Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Side 6
6
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999
Viðskipti
i>v
Þetta helst: ••• Viðskipti á VÞÍ 715 m.kr. ••• Mest með húsbréf, 288 m.kr. ••• Húsnæðisbréf 212 m.kr.
••• Hlutabréf 114 m.kr., mest með Eimskip,18 m.kr., og hækkuðu bréfin 0,8%. ••• Baugur 16 m.kr. og
gengið er nú 9,18. ••• Jarðboranir lækkuðu um 6,6%. ••• Úrvalsvísitala er nú 1.374,5 og
hækkaði um 0,104%. ••• Nikkei hækkaði um 2,5%.**»
Landsteinar gera 300
milljóna króna samning
við Adidas og Hagkaup
í gær undirritaði hugbúnaðarfyrir-
tækið Landsteinar samning við Adi-
das AG í Þýskalandi, Hagkaupsversl-
anirnar á íslandi og Navision
Software A/S í Danmörku. Samning-
urinn felur í sér að Landsteinar taka,
ásamt dótturfyrirtæki sínu, Navís-
Landsteinum, að sér smíði nýrrar
hugbúnaðarlausnar fyrir Adidas og
Baug í hugbúnaðarkerfmu Navision
Financials. Fram kemur í frétt frá
Landsteinum að samningurinn sé án
efa einn sá stærsti sem íslenskt hug-
búnaðarfyrirtæki hefur gert frá upp-
hafi. Hann er metinn á um 300 millj-
Hlutabréfahækk-
anir á enda?
Nú telja sumir að hinar miklu
hækkanir sem verið hafa á hlutabréf-
um séu á enda. í Morgunkomi FBA í
gær kemur fram að helstu vísitölur á
hlutabréfamarkaði hafa hækkað
iinnulitið frá þvi í byrjun júlí.
Hlutabréfaverð byrjaði þá að hækka
í undanfara birtingar milliuppgjöra en
þvert á spár sumra um að viðskipti
myndu minnka og verö hætta að
hækka strax í kjölfar birtingar milli-
uppgjöra þá hefur það ekki gerst.
Frá því í byrjun júlí hefur Úrvals-
vísitalan hækkað um 18% en, eins og
fram kom í frétt í Viðskiptablaðinu í
gær, hefur Úrvalsvísitalan hækkað
um u.þ.b. 25% frá áramótum. Vísitala
Aðallista hefur hækkað um 15%. Þeg-
ar grannt er skoðað er það einkum
vísitala Qármála og trygginga sem hef-
ur leitt hækkunina, enda vegur hún
tæplega 1/3 af Aðalvisitölunni og um
45% af Úrvalsvísitölunni.
í Morgunkorni FBA segir að á allra
síðustu vikum sé ekki laust við að
þeirrar tilhneigingar hafi gætt að
„flárfestar" kaupi hlutabréf í þeirri
trú að einhver sé tilbúinn tO þess að
kaupa þau hærra verði skömmu síðar.
Þetta sé auðvitað ekki í sjálfu sér
óeðlilegt en henti þó fyrst og fremst
þeim sem hafa þetta að skilgreindri og
daglegri iðju. Þetta kunni að vera
óheppilegt fyrir þá sem ætli sér að
standa undir nafni sem fjárfestar.
Markaðsverðmæti
Eyjarisans um 7
milljaröar
Skipting eignarhluta í nýju félagi
sem til verður við samruna ísfélags
Vestmannaeyja hf., Vinnslustöðvar-
innar hf„ Krossaness hf. og Óslands
ehf. liggur ekki endanlega fyrir. Miðað
við forsendur yfirlýsingar um sam-
runa félaganna verður skiptingin hins
vegar þannig að Vinnslustöðin verður
með um 46%, ísfélag Vestmannaeyja
um 40%, Krossanes um 8% og Ósland
um 5%. Samkvæmt því verður mark-
aðsverðmæti fyrirtækisins um 7 millj-
arðar króna, að því er fram kemur í
Viðskiptablaðinu. Þar segir að ef þetta
gengur eftir verði Eyjarisinn þriðja
stærsta sjávarútvegsfyrirtækið á VÞÍ
m.v. markaðsverðmæti. Aðeins Sam-
herji, sem hefur markaðsverðmæti
um 13.000 milljónir, og Grandi, sem
hefur markaðsverðmæti um 7.900
milljónir, eru stærri.
Skipamiðlunin
Bátar & Kvóti
W\ Sími: 568 3330
StSSiB
ln t p:// www.vortex.is/-skip/
ónir króna og mun skapa á annan tug
ársverka hér á landi. Auk aðlögunar
á hugbúnaði hefur samningurinn í
fór með sér uppsetningu á sérstöku
þjónustuveri hér á landi til að mæta
þjónustuþörfum Adidas um allan
heim. Kerfi Adidas verður beiiitengt
skrifstofum Landsteina við Grjótháls
í Reykjavík sem gerir hugbúnaðarfyr-
irtækinu kleift að vinna allar breyt-
ingar og nýjungar frá fslandi.
Um er að ræða kerfi sem mun
stýra vöruhúsameðhöndlun Adidas
og Hagkaups, auk þess sem það mun
tryggja utanumhald um afbrigði í
Dómsmálaráðuneytið hefur gert
samning við Nýherja hf. um hug-
búnaðargerð vegna nýs upplýsinga-
kerfis vegna þátttöku íslands í
Schengen-samkomulaginu og undir-
rituðu Sólveig Pétursdóttir dóms-
málaráðherra og Frosti Sigurjóns-
son, forstjóri Nýherja, hann í gær.
íslenska upplýsingakerfið tengist
miðlægum gagnagrunni og eftirlits-
kerfi sem rekið er sameiginlega af
aðildarríkjum Schengen-samkomu-
lagsins. Ákveðið var að ganga til
samninga við Nýherja, að undan-
gengnu forvali og útboði á vegum
dómsmálaráðuneytisins.
Fram kemur í frétt frá Nýherja að
Skráningarstofan hf. sá um útboðið
með aðstoð Verk- og kerfisfræðistof-
unnar hf. sem hefur veitt ráðgjöf og
aðstoðað við gerð kröfulýsingar,
framkvæmd forvals og útboðs og
mun einnig sinna ákveðnu eftirlits-
hlutverki við framkvæmd verksins.
Að undangengnu forvali voru
fimm aðilar fengnir til þess að bjóða
Ný verðskrá fyrir leigulínur
gengur í gildi hjá Landssímanum í
dag, 1. október.
í frétt frá Landssímanum kemur
fram að með þeim breytingum sem
gerðar eru á verðskránni taki verð
allra leigulína hjá Landssímanum
mið af raunkostnaði við rekstur
þeirra og um leið eru uppfylltar
kröfur og skilyrði EES-reglna um
leigulínur.
Póst- og fjarskiptastofnun hefur
unnið með Landssímanum að end-
urskoðun leigulínuverðskrárinnar í
u.þ.b. eitt ár og hefur geflð sam-
þykki sitt fyrir nýrri gjaldskrá og
vöru, þ.e. liti, stærðir og stíla. Kerf-
inu er ætlað að stýra innkaupum og
birgðameðhöndlun þar sem sjálf-
virkni verður ráðandi.
Markaðsvirði Landsteina
1,2 milljarðar
I kjölfar samningsins ætla Land-
steinar að fyrirtækið muni fá fjöl-
mörg verkefni á næstu misserum og
árum sem tengjast uppsetningu
þessa kerfis hjá öðrum fyrirtækjum
en þeim sem tengjast þessum samn-
ingi. Landsteinar eru stærsta sam-
stæða hugbúnaðarfyrirtækja í eigu
í verkið: EJS hf„ Kögun hf„ Skýrr
hf„ Tölvumyndir hf. og Nýherji hf.
Tilboð í verkið voru opnuð 30. ágúst
sl. og reyndist Nýherji hf. eiga hag-
stæðasta tilboðið og jafnframt það
lægsta. Samið hefm' verið við Ný-
herja hf. um að taka að sér verkið
sem felst í því að afhenda fullbúið
og fullprófað hugbúnðarkerfi. Um
er að ræða hönnun, smíði og af-
hendingu sérsmíðaðs hugbúnaðar
vegna Schengen-samstarfsins.
Tilbúið á næsta ári
Vinna við verkefnið hefst strax eft-
ir undirritun samnings og kerflð verð-
ur tilbúið til kerfisprófunar í byrjun
mars árið 2000. í byrjun maí fer kerf-
ið í uppsetningu og er ráðgert að hefja
prófanir sem gerðar verða samhliða
prófunum í öðrum Schengen-löndum.
Kerfið á að vera tilbúið til notkunar
síðari hluta ársins 2000.
Dómsmálaráðuneytið fer fyrir ís-
lands hönd með framkvæmd
Schengen-samningsins og hefur
þeim aðferðum sem notaðar eru við
kostnaðarútreikning.
Heildaráhrif breytinganna miðað
við óbreytta notkun á leigulínum
eru þau að tekjur af leigulínum
lækka um nærri 300 milljónir króna
á ári, eða tæplega 30%. Verulegur
hluti þeirrar lækkunar kemur í
hlut rekstrareininga Landssímans
sem leigja línur af fjarskiptanetinu.
Til lengri tíma litið gerir fyrirtækið
hins vegar ráð fyrir að breytingin
leiði til að auðveldara verði að
mæta sívaxandi eftirspurn fyrir-
tækja um allt land eftir bandbreið-
um samböndum þannig að tekjur
íslenskra aðila og stærsta samstæða
Navision-fyrirtækja í heiminum.
Hjá fyrirtækinu starfa 160 manns í
fimm löndum, þar af helmingur hér
á landi. Fyrirtækið var í öðru sæti
yflr þau félög sem uxu hraðast mið-
að við veltu á árinu 1998 og á þessu
ári er fyrirtækið mjög líklega í
fyrsta sæti. Verðmæti félagsins í dag
er metið á 1.200.000 ISK og er þá
horft til síðustu fjárfestinga í félag-
inu. Eigendur eru íslenski hugbún-
aðarsjóðurinn, Rafmagnsveiturnar á
Jersey og lykilstarfsmenn sem allir
eru Islendingar.
ráðuneytið samið við Skráningar-
stofuna hf. um að sjá um verkefna-
stjórn varðandi undirbúning, þróun
og uppsetningu tölvuvæddra upp-
lýsingakerfa vegna Schengen-sam-
starfsins. Skráningarstofan hf. mun
einnig annast rekstur þessara upp-
lýsingakerfa. Helstu aðilar aðrir
sem koma að uppbyggingu og
rekstri Schengen-upplýsingakerfa
eru Ríkislögreglustjórinn og Útlend-
ingaeftirlitið. Notendur kerfanna
verða í upphafi um 350 við lögreglu-
embætti og landamæravörslu, aðal-
lega í Leifsstöð.
Norðurlöndin fimm hafa ákveðið
að láta vinna ákveðinn hluta upp-
lýsingakerfisins sameiginlega. Sá
hluti kerfisins sér um öll samskipti
við miðlægan hluta þess sem er í
Strassbourg í Frakklandi. Hefur
þegar verið gengið til samninga um
þennan hluta við IBM í Danmörku.
Byggist sá sameiginlegi hluti á
lausn sem IBM í Austurríki vann
fyrir austurrísk yfirvöld.
Landssímans af gagnaflutningi fari
hækkandi.
Að breyttri verðskrá er verð fyrir
leigulínur Landssímans eitthvert
það lægsta innan OECD, sé miðað
við tölur Eurodata Foundation og
OECD. Verð á annarri fjarskipta-
þjónustu fyrirtækisins, t.d. al-
mennri símaþjónustu og GSM-þjón-
ustu, er jafnframt eitthvert það
lægsta á Vesturlöndum, samkvæmt
viðurkenndum tölum OECD. Lands-
síminn stefnir að því að bjóða við-
skiptavinum sínum áfram verð sem
er samanburðarhæft við það besta
sem gerist í viðmiðunarríkjum.
Halldór J. Krist- Valur
jánsson. Valsson.
800 milljóna
króna sparnaður
Með sameiningu banka skap-
ast miklir möguleikar til hag-
ræðingar i bankakerfinu. Sam-
kvæmt útreikningum Viðskipta-
blaðsins sem út kom í fyrradag
gæti sameining Landsbanka ís-
lands hf. og íslandsbanka hf.
skilað allt að 800 milljóna króna
spamaði.
Valur Valsson, bankastjóri ís-
landsbanka, hefur lýst samein-
ingu bankanna sem áhugaverð-
um möguleika. Halldór J. Krist-
jánsson, bankastjóri Landsbank-
ans, tekur í sama streng en segir
engar viðræður í gangi um slíkt.
íslenski hugbúnaðarsjóð-
urinn kaupir í KINE ehf.
íslenski hugbúnaðarsjóðurinn
hf. hefur keypt 16,7% hlutafjár í
heilbrigðistæknifyrirtækinu
KINE ehf. KINE ehf. var stofnað
árið 1996 og hjá því starfa tveir
verkfræðingar og sjúkraþjálfari i
hálfri stöðu. KINE ehf. er heil-
brigðistæknifyrirtæki sem ein-
beitir sér að þróun og fram-
leiðslu tækja og hugbúnaðar á
sviði lífaflfræði.
Markaðsvirði Infostream
þrefaldast
Markaðsvirði hugbúnaðarfyr-
irtækisins Infostream ASA, móö-
urfélags Strengs hf„ var i gær
um sex milljarðar króna og hef-
ur rúmlega þrefaldast frá því
hlutafjárútboð félagsins fór fram
í lok júní siðastliðins.
Samkvæmt frétt Viðskipta-
blaðsins var gengi bréfa félags-
ins í kauphöllinni í Ósló 10,3 í
fyrradag en útboðsgengið til fjár-
festa var 3,25 og tók fjöldi ís-
lenskra fjárí'esta þátt í útboðinu.
Hámarki náði gengi bréfa In-
fostream 21. september þegar það
fór i 11,1. íslendingar eru í hópi
stærstu hluthafa Infostream,
enda hefur Strengur verið burða-
rás í starfsemi þess. Á fyrri
helmingi þessa árs voru um 65%
veltu Infostream til komin vegna
starfsemi Strengs.
Samskip hagnast um
77 milljónir á ÍS
Samkvæmt útreikningum Við-
skiptablaðsins hefur Mundill
ehf„ dótturfélag Samskipa hf„
hagnast um 90 milljónir króna á
kaupum sínum á 10,9% hlut í ÍS
í lok síðasta árs. Samskip eiga
85% hlut í Mundli en 15% eru í
eigu Sunds ehf. Hlutur Samskipa
í gengishagnaðinum er því 77
milljónir króna.
91 milljónar
gengishagnaður
Á Viðskiptavefnum kemur
fram að Mundill eignaðist 10,9%
hlut í ÍS, að nafnvirði 120 millj-
ónir króna, á genginu 1,75, í út-
boði á hlutafé félagsins sem fram
fór í desember í fyrra.
Markaðsvirði hlutarins var
því um 210 milljónir. Síðan kaup-
in voru gerð hefur gengi bréfa ÍS
sveiflast verulega og lágmarki
náðu þau í ágúst síðastliðnum,
1,50. Frá þeim tíma hefur gengi
ÍS hækkað um 67%, þar af um
35% síðustu 10 daga. Miðað við
núverandi markaðsgengi bréfa
ÍS gæti Mundill selt hlut sinn í
félaginu á 301 mflljón króna.
Gengishagnaður félagsins er því
91 milljón króna.
Forráöamenn Nýherja og Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra undirrita samninginn.
Samið við Nýherja
- vegna Schengen-upplýsingakerfisins
Landssíminn iækkar leigulínuverðskrá
- tekjur lækka um 300 milljónir á ári