Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1999, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1999 Frystikistur á tilboði Blákaldar staðreyndir auglýsa Bræðurnir Orms- son og Radionaust þessa dagana en nú standa yfir tilboðsdagar á AEG-frystikistum. Alls eru sex teg- undir á tilboði og er staðgreiðsluverð frá 29.900 og upp í 53.900, allt eftir stærð hverrar kistu. Þriggja áira ábyrgð er á frystikistunum. Hausttilboð frá Estée Lauder Verslanir Lyfju bjóða nú hausttilboð á snyrtivör- um frá Estée Lauder. Kaupi fólk fyrir meira en 3.500 krónur fylgir gjöf þar sem m.a. er að finna Soft Clean hreinsimjólk, 100% Time Release raka- krem, tvo Re-Nutriv varaliti, snyrtibuddu og sitt- hvað fleira. Verðgildi gjafarinnar mun vera í kring- um 6.400 krónur. Tilboðið gildir meðan birgðir end- ast en þó ekki lengur en til og með 25. september. Parketútsölu að Ijúka Síðustu dagar haustútsölunnar hjá Harðviðarvali standa nú yfir. Nokkrar tegundir parkets eru á til- boðsverði: rauð eik á 2.990 m< í stað 2.590 áður, gegnheil eik er á 1.990 krónur m< í stað 2.875 áöur og eik classic er á 2.595 krónur m< í stað 3.277 áður. Harðviðarval státar af stærsta parketsýningarsal landsins en einnig er hægt að heimsækja fyrirtæk- ið á slóðinni www.parket.is á Netinu. Glæný línuýsa á tilboði Fiskbúðin Vör hefur nú á boðstólum glænýja lin- uýsu og kosta herlegheitin aðeins 249 kr/kg en það verða að teljast ágætis kaup þar sem verð á soðn- ingunni hefur á undanfórnum mánuðum oft slagað upp í verð á stórsteikum. Vert er að taka fram að aðeins tvö tonn eru á tilboði og viðbúið að þau selj- ist fljótt upp. Stórútsala á útivistarfatnaði Þrátt fyrir góðviðrið undanfarna daga er nóg að gera hjá 66 norður en fyrirtækið efnir nú til stórút- sölu á útivistar- og vinnufatnaði um land allt. Um allt að 70% afslátt er að ræða. Orkugjafi, kraftur, sprengja Sjónvarpskringlan hefur nú tekið til sölu nýjung á líkamsræktarsviðinu. Það eru æfingar sem heita TAE BO og eru seldar á 4 videospólum sem koma saman í pakka. TAE BO eru frábærar líkamsrækt- aræfingar sem farið hafa sigurför um heiminn. Æf- ingamar eru blanda af boxi, karate, Tae Kwon Do, eróbikk og dansi. TAE BO er ólíkt öllum öðrum æf- ingum sem hafa verið prufaðar áður! TAE BO er auðvelt að læra og er vanabindandi á góðan hátt: þú munt hlakka til æfmganna! TAE BO-æfingamar era meðal þeirra sem brenna flestum hitaeiningum af þeim æfingum sem nú em í boði. Þessar spólur fást einungis hjá Sjónvarpskringlunni í síma 515- 8000 eða í verslunni Kringlunni 4-6. -t; i -Á Ps _j ___ JjJJjJ^j/jJJ T I L B O Ð Uppgripsverslanir Olís: Egils Orka Septembertilboð. Simoniz Wash&Wax Simoniz Max wax Egils Orka Opal risa Yfirbreiðsla fyrir grill Freyju staur Hraðbúðir Esso: 295 kr. 350 kr. 99 kr. 75 kr. 995 kr. 45 kr. Svali Tilboðin gilda til 29. september. Kleinur frá Ömmu bakstri 139 kr. Lion bar, 45 g 49 kr. Svali 1/41, peru 39 kr. Svali 1/41, appelsín 39 kr. Svali 1/4 I, appelsínu, sykurlaus 39 kr. Svali 1/41, epla 39 kr. Svali 1/41, epla, sykurlaus 39 kr. Skólasvali 1/41 39 kr. Svali 1/41, sítrónu 39 kr. Svali 1/4 I, sólberja 39 kr. Svali 1/41, jarðarberja 39 kr. Ilmaspjald með viftu, jarðarber, vanillu og breez 200 kr. Arinkubbar, „Pyroblock" 125 kr. Vekjaraklukkur 695 kr. Ferðakort Esso 590 kr. Fiesta gasgrill með hellu 17900 kr. Hagkaup: Óöals lambalæri Tilboðin gilda til 29. september. Gillette Mach, 3 rakvélar 589 kr. pk. Rauðvinslegið lambalæri 798 kr. kg Óðals lambalæri 838 kr. kg Óðals lambakótelettur 725 kr. kg Ladó lamb 885 kr. kg Lucky Charm, 396 g 249 kr. Gott músli, 1 kg 229 kr. Marmarakaka 198 kr. Katla vöfflumix, 500 g 198 kr. Bridge blanding, 400 g 269 kr. Nægtabrunnur hákarlalýsi, 70 töflur 349 kr. Bægtabrunnur fjölvítamin, 90 töflur 398 kr. Findus Bake-up pitsur, 3 teg. 299 kr. 200 mílur ýsa í raspi 299 kr. Kalvi Crispi Crispbread thin/onion 89 kr. Perrier ölkelduvatn, 330 ml, gler 79 kr. Greip, rautt/hvítt 98 kr. Chiquita ávaxtasafar, 1 1,15 teg. 139 kr. Nægtabrunnur E-vítamin, 90 töflur 449 kr. Kötlu kartöflumús, 100 g 59 kr. Nóatún: Merrild kaffi Tilboöin gilda á meðan birgðir endast Merrild kaffi 103, 500 g Frigg þjarkur, 530 ml Frigg Þvol, sítrónu, 0,5 I Frigg Þvol extra, 0,51 Frigg Dofri, 1 I Frigg Maraþon milt, 1,5 I Samkaup: Folaldalundir Tilboöin gilda til 26. september. Kjúklingur, frosinn Folaldalundir, ferskt, af nýslátruðu Folaldafile, ferskt, af nýslátruðu Folaldabuff, ferskt, af nýslátruðu Folaldagúllas, ferskt, af nýslátruðu Græn vínber, ítölsk Jona Gold epli KÁ verslanir: Ariel future Tilboðin gilda til 27. september. Lenor spring awake, 21 Lenor summer breeze, 21 Ariel future color, 1,5 kg Ariel ultra future, 1,5 kg Þín verslun: Lambalæri Tilboöin gilda til 29. september. Lambalæri (helgartilboð) ísfugls kjúklingur (á meðan birgðir endast) Marineruð síld, 520 ml Reyktur lax AB mjólk, 1 I Axa musli, 4 teg., 375 g Epli, 1,3 kg Maarud flögur, 275 g 10-11: Örbylgjupitsur Tilboðin gilda til 29. september. Chicago town örbylgjupitsur, 4 teg. Emmess jarðarberjaísblóm Ungnauta roast beef BKI luxus kaffi, 500 g Ömmu kleinuhringur, 2 nýjar tegundir Kexsmiðju súkkulaðisnúðar Kellogg’s notri-grain, 3 teg. 299 kr. 198 kr. 119 kr. 119 kr. 189 kr. 499 kr. 250 kr. kg 898 kr. kg 898 kr. kg 798 kr. kg 748 kr. kg 339 kr. kg 89 kr. kg 199 kr. 199 kr. 549 kr. 549 kr. 596 kr. kg 298 kr. kg 198 kr. 1699 kr. kg 119 kr. 149 kr. 149 kr. 249 kr. 269 kr. 178 kr. 1458 kr. kg 279 kr. 139 kr. 168 kr. 39 kr. Bónus: Púrtvínslegið lambalæri Tilboðin gilda til 26. september. Bajonneskinka 799 kr. kg Frosin svið 299 kr. kg Goða sviðasulta 899 kr. kg Saltkjöt, 1 fl. 459 kr. kg Púrtvínslegið SS lambalæri 899 kr. kg Bónus skinka 599 kr. kg Nemli hrísgrjón í pokum, 500 g 59 kr. Barilla spaghetti, 1 kg 119 kr. Rynkeby epla/appelsínusafi, 2 I 219 kr. Engjaþykkni 53 kr. Frón kremkex 99 kr. Bónus vöfflumix 179 kr. Bónus kakómalt 189 kr. Já smjörlíki, 500 g 49 kr. Gúmmíhanskar 59 kr. Klór, 2 I 149 kr. KHB-verslanirnar: Kavíar Tilboðin gilda til 10. október. Sun Maid rúsínur, 500 g 119 kr. Finn Crisp m/kúmen, 200 g 99 kr. Kavli kavíar, 150 g 119 kr. Kavli kavíar mix, 140 g 89 kr. Kavli smurostar, 5 teg., 150 g 198 kr. Kavli komi blár, 300 g 89 kr. Kavli frukost, 200 g 109 kr. Kavli 5 korna, 200 g 109 kr. Nýkaup: VSOP koníakslæri Tilboöin gilda til 29. september. Loacker Patiss scocolate 199 kr. Loacker Cappuccino 199 kr. Loacker Coconut 199 kr. VSOP koníakslæri 998 kr. kg Rauðlaukur 69 kr. kg SS lambalærissneiðar, 500-700 g í pk. 499 kr. SS lambakótelettur, 500_700 g í pk. 449 kr. kg Perur 129 kr. kg Burkni 796 kr. Pottablóm chrysl 398 kr. St pálía, blóm 398 kr. Wasa rískökur, osta, 100 g 129 kr. Wasa rískökur, ósaltaðar 99 kr. Wasa rískökur, léttsaltaðar 99 kr. Sinalco sítrónu, 0,33 I 49 kr. Sinalco orange, dósir 49 kr. Nestlé Magic ball 98 kr. Fjarðarkaup: Lambagúllas Tilboöin gilda til og meö 25. september. Cheerios, 567 g 298 kr. Hrísgrjón, 1 kg 89 kr. Reykt rúllupylsa 269 kr. Rauðvínsiegið lambalæri 798 kr. kg Lambagúllas 958 kr. kg Kjötbúðingur 489 kr. kg Skólajógúrt, 5 teg., 15 g 39 kr. Múslí AxA, 4 teg., 355 g 155 kr. Freyju Flóð, 200 g 189 kr. 11-11: Reyktar svínakótelettur Tilboöin gilda til 29. september. 899 kr. kg 20% afsl. v/kassann 269 kr. 99 kr. 159 kr. 229 kr. 55 kr. 119 kr. 75 kr. 75 kr. 199 kr. 189 kr. 189 kr. 189 kr. 159 kr. Lambalæri af nýslátruðu Reyktar svínakótelettur Cheerios, 425 g Libby’s tómatsósa, 567 g Breton orginal, 225 g Skúffukaka Mylla Sport Lunch, 60 g Þvol uppþvottalögur, 500 ml Brazzi, appelsinu Brzzi, epla Prins póló, 6x40 g Daintee assortement, 227 g Toffee Assortment, 227 g Assorted fruits, 227 g Smellur Nói-Sírius, 200 g Fjölbreytt bakkelsi Vikutilboð stór- markaðanna eru af ýmsum toga að venju. Hjá nokkrum verslun- um er að finna ýmislegt góðgæti með kaffinu um helgina. Ömmu kleinuhringir, tvær nýjar teg- undir, eru til dæmis á aðeins 139 krónur hjá verslunum 10/11. Hjá sömu verslun eru súkkulaðikanilsnúðar frá Kexsmiðjunni á aðeins 168 krónur pokinn. Þá má ekki gleyma kaffinu en BKI kaffi er á sérstöku tilboði hjá 10/11 þessa viku. Hraðbúðir Esso selja Ömmu kleinur á aðeins 139 krónur í stað 175 króna áður. Verslanir 11 eru með Prins póló og Smell frá Nóa Síríusi á sérstöku til- boði og auk þess skúffuköku frá Myll- unni á aöeins 229 krónur. Þá er Loacker súkkulaði á aðeins 199 krón- ur pakkinn hjá verslunum Nýkaups. Lambakjöt og kjúklingar Nóg er af kjötmeti í tilboðum stór- markaðanna. Bón- us býður bajonne- skinku á 799 krón- ur kílóið og frosin svið á aðeins 299 krónur kílóið. Þá er saltkjöt hjá Bón- usi á 459 krónur kílóið og ekki má gleyma púrtvíns- legna SS lambalær- inu sem fæst í Bón- usi og kostar kílóið 899 krónur. Folaldafile, folaldabuff og fol- aldagúUas eru á helgartUboði hjá Samkaupum, og í sömu verslun fæst frosinn kjúklingur á aðeins 250 krón- ur kílóið. Þín verslun lækkar verðið á lambalærum um helgina og er kUó- verðið 596 krónur í stað 889 króna. Fleiri lambalæri eru á tUboði því í Fjarðarkaupum fæst rauðvínslegið læri á aðeins 798 krónur kUóið en kostaði áður 1125 krónur. Hreinlætið f fyrirrúmi Eins og oft áður era ýmis hreinsi- efni á tUboði. í Nóatúni era enn tU- boð á hinum ýmsu Friggvöram og hjá KÁ er hægt að fá Lenor þvotta- efni á góðu verði. Þá eru ilmspjöldin hjá Hraðbúðum Esso enn á tUboði. Gúmmíhanskarnir kosta enn aðeins 59 krónur parið í Bónusi og þar er einnig að finna klór á tiUboðsverði. Það er úr mörgu að velja í tilboð- um helgarinnar hjá stórmörkuðun- um og ráðlegt að lesa þau vandlega yfir því þar er margt fleira að finna en það sem getið hefur verið um hér að ofan. Góður morgunverður Það er aUtaf gaman að borða stað- góðan morgunverð, ekki síst um helg- ar þegar fólk hefúr lengri tíma en eUa. Þá er upplagt að skoða ýmis til- boð. Tveir lítrar af danska Rynkeby- safanum kosta aðeins 219 krónur í Bónusi og á sama stað kostar Bónus- skinkan nú 599 krónur kílóið. Ávaxtasafar af tegundinni Brazzi era á tUboði hjá 11/11. Hjá Hraðbúðum Esso era Svalar af ýmsum teg- undum á tU- boði og fyrir þá sem vUja borða múslí á morgnana er slíkt að finna á tUboðsverði í Fjarðar- kaupum. Hjá KHB-verslun- um er svo að finna kvíar á góðu verði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.