Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1999, Blaðsíða 14
14 * Góð tilboð Að vanda er úr nógu að velja hjá stórmörkuðun- um þegar kemur að tilboðum. Nýkaup býður t.d. upp á Cheerios, 567 g, á 298 krónur og Cocoa Puffs, 553 g, á sama verði. Lueky Charms er svo á 239 krónur. Kexið Wasa Runda fæst nú á 119 krónur pakkinn og Freyju rískubbar eru á 159 krónur. Ungnautafille er á 1898 krónin- kílóið og ungnauta- innralæri er á 1598 krón- ur. Nýkaup býður svo Kjörís mjúk- ís á 299 krón- ur. Verslun- a r k e ð j a n 10-11 býður franskt pylsupartí á 498 krónur, Hversdagsís, 2 1, á 378 krónur og Gevalia kaffi, rautt, 500 g, á 258 krón- ur. 3 skólasvalar fást nú í einum pakka á 78 krón- ur og allar gerðir skólaskyrs eru á 49 krónur. Þá fást Sun Lolly klakamir (10 stk.) á 178 krónur. Pylsur og pitsur Bónus býður m.a. 1 kg af SS pylsum og skóladót á 859 krónur og einnig fæst blandað hakk og Knorr lasagna saman á 499 krónur. Chicago town pitsum- ar fást tvær saman á 299 krónur og 18 stykki af kókómjólk í kassa kosta nú 699 krónur. Þá kostar Ms Krakkabrauö nú 159 krónur og síld í krukku m/sósu fæst á 189 krónur. í Nóatúnsbúðunum er tilboð á Heinz og McVities-vörum. Heinz-tómatsósan, 397 g, er á 49 krónur, bakaðar baunir, 4x420 g, kosta 179 krónur og spagettí, 4x400 g, er á 229 krónur. Homewheat- kexið, 300 g, er á 138 krónur og kara- mellusúkkulaðikex er á 169 krónur. Þín verslun er með frosinn blóðmör, 3 stk., á 398 krónur og skinku á 749 krónur kílóið. Beyglur og hvítlauksbrauð kosta nú 179 krónur og Maruud- flögur, 250 g, em á 249 krónur. Þá fást 2 Kvikk Lun- sj í pákka á 99 krónur. Folaldakjöt Hagkaup býður m.a. hvíta kalkúninn á 1680 krónur kílóið og nautahakk á 658 krónur kílóið. Lambahryggur/lambalæri er á 798 krónur kg og nautaham- b o r g a r i m/brauði er á 285 krónur s t y k k i ð . Pítusósa fæst nú á 79 krón- ur og Jacobs- pitubrauð á 94 krónur pakkinn. Þá er osturinn Gotti á 689 krónur kílóið. Fjarðarkaup er meö foladakjöt á tilboði. Gúliasið er á 698 krónur, buffið á 798 krónur, lundir á 998 krónur, innra læri á 898 krónur og fille á 998 krón- ur. Þá er Gevalia-kaffi, 250 g, á 119 krónur og 2 pakkar af Haust-kexi em á 196 krónur. Samkaupsverslanimar bjóða appelsínur á 119 krónur kílóið og græn vínber á 379 krónur. Heil- hveitsamlokubrauð kostar 139 krónur stykkið og vínarkökur era á sama verði. Pampers baby dry bleiumar era svo á 895 krónur pakkinn. Þurrkublöð Uppgripsverslanir Olis bjóða m.a. bón á tilboði. Egils Orka kostar nú 99 krónur og Risaópal er á 75 krónur. Þá fæst yfirbreiðsla fyrir grill á 995 krónur. Verslanir KÁ eru með Pampers bleiur á 798 krónur og súpukjöt á 199 krónur kílóið. Róf- ur fást á 198 krónur kílóið, guirætur á 398 krónur og hvítkál á 149 krónur kílóið. Hraðbúðir Esso era einnig með í tilboðaslagnum. Freyju-kókos- brauð, 40 g, er á 49 krónur og pip- armyntubrauðið á sama verði. 6 kókómjólkurfernur kosta 250 krónur. Þá eru ágæt tilboð á Tridon-þurrkublöðum. Heitur matur í hádeginu Svarti svanurinn býður upp á heimilismat á vægu verði í hádeginu. í dag er svínasnitsel með lauksósu og fyrir þá sem vilja létt fæði er pastarétt- ur með grænmetissósu að hætti Ragga kokks. Á fostudaginn verður hins vegar lambasteik með sveppasósu og pönnusteikt ýsa. Allir viðskiptavin- ir Ragga kokks fá Kit Kat súkkulaðistykki í eftir- rétt á fostudeginum. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1999 T I L B OÐ Hraðbúöir Esso: Piparmyntubrauð Tilboðin gilda til 15. september. Freyju kókosbrauð, 40 g 49 kr. Freyju piparmyntubrauð, 40 g 49 kr. Kókómjóik, 6x1/4 I 250 kr. Tridon þurrkublöð, 16“, 18“ og 20“ 350 kr. Þvottaskinn, Autoglym 690 kr. Ferðakort, Esso 1750 kr. Fiesta gasgrill með hellu 17900 kr. Bónus: Lasagna Tilboðin gilda 12. september. SS pylsur, 1 kg + skóladót 859 kr. Blandað hakk + Knorr lasagna 499 kr. Bónus kjötfars 259 kr. kg Chicago town pizzur, 2 stk. 299 kr. Síld í kmkku m/sósu 189 kr. MS Krakkabrauð 159 kr. AB jógúrt, 500 ml 99 kr. MS kókómjólk, 18 stk. í kassa 699 kr. Fries to go örbylgjufranskar, 3 pk. 229 kr. Skólajógúrt 35 kr. Pagen kanelsnúðar, 260g 139 kr. Uncle Ben’s hrisgrjón, 1,3 kg. 199 kr. Bónus WC rúllur, 12 stk. 159 kr. MH eldhúsrúllur, 4 stk. 179 kr. Libero bleiur, stk. 18 kr. Aquafresh tannkrem 139 kr. KÁ-verslanir: Súpukjöt Tilboðin gilda til 14. september. Pampers bleiur 798 kr. Pampers blautklútar áfylling, 80 stk. 298 kr. Sun-C safi, 1 I, 2 tegundir 89 kr. Sunlolly, 620 g, 6 teg. 179 kr. Súpukjöt, 199 kr. kg Rófur 98 kr. kg Gulrætur 398 kr. kg Hvítkál 149 kr. kg River hrísgrjón, 907 g 149 kr Samkaup: Vínber, græn Tilboðin gilda til 12. september. Pampers baby dry bleiur pk. 895 kr. Oetker kartöflumús, 220 g 99 kr. Bjamabmgg, gler, 330 ml 49 kr. Mr. Proper rúðuúði, 500 ml 219 kr. Vínarkaka, 6 teg., slk. 139 kr. Heilhveitisamlokubrauð 139 kr. Vínber, græn 379 kr. kg Appelsínur 119 kr. 10-11: Kjúklingalæri Tilboðin gilda til 15. september. Kjúklinga læri/leggir, Safran og Piripiri 499 kr. Hversdagsparís, 2 1 378 kr. Franskt pylsupartý 498 kr. Skólasvali, 3 saman, nýtt 78 kr. Skólaskyr, (allar tegundir) 49 kr. Gevalia kaffi, rautt, 500 g 258 kr. Frón mjólkurkex 109 kr. Sun Lolly klakar, 10 stk. (allar teg.) 178 kr. Nóatún: Bakaðar baunir Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. Heinz tómatsósa, 397 g 49 kr. Heinz bakaðar baunir, 4x420 g 179 kr. Heinz spaghetti, 4x400 g 229 kr. McVites Homewheat Ijóst kex, 300 g 138 kr. McVites Homewheat dökkt kex, 300 g 138 kr. McVites kamiellusúkkulaðikex, 300 g 169 kr. Þín verslun: Blóðmör Tilboðin gilda til 15. september. Frosin blóðmör, 3 stk. 398 kr. Þín verslun skinka 749 kr. Beyglur 179 kr. Hvítlauksbrauð 179 kr. Maarud flögur, 250 g 249 kr. Colgate junior disney tannbursti 139 kr. Kvikk Lunsj, 2 pk. 99 kr. Nýkaup: Humarsúpa Tilboðin gilda til 15. september. Cheerios, 567 g 298 kr. Cocoa Puffs, 553 g 298 kr. Lucky Charms, 396 g 239 kr. Wasa Runda sesam, 290 g 119 kr. Wasa Runda gróft, 250 g 119 kr. Freyju rískubbar 159 kr. Mangó 249 kr. Avocado 289 kr. Kjörís mjúkís, súkkulaði, 1 I 299 kr. Kjörís mjúkís, vanilla, 1 I 299 kr. DS Venesia blanda 198 kr. DS New Orleans blanda 198 kr. DS Bombau risblanda 198 kr. Royal Greenland humarsúpa, frosin 259 kr. Ungnautafille 1898 kr. Ungnauta innralæri 1598 kr. Fjarðarkaup: Folaldafille Tilboðin gilda til og með 11. september. Folaldakjöt, gúllas 698 kr. kg Folaldabuff 798 kr. kg Folaldalundir 998 kr. kg Folalda innra læri 898 kr. kg Folaldafille 998 kr. kg Gevaliakaffi, 250 g 119 kr. Kókómjólk, 6x250 ml 232 kr. Don Simon appelsínusafi, 1 I 79 kr. Rjómaskyr, 5 teg. 156 kr. Haust kex, 2 saman 196 kr. Uppgripsverslanir Olís: Egils Orka Vikutilboö. Simoniz Wash&Wax 295 kr. Simoniz Max wax 350 kr. Egils Orka 99 kr. Opal risa 75 kr. Yfirbreiðsla fyrir grill 995 kr. Freyjustaur 45 kr. Hagkaup: Hvíti kalkúninn Tilboðin gilda til 15. september. Hvíti kalkúninn (helgarsteik) 1680 kr. kg Nautahakk, 400-500 g 658 kr. Blá Band sósur, 8 teg. 45 kr. McVites homewheat plain/milk, 300 g 139 kr. Myllu masarínukaka 239 kr. Carlsberg bjór, 500 ml 55 kr. Gotti ostur 689 kr. kg Kókómjólk, 250 ml 39 kr. Smellur, 150 g, jarðarber/bananar 55 kr. Lambahryggurjambalæri 798 kr. kg Kjötbúðingur 499 kr. Jacobs pítubrauð, 2 teg. 94 kr. Pítusósa, ísl. matvæli, 425 ml 79 kr. Súkkulaðibitakex, 225 g 129 kr. Nautahamborgari m/brauði 285 kr. Trópí appelsínu/epla, 250 ml 49 kr. Rauðepli 139 kr. Appelsínur 129 kr. Laukur 29 kr. Nivea sápa, 3x125 g 169 kr. Sitt lítið af hverju Byggingarvörur á tilboði Septembertilboð Byko era alveg með ágætum. Þar eru boðnir Motor- lift 1000 bílskúrshurðaopnarar á 17.900 kr., 20% afsláttur er af öryggis- fatnaði og Zag verkfærakistur fást frá 1.790. 20% afsláttur er veittur í sept- ember af útleigu á flísaskerum og sögum, Grohe Euro eldhústæki kosta einungis 7.495 og 10 stk. af þykkum ruslapokum era á 259, en 25 stk. af þunnum era á 485. Þá kostar músa- fæla 3.890 kr. og Steni gólfefni frá 6.244 pr. pl. Ódýrar þvottavélar í Bræðranum Ormsson eru AEG þvottavélar á tilboði þessa dagana. Lavamat W80 kostar nú 49.900 stað- greitt en kostaði áður 59.900. Lava- mat 62310 kostar 65.900 staðgreitt en var áður á 76.900. Að lokum er það svo flaggskipið, Lavamat 86820, sem er tölvustýrð. Hún kostar nú 96.900 staðgreitt en var áður á 119.900. Öll- um vélunum fylgir þriggja ára ábyrgð. Dúndurútsala á vídeómyndum Nú stend- ur yfir dúndurút- sala á myndbönd- um í Vídeó- höllinni í Lágmúla 7. Á boðstól- um er flöld- inn aliur af ú r v a 1 s - myndum á mjög góðu verði. Er hægt að fá myndbönd frá 490 krónum lægst en flestar myndimar kosta á bilinu 590-990 krónur. Ættu kvik- myndaunnendur að líta inn því mik- ið af nýjum myndböndum er í boði. Ljósagangur í Húsasmiðjunni stendur Ljósa- gangur sem hæst þessa dagana. Með- al þess sem er í boði era loftljós frá 1.390 kr. til 7.820 kr. Útiljósin fást frá 2.965 k-r. til 3.990, en einnig fást fjögur stk. á 5.990. F j ö 1 d i veggljósa er í boði frá 990 kr. til 1.690 kr. Þá fæst glæsileg ljósakróna á 12.750. En sjón er sögu ríkari og fólk verður bara að líta inn. Allt fyrir heimilið Nú standa yfir tilboðsdagar hjá Agli Ámasyni hf. Þar má m.a. fá mosaíkflísar, náttúrusteinflísar, vegg- og gólfflísar á bað, eldhús, for- dyri o.s.frv. með 20 30 afslætti. Ma- hóníhurðir era á sérstöku tilboðs- verði. Fyrsta flokks Káhrs parket fæst frá 2.795 krónur fermetrinn og gegnheilt parket er á 15-25% afslætti. Plastparket er einnig á tilboðsverði, frá 1.293 kr. fermetrinn, og lofta- og veggjaþOjur era frá kr. 790 fermetr- inn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.