Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1999, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1999, Qupperneq 29
DV ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 45 A Þingvöllum mun rísa fræðslu- miðstöð. Tlllögur í arki- tektasamkeppni Nú stendur yfir sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur á tillögum sem bárust í arkitektasamkeppni vegna fræðslu- miðstöðvar á Þingvöllum. Sýningin stendur til 29. september. í júnímánuði síðastliðnum tók ríkisstjórnin ákvörðun um að efna til opinnar samkeppni um nýbygg- ingu fræðslumiðstöðvar við Hakið á Þingvöllum. Ætlunin er að reisa veglega byggingu sem gegna á margþættu upplýsinga- og þjónustu- hlutverki. Húsinu var valin staður ofan við Hakið þaðan sem gengið er ofan í Almannagjá og þaðan sem flestir ferða--- “ menn njóta út- Sýningar syms þjóðgarðinn og umhverfl hans. I fræðslumiðstöðinni verður komið fyrir sýningu á sögu og náttúrufari Þingvalla í myndum og texta, auk aðstöðu til að miðla fróðleik með nýjustu upplýsingatækni um einn helsta menningararf þjóðarinnar. Alis bárust rúmlega þrjátíu tillögur. Eftir umfjöOun dómnefndar var tillögum raðað í verðlaunasæti. Þeg- ar nafnleynd var rofin kom í ljós að fyrstu verðlaun hlaut tillaga Glámu / Kíms arkitektar ehf., Laugavegi 164, sem nutu ráðgjafar Sigrúnar Helgadóttur líffræðings. Önnur verðlaun hlaut Bæring Bjarnar Jónsson arkitekt sem naut aðstoðar Birnu Baldursdóttur. Nína Margrét Grímsdóttir leikur verk eftir Poulenc í Salnum í kvöld. Aldarafmæli Poulencs í kvöld kl. 20.30 verða kammer- tónleikar í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og verður eingöngu leikin tónlist eftir Poulenc en hundrað ára afmælis hans er víða minnst um þessar mundir. Þau sem leika eru Nína Margrét Grímsdóttir, píanó, og Blásarakvintett Reykjavíkur. Eru þetta aðrir tónleikaranir í Tí- brár- tónleikaröðinni. Nína Margrét hefur um árabil tekið virkan þátt í íslensku tónlist- arlifi og hið sama má segja um Blásarakvintett Reykjavikur en hann skipa þeir Bernharður Wilki- son, flauta, Daði Kolbeinsson, óbó, Einar Jóhannesson, klarínett, Haf- steinn Guðmundsson, fagott, og Jósef Ognibene, --------- sS„iA erS Tónleikar Sónata fyrir flautu og píanó, Elegie fyrir horn og píanó, Tríó fyrir óbó, fagott og pí- anó, Sónata fyrir fagott og klarínett og Sextett fyrir píanó og blásarak- vintett. Nina Margrét hefur komið víða fram sem einleikari og við flutning kammertónlistar á íslandi, í Evr- ópu, Bandarikjunum og í Kanada. Hún er einn stofnmeðlima íslenska tríósins / Iceland Trio ásamt Sigur- birni Bemharðssyni og Sigurði Bjarka Gunnarssyni, enn fremur hefur hún komið fram með Kamm- ersveit Reykjavíkur og Blásarakvin- tett Reykjavíkur. Fræbblarnir á Gauknum Sem fyrr býður Gaukur á Stöng hljómsveitir koma þar fram reglu- upp á lifandi tónlist á hverju kvöldi. lega til að sýna hvað í þeim býr. Margar þekktar sem óþekktar Óhætt er að segja að það sé þekkt og Fræbblarnir á tónleikum í kringum 1980. Bjart veður Hægviðri og víða bjart veður, en stöku skúrir við suðurströndina. Veðrið í dag Suðvestan 10-15 m/s og skýjað norðvestantil í nótt. Hiti 3 til 8 stig sunnan- og vestanlands yfir daginn, en 0 til 5 stig norðaustantil. Höfuðborgarsvæðið: Breytileg átt, 3-5 m/s og bjart veður, en suð- vestan 5-8 í nótt. Hiti 3 til 8 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.09 Sólarupprás á morgun: 07.29 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.19 Árdegisflóð á morgun: 08.42 athyglisverð hljómsveit, Fræbblarn- ir, sem stígur á svið á Gauknum í kvöld, en segja má að sú hljómsveit hafi unnið brautryðjand- starf í pönkinu á íslandi og voru óhemju vinsælir í lok áttunda áratugarains og í byrjun þess níunda. Fræbblamir ætla í kvöld að sýna gestum hvemig pönkið var á árum áður. Meðlimir Fræbblanna sem stunda spilamennsku í dag sér til gamans hafa að und- anförnu verið að rifja upp gömlu góðu dagana og neistinn virðist enn vera Skemmtanir til. Hafa þeir af og til hald- ið tónleika sem hafa farið vel í þá sem kunnu að meta þá á árum áður sem og ungt fólk, sem ekki man þá daga þegar Fræbblamir voru nánast tákn fyrir upp- reisnargjarna æsku. Framundan em tónleika- kvöld á Gauknum með þátttöku Qölda hljóm- sveita, meðal þeirra sem spila næstu kvöld eru Klamedía X og Jagúar. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjaö 1 Bergstaöir léttskýjaö -3 Bolungarvík skýjaö 1 Egilsstaöir 0 Kirkjubœjarkl. alskýjaó 1 Keflavíkurflv. alskýjaö 3 Raufarhöfn léttskýjaö -5 Reykjavík skýjaö 2 Stórhöföi alskýjaö 3 Bergen skýjaö 11 Helsinki Kaupmhöfn skýjaó 14 Ósló alskýjaö 11 Stokkhólmur rigning 11 Þórshöfn rigning 6 Þrándheimur skýjaó 11 Algarve léttskýjaö 17 Amsterdam úrkoma í grennd 14 Barcelona hálfskýjaö 18 Berlín skýjaö 15 Chicago rigning 16 Dublin þoka 9 Halifax heiðskírt 11 Frankfurt skúr á síö. kls. 15 Hamborg skýjað 14 Jan Mayen skýjaö 1 London léttskýjaö 11 Lúxemborg rigning 13 Mallorca skýjaó 17 Montreal heióskírt 15 Narssarssuaq þoka -1 New York alskýjaó 19 Orlando alskýjaö 25 Paris léttskýjaö 12 Róm rigning 22 Vín þoka 12 Washington rigning 21 Winnipeg alskýjaó 6 Hálendið fært fjallabflum Þjóðvegir eru yfirleitt i góðu ásigkomulagi, en víða eru vegavinnuflokkar að störfum. Með haustinu og kaldara veðri hefur færð á hálendinu spillst lítillega og em flestar leiðir aðeins færar Færð á vegum fjallabílum eða vel útbúnum bílum. Einstaka leiðir eru þó enn opnar öllum bílum. Vert er að benda þeim á sem ætla á hálendið að vera vel útbúnir, allra veðra er von á þessum árstíma. Andrea Björk eignast systur Litla stúlkan sem hvílir í fangi systur sinnar fæddist á fæðingar- deild Landspitalans 7. ágúst kl. Barn dagsins 17.38. Við fæðingu var hún 3660 grömm á þyngd og 53 sm löng. Systir hennar heitir Andrea Björk og er fjögurra ára. Foreldr- ar litlu stúlkunnar heita Guðný Matthíasdóttir og Flemming Thorup. agsCOpj} V Steve Martin leikur atvinnulausa eiginmanninn sem lendir í ýmsu hremmingum í New York. Utanbæjarfólk SteveMartin og Goldie Hawn leika hjónin Henry og Nancy Cl- ark í The Out-of-Towners sem Laugarásbíó sýnir. Þau em orðin ein í kotinu og þar sem gleymst hefur að leggja rækt við eldinn sem leiddi þau saman í upphafi, sjá þau fram á langt ævikvöld. Henry er á leið til New York til að athuga atvinnutilboð sem hann segist hafa fengið. í fyrstu vill Nancy ekki fara með honum en glóðin er enn logandi og hún fer í humátt á eftir honum. Nú taka við tuttugu og fjórar klukku- stundir í stórborg- inni þar sem þau ///////// eru án farangurs, pen- inga og kreditkorta og eiga því í fá hús að venda. Henry er dálítið pirraður á þessu öllu saman, sem ekki er furða þar sem hann er atvinnulaus, en það veit frain ekki. Mitt í öllum látunum tekst þeim að blása í glóðina sem var að slokkna. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Inspector Gadget Saga-bíó: Prince Valiant Bíóborgin: Eyes Wide Shut Háskólabíó: Síðasti söngur Mifume Háskólabíó: Ungfrúin góða og Húsið Kringlubió: Analyze This Laugarásbíó: Lína Langsokkur 2 Regnboginn: Drepum frú Tingle Stjörnubíó: Little City s Krossgátan 1 2 3 « 5 6 7 e * 10 11 12 13 U ií» 1* 17 <8 19 20 21 22 Lárétt: 1 döpur, 8 undirforulir, 9 púkans, 10 dmkkur, 11 sofi, 13 deila, 15 söngrödd, 17 kropp, 19 Ijótum, 21 hópi, 22 fersk. Lóðrétt: 1 þíða, 2 næstum, 3 karl- mannsnafn, 4 kvöl, 5 sveia, 6 egg, 7 óviljugt, 12 varga, 14 hugboð, 16 seinkun, 18 fugl, 19 mynni, 20 fluga. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 meyja, 3 ylgja, 4 jakann, 5 asa, 6 stuð, 7 ámar, 12 ætli, 13 ógna, 14 sál, 15 ill, 17 ið, 19 ás. Lóðrétt: 1 mest, 2 efi, 3 ylgja, 4 jak- ann, 5 asa, 6 stuð, 7 ámar, 12 ætli, 13 \r ógna, 14 sál, 15 ill, 17 ið, 19 ás. Gengið Almennt gengi LÍ 28. 09. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,290 72,650 73,680 Pund 116,520 117,110 117,050 Kan. dollar 48,600 48,900 49,480 Dönsk kr. 10,3340 10,3910 10,3640 Norsk kr 9,3400 9,3910 9,2800 Sænsk kr. 8,9210 8,9700 8,8410 Fi. mark 12,9244 13,0021 12,9603 Fra. franki 11,7149 11,7853 11,7475 Belg. franki 1,9049 1,9164 1,9102 Sviss. franki 48,0600 48,3300 48,0900 Holl. gyllini 34,8707 35,0802 34,9676 Þýskt mark 39,2902 39,5263 39,3993 it. lira 0,039690 0,03993 0,039790 Aust. sch. 5,5845 5,6181 5,6000 Port. escudo 0,3833 0,3856 0,3844 Spá. peseti 0,4618 0,4646 0,4631 Jap. yen 0,650900 0,65480 0,663600 írskt pund 97,572 98,159 97,844 SDR 99,030000 99,63000 100,360000 ECU 77,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.