Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Page 25
í
17. september - 23. september
Lífid eftir vinnu
myndlist
popp
1 e i k h ú s
fyrir börn
k 1 ass i k
b i ó
veitingahús
einnig a visir.is
Föstudagur
17. september
Popp
ý Hinir árlegu hausttónleikar söngvaskálds-
ins Haröar Torfa veröa haldnir í íslensku
óperunnl í kvöld kl.21. Höröur Torfa er þekkt-
ur fyrir að fara sínar eigln leiðir og þykja text-
ar hans meö afbrigöum vandaðir og vel gerðir
og lög hans faileg. Hann er menntaöur leik-
húsmaður og ber öll sviðsframkoma hans og
túlkun þess merki...eða þetta seglr hann alla-
vega í fréttatilkynningunni.
Rokkstokk hefst kl. 18 í Félagsbíólnu í Kefla-
vík. Endalaust af hljómsveitum koma fram og
taka þátt í keþpni sem gæti fært þeim sigur
og þá útgáfu-
s a m n i n g .
Gestahljóm-
sveitir kvölds-
ins eru Tha
Faculty og
200 þúsund
n agl bí t a r.
Meiriháttar stuð í boöi félagsmiöstöðvarinnar
Ungó. Allir velkomnir en það kostar samt 500
kall inn.
ý Tónleikana meí
Robble Wllll-
ams þarf náttúrlega
ekki að minna nein-
ar unglingstelpur á.
Þið mætið skrækj-
andi í Laugardalshöll
ina.
Það eru geðveikir tónleikar I bílageymslu Út-
varpshússins í kvöld kl. 20. Fram koma hljóm-
sveitirnar Sick of It All, Mínus og Bisund. Brjál-
að pönk og endalaus geðveik. Það kostar
1200 kall inn og ef þú átt ekki miða nú þegar
er best að kaupa hann bara á staönum.
1 ú b b a r
d j a m m
George Morel er alger hetja þegar um
er aö ræöa skífuþeytingar og smella-
tilbúning fyrir þekktar popphljóm-
sveitir. Hann er pródúser og hefur
unniö fyrir TLC og fleiri. Morel
veröur á Astró annaö
kvöld.
brennivín
filmu og sýna í klukkutíma þætti
helguðum djamminu. Og það er ekk-
ert smádjamm þvi að á Langjökli
munu ítalskir höggmyndakumpánar
búa til 4 metra háan isbjöm. Það
verða líka veitingar í boði Pushkin
en það verða bara jeppagæjar sem
komast í partíið því það er ekki á
hvers manns færi að fara upp á
Langjökul.
Á laugardagskvöldið verður siðan
stóra partíið flutt á Astró. Þar mæta
heimsfrægir skífuknapar en það eru
þeir dj Tonka frá Hollandi og gamla
house hetjan George Morel frá New
York. Einnig mun íslenska hetjan
Kiddi Bigfoot þeyta skifum. Exton
mun bæta hljóð og ljós á Astró og
verður staðurinn skreyttur. Siðan
ætlar Pushkin að hella ofan í gesti
u.þ.b 200 lítrum af nýju línunni af
Pushkin-vökvanum og það fyrir kl.
01.00. Fáir útvaldir ná að troða sér
inn á staðinn því það verður sér-
stakur gestalisti. Hægt er að nálgast
miða á FM 957. Hin leiðin er að sofa
hjá einhverjum af útlendingunum
sem koma til landsins. Þeir verða
með VlP-passa og fleira góðgæti til
að borga fyrir sig. Stuðið verður
sem sagt á Astró og um að gera að
mæta tímanlega til að hanga i röð-
inni ef þú ert ekki VlP-manneskja.
Sjónvarpsstöðin MTv og vodka-
fyrirtækiö Pushkin hafa staðið fyrir
miklu partíhaldi um alla Evrópu í
sumar. Lokakvöldið verður partí
uppi á Langjökli í kvöld og á Astró
annað kvöld. í kvöld mæta 130
djammarar í fylgd
með blaðamönn-
um frá RTL,
Playboy,
Bild Zeit-
ung og
S t e r n
ásamt ýms-
um öðrum
tónlistar- og
tískublöðum.
Einnig munu
froðupopp-
aramir í
M T v
festa
her-
1 e g -
heit-
in á
Dj. Leroy Johnson hertekur búriö í Þjóðlelk-
húskjallaranum. Samkvæmt tilkynningum á
kauði að vera einn af tuttugu bestu skífuþeyt-
urum I heimi. Með honum I kvöid verður hljöm-
sveitin Stjórnln en hluti hennar var ! fjórða
sæti! Evróvisjon um árið. Við erum þvi að tala
um besta fólkið í Þjóðleikhúskjallaranum.
Dj. Árnl og Nökkvl þeyta skífur fram til fjögur
í nótt á Skuggabarnum. Fimm hundruð kall
inn eftir miðnætti.
•Krár
y/ Jæja, þá er hann lokslns verið opnaður,
öllum aö óvörum, nýi staðurinn á Klapp-
arstíg. Hann er samansoðinn af gamla Bíó-
barnum og Café Llst. Staðurinn ber nafnið
Klaustrið og skemmtan þar í kvöld er ekki af
verri endanum. Þar leika þeir félagar, Jóel
Pálsson saxófónleikari, Þórlr Baldursson
Hammondsnillingur og Jóhann Hjörleifsson
trymbill fónk og djass af stökustu snilld.
Hljómsveitin
O.FL. verður á
Gauki á Stöng
í kvöld. Ætlun-
in er aö rokka
þar feitar en
nokkru sinni
fyrr og llklega veröur að bæta við borðum I sal-
inn þv! síöast var dansað á öllum borðum og
biðröð á sum. Prógram hljómsveitarinnar er að
„Eg mun skála í belglskum bjór í
Antwerpen með gömlum innfæddum vinum
og kunningjum um helgina. Ég bjó í
Antwerpen á sínum tíma þegar ég spilaði þar
handbolta og lærði flæmsku. Það verður gam-
an að koma á gamlar slóðir og rifja upp hol-
lenskuna. Líklega mun ég einnig kíkja á mína
eftirlætiskrá í borginni sem heitir ‘t
Stamineken. Eigandinn þar er alveg frábær og
þar er mjög gott úrval af bjór. Ég mun
verða í Belgíu í viku en þaðan liggur
leiðin til Kaupmannahafnar, þar sem ég
verð í fimm daga áður en ég kem aftur á
klakann "
Vala Pálsdóttir, íþróttafrétta-
maöur hjá Ríkissjónvarpinu.
venju skreytt coverlögum úr öllum áttum og
eitthvað frumsamið flýtur með í bland.Heiðurs-
gestur verður Dr. Thirsty's. Nánar á
http://ofl.selfoss.is
Á Dubliner er írsk
stemmning sem
endranær. Gulnness-
Inn flæðir út úr dyrum
og dyraverðirnir eru
litllr, rauðhærðir, írsk-
Ir kallar sem kalla ekki
allt ömmu sína. í kvöld
eru það Crash & Burn sem
halda uppi stemningunni hjá þeim sem dyra-
verðirnir hleypa inn. Barinn uppi er opinn til
kl.l en niðri er opiö til kl.4.
Já, já, já. Sestu niöur, slappaðu af, fáðu þér
einn beiskan Jever-bjór að hætti Steins Ár-
manns og spilaðu Backgammon. Ef það er
æsingur I þér bregður þú þér á efri hæðina á
Grand Rock og hlustar á og dansar við hljóm-
sveitina Blistró. Mega fjör, voða gaman.
Það er nú frek-
ar fúlt að mað-
ur skyldi ekki fá að líta nýju Kringluna augum
þessa helgina eins og planað var. Það hindrar
þó engan í þv! að bregða sér upp eftir á
Krlnglukrána og hlusta á hljómsveitina Sln
fara hamförum fyrir gesti og gangandi.
Hljómsveitin
Hálft í hvoru
leikur fyrir
dansi á Kaffi
Reykjavík.
Hljómsveitin Slxties dreg-
ur fram tólin og
skemmtir gestum á
Café Amsterdam i
kvöld. Café Amster-
dam viröist vera að
sækja í sig veðrið
eftir frekar iangt og
dauft tímabil. Aldrei að
vita nema þetta sé orðinn eðal-
staöur.
Á Catalínu í Hamraborg leikur engin önnur en
hljómsveitin Gammel Dansk fyrir dansi. Þeir
draga eflaust upp flöskuna enda er nafnið
ákveðin yfirlýsing.
Þá er komið að gæðablóðunum sjálfum, félög-
unum Svensen og Hallfunkel að skemmta á
Gullöldlnnl í Grafarvogi til kl. 3 í nótt. Það
verður sko sannkölluð réttaballastemning og
ölið að sjálfsögöu á gamla góða veröinu.
Tónlistarmaðurinn Guðmundur Rúnar leikur og
syngur á Péturspöbb. Grafarvogsbúar og nær-
sveitungar: Keisarinn er ekki fluttur á Pét-
urspöbb!
Lyftið ykkur upp á Naustlnu með hinni frá-
bæru hljómsveit Upplyftingu.
Á Næturgalanum leika Hllmar Sverrlsson og
Þuriður Slgurðardóttlr.
Það er alltaf sama fjörið á Péturs Pub. íþrótta-
viöburöir eru eins og alltaf í beinni á breiðtjaldi
og stór bjór kostar auðvitaö ekki meira en
350. Svo má ekki gleyma Ijúfmenninu Guö-
mundl Rúnarl sem spilar eins og berserkur til
kl. 3.
í Reykjavíkurstofu við Vesturgötu syngur og
leikur á píanóiö Llz Gammon frá Englandi.
€ K 1 a s s í k
Norrænlr orgeldagar eru haldnir ! Hallgríms-
klrkju í Reykjavík fimmtudaginn 16. til sunnu-
dags 19. september. Þessir orgeldagar, nokk-
urs konar þing fyrir kirkjuorganlsta á Norður-
löndunum, eru haldnir í framhaldi af vel
heppnuðum orgeldögum sem fram fóru í Sví-
þjóð fyrir tveimur árum. Þá var ákveðiö að
halda þá á tveggja ára fresti. Þeir eru sam-
starfsverkefni Listvlnafélags Hallgrímskirkju
og Félags íslenskra organlelkara. í hádeginu
! dag er komið að Kaj-Erlk Gustafsson, lektor
við Sibeliusarakademíuna ! Helsinki, að spila
hálftima orgelandakt í kirkjunni, en það er
bænastund þar sem orgeltónlist veröur! aöal-
hlutverki. I kvöld mun svo prófessor Anders
Bondeman frá Stokkhólmileika á orgelið. Pró-
fessorinn er mjög þekktur meðal orgelleikara
sem „faölr“ orgelspunans á Norðurlöndunum
og flestir sem iðka þessa skemmtilegu sér-
grein orgelspilamennsku í Svíþjóð hafa annaö-
hvort lært hjá honum eða af nemendum hans.
Prófessor Bondeman mun sýna hæflleika sína
í spunalistinni slðast á tónleikum sínum.
•Sveitin
„SJálöl kúluna," sagði litli drengurinn forviða
er hann steig sín fyrstu spor á alvöru dans-
gólfi með diskókúlu. En þaö vill einmitt svo
skemmtilega til að það er dlskótek á Búöar-
klettl í Borgarnesi! kvöld.
Hljómsveitin Stuöbandalagiö tekur saman
höndum, sver eiöa og lýsir yfir lýðræði á Brú-
arási í Borgarfirði þegar rökkva tekur! kvöld.
Þeir sem ekki mæta með stuðgrimurnar sínar
t^=Fókus mællr með
=Athygllsvert
SK-I-F-A-N
Góða skemmtun
staðir
á Islandi
Reykjavik: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46,
Esso-stööin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjördur: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavikurvegi 54.
Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1
.subuurv*
Ferskleiki er okkar hragð.
17. september 1999 f Ókus