Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Side 19
Því miður.
Það er bara svo margt
annað en stærðin sem
skiptir máli...
Það er ferlega margt sem þarf að pæla í ef maður
ætlar að finna þann rétta. Sumir eru kannski ekki
mikið fyrir augað en hafa spennandi karakter.
Aðrir eru bara hreint út sagt yndislegir og heilla
mann alveg frá upphafi - þægilegir, kraftmiklir
og öruggir. Sjáðu bara Balenóinn - lipur og
snöggur í bænum, spameytinn og viljugur
utanbæjar, fallegar línur og haustlitir. Eða þá
Wagon R+! Geðveikt áhugaverður og öðruvísi.
Svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og Jimny!
Því miður. Þótt „stærð“ geti skipt máli, er bara
svo ótrúlega margt annað sem er mikilvægt. Ekki
halda að lífið sé svona einfalt.
JIMNY
BALENO
WAGON R+
SUZUKI SÓLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, simi 462 63 C0. Nafnarfjörður: Guðvarður Eliasson,
Grænukinn 20, simi S55 15 50. Hvammstangi: Bfia- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Isafjörðun Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95.
Keflavlk: BG bllakringlan, Gröfinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, slmi 482 37 00.
$ SUZUKI
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is
17. september 1999 f Ókus
19