Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1999, Qupperneq 18
34
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999
Sport unglinga
DV
€
>
v
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------1---------------------
KR-ingamir Viktor KíiuUrr Vietorssor* (til vinstri)
og Gunnleifur Úlfarsson sækja hér að Veigari ’ £j
Páli Gunnarssyni lelkmanni Stjörnunnar.Á *
innfelldu myndinni fagna nokkrír KR-ingar
íslandsbikarnum. DV-myndir: Óskar »
Valur-Þór A..................4-4
IBV-IA......................2-1
Skólalíf
Unglingaráð Gróttu hélt um síðustu helgi skólamót vesturbæjarskólanna í Reykjavík.
í fyrra var þetta mót haldið í fyrsta sinn til að örva þátttöku stúlknanna í handbolta og
það tókst það vel að í ár var strákunum boðið með líka. Mótið tókst frábærlega og það
sem meira er, fjöldi krakka var eftir mótið staðráðinn í að drífa
sig á næstu æfingu enda krakkarnir fljótir að finna hversu
gaman er að leika sér í handbolta. Með því halda mótið árlega
er ljóst að hér er komið upphafið að skemmtilegum
handboltavetri fyrir krakkanna í vesturbæ. Unglingasíðan var á
staðnum og mun fjalla betur um þetta mót seinna en hér til hliðar má sjá sigurvegara stúlkna úr 6. bekk í Grandaskóla,
ÍA-Þór A.....................1-3
ÍBV-KR.......................1-1
Fylkir-ÍBV...................3-2
Fram-Stjaman . ..............2-1
Fram-Valur...................2-1
Fylkir-ÍA.................. 1-1
Þór A.-KR....................6-1
Stjaman-ÍBV..................4-1
ÍA-Fram .....................2-0
Valur-Stjarnan ..............3-2
Valur-Fylkir.................0-1
Fram-KR......................0-1
ÍBV-Þór A....................4-0
KR-Fylkir ...................3-0
ÍA-Valur.....................3-2
Stjaman-Þór A................7-0
Þór A.-Fylkir................3-3
ÍA-Stjarnan..................5-3
KR-Valur.....................5-3
ÍBV-Fram ....................3-0
Valur-ÍBV....................0-1
ÍA-KR .......................2-1
Stjaman-Fylkir...............0-1
Fram-Þór A..................12-0
KR-Stjarnan 4-1
Fylkir-Fram 1-0
Stjaman-Fram . . . . 2—4
Þór A.-ÍA 2-3
Fylkir-Valur 3-0
Valur-Fram ... 0-3 (dómur)
ÍA-Fylkir 5-1
ÍBV-Stjarnan 3-2
Fylkir-KR 2-3
Stjarnan-Valur . . . 1-2
Þór A.-ÍBV 0-4
Fram-ÍA ... 3-0 (dómur)
Þór A.-Stjarnan . . . 5-2
KR-Fram 4-0
ÍBV-Fylkir 1-1
Valur-ÍA , 3-1
Fylkir-Þór A 4-3
KR-Þór A 8-0
Stjarnan-ÍA 0-1
Fram-ÍBV 6-1
Valur-KR 1-4
KR-ÍBV 4-0
Þór A.-Fram 3-3
KR-lA 5-1
Fylkir-Stjaman ... 3-2
ÍBV-Valur 1-2
Fram-Fylkir 3-1
Þór A.-Valur 5-3
ÍA-ÍBV 2-1
Stjaman-KR 5-2
Lokastaðan:
KR 14 10 1 3 46-22 31
Fram 14 8 1 5 38-20 25
ÍA 14 8 1 5 28-27 25
Fylkir 14 7 3 4 25-26 24
ÍBV 14 6 2 6 25-26 20
Þór A. 14 4 3 7 34-59 15
Valur 14 4 1 9 24-36 13
Stjaman 14 3 0 11 32-36 9
Ásgrímur Sigurðsson, fyrirliði 2. flokks KR, tekur við íslandsbikarnum úr höndum Eggerts Magnússonar,
fomanns KSI, f hálfleik á leik KR og Keflavíkur í úrvalsdeild karla en eins og kunnugt er fékk
meistaraflokkur félagsins íslandsbikarinn afhentan í leikslok.
fifiifl
Knattspymusumarið 1999 er KR-ingum afar
minnisstætt en á 100 ára afmælinu eignaðist félag-
ið fimm íslandsmeistara, tvo í meistaraflokki karla
og kvenna og þrjá í yngri flokkunum. Auk þess
komu þrír bikarmeistaratitlar í vesturbæinn og
því gaf knattspyrnufólk í KR-félaginu átta stóra
titla í afmælisgjöf.
KR-ingar unnu 2. flokk karla í 19. sinn frá upp-
hafi og annað árið í röð eftir að liðið vann helstu
andstæðinga sína í sumar, Skagamenn, 5-1 í
Frostaskjólinu 5. september síðastliðinn.
í þeim leik komust Skagamenn yfir með marki
Eilert Jóns Bjömssonar en þeir Egill Atlason og
Magnús Már Lúðvíksson jöfnuðu og komu KR yflr
fyrir hlé. í seinni hálfleik skoraði síðan Guðmund-
ur Steindórsson þrennu og gulitryggði íslands-
meistaratitilinn í vesturbæinn. Þetta var fjórði fs-
landsmeistaratitill 2. flokks KR á síðustu 6 ámm og
það ætti því að vera kominn nokkur traustur
grunnur fyrir Atla Eðvaldsson að ná góðum
leikmönnum upp úr yngri flokkum félagsins.
KR-ingar skoraðu 48 mörk í sumar og þau gerðu
eftirtaldir leikmenn liðsins: Magnús Már Lúðvíks-
son 12, Jóhann Þórhalisson 11, Guðmundur Stein-
dórsson 7, Indriði Sigurðsson 5, Egill Atlason 4,
Victor Knútur Victorsson 2, Ásgrimur Sigurðsson
1, Grétar Sigurðsson 1, Hrafn Harðarson 1 og
Tryggvi Bjamason 1.
Magnús Már Lúðvíksson vakti mikla athygli í
sumar enda markahæsti leikmaður liðsins þrátt
fyrir að leika á miðjunni en ekki í framlínunni.
Valsmenn og Stjaman féllu niður í B-riðil en
Valsmenn höfðu unnið þrjá af fjórum titlum síð-
ustu tvö árin en vom heillum horfnir í sumar.
Stjaman var aftur á móti með öflugra lið en ám-
angurinn sýnir og vann meðal annars íslands-
meistara KR-inga, 5-2, í síðasta leik mótsins.
Framarar tryggðu sér síðan annað sætið með
betri markatölu en bikarmeistarar Skagans.
Magnús Már
Lúðvíksson, til
vinstri, lék vel
fyrir KR í sum-
ar og skoraði
flest mörk, eða
12. Að neðan
er Magnús
Gylfason þjálf-
ari sem stjórn-
aði liðinu til
sigurs annað
árið í röð.
Úrslit í 2. flokki 1999
KR-ingar hafa átt besta 2. flokk karla í knattspyrnu:
Tvö ár í réð
- átta stórir titlar í fótboltanum til KR á 100 ára afmælinu