Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Side 20
ivi min
b í 1 u m
Sigurður
Kristjánsson,
formaður SUS
1991: „Fyrsti bíllinn minn var
Volkswagen bjalla, árgerð 1972.
Ég keypti hann þeg-
ar ég var nýkom-
vK. inn með bílpróf,
17 ára gamall.
Bíllinn var svo
gott sem ónýt-
ur þegar ég
keypti hann.
Við pabbi gerð-
um hann síðan
upp í sameiningu.
Ég verð eiginlega að
þakka karli föður mínum þá bylt-
ingu sem á bílnum varð því við all-
ar þessar lagfæringar var hann í
aðalhlutverki en ég frekar eins kon-
ar under-study fyrir hann. Ég held
að mér þyki einna vænst um bjöll-
una af þeim bílum sem ég hef átt
vegna þess að þetta var fyrsti bíll-
inn minn og því mjög eftirminni-
legur.“
1994: „Ég átti bjölluna í rúm tvö
ár og eftir það eignaðist ég sægræn-
an Nissan Sunny, SR 1,6. Þetta er
týpískur smábíll, ekki sportbíll en
er samt að reyna að vera það.
Sunny-inn var finn. Ég náði reynd-
ar að klessa hann í einhverju
stressi fyrir kosningar í Háskólan-
um. Ég seldi Sunny-inn í byrjun árs
1997 og átti því ekki bíl mín síðustu
ár í Háskólanum heldur ferðaðist
um á reiðhjóli eins og kinverskur
alþýðumaður."
1998: „Eftir að ég útskrifaðist og
fór að vinna keypti ég þann bil sem
ég á í dag, Honda Accord, árgerð
1992. Þó ég ætti kannski að aka um
á heiðbláum bíl þá er Hondan engu
að síður eldrauð. Hún passar
kannski Ögmundi Jónassyni eða
Steingrími J. betur en mér, ég veit
það ekki. Annars er þetta er flnn
bíll og mér hefur ekki enn tekist að
klessa hann.“
r\ 4vi
W í bí
Eggert
W S*#
Gíslason
Mausari
1998: „Ég hef bara átt einn bíi, Niss-
an Sunny ‘92 módel. Bíllinn er kven-
kyns og heitir Sól-
rún. Ég hef aldrei
séð jafn kvenleg-
an bíl. Ekki til
karl i honum.
Hún hefur ver-
ið þvegin einu
sinni á þessu
ári, samt er hún
hvít. Það er bara
eins og að hún þvoi
sér sjálf. Það bara fest-
ist ekki á henni drulla. í þennan bíl
er hægt að troða alveg ótrúlega
miklu magni af græjum, það er eins
og hún geti gleypt endalaust, þessi
elska! Ég verð nú samt að viður-
kenna að ég er ekki mikill bílamað-
ur.“
Lausn á bílaþrautinni á síðu 18:
1. Helga Braga Jónsdóttir leikkona á
Poloinn (h). 2. Jón Gnarr skemmti-
kraftur á Skódann (d). 3. Herbert
Guðmundsson tónlistarmaður á Lödu
Sport (f). 4. Hjálmar Hjálmarsson leik-
ari á Toyota Touring (b). 5. Hermann
Gunnarsson útvarpsmaður á Benzinn
(g). 6. Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri
á Rússajeppann (a). 7. Ragnheiður
Clausen á MMC Lancer (e).
Stelpur! Nú er rétti tíminn aö athuga hvort karlinn ykkar elskar bílinn meira
en ykkur. Fókus hefur látið útbúa próf, sérhannað til að mæla bíladellu.
Auðvitað virkar prófið líka fyrir bíladellukonur og þeim strákum sem finnst konan
sín vera hrifnari af bílnum en sér er ráðlagt að láta frúna taka prófið. Njótið vel.
EsidS Diia-
dellukall?
Þér finnst gaman að bóna bílinn þinn á laugardagskvöldi.
Þú veist hvernig stimplar virka.
14
Uppáhaldslagið þitt er
Autobahn með Kraftwerk.
15
Þú hlakkar til uppboðanna
hjá Sölu varnarliöseigna.
16
Þú átt tvo bíla í pörtum inni í bílskúr.
Þú átt derhúfu með lógói uppá
halds-kertaframleiðandans þíns.
Þú keyrir stundum upp í Hafnarljörð, bara til að fara eitthvað.
Þú þolir ekki börnin og ert hundleiðinlegur
viö þau af því þau skíta alltaf út bílinn þinn.
18
Þér finnst allt í lagi að bílarnir sem
þú átt séu dýrari en íbúðin þín.
5
Þú átt grifflur.
6
Bíllinn þinn hefur gengið í
gegnum tvær upphækkanir.
Konan þín grætur alla leiðina yfir
Hellisheiðina þegar þú keyrir.
8
Þú átt staðsetningartæki og hefur reynt
að keyra blindandi í vinnuna meö því.
9
Þér finnst vond lykt af bílnum
þínum þegar hann er skítugur.
19
Þig langaöi til aö berja konuna þína þegar hún reyndi aö
skipta um bleiu á barninu á húddinu á bílnum þinum.
Eitt herbergi heima hjá þér er tileinkað bílamódelum.
10
Þú geymir katalóginn frá Bílabúð Benna
þar sem Sjónvarpshandbókin á að vera.
21
Þú átt BMW-rúmföt.
Þú hefur aldrei fyrirgefið pabba þínum
aö hafa leyft mömmu þinni að keyra.
11
Konan þín gaf þér nýjan stuðara í afmælisgjöf.
12
Þér finnst það móðgun við Henry
Ford þegar fólk ríöur í bílum.
pl
i m i n
b í 1 u m
13
Þú hefur átt fleiri en
fimmtán bíla á síö-
ustu fimm árum.
Eitt stig fyrir hverja fullyrö-
ingu sem þú svarar játandi:
Færrl en fimm: Það er nú á mörkunum aö þú
vitir hvað snýr aftur og hvað fram á bíl. Og þér
er I rauninni ekki treystandi fyrir bifreið þar sem
þú ert örugglega ekki með bílpróf. Reiðhjól eru
einföld og sniðug uþþfinning. Þú ættir að flár-
festa í einu slíku svo þú drepir engan.
Sex tll tólf: Þó þú kunnir aö skiþta um dekk og
bónir bílinn þinn sex sinnum á ári þá værirðu í
djúpum kúk ef kertin í bílnum færu. Þú myndir
ekki hafa hugmynd um hvað hefði gerst og
þyrftir að koma þér á næsta verkstæði. I ofaná-
lag þá leyifirðu konunni þinni að keyra. Og það
gerir enginn sannur bíladellukall.
Þrettán til tuttugu: Þú ert akkúrat. Svoldiö
matsjó og vondur við konuna þína og börn en
veist allt um bílinn þinn. Það getur verið kostur.
Þú gætir allavega verið einn á Steingrímsfjarð-
arheið á Land Rover, vopnaður Rambo-hnífi, og
komist lifandi niður, sama hvernig viðrar. En
um leið er leiðinlegt að konan þin mun fara frá
þér einhvern tíma í vetur. Þú færð að hitta börn-
in þin aðra hverja helgi - sem er eiginlega of
mikið þar sem þau fyrirlita þig.
23
Þú ert búinn að bólstra stýrið.
24
Þú myndir frekar stela
bíl en að fara í strætó.
25
Þú veist hvernig á að
skipta um kol í startara.
26
Þú hefur orðiö andvaka út af niður-
stööum tímatökunnar í Formúlunni.
Fleiri en tuttugu: Djíses kræst, hvað þú ert
mikill bíladellukall. Ef orðið bíladellukall væri í
orðabók myndi fésið á þér vera skýringarmynd-
in. Konan þín er löngu farin frá þér og þú átt
enga vini, fýrir utan mennina sem selja þér
varahluti og aukahluti. Þú veröur að leita þér
hjálþar og horfa á myndina Matrix. í henni er
veruleikinn kynntur sem blekking. Maðurinn lif-
ir í hylki og allt sem hann sér og veit er lygi. Þér
myndi líða betur ef þú tryðir því, eins ótrúlega
og það hljómar. Annars ertu bara vonlaust keis
og Fókus biður að heilsa bílnum þlnum. Því það
er nokkuð Ijóst að þú talar við hann.
b 4 k u r
hjátrú
Samkvæmt Stóru hjátrúarbók-
inni eftir Símon Jón Jóhannsson
er allnokkur hjátrú tengd bílum.
Þar segir meðal annars að þegar
nýkeyptum bil er ekið í fyrsta
skipti er öruggara að hafa ekki
konuna eða kærustuna með. Ef
ekki verður hjá því komist að taka
kvenmann með í fyrsta bíltúrinn
er vissara að fara sem styst. Einnig
skal forðast að þvo bílinn áður en
lagt er af stað í ferðalag því þá eiga
menn á hættu að það rigni alla
ferðina. Áður fyrr var algengt að
leigubílstjórar gæfu fyrstu ferðina
sem farin var á nýjum bíl því ann-
ars töldu þeir voðann vísan. í hópi
danskra flutningabílstjóra, einkum
þeirra sem eldri eru
er það sögð algeng
hjátrú að ekki megi
gera þarfir sínar fyrir
framan eða aftan bíl-
inn heldur einungis
við hlið hans. Sagt er
að sumir bílstjórarnir
kjósi frekar að keyra
á afvikinn stað og
gera þarfir sínar við
hlið bílsins heldur en að nota al-
menningssalerni. Þetta á að vernda
bæði bílstjóra og bíl gegn óhöpp-
um. Sú hjátrú þekkist víða að
óheppilegt sé að keyra undir járn-
brautarbrú um leið og lest keyrir
yfir brúna. Sagt er að langferðabíl-
stjórar í Wales stöðvi rúturnar og
og gangi vel og rækilega úr skugga
um að engin lest sé á ferðinni áður
en þeir aka undir járnbrautarbrýr
en bíði hins vegar eftir því að lest-
in fari hjá sjái þeir hana nálgast.
ú r f ó k u s
Lo
bí
Nei takk
Það hefur færst mjög i vöxt að
fólk setji svokölluð einkanúmer á
bílana sína, þ.e. skráningarnúmer
sem maður velur sjálfur. Þessi
númer eru síður en svo gefins og
það að vera merktur í bak og fyr-
inn?
(a dópo
ir kostar hvorki meira né minna
en 28.750 krónur. Einkanúmer er
góð gjafahugmynd enda ekki
óþekkt fyrirbæri að vinir og félag-
ar gefi hverjir öðrum einkanúmer
með skoplegum áletrunum. Ekki
er heldur óalgengt að eiginmenn
gefi elskunni sinni númeraskilti
með nafni viðkomandi konu. Að
karlmaður fái hins vegar þannig
skilti að gjöf frá sinni konu er
hins vegar hin mesta hneisa. Þeg-
ar það er voða sætt að kona aki
um á bíl með skiltinu „Dódó“ get-
ur hins vegar alvörukarlmaður
ekki keyrt um á bíl, merktum
„Lolli". Að fá þannig „sætt“ nafna-
skilti að gjöf frá kærustunni særir
írLöiin
hreinlega stolt allra alvörukarl-
manna. Bílar eiga, í augum karl-
manna, ekki að vera krúttí og sæt-
ir. Stelpur, haldið því gælunöfnun-
um innan veggja heimilisins og
gefið strákunum frekar nýtt bón
heldur en svona krúttípúttí skilti
sem þeir þurfa að skammast sín
fyrir.
f Ó k U S 17. september 1999
20