 1947, flugtæknir og era böm þeirra Stefán Öm, f. 10.2. 1986, og Ásdís Edda, f. 2.6.1988; Steinunn Jóhanna, f. 1.12. 1959, dýrahjúkranarfræðing- m í Middleton Cheney í Englandi en maðm hennar er Roy Edward Jenkins, f. 14.12. 1955, ökukennari og hús- gagnasmiðm, og era börn þeirra Daníel, f. 28.6. 1986, Hanna Elisabeth, f. 6.4. 1988, og Sarah Irene, f. 5.10. 1990; Ásdís, f. 13.4. 1967, nuddari í Reykja- vík, en maður hennar er Emil Rúnar Kárason, f. 22.12. 1967, múrari og era synir þeirra Páll Emil, f. 12.2. 1993, og Þorgrímm Kári, f. 27.7. 1994. Systkini Paul era Gunda Cecilie, f. 25.1. 1928, húsffeyja á Akmeyri; Sigmund, f. 22.4. 1931, teiknari i Vestmannaeyjum; Anne Helene, f. 10.12. 1933, húsffeyja og skrifstofu- maðm á Blönduósi; Kristine El- ffide, f. 26.4. 1936, húsffeyja á Blönduósi; Oddný Guðfinna, f. 27.2. 1939, húsffeyja og verkakona á Ak- ureyri; Thorleif Kaare, f. 9.2.1945, á Akmeyri. Foreldrar Paul vora Jóhann Dan- íel Baldvinsson, f. 22.7. 1903, d. 9.4. 1990, vélstjóri í Gratangen í Noregi og á Akmeyri, síðast á Skagaströnd, og Cora Sofie Baldvinssen, f. 20.9. 1904, d. 31.8. 1986, húsffeyja. Paul hélt upp á afinælið með fjölskyldu og vinum sL laugardag. Þrjár Scout-skólatðskur og pennaveski Aron Vignir Sveinsson ' nr. 7268 Amar Þór Halldórsson nr. 15146 Guðjón Páll nr. 14462 Krakkaklúbbur DV og Penninn þakka ykkur fyrir þátttökuna í Krakkaklúbbs-Ieiknum.Vinningshafar fá vinningana senda í pósti næstu daga. Tll hamingju með afmælið 8. september 90 ára Elísabet Helgadóttir, Austurbyggð 17, Akureyri. Guðríðm Magnúsdóttir, Grettisgötu 18 A, Reykjavík. María Kristjánsdóttir, Austmbrún 4, Reykjavík. 85 ára Guðríður Hjaltested, Karfavogi 52, Reykjavík. 80 ára Mínerva Kristinsdóttir, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum. 75 ára Anton K. Jónsson, Rauðumýri 16, Akureyri. Bjami V. Magnússon, Ægisíðu 46, Reykjavík. Einar Sigtryggsson, Raftahlið 4, Sauðárkróki. Elísabet Jónsdótir, Stóragerði 38, Reykjavík. Garðar Halldórsson, Vitateigi 5, Akranesi. Sigríður G. Jónsdóttir, Langholtsvegi 142, Reykjavík. Sigmður Jóhannsson, Sandbakkavegi 2, Höfn. Stmlína Stmludóttir, Þorvaldsstöðum, Hvítársíðuhreppi. 70 ára Karl Sigmbjöm Kristjánsson, Hlóðalind 5, Kópavogi. Sveinbjörg Eiríksdóttir, Frostafold 14, Reykjavík. Sveinn Steinsson, Geitagerði, Skagafirði. 60 ára Ásdís Hrólfsdóttir, Hjallastræti 19, Bolungarvik. Karen María Pálina Gestsdóttir, Gautavík 12, Reykjavík. Sigrún Jónsdóttir, Hjaltabakka 24, Reykjavík. 50 ára Ámundi H. Þorsteinsson, Vestmgötu 18, Hafnarfirði. Guðbjörg Vignisdóttir, Lautasmára 1, Kópavogi. Guðmundur Sigurðsson, Karfavogi 58, Réykjavík. Haraldur H. Guðmundsson, Einholti 28, Akmeyri. Hulda Einarsdóttir, Furalundi 9 B, Akmeyri. Jóhann Kröyer, Miðleiti 8, Reykjavik. Svanhvít Sigmðardóttir, Hólmgarði 49, Reykjavík. 40 ára Alda Björk Sigurðardóttir, Vesturási 36, Reykjavík. Auðbjörg Svava Björgvinsdóttir, Áshamri 58, Vestmannaeyjum. Gylfl Markússon, Skúlagötu 6, Stykkishólmi. Jóhanna M. Thorlacius, Krókabyggð 1 A, Mosfellsbæ. Jórunn Sigríðm Ólafsdóttir, Eiðismýri 24, Seltjamamesi. Karl Frímannsson, Byggðavegi 101 F, Akmeyri. Ólafur Ragnarsson, Kambahrauni 47, Hveragerði. Suncana María Slamnig, Fjósakambi 6, Austur-Héraði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.