Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1999, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1999, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 9 pv___________________________________________Útlönd Raisa Gorbatsjova dáð í vestri en umdeild heima: Tengdamamma var heldur ekki hrifin PHOENIX SEMINAR BRIAN TKACY é^&lNTERNATlONAL Viltu auka sjálfsmat þitt? Viltu bæta samskiptahæfni þína? Auka velgengni og frama í starfi? Hækka velgengnismörk þín? Þá er PHOENIX námskeiöiö fyrir þig. Phoenix-námskeið byggist á sannreyndum aöferöum til að láta drauminn rætast. Michail Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna, hefur borist fjöldi samúðarkveðja hvaðanæva úr heiminum vegna andláts eigin- konu sinnar, Raisu, sem lést af völd- um hvítblæðis í gær. „í blaðagrein, sem birtist í dag, skrifar Helmut Kohl, fyrrverandi kanslari Þýska- landi, að hann hafi á ný, i nýlegum viðræðum við Gorbatsjov, komist að því hversu mikil áhrif Raisa hafi haft á eiginmann sinn og líf hans og hversu samstillt þau hafi verið. Raisa, sem var dáð á Vesturlönd- um en jafnvel hötuð heima í Rúss- landi þegar Górbatsjov var við völd, lést á háskólasjúkrahúsinu i Múnst- er í Þýskalandi þar sem hún hafði legið frá því í júlí síðastliðnum. Ráðgert hafði verið að Raisa fengi Raisa Gorbatsjova, eiginkona Michails Gorbatsjovs, var 67 ára er hún lést. Gusmao langar til Austur-Tímor: Flóttamenn fagna friðargæsluliðunum Þungvopnaðir ástralskir her- menn fengu hlýjar viðtökur flótta- manna þegar þeir komu að landi í höfninni í Dili, héraðshöfuðborg Austur-Tímor, i morgun. Ástral- irnir eru hluti alþjóðlegs friðar- gæsluliðs sem á að koma á friði í landinu eftir berserksgang víga- sveita stuðningsmanna Indónesíu- stjórnar. „Þeir eru kannski dálítið seint á ferðinni en það amar ekkert að okkur. Okkur finnst við vera hólp- in. Ég held ekki að við þurfum að flýja meir,“ sagði kona ein sem hafði leitað skjóls undan vígasveit- unum við höfnina í Dili. í fyrsta skipti síðan ofbeldisald- an reis í kjölfar þjóðaratkvæða- greiðslunnar um sjálfstæði lands- ins í ágústlok þorir fólk að sýna stuðning sinn við sjálfstætt Aust- ur-Tímor á götum úti. Xanana Gusmao, leiðtogi sjálf- stæðissinna, sagði í morgun að hann vonaðist til að geta farið heim eins fljótt og auðið væri og koma á laggirnar stjórn í sam- vinnu við Sameinuðu þjóðirnar. „Ég vildi óska þess að ég væri kominn þangað núna,“ sagði Gusmao í Darwin í Ástralíu. B.J. Habibie Indónesíuforseti hvatti þing landsins í dag til að virða niðurstöðu atkvæðagreiðsl- unnar á Austur-Tímor. Mikill meirihluti íbúa kaus sjálfstæði. beinmerg frá systur sinni. Vegna ástands Raisu hafði ekki gefist tæki- færi til aðgerðarinnar. Þegar Rússar, sem ekki höfðu verið alltof hrifnir af Gorbatsjov- hjónunum, fréttu af veikindum Raisu sýndu þeir samúð sína með því að senda blóm, peninga og bréf til stofnunar Gorbatsjovs í Moskvu. Sumir sendu uppskriftir að heilsu- fæði og aðrir báðu fyrir Raisu. Sum- ir buðust til að gefa blóð og bein- merg. Frá Síberíu bárust jurtir með póstinum og kona nokkur bauðst til þess að elda mat handa Gorbatsjov svo að hann slyppi við að borða þýska matinn. Michail Gorbatsjov hafði dvalið við sjúkrabeð konu sinnar í Múnst- er allan tímann. Svo virðist sem þau viðtöl sem hann veitti um veik- indi konu sinnar hafi snert við- kvæman streng i hjörtum Rússa. „Þetta er einkenni rússnesku þjóð- arsálarinnar. Fyrst treður maður einhvem í svaðið. Þegar ógæfan er orðin staðreynd hefur maður við- komandi til skýjanna. Raisa, sem var glæsileg og frjáls- leg, var öðruvisi leiðtogafrú en Sov- étmenn áttu að venjast. Þeir voru ekki hrifnir af háttum hennar og Gorbatsjov viðurkenndi meira að segja í endurminningum sinum að móðir hans hefði aldrei verið hrifin af Raisu. Langar ykkur í tilbreytingu? PRÓFA EITTHVAÐ NÝTT? LÆRDAL KOMMUNE í NORE6I ÓSKAR EFTIR HJÚKRUNARFRÆÐIN6UM í VINNU. Milli hárra fjalla í Sognfirði liggur Lærdal með rúmlega 2.200 íbúa. Þar eru ótrúlegir möguleikar á útivist og ekki langar vegalengdir í stór og vel þekkt skíðasvæði. Þar er öflugt félagslíf, m.a. íþróttafélag, mótorhjóla- klúbbur, kór ásamt mörgum öðrum félagasamtökum. Lærdal er vel þekktur ferðamannastaður og liggur mitt á milli Óslóar og Bergen með góðar samgöngur ábáða bóga. Áður en langt um líður verða lengstu jarðgöng í heimi opnuð þar, 24,5 km löng. í Lærdal er fylkissjúkrahús, elli- og hjúkrunarheimili og heimahjúkrun og mikið er um starfsfólk frá öðrum löndum m.a. Hollandi, Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og íslandi starfandi hjá okkur. Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa bæði við Elli- og hjúkrunarheimilið og í heimahjúkrun. Við útvegum húsnæði, pláss á barnaheimili og flutningskostnaður er greiddur eftir ákveðnum reglum. Við hjálpum einnig til með að finna atvinnu fyrir maka ef óskað er. 20.-21. SEPTEMBER, HRINOIÐ í SÍMA 00 47 92 85 78 32 26. -27. SEPTEMBER FRÁ KL. 14 Á HÓTEL ÍSLANDI Ef þú hittir ekki á okkur 26.- 27., skrifaðu þá til okkar á norsku, íslensku eða ensku: Lærdal kommune v/Helse- og sosialsjefen, pb 145, 6886 Lærdal, Norge. ÍSLENSKIR HJÚKRUNAR- FRÆÐINGAR Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 23. september. Uppl. og skráning í síma 896 5407. Leiöbeinandi Óiafur Þór Ólafsson Tækifæri til að eignast góðan VW Golf GL. Árgerð 1998, silfurgrár metallic með samlitum stuðurum, 4 höfuðpúðar, 5 dyra með fjarstýrðum samlæsingum, 1600ccvél, 5 gíra beinskipting, ekinn 43.000 km. Aldrei verið reykt í honum. Þekkir varla annað en malbikaðar götur. Vetrardekk fylgja. Hringdu í síma 863 1311. AEG É! \ FJ,',bM4HNII!fc -SS3X3 T Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnví Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suðurland: Mosfell, Hellu.’ wSaSníMi 3 ára ábyrgð Örugg þjónusta Blákaldar st HelU Brútto Lítrar Hæö sm. Brcidd sm. Dýpt sm. Körfur sem fylgja Læsing Einangrun þykkt i mm. Rafnotkun m/v 18°C umhv.hita kWh/24 klst. Tilboðsverð stgr. HF 120 132 86 55 61 1 Nei 55 0,60 29.900 HFL 230 221 86 79 65 1 Já 55 0,84 33.900 HFL290 294 86 100 65 1 Já 55 1,02 35.900 HFL 390 401 86 130 65 2 Já 55 1,31 39.900 EL 53 527 86 150 73 3 Já 60 1,39 46.900 EL 61 607 86 170 73 3 Já 60 1,62 53.900 jfik PdDI Qiiiiéyss l Geislagötu 14 • Sími| terfiröi. Ásubúð, Búðardal. Veatfirðin Geirseyrarbúðin, Patrel d. Urð, Raufarhöfn. Austurtand: Sveinn Guðmundsson, Egil: I • 'afaMPM...........-.................... Lágmúla 8 • Sími 530 2800 vík. Straumur, ísafirði. Pokahornið, Tálknafirði. Norðurland: Radionaust, Akureyri. Klakkur, Vík. Reykjanes: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavíi , Egilsstöðum. Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúösfirðinga, lin Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.