Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 Utlönd Töskur tengdasonar Borís Jeltsíns Rúss- landsforseta. Renyi viðurkenndi að innra eftir- lit bankans hefði brugðist en lagði áherslu á að bankinn hefði ekki ver- ið sakaður um neitt brotlegt. Sagði Renyi banka sinn ekki hafa kannað nógu snemma mikið peninga- streymi um reikninga á vegum Pet- ers Berlins, eiginmanns Lucy Ed- wards, eins framkvæmdastjóra bankans, er var rekin. Daglega fóru um 6 milljónir dollara um reikning- ana eða um 7,5 milljarðar á þriggja ára tímabili. Berlin hafði opnað reikninga fyrir Benex, fyrirtæki sem upphaflega var stofnað til að skipuleggja ferðir milli Rússlands og Bandaríkjanna. Talið er að fyrirtækið tengist skipulagðri glæpastarfsemi í Rússlandi. Bill Clinton Bandaríkjaforseti þrýsti í gær á rússnesk stjómvöld að komast til botns í ásökununum um spillingu og peningaþvott á fundi sínum með Igor Ivanov, utan- ríkisráðherra Rússlands. Rússneskir kaupsýslumenn, mafíósar og háttsettir embættis- menn hafa verið sakaðir um að senda milljarða dollara til útlanda. 1« Tengdasonur Jeltsíns á tvo reikninga í útibúi New York banka á Caymaneyjum. Er jafnvel talið að hluti af pening- unum sé hjálparfé frá Alþjóða gjald- eyrissjóðnum. í síðasta mánuði sendu yfirvöld í Kreml frá sér yfírlýsingu um að hvorki Jeltsín, eiginkona hans né dætur hans tvær hefðu opnað bankareikninga erlendis. UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Amarbakki 2, V-hluti II fyrir rakarastofu, Reykjavík, þingl. eig. Sunnan 17 ehf., gerðarbeiðendur Reykjagarður hf., Toll- stjóraskrifstofa og Vátryggingafélag ís- lands hf., mánudaginn 27. september 1999, kk 14.30. Fífurimi 36,4ra herb. íbúð nr. 3 frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Fidelia Ásta Emmanúels, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki Islands hf. og íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. september 1999, kl. 13.30.______________________________ Furubyggð 13, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstj óraskrifstofa, mánudaginn 27. september 1999, kl. 11.00. Háberg 7, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Þóris- son og Halldóra Kristín Valgarðsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánu- daginn 27. september 1999, kl. 15.30. Hverafold 126, 3ja herb. kjallaraíbúð m.m., merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Þorleifur Hannes Sigurbjörnsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., íbúðalánasjóð- ur, Landsbanki íslands hf., lögfræðideild, og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 27. september 1999, kl. 16.30. Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli og bíl- skúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bær- ings Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 27. september 1999, kl. 11.30. Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason, gerðaibeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 27. september 1999, kl. 11.45. Mosarimi 2, 2. íbúð f.v. á 1. hæð, 67,7 fm m.m., séreign alls 72 fm, Reykjavík, þingl. eig. Amþór Haraldur Stefánsson og Vilborg Stefanía Gísladóttir, geiðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpð og Trygging hf., mánudaginn 27. septem- ber 1999, kl. 16.00. Reyrengi 10,4ra herb. íbúð, 98,8 fm, á 3. h.t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendui' Búnaðarbanki Islands hf., Ibúðalánasjóður, Reyrengi 10, húsfélag, Ríkisútvarpið og Tol lstj óraskrifstofa, mánudaginn 27. september 1999, kl. 17.00. Þangbakki 10, 2. hæð C, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg, gerðaibeið- andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 27. september 1999, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK , FYRIR ISLENSKAR A0STÆOUR 100% LOFTÞETTAR 100%VATNSHELDAR 100% RYKHELDAR Uppboð á óskilahrossi Grá hryssa, mark fjöður aftan á vinstra eyra, aldur samkvæmt tönnum 6-7 ára, verður boðin upp að Hestamiðstöðinni Hindisvík hf., Blíðubökkum 2, Skólabraut, Mosfellsbæ, þriðjudaginn 5. október 1999, kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ásbraut 21, 4. h.t.h., þingl. eig. Ágústa Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 13.30.________________________ Gnípuheiði 15, 0201, þingl. eig. Óskar Valdemarsson, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, þriðju- daginn 28. september 1999, kl. 14.00. Grænatún 2, þingl. eig. Hannes Bjöms- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 14.45. Hlíðarhjalli 10, 0202, þingl. eig. Sigur- veig Helga Hafsteinsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópavogs, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 15.30. Kjarrhólmi 38, þingl. eig. Jónas Þröstur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Kópavogs og Kjarrhólmi 38, hús- félag, þriðjudaginn 28. september 1999, kl. 16.15._____________________________ Lækjasmári 17, 01-01, þingl. eig. Sigur- þór Ólafsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 27. september 1999, kl. 13.30.____________________________ Sæbólsbraut 30, 0201, þingl. eig. Elín- borg I. Traustadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 27. september 1999, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI Margot Wallström, sem fer með umhverfismál í framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins, og Romano Prodi, forseti framkvæmdastjórnarinnar, komu á reiðhjólum til vinnu í gær til að sýna öðrum gott fordæmi á bíllausum degi. Skiphotli 31,568 0450 Kaupvangsstræti 1,461 2850 Bandarískir rannsóknarmenn telja nú að 10 bankar í Bandaríkj- unum hafi verið notaðir við að koma undan allt að 15 milljörðum dollara frá Rússlandi. Þetta kom fram í bandaríska dagblaðinu USA Today í morgun. Framkvæmdastjóri New York banka, Thomas Renyi, staðfesti í gær að tveir reikningar í útibúi bankans á Caymaneyjum væru á vegum Leonids Dyatsjenkos, Björgunarmenn á Taívan í hörkupúli: Dvínandi vonir Vonir manna um að takist að fmna fleiri á lífi í rústum húsa sem hrundu í jarðskjálftan- um mikla á Taívan fara nú þverrandi. Tala látinna er nú komin í 2.100 en rétt tæplega tvö þúsund eru enn grafin undir húsarústunum. Vel á áttunda þúsund manna slasaðist í skjálftanum sem mældist 7,6 stig á Richter. Eftirskjálftar gerðu björgunarsveitarmönnum lífið erfitt í gær og í nótt. „Þessir eftirskjálftar valda okkur vandræðum og eru mjög hættulegir fyrir björgunarmennina,“ sagði Ou Chin-deh, að- stoðarborgarstjóri höf- uðborgarinnar Taipei. Kínversk stjórnvöld sögðu í morgun að þau væru reiðubúin að senda hóp sérfræðinga til Taívans, sem þau líta á sem hérað í Kína, til að aðstoða við leitina. Einnig buðust þau til að senda læknalið til að annast hina særðu. Jiang Zemin Kínaforseti hafði áð- ur sent Taívönum samúðarkveðjur og boðið fram aðstoð. Jiang Zemin Kínaforseti vill aðstoða Taívana. Tengdasonur Jeltsíns: Á reikninga í New York-banka PELI Stuttar fréttir dv í mál gegn tóbakinu Dómsmálaráðuneyti Bandaríkj- anna höfðaði í gær mál á hendur tóbaksframleiðendum þar sem þeir eru sakaðir um ijársvik og blekk- ingar frá því á sjötta áratugnum. Ríkisvaldið vill ná til baka sem mestu af tuttugu milljarða dollara árlegum kostnaði vegna sjúkdóma af völdum reykinga. Mitchell fundar George Mitchell, sáttasemjari Bandaríkjastjómar, ætlar að ræða við fúlltrúa breskra og írskra stjórnvalda í dag um friðarferlið á Norður-írlandi. Leiðtogar mót- mælenda og kaþ- ólikka hafa síð- ustu daga sýnt meiri vilja en oft áður til að ræða saman. Sprengiefni í fjölbýli Rússneska lögreglan sagði í morgun að hún hefði fundið þrjá sykursekki með sprengiefni í flöl- býlishúsi í bænum Rjazan, suð- austur af Moskvu. Hvellhettui’ og tímastillar voru einnig í sekkjun- um. Amnesty gagnrýnir Mannréttindasamtökin Amnesty International gagnrýna bresk stjórnvöld fyrir að fylgja ekki yfir- lýstri stefnu sinni um siðvæðingu í utanríkismálum. Amnesty bendir í því sambandi á vopnasölu til Indónesíu. Mótmæli í Tyrklandi Hundruð manna í Tyrklandi sem urðu heimilislaus eftir jarð- skjálftann fyrir meira en mánuði efndu til mótmæla í gær og kröfö- ust tjalda til að búa í. Albright líst vel á Madeleine Albright, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að ekki hefðu orðið neinar breytingar á af- stöðu ísraela og Sýrlendinga í helstu deilumál- um þjóðanna. Hún sagði þó að sér litist vel á hvað deilendum væri mikil alvara í að skera á hnútinn sem friðaiferlið væri i. Thulebúar áfrýja íbúar í Thule á Grænlandi hafa ákveðið að áfrýja dómi Eystri landsréttar uum Thule-málið þar sem íbúunum voru dæmdar skaða- bætur fyrir nauðungarflutninga á sjötta áratugnum. Fóðurhneyksli Þrjú stór fyrirtæki til viðbótar í Belgíu eru nú grunuð um að hafa notað skólp og önnur óleyfileg efni við framleiðslu dýrafóðurs. Sá HlV-manninn Sænsk lögreglukona telur sig hafa séð Mehdi Tayeb, íranann sem eftirlýstur er vegna nauðgana, ofbeldis og tilrauna til að smita aðra með alnæmisveirunni, í Stokkhólmi nú í vikunni. Diana Ross handtekin Söngstjarnan Diana Ross sagði í gær að það hefði verið hræðileg reynsla þegar hún var handtek- in fyrir meinta árás á öryggis- vörð á Heathrow- flugvelli í Lond- on. Ross sakaði öryggisvörð um að hafa snert á henni brjóstin við vopnaleit. Sjónarvottur sagði söng- konuna hafa brugðist við með því að snerta brjóst öryggisvarðarins og spurt hvemig honum þætti það. Sviptur þinghelgi Einn umdeildasti stjórnmála- maður Brasilíu, Hildebrando Pascoal, var í gær sviptur þing- helgi. Þar með er hægt að kæra hann vegna fjölda brota sem hann er grunaður um, meðal annars morð, pyntingar og fikniefnasölu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.