Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1999, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1999 9 Utlönd Yfir hundrað saknað eftir sprengingu í Qölbýlishúsi í Moskvu í nótt: Árás ekki útilokuð Óttast er að 140 manns séu grafn- ir í rústum háhýsis í Moskvu í kjöl- far öflugrar sprengingar í húsinu í nótt. Snemma í morgun höfðu 16 lík fundist. Samkvæmt upplýsing- um yfirvalda í Mosvku bjuggu 202 í fjölbýlishúsinu sem var 9 hæða. „Ég hélt að flugvél hefði hrapað,“ sagði kona sem býr í grenndinni. Hún sagði risastóran svartan reyk- Ibúar fjölbýlishússins voru í fastasvefni þegar hús þeirra hrundi til grunna vegna sprengingar í nótt. Símamynd Reuter Lögregla bjargar sex ára stúlku: Hlekkjuð við rúmið Lögregla í bænum Norco í sunn- anverðri Kalifomíu hefur frelsað sex ára gamla stúlku sem talið er að hafi eytt fimm árum ævi sinnar hlekkjuð við rúmið sitt í viðbjóðs- legu herbergi fullu af mannasaur. Mikill óþefur var þar inni. Stúlkan var í fósturstellingu og gat ekki tjáð sig með öðru en kveinstöfum þegar hún fannst. Hún var í bleiu einni fata. Áhyggjufullur nágranni hafði látið lögreglu vita að hugsanlega væri eitthvað að barn- inu. Stúlkan var flutt á sjúkrahús þar sem hún er til meðferðar vegna vannæringar. Móðir stúlkunnar og afi eru í haldi lögreglu. Ekki er ljóst hvers vegna þau hlekkjuðu bamið við rúmið. Keðjan var ekki nema sextíu sentiímetra löng og var fest við ól sem barnið hafði um mittið. mökk hafa lagt upp af rústum bygg- ingarinnar. ! fyrstu sögðu yfirvöld að líklegt væri að um gassprengingu hefði verið að ræða. En rússneska sjón- varpsstöðin NTV hafði það eftir íbúa á svæðinu að enga gaslykt hefði verið að finna. Hefði svo öflug sprenging verið af völdum gass hefði gaslykt fund- ist í margar klukkustundir á eftir. Lögreglan kvaðst í morgun ekki hafa fundið orsök sprengingarinn- ar. Yflrvöld útiloka þó ekki að um sprengjutilræði hafi verið að ræða. Ísíðustu viku var gerð sprengju- árás í neðanjarðarverslunarmið- stöð nálægt Kreml. Einn beið bana í árásinni og margir særðust. Um síðastliðna helgi létu yflr 60 manns lifið i sprengjuárás í bænum Bujn- aksk í Dagestan. Yfirvöld í Rúss- landi grunar að uppreisnarmenn í Dagestan hafi staðið á bak við báð- ar sprengjuárásirnar. Samkvæmt útvarpsstöð í Moskvu leitaði lögreglan I nótt að bíl sem sést hafði við fjölbýlishúsið áður en sprengingin varð. Spreng- ingin í nótt var svo öflug að glugga- rúður brotnuðu og bílar þeyttust til í mörg hundruð metra fjarlægð. Björgunarmönnum tókst í nótt að grafa um hundrað manns úr rústum fjölbýlishússins. 47 þeirra voru fluttir á sjúkrahús. Innanríkisráðherra Rússlands, Vladimir Rushailo, og borgarstjóri Moskvu, Júrí Luzhkov, komu báðir til að fylgjast með björgunaraðgerð- um í nótt. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:___________ Bragagata 22, 3ja hæð og ris, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Páll Pampichler Pálsson og Kristín Kristjánsdóttir, getðar- beiðandi íslandsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 13. september 1999 kl. 10.00._____________________________ Búagrund 8A, Kjalamesi, þingl. eig. Sól- veig Valgerður Stefánsdóttir, gerðarbeið- andi Heimir V. Haraldsson, mánudaginn 13. september 1999 kl. 10.00. Dvergaborgir 8, 58,3 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jón Rúnar Jónsson og Birta Mjöll Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf., Mosfellsbæ, fbúðalána- sjóður, Ríkisútvarpið og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 13. september 1999 kl. 10.00._____________________________ Flókagata 13, 2ja herb. kjallaralbúð, Reykjavík, þingl. eig. Einar Þór Gunn- laugsson, gerðarbeiðandi Myndform ehf., mánudaginn 13. september 1999 kl. 10.00._____________________________ Framnesvegur 48, 3ja herb. kjallaraíbúð, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. T-hús ehf., gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. sept- ember 1999 kl. 10.00.______________ Furubyggð 38,_ Mosfellsbæ. þingl. eig. Sigrún Hanna Ámadóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofhun og íbúðalánasjóður, mánu- daginn 13. september 1999 kl. 10.00. Klapparstígur 11, 2ja herb. íbúð í suðurhl. rishæðar m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kári Gunndórsson, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., mánudaginn 13. september 1999 kl. 10,00.____________________ Krókabyggð 3A Mosfellsbæ, þingl. eig. Rebekka Kristjánsdóttir og Karl Diðrik Bjömsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, mánudaginn 13. september 1999 kl. 10.00. Laugarásvegur 53, 5 herb. íbúð á 1. hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Ólafsdóttir. gerðarbeiðandi Þór hf., mánu- daginn 13. september 1999 kl. 10.00. Vindás 1, 2ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Jóns- son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís- lands hf., mánudaginn 13. september 1999 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fróðengi 16, 4ra herb. íbúð, merkt 0301, m.m. og bflastæði, merkt 030002, Reykja- vík, þingl. eig. Anna Jonita Thordarson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 13. septem- ber 1999 kl. 14.00. Leirubakki 34, 89,9 fm ibúð á 1. h., lengst til vinstri, m.m. afnotarétti fyrir framan stofu sem svarar til svalastærðar efri hæð- ar, Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudag- inn 13. september 1999 kl. 15.00. Vallarhús 13,4ra herb. íbúð á 2. hæð, 4. ib. ffá vinstri, merkt 0204, hl. af Vallarhúsum 1-13 (stök nr.), Reykjavik, þingl. eig. Heiðrún Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Kristberg Snjólfsson, mánudaginn 13. september 1999 kl. 15.30. Veghús 31, ibúð á 7. hæð t.v. í austurhomi, merkt 0701, Reykjavík, þingl. eig. Auður Siguijóna Jónasdóttir og Gísli V. Bryn- geirsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraskrif- stofa og Veghús 31, húsfélag, mánudag- inn 13. september 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Færeyingar undirbúa útboð á olíuvinnslu Senn líður að því að frændur okkar Færeyingar fari að gera til- raunir með olíuvinnslu innan eig- in lögsögu, að því er fram kemur í fréttaskeyti dönsku fréttastof- unnar Ritzau. Málið er komið svo langt að landstjómin áformar að hefja útboð á olíuborunum við eyjarnar í janúar næstkomandi. Þá fá alþjóðleg olíufélög tækifæri til að bjóða í svæði þar sem þau hafa áhuga á að reyna fyrir sér. Olíufélögn fá frest fram í apríl. Búist er við að landstjórnin muni á sumri komanda gefa grænt ljós fyrir fyrstu boranimar. Olía fyrir tugi milljarða hefur fundist rétt við færeysku lögsöguna. , öidÖU falleg og sterk Le,y samkomutjöld ▲ ▲. ▲ ▲ ▲ ▲ ▲ ▲ ▲ ▲ Leigjum borð, stóia, ofna o.fl. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf. Skógarsel 15, sími 557 7887 I-3JQ QfQ ábyrgð Allir 7 stjörnu bílar eru í ábyrgð í a.m.k. 1 ár. Ábyrgð getur numið allt að 3 árum. Þetta er ein af sjö ástæðum til að kaupa j sjö stjörnu bíl hjá B&L. | ■I I L ííIiUBuÐSDMCÁR I___________I____________I I I I_______1_______l_______I_______I I_____________I Grand Cherokee limited 5,2 '94, ek. 59 þús. km. Ásett verð 2.790.000. Tilboðsverð 2.490.000. Ssang Young Musso dísil '96 (06-98), ek. 32 þús. km.Ásett verð 1.990.000. Tilboðsverð 1.850.000 VW Golf Variant '97, ek. 33 þús. km. Ásett verð 1.250.000. Tilboðsverð 1.120.000. Daihatsu Charade '97, ek. 43 þús. km. Ásett verð 860.000. Tilboðsverð 730.000. VW Golf 4x4 station '98, ek. 43 þús. km. Ásett verð 1.490.000. Tilboðsverð 1.330.000. Peugeot 306 bflaleigubfll (11-02), ek. 26 þús. km. Tilboðsverð 1.190.000. Suzuki Baleno '96, ek. 72 þús. km. Ásett verð 890.000. Tilboðsverð 750.000. Peugeot 306 bflaleigubíll (11-02) '99, ek. 18 þús. km. Tilboðsverð 1.190.000. NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.