Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Page 26
hljómsveitakeppni
«*►
L firí ■ :fíir vinriM
eru óheppnir þar sem réttarböll af þessu tagi
eru ekkl fyrir neina aukvlsa að sækja heim.
Plötusnúðurinn Skugga-Baldur laumast inn í
Hlöðufell á Húsavík og leikur fyrir dansi. Ung-
lingarnir eru velkomnir, aldurstakmark er 16
ár.
Lundlnn, Vestmannaeyjum. Hljómsveitin Flðr-
ingurlnn leikur fyrir dansi og allir verða í þvílíku
stuði. Ekkert hefur komið fram um að Árni
Johnsen mæti svo hommar ættu að geta
mætt. Það er þó þetra að þeir forði sér ef þeir
sjá gamla góða vininn.
Hljómsveitin Heiðursmenn ásamt Ágústl Atla-
syni og Kolbrúnu Sveinbjörnsdóttur leika fýrir
dansi og vitleysu í kvöld. Þau hafa nú löngum
verið heimakær á Vestfjörðum og hvar er þá
betra að þau spili en Á Eyrinnl á Isafirði.
OLeikhús
Þú ert alveg að missa af há-
degislelkhúslnu í Iði
Ef klukkan er ekki 12
skaltu drattast f sím-
ann, hringja í 530
3030 og panta þér
miða á 1000 eyja
sósuna hans Hall-
gríms Helgasonar. Stef-
án Karl er allavega hrika-
lega hlægilegur og súpan smakkast með
ágætum.
Ellismellurinn
Rommí er enn
í fullum gangi f
Iðnó. Næsta
sýning er kl.
20.30 og sfm-
inn fyrir áhuga-
sama er 530
3030.
S.O.S kabarettinn f leikstjðrn Sigurðar Sigur-
jónssonar er á fjölum Loftkastalans. „Sýning-
in skartar þremur þungavigtarmönnum: Pálma
Gestssyni, Bergþóri Pálssyni og Jóhanni Sig-
urðarsyni sem óneitanlega eru sterkir söngv-
arar og hafa svo mikla útgeislun að viðkvæm-
um sálum kvenkyns stendur varla á sama.
Hinn reffilegi óperusöngvari, Bergþór Pálsson,
ber af", segir Þórunn Hrefna f leikdómi sfnum.
Sýnt er klukkan 20.30.
Landslið söngvara og einhverjir leikarar eru f
kabarettinum SOS f Loftkastalanum. Það eru
örfá sæti laus f kvöld, kl. 20.30, og síminn er
552 3000. Kabarettinn hefur fengiö ágæta
dóma og þá sérstaklega fyrir söng. Krlstjana
Stefánsdóttlr djasssöngkona þykir kannski
engin afbragðsleikona en hvilikur söngur.
102. sýning á Sex í svelt hefst kl. 20 á stóra
svlðl Borgarleikhússlns. Sprenghlægileg sýn-
ing sem hefur gengið alveg stórkostlega. Sím-
Bíóborgin
The big Swap ★★ Vina-
hópur sem er búinn aö
gera allt sem vinir geta
gert fer á ystu nöf f nán-
um kynnum. Nokkuð ein-
hæf og þreytandi framan
af meöan ekkert er talað
um annaö en kynlíf, en
um leið og brestir fara
aö koma f hjónaböndin
vaknar áhuginn og sföari
hluti myndarinnar er sterk tilfinningaþrungiö
drama. -HK
Eyes Wlde Shut ★★★ Eyes Wide Shut er
draumleikur, dans á mörkum ímyndunar og
veruleika, ferðalag innf undirheima vitundar-
innar þar sem engir vegvísar finnast. Leiðar-
stef Kubricks, afmennskun og sálarleysi, eru
forgrunni sögunnar en um leiö er þetta ein
„mannlegasta" mynd hans, viö finnum fyrir
samkennd hans meö aðalpersónunum en
þaö stöövar hann ekki frá þvf aö fylgja böl-
sýnni sannfæringu sinni allt til enda. -ÁS
Beloved Sjónvarpsstjarnan Ophra Winfrey
leikur stærsta hlutverkiö í myndinni, Sethe,
stolta konu sem dulúö hvílir yfir. Hún er þræll
á flótta og berst við að sjá fyrir sér og börn-
um sfnum f Ohio árið 1873.
Pí ★★★ Pf er vísindatryllir um stærðfræö-
isnilling sem hefur gert snilldaruppgötvun
sem gæti haft afdrifarík áhrif á hlutabréfa-
markaöinn
Bíóhöl1 in
The Mummy ★★★ Sú
tilfinning læðist að
manni aö aöstandendur
The Mummy hafi bara
haft svolítiö gaman af
því sem þeir voru að
gera og þaö er kærkom-
in tilbreyting frá hinni
straumlínulöguðu og sál-
arlausu færibandafram-
leiöslu sem Hollywood
sendir svo oft frá sér yfir sumartímann. Ekki
svo að hér skorti neitt upþá straumlínur og
færibönd en einhver sannur græskulaus gam-
antónn fylgir með f pakkanum, líklega kominn
frá einhverjum sem man eftir fjörinu f þrjúbíó
■ m w W'
Upphaf meiksins a Islandi
Rokkstokk verður haldin í
kvöld, annað kvöld og svo föstu-
dagskvöldið 24. september. Þetta
er hljómsveitakeppni eins og þær
gerast bestar. Gomma af verð-
launum, gestahljómsveitum og
litlum bílskúrsböndum sem leggja
allt undir til að geta komið sér á
framfæri og spilað fyrir fjöldann.
Fyrirkomulag sjálfrar keppn-
innar er að þrjár hljómsveitir
komast af hvoru kvöldinu, í kvöld
og annað kvöld, yfir á úrslita-
kvöldið 24. september. Sigur-
200.000 naglbítar.
hljómsveitin fær svo 150 hljóð-
verstíma og Gjorby Records í
Keflavík gefur út breiðskífu með
grúppunni. í fyrra gáfu þeir út
Klamidíu X en hinar hljómsveit-
imar fá allar eitt hljóðverslag á
Rokkstokk-geisladiskinn. Einnig
Sigur Rós.
verða veitt verðlaun fyrir hljóð-
færaleik og bara allan íjandann.
Gestahljómsveitir eru æði
margar á Rokkstokk. í kvöld
verða Tha Faculty og 200.000 nagl-
bitar, annað kvöld spila Minus og
Hr. Ingi R. og Magga Stína. En á
úrslitakvöldinu spila Fálkar frá
Keflavík, Klamidía X og Sigur
Rós. Miðaverð á hvert kvöld er
fimmhundruðkall. Rokkstokk
hefst alla dagana kl. 18.00 í Félags-
bíói í Keflavík og er yflrleitt búin
um 23.30.
Inn er 568 8000.
Á stóra svlðl Þjóðlelkhússlns er verið að sýna
Tvo tvófalda eftir Ray Cooney, kl. 20. Hllmlr
Snær Guðnason fer á kostum og er spreng-
hlægilegur. Síminn fyrir áhugasama er 551
1200.
•Kabarett
Þá er það sýningin Laugardagskvóld á Glll
sem rfður á vaðiö á Broadway. Þetta er nú
samt hálfgerð þversögn þar sem það er föstu-
dagskvöld. í sýningunni koma fram Álftagerð-
Isbræður, Raggl Bjarna og Öskubuskur: Guð-
bjórg Magnúsdóttlr, Hulda Gestsdóttir og
Rúna Stefánsdóttir. Eftir sýninguna leika
Hljómar og Shady Owens og Elnar Júlíusson
fyrir dansi í aðalsal. Þetta lið er allt fagmenn
og kunna að láta rassana á áhorfendum
sveiflast.
Laugardagur
18. september
Popp
Seinna kvöld Rokkstokk hefst kl. 18 f Félags-
bíólnu í Keflavík. Það erfélagsmiðstöðin Ungó
í Keflavík sem stendur fyrir keppninni en I
verðlaun eru útgáfusamningu. Úrslitin eru svo
á föstudaginn eftir viku en f kvöld mæta gesta-
hljómsveitirnar Mínus og Hr. Ingi R. og
Magga Stína. Svaka, svaka, mega stuð og að-
eins 500 kall inn.
©K 1úbbar
Þá er komið að MTV-Pushkin Ex-
perience, partíinu sem sjónvarpsstöðin
MTV og vodkafyrirtækið Pushkin standa fyrir,
en þessir aðilar hafa staðið fyrir partfhaldl í
Evrópu f allt sumar. [ partíið mæta skffuknap-
arnir DJ Tonka frá Hollandi og gamla house-
hetjan George Morel frá New York. Einnig mun
Klddi Bigfoot þeyta skifur. Exton mun bæta
hljöð og Ijós á Astró og verður staðurinn
skreyttur. Aidurstakmark er 22 ár og húsið
verður opnað kl. 22. Þess má geta að aðgang-
ur er takmarkaður.
Dj. Leroy Johnson þeytir skifur ásamt Sigga
Hlö í Þjóöleikhúskjallaranum. Mr. Johnson er
einn af tuttugu bestu snúðum heims. Siggi
einn af 200.000 bestu. Þessir menn leiða
saman hesta sfna og úr verður eitt besta
kvöldið af tfu þúsund. Ogf Ijósi þess má taka
það fram aö rétt rúmlega tvftug manneskja
hefur einmitt lifað f eitthvað um tíu þúsund
kvöld þannig að hún ætti að skella sér og sjá
hvort þetta verður eins gott og þeir Johnson
og Hlö ætla sér.
Skuggabarinn er skuggalegur bar. Hann er
oþnaður klukkan 12 og ekki lokað fyrr en fjög-
f gamla daga. -ÁS
Wild Wlld West ★ Hér heföi betur verið
heima setið en af stað fariö. Þetta er ein af
þessum algerlega sjarmalausu stórmyndum
sem við sjáum stundum frá Hollywood þar
sem svo miklum peningum er eytt I tækni-
brellur og stjörnulaun aö menn segja við
sjálfa sig að þetta hljóti aö veröa algjör snilld,
svo framarlega sem handritið sé sett saman
eftir einhverju grafi undir stjórn markaösfræð-
inga. -ÁS
Hln systlrin ★★ Julietta Lewis og Giovanni
Ribisi bjarga þvf sem bjargaö verður f hlut-
verkum þroskaheftra ungmenna sem veröa
ástfangin, en eru samt misgóö. Út á leik
þeirra og persónur, sem ekki er annaö hægt
en aö finna samkennd meö, er The Other
Sister kvikmynd sem vert er aö sjá og væri ör-
ugglega mun betri hefði leikstjórinn Garry
Marshall gert sér grein fyrir því að hún er hálf-
tfma of löng. -HK
Star Wars Episode 1 ★★ Fátt vantar upp á
hina sjónrænu veislu, stjörnustrfðsheimur
Lucasar hefur aldrei fyrr veriö jafn kynngi-
magnaður og blæbrigðarfkur. Allt er þetta þó
frekar eölileg þróun en einhvers konar bylting,
eldri myndirnar standast ágætlega saman-
burðinn. Hins vegar vantar nokkuð upp á
skemmtilega persónusköpun, nauösynlega
eftirvæntingu og hin Ijúfa hroll óvissu og upp-
götvana sem er aðall ævintýrasagna. -ÁS
Analyze This ★★★ ein af þessum dæmi-
gerðu skemmtimyndum sem daöra viö sjón-
varþsgamanþáttaformiö en ná aö lyfta sér
upp fyrir það með því aö notfæra sér þá byrði
sem aöalstjörnur myndarinnar bera úr fyrri
myndum. De Niro er meinfyndinn sem ill-
ræmdur maffósi sem fær mikið angistarkast
og þarf að leita til geðlæknis sem leikinn er
af hvekktum Billy Crystal. -ÁS
Full Metal Jacket Vietnam-kvikmynd Stan-
leys Kubricks, sem í raun fékk aldrei þá at-
hygli sem hún átti skilið því um er að ræða
einstaklega sterka og áhrifamikla kvikmynd
þar sem æfingatími hermannanna er jafnvel
áhrifameiri heldur en sjálf atriöin úr strföinu.
Pöddulíf ★★★ Þaö sem skiptir máli f svona
mynd er skemmtanagildiö og útfærslan og
hún er harla góö. -úd
Háskólabíó
Brúður Chuckys ★ I
þessari fráhindrandi
hryllingsmynd hittum viö
aftur dúkkuna Chucky
sem hefur aö geyma sál
raðmorðingjans Charles
„Chucky" Lee Ray og
ekki hefur skaþið batn-
að með árunum. Eftir aö
hafa horft á þessi
ósköp þá er manni
sþurn hvernig hægt var
aö gera fjórar kvikmyndir um jafn leiðinlegt
krfli og Chucky. Þaö er eitthvaö aö smekk
bandarfskra ungmenna ef þeir fíla Chucky.
-HK
Fucklng Amal ★★★ Hráslagaleg mynd sem
borin uppi af góðum leik og persónusköpun,
þar sem leitast er viö að spila gegn heföinni.
Alexandra Dahlström sem leikur Eifnu geislar
af óttaleysi og óhamdri orku. Leikstjóranum
hefur tekist að skapa mynd sem er allt f senn
skemmtileg, spennandi, áleitin og að mestu
laus við klisjuafgreiðslur. -ÁS
Nottlng Hlll ★★★ Eru kvikmyndastjörnur
venjulegt fólk eöa einhverjar ósnertanlegar
verur sem best er að virða fyrir sér f nógu mik-
illi fjarlægö svo þær missi ekki Ijómann. Um
þetta fjallar Notting Hill og gerir það á ein-
stakiega þægilegan máta. Myndin er ein af
þessum myndum sem ekki þarf að kafa djúpt
f til aö sjá hvar gæðin liggja, hún er ekki flók-
in og er meira aö segja stundum yfirborös-
kennd en alltaf þægileg og skaþar vissa
vellföan sem fylgir manni út úr kvikmyndahús-
inu. -HK
Allt um móður mína ★★★ Afbragðs
skemmtun og þakklát mynd fyrir okkur sem
lifum á alltof einhæfu bfófæði. Hér er nefni-
lega komin evrópsk mynd sem gefur snjöll-
ustu sápuóperum vestanhafs ekkert eftir f
þessum flóknu fléttum sem samt er svo auð-
veit að fylgja eftir. Munurinn er hins vegar sá
að Almodovar hefur ferska sýn á þetta út-
jaskaða form, melódramaö. ' -ÁS
Te með Mussolini ★★★ Af einhverjum or-
sökum nær hinn margreyndi leikstjóri Franco
Zeffirelli ekki því besta úr mögnuðum leikhóþi
þótt rétt sé að geta frábærrar frammistööu
Maggie Smith. Samræður verða oft fullstirð-
busalegur og öll dramatík rfgheldur f margnot-
aðar formúlur, en á köflum er hún bæði
skemmtileg og áhugaverð en þegar hiö mikla
hæfileikafólk sem stendur að myndinni er
haft f huga hlýtur útkoman að valda vonbrigö-
um. -BÆN
Tango ★★★ Aldrei hefur tangó sem hópd-
ans veriö jafnglæsilegur og tilfinningaríkur og
þaö aö geta búið til f dansatriði jafnsterka
ádeilu á herforingjastjórnina sem rfkti i
Argentínu og raun ber vitni er mikið afrek.
Tangó er þriöja kvikmynd Carlos Saura þar
sem dansinn er þungamiðjan og egfur hinum
ekkert eftir. -HK
Svartur köttur, hvítur köttur ★★★★ Emir
Kusturica sannar enn einu sinni snilld sfna f
kvikmyndinni Svartur köttur, hvftur köttur, ein-
hverjum skemmtilegasta farsa sem sést hef-
ur f langan tíma. Myndin sem kemur i kjölfar-
ið á meistaraverki Kusturica, Underground, er
laus viö alla pólitík sem hefur yfirleitt veriö að
finna I myndum Kusturica. Hér er hann að-
eins aö skemmta sér og öörum f bráö-
skemmtilegri sögu um frændur og frænkur f
smábæ á bökkum Dónár þar sem hver per-
sónan af annarri er litríkari. -HK
Central Statlon Þegar móöir Josue er myrt
missir drengurinn áttir og ráfar heimilislaus
drengurinn f stórborginni Rio de Janeiro í leit
að einhverjum sem getur vísað honum til föð-
ur sfns
Kringlubíó
Matrix ★★★ „Fylkiö
stendur... uppi sem sjón-
ræn veisla, sci-fi mynd af
bestu gerð, og er ekki til
neins annars til bragös
að taka en aö fá sér bita.
-HVS
Inspector Gadget Sum-
ar teiknimyndaseríur
eiga aðeins að vera
teiknimyndaseriur og ekkert annað, þannig er
þaö með Inspector Gadget. Þessi bjargvætt-
ur er figúra sem gengur upp f teiknimynd en
ekki f leikinni mynd. Eins og svo oft hefur
sannast er Iftið varið f tæknibrellurnar ef ekk-
ert kjöt er á beinunum og fljótt verður maöur
leiður á öllum brellunum vegna þess að það
er nánast ekki boöið upp á neitt annað. -HK
Sex: The Annabel Chong Story ★★! Mynd-
inni tekst að gera nokkuð vel grein fyrir því
hvernig persóna Anabel Chong er sem ákveð-
ur að samrekkja 251 karlmanni á einum degi
en hún reynir einnig að grafast fyrir um það
hvers vegna hún taki þessa ákvöröun. Margt
af þvf sem hún segir er ekkert svo vitlaust en
það eyöileggur nokkuð fyrir málstaö hennar
aö hún er greinilega ekki alveg f lagi. -PJ
Laugarásbíó
Thomas Crown Affalr ★★
Myndin öll á lágum nótum
en fléttan er góð og viss
spenna helst alla mynd-
ina. Það neistar á milli Pi-
erce Brosnans og Réne
Russo, það er nú samt
svo að það er eitthvað
sem vantar til aðmagna
spennuna sem sagna býö-
ur upp. Hún nær sér þó
aðeins á strik I lokin. -
Regnboginn
Offlce Space ★★■*,
Office Space er meira
byggð á stuttum atriðum
heldur en einni heild.
Þessi iosarlegi stfll er
brotthættur og smátt og
smátt missir myndin mátt-
inn, stuldurinn er ekki jafn
fyndinn og búast mátti við
og einhvern veginn falla
allar persónurnar í fyrirsjá-
anleg hólf f stað þess að koma manni á óvart.
En þegar á heildina er litið þá er Office Space
ágæt skemmtun, betri en í fýrstu hefði mátt
halda. -HK
Happiness ★★★ í nýjustu myndinni skoðar
Todd þá hugmynd sem grasserað hefur í Vest-
urlöndum með aukinni velmegun að tilgangur
Iffsins sé að vera hamingjusamur. Hann veltir
þessari hugmynd fýrir sér og finnur e.t.v. ein-
hver ný svör við hinni klisjulegu spurningu:
Hvað er hamingja?
Lífið er dásamlegt ★★★ Lífið er fallegt er
> %
26
f Ó k U S 17. september 1999