Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1999, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999
7
Fréttir
Mikið hitamál meðal bæjaryfirvalda á Akureyri vegna barnagæslu í gámi:
Byggingarnefnd tók fram
fyrir hendur bæjarstjórnar
- fer með málið í ráðuneytið ef þess þarf, segir Oddur Halldórsson bæjarfulltrúi
Gámurinn umdeildi við hlið líkamsræktarstöðvarinnar World Class á Akur-
eyri.
DV-mynd gk
DV, Akureyri:
„Þessi eini gámur er í sjálfu sér
ekki slíkt stórmál en ef menn halda
það hins vegar að byggingarfulltrúi
bæjarins og byggingarnefnd geti
gengið gegn samþykkt bæjarstjóm-
ar þá er það misskilningur og það
mál mun ég fara með í ráðuneytið
til leiðréttingar ef þess þarf með,“
segir Oddur Helgi Halldórsson, bæj-
arfulltrúi L-listans á Akureyri, um
þá samþykkt byggingarnefndar að
leyfa rekstur bamagæslu í gám við
líkamsræktarstöðina World Class
við Strandgötu á Akureyri.
Byggingarnefnd hafði tekið já-
kvætt í erindi líkamsræktarstöðvar-
innar um að starfrækja bamagæslu
í gámnum en þegar málið kom tU
kasta bæjarstjómar bar Oddur fram
tillögu um að málið yrði stöðvað og
því hafnað að veita 1 World Class
heimUdina. Fjórir greiddu atkvæði
með tiUögu Odds, tveir vora á móti
en fimm sátu hjá.
„Þar með var málið afgreitt en
það hefur síðan verið kippt í spotta.
Bæjarstjórinn segist hafa misskUið
málið og það færi aftur tU bygg-
ingamefndar og þar var boðað tU
neyðarfundar á fostudag þar sem
nefndin samþykkti umsókn World
Class. Nefndin er hins vegar heldur
betur komin út fyrir valdsvið sitt og
getur ekki tekið fram fyrir hendur
bæjarstjómar sem hefur gert ann-
ars konar samþykkt. Ef reka ætti
leikskóla í þessum gámi mættu
samkvæmt reglum vera þar inni 2-3
böm og e.t.v. verður það nú stefna
DV, Akuieyri:
„Það er verið að leggja síðustu
hönd á undirbúning þess að ráða
hingað nýjan sveitarstjóra en það
hefúr ekki verið skrifað undir enn
þá,“ segir Henry Már Ásgeirsson,
oddviti sveitarstjómar Þórshafnar,
um ráöningu nýs sveitarstjóra á
staðnum.
Isak Ólafsson, núverandi sveitar-
stjóri, sagði starfi sínu lausu og bár-
bæjarstjómar Akureyrar að fara að
kaupa gáma fyrir leikskólana í stað
þess að vera að byggja dýrar bygg-
ingar fyrir þá starfsemi," segir Ódd-
ur Halldórsson.
-gk
ust sjö umsóknir um stöðuna. Að
sögn Henry Más hefur náðst sam-
komulag um að ganga til samninga
við Magnús Má Þorvaldsson, aiki-
tekt frá Akueyri, um að hann taki
að sér starfið og hann hefji væntan-
lega störf í næsta mánuði. Magnús
er Akureyringur og hefur aðallega
orðið kunnur fyrir það undanfarin
ár að vera framkvæmdastjóri há-
tíuðarinnar Halló Akureyri.
-gk
Þórshöfn:
Magnús ráðinn
sveitarstjóri
Peugeot 306, 5 dyra, 2 spoilerar, skrd.
04. 99, ek. 7 þús km.
Verð 1.290.000.
Peugeot 306 skutbíll, bilaleigubfll, skrd.
04. 99, ek. 21 þús km.
Verð 1.250.000.
Peugeot 306, 5 dyra bílaleigubfll, skrd.
04.99, ek. 19 þús km.
Verð 1.190.000.
Peugeot 306, skutbfll, bflaleigubfll,
skrd. 04.99, ek. 20 þús km.
Verð 1.250.000.
Subaru Legacy ‘96, ek. 55 þús.km. Ásett
verð: 1.550.000.
Tilboösverö: 1.400.000.
VW Golf syncro (4x4) ‘98, ek. 43 þús.
km. Ásett verð: 1.490.000.
Tilboðsverð: 1.390.000.
Suzuki Baleno ‘96, ek. 72 þús km.
Ásett verð: 890.000.
Tilboðsverð: 750.000.
Nissan Sunny ‘94, ek. 132 þús km.
Ásett verð: 590.000.
Tilboðsverð: 420.000.
Renault 19 ‘96, ek. 73 þús. km.
Ásett verð: 790.000.
Tilboðsverð: 690.000.
Subaru Legacy ‘92, ek. 95 þús. km.
Ásett verð: 850.000.
Tilboðsverð: 720.000.
Chrysler Stratus ‘96 ek. 87 þús. km.
Ásett verð: 1.590.000.
Tilboðsverð: 1.390.000.
Nissan Sunny 4x4 ‘90, ek. 104 þús. km.
Ásett verð: 450.000. Tilboðsverö:
350.000.
Plymouth Voyager 4x4 ‘93, ek. 100 þús.
km. Ásett verð: 1.690.000. Tilboðsverð:
1.520.000.
MMC Lancer ‘92, ek. 134 þús. km.
Ásett verð: 490.000.
Tilboðsverð: 320.000.
Daihatsu Feroza ‘92, ek. 104 þús. km.
Ásett verð: 690.000.
Tilboðsverð 620.000.
VW Jetta ‘92, ek. 125 þús. km.
Asett verð: 590.000.
Tilboðsverð: 420.000.
NÝBÝLAVEGUR 2 • SíMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18