Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Qupperneq 17
16
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999
17
Keflavík (60) 107 - Skallagrímur (39) 76
Grindavík (47) 96 - ÍA (23) 54
KR (38) 81 - KFÍ (34) 66
Meiðsli Herdísar Sigurbergsdóttur:
Mistök
lækna?
- ekkert hliðstætt atvik fundist í I
| heiminum. Herdís í mál við lækna |
„Ég er að láta kanna þetta mál fyrir mig. Það er auðvitað sárt ef búið
er að kúvenda mínu lífi fyrir einhvem klaufaskap. Það er alveg augljóst
að einhver mistök hafa verið gerð,“ sagði Herdís Sigurbergsdóttir hand-
knattleikskona í samtali við DV í gær.
Herdís sleit hásin í landsleik í janúar sl. Hún gekkst undir aðgerð og
fíórum mánuðum síðar varð að gera aðra aðgerð enda ekki allt með
felldu. Drep var komið í hásinina og læknirinn sem framkvæmdi aðgerð-
ina sagðist aldrei hafa séð slíkt áður. Þrátt fyrir að um frekar einfalda
aðgerð i upphafi hafi verið að ræða virðist eitthvað meira en lítið hafa
farið úrskeiðis. Annaðhvort í fyrri aðgerðinni eða í læknismeðferð í
kjölfarið.
„Um hlut læknanna get ég ekki tjáð mig mikið á þessari stundu. Ég
stend í málaferlum og það er augljóst að mistök hafa verið gerð. Að
mínu mati og margra annarra sem ég hef rætt við er alveg augljóst hvað
hefur farið úrskeiðis. Ég vil hins vegar ekki ræða það nánar á þessu
stigi málsins," sagði Herdís í gær.
Það litla sem eftir var af hásin Herdísar slitnaði sl. laugardag. Lækn-
ir Herdísar taldi um tíma að hægt væri að bjarga málunum með því að
taka sin úr lærinu og flytja hana í fótinn. Eftir að læknirinn hafði ráð-
fært sig við kollega sinn erlendis varð niðurstaðan sú að þessi leið væri
með öllu ófær.
í dag er staðan skelfileg. Herdís sér fram á mikla örorku og ferillinn
er á enda runninn hjá þessari snjöllu handknattleikskonu. Fjöldi manns
aðstoðar Herdísi þessa dagana við að finna hliðstætt atvik víðs vegar um
heiminn með það að leiðarljósi að finna leið til að bjarga því sem bjarg-
að verður.
Afdrifarikar sprautur þrjá daga í röð
Samkvæmt heimildum DV fékk Herdís þrjár sprautur þrjá daga í röð.
í einni sprautunni var bólgueyðandi efni sem inniheldur stera. Talið er
að efnið hafi komist í hásinina. Slíkt er mjög alvarlegt mál og má alls
ekki eiga sér stað.
„Það er verið að skoða allt þetta mál fyrir mig. Ég hef ekki gefið upp
alla von. Ekki á meðan verið er að leita að svipuðu tilfelli erlendis. Á
meðan bið ég og vona. Það er allt sem ég get gert í dag,“ sagði Herdís
Sigurbergsdóttir.
-SK/-SVS
Sport
Herdís með hækjurnar í gær. Flest bendir til þess að hún hafi orðið
fórnarlamb mikilla læknamistaka. DV-mynd Hilmar Þór
Haukar lönduöu
góðum sigri
- sigruðu Tindastól, 88-70
Haukar lönduðu öruggum sigri gegn Tindastóli á heimavelli
sínum í Hafnarfirði. Heimamenn leiddu leikinn frá byrjun og
héldu gestunum i hæfilegri fjarlægð allan tímann.
Haukarnir tefla fram sterkara liði í ár en síðasta vetur en með
tilkomu Guðmundar Bragasonar og Marels Guðlaugssonar er
breiddin orðin meiri og þá lofar Bandaríkjamaðurinn Chris
Dade góðu. Haukarnir verða samt ekki dæmdir af þessum leik.
Stólarnir gátu ekki teflt fram sínu sterkasta liði, Danimir tveir
sem komnir em á Krókinn verða ekki löglegir fyrr en í leiknum
gegn KR um helgina og þá vom Stólamir án Sverris Þórs
Sverrissonar.
Haukaliðið náði oft ágætum sprettum í leiknum en víst er að
meira býr í liðinu en það sýndi í gær. ívar Ásgrímsson, þjálfari
Hauka, á eftir finpússa leik sinna manna og ef það tekst vel hjá
honum hafa Haukar burði til að berjast um efstu sætin í deildinni.
Chris Dade sýndi snjöli tilþrif en þar er á ferðinni snöggur og lipur
bakvörður með góða hittni. Guðmundur Bragason var drjúgur
undir körfunni en á greinilega eftir að aðlagast Haukaliðinu
betur eins og Marel. Jón Arnar og Ingvar Guðjónsson áttu
báðir prýðisgóðan leik eins og reyndar allt Haukaliðið.
Kristinn Friðriksson og Svavar Birgisson voru bestir í liði
Tindastóls. Bandaríkjamaðurinn Ryan Williams var slakur og
sömuleiðis Valur Ingimundarson og við því máttu Stólamir
alls ekki. Þeir eiga hins eftir að styrkjast í komandi leikjum og
þá verða þeir ekki auðunnir. -GH
Hamar (41) 88 - Snæfell (31) 59
Haukar (41) 88 - Tindastóll (30) 70
2-6, 19-8, 32-14, 41-22, 48-31, 53-39, (60-39), 69-43, 74-54, 88-63, 94-69, 107-66.
Keflavík:
Kristján Guðlaugsson
22, Gunnar Einarsson
16, Guðjón Skúlason 16,
Hjörtur Harðarson 15,
Chianti Roberts 10,
Magnús Gunnarsson 9,
Halldór Karlsson 7, El-
entínus Magnússon 5,
Fannar Ólafsson 4, Dav-
íð Jónsson 3.
Fráköst: Keflavík 43,
Skallagrímur 25.
3ja stiga: Keílavík 18/34,
Skallagrímur 7/23.
Dómarar (1-10):
Sigmundur Herbertsson og
Eggert Aðaisteinsson, 7.
Gceöi leiks (1-10): 7.
Víti: Keflavík 12/13,
Skallagrímur 10/19.
Áhorfendur: 200.
Skallagrímur:
Sigmar Egilsson 17,
Tómas Holton 16, Hlyn-
ur Bæringsson 12, Birg-
ir Mikaelsson 11, Finn-
ur Jónsson 6, Dragisa
Zaric 6, Völundur Völ-
undarson 3, Ari Gunn-
arsson 2, Kristinn
Sveinsson 2.
3-0, 3-7, 7-11, 17-12, 28-13, 39-17, (47-23), 55-27, 61-33, 72-37, 81-42, 96-54.
Grindavík:
Brenton Birmingham 31,
Bjami Magnússon 13,
Guðmundur Ásgeirsson
12, Unndór Sigurðsson 10,
Sævar Garðarsson 9,
Pétur Guðmundsson 7,
Alexander Ermohnski 6,
Dagur Þórisson 4, Bergur
Hinriksson 2, Haraldur
Jóhannesson 2.
Dómarar (1-10): Einar
Einarsson og Kristinn
Óskarsson, 8.
GϚi leiics (1-10): 7.
Fráköst: Grindavík 48, ÍA
27.
3ja stiga: Grindavík 5/17,
ÍA 3/13.
Ægir Jónsson 16, Reid
Brackett 15, Magnús
Guðmundsson 10,
Brynjar Sigurðsson 7,
Hjörtur Hjartarson 5,
Svanur Svansson 1.
Víti: Grindavík 15/17, ÍA
11/16.
Áhorfendur: 200.
3-0, 3-3, 9-3, 13-5, 22-13, 28-19, 35-26, (41-30), 43-33, 48-33, 58-37, 64-53, 76-57,
88-70.
Haukar:
Chris Dade 31, Guð-
mundur Bragason
17, Jón Arnar Ingv-
arsson 14, Ingvar
Guðjónsson 12, Bragi
Magnússon 6, Eyjólf-
ur Jónsson 4, Davíð
Ásgrímsson 2, Leifur
Þór Leifsson 2.
Fráköst: Haukar 32,
Tindastóll 26.
3ja stiga: Haukar 9/23,
TindastóU 7/18.
Dómarar (1-10): Kristinn
Albertsson og. Kristján
MöUer, 8.
GϚi leiks (1-10): 6.
Viti: Haukar 17/21,
TindastóU 16/21.
Áhorfendur: 150.
Kristinn Friðriksson
18, Ryan Williams 17,
Svavar Birgisson 14,
Friðrik Hreinsson 9,
ísak Einarsson 6,
Valur Ingimundar-
son 4, Lárus Dagur
Pálsson 2.
Tindastóll: Hamar:
Maöur leiksins: Kristján Guðlaugsson, Keflavík. Maður leiksins: Brenton Birmingham, Grindavík. Maður leiksins: Chris Dade, Haukum. Maður leiksins: Rodney Dean, Hamri. ■ ■ Maður leiksins: Jakob Sigurðarson, KR.
0-2, 2-9, 8-14, 12-19, 16-22, 19-24, 24-24, 24-27, 28-27, 28-29, 35-29, 35-31, (41-31),
47-31, 52-33, 57-35, 66 43, 68-48, 72-50, 78-54, 84-54, 86-56, 86-59, 88-59.
Rodney Dean 21, Pétur
Ingvarsson 16, Ægir
Öm Gunnarsson 12,
Kristinn Karlsson 11,
Ómar Sigmarsson 11,
Hjalti Pálsson 10, Lár-
us Jónsson 4, Kjartan
Kárason 3.
Fráköst: Hamar 30, SnæfeU
27.
3ja stiga: Hamar 7/22,
SnæfeU 3/12.
Snæfell:
Dómarar (1-10): Leifur
Garöarsson og Rögnvaldur
Hreiðarsson, 7.
Gteöi leiks (1-10): 7.
Kim Lewis 26, Bárður
Eyþórsson 10, Jón Þór
Eyþórsson 9, Baldur
Þorleifsson 7, Rúnar
Freyr Sævarsson 3,
Sigtryggur Jóntans-
son 2, Jón Ólafur
Jónsson 2.
Viti: Hamar 17/19, SnæfeU
16/25.
Áhorfendur: .450.
3-0, 5-8, 15-8, 17-15, 23-17, 23-22, 30-22, 30-28, 34-34, (38-34), 40-34, 42-36, 44-40,
5640, 56 42, 55-45, 59-45, 66-55, 66-58, 72-58, 76-60, 76-64, 79-66, 81-66.
Jesper Sörenssen 22,
Steinar Kaldal 15,
Sveinn Blöndal 10,
Jakob Sigurðarson 8
(7 stolnir), Ólafur
Már Ægisson 8, Guð-
mundur Þór Magnús-
son 7, Ingvar Ormars-
son 6, Atli Freyr Ein-
arsson 5.
Fráköst: KR 30 (6-24), KFÍ
21 (7-14).
3ja stiga: KR 5/15, KFÍ
6/19.
KFI:
Dómarar (1-10): Jón
HaUdór Eðvaldsson og
Björgvin Rúnarsson, 6.
Gteöi leiks (1-10): 7.
Víti: KR 10/18, KFÍ 8/11.
Áhorfendur: 500.
Clifton Bush 27 (12
fráköst), Þórður
Jónsson 10, Hrafn
Kristjánsson 9,
Tómas Hermannsson
8, Baldur Ingi Jóns-
son 6, Gestur Már
Sævarsson 4, Pétur
Már Sigurðsson 2.
Sport
Bland í noka
Arnar Gunnlaugsson lék
sinn fyrsta leik á tímabUinu í
ensku knattspyrnunni í
fyrrakvöld þegar hann spU-
aði með varaliöi Leicester
gegn Nottingham Forest.
Leikurinn endaði 1-1. Amar
hefur verið frá vegna meiðsla
síðan í júlí en gæti farið að
koma inn í leikmannahóp
Leicester á ný á næstu vik-
um.
Óöinn Árnason, leikmaður
2. deUdarliðs Þórs 1 knatt-
spymu, verður lánaður tU
danska B-deUdarliðsins Midt-
jyUand tU 1. desember. Eftir
þann tíma er hugsanlegt að
danska liðið kaupi Óðin
standi hann sig vel hjá félag-
inu. Óðinn er varnarmaður
og lék vel með Þórsumm í
sumar.
Siguröur G. Sigurösson,
leikmaður úrvalsdeUdarliðs
Þórs í körfuknattleik, verður
ekki með í fyrstu 6-8 leikjum
Þórs á tímabUinu. Sigurður
reif liðbönd 1 ökklanum og
verður ekki leikfær fyrr en i
nóvember. Þetta er mikið
áfaU fyrir Þórsara enda Sig-
urður einn af efnilegustu
leikmönnum úrvalsdeUdar-
Ron Noads, framkvæmda-
stjóri Brentford, hefur hafnað
tUboði Wimbledon í vamar-
mennina Hermann Hreiö-
arsson og Darren Powell.
TUboö Wimbledon hljóðaði
upp á 230 mUljónir króna í
leikmennina báða og brást
Noads illa við þessu tUboði.
„Brentford er ekkert Dis-
neyland og við vUjum engin
Mikka mús-tilboö í okkar
leikmenn. Ég hef sagt að aUir
leikmenn Brentford eru falir
og þá fyrir rétta upphæð,“
sagði Noades.
Ron Noades bætti því við að
Hermann Hreiðarsson væri
besti miðvörðurinn i ensku
knattspymunni utan A-deUd-
arinnar og hann væri verð-
lagður á 350 miUjónir króna.
Gary Megson, knattspymu-
stjóri hjá Stoke, hefur verið
útnefndur knattspyrnustjóri
septemermánaðar í C-deUd-
inni. Sama titU i B-deUdinni
hlaut Paul Bracwell, knatt-
spymustjóri hjá Fulham.
Gunnar Oddsson hefur
skrifaö undir eins árs samn-
ing við Keflavík og mun því
leika með liðinu á næsta
keppnistímabfli, en mörg lið
úr efstu og næstefstu deild
höfðu spurst fyrir um þennan
reynslumikla og snjaUa leik-
mann.
Gunnar á möguleika á því á
næsta keppnistímabUi að slá
leikjamet félaga sins Sigurö-
ar Björgvinssonar í efstu
deUd.
Hollenska 2. deildarliöiö
BVO Emmen hefur sýnt
áhuga á því að fá Eystein
Hauksson tU sín tU reynslu.
Eysteinn er 25 ára og gerði
fjögur mörk fyrir Keflavíkur-
liðið í sumar.
Hollenska félagiö hefur
einnig lýst yfir áhuga á að fá
Magnús Þorsteinsson tU sín
til æfinga. Hann er 17 ára og
fékk sína eldskírn í efstu
deUd í sumar, en hann á
nokkra leiki að baki í 16 ára
landsliöi íslands.
-GH
Björt framtíð hjá KR-ingum
KR-ingar unnu KFI sannfærandi
með 15 stigum, 81-66, í
úrvalsdeUdinni í körfubolta í gær.
Þetta var fyrsti leikur KR-inga á
heimavelli sínum í sögu
úrvalsdeUdarinnar, enda nýtt og
glæsUegt íþróttahús risið í
Frostaskjólinu. Það er ekki hægt að
segja annaö en KR-ingar hafi vígt
húsið í úrvalsdeildina með glæsibrag
og hjá þeim sé nú björt framtíð. Þrátt
fyrir að vera án fjögurra sterkra
leikmanna, tveir eru meiddir og tveir
ekki orðnir löglegir, sýndu KR-ingar
að þeir eru með eitt athyglisverðasta
og skemmtUegasta liðið í vetur.
Ungn strákar eru í aðalhlutverki
enda veit nýráðinn þjálfari liðsins
,Ingi Þór Steinþórsson, hvar á að
sækja sterka leikmenn, nefnUega í
hinn mikla og breiða efnivið yngri
flokka félagsins sem Ingi hefur
komið að þjálfun um árabU.
Geislandi af leikgleði, léttleika og
áræðni var KR-liðið of sterkt fyrir
ísfirðinga sem voru fyrir leikmn
búnir að vinna 6 útUeiki í röð en
félagsmet þeirra lenti á endastöð í
Frostaskjólinu í gær. Jakob
Sigurðarson (17 ára), Sveinn Blöndal
(18), Steinar Kaldal (20) og
Guðmundur Magnússon (19) sýndu
frábær tUþrif en meðalaldur
leikmannahópsins var undir tvítugu.
Jakob lék best hinna ungu, því auk 8
stiga stal hann 7 boltum, gaf 5
stoðsendingar og varði tvö skot afar
glæsUega en hann er bakvörður. Hjá
KFÍ var eini Bandaríkjamaðurinn á
veUinum, ClUton Bush, allt i öUu
með rétt tæplega helming stiganna
auk 12 frákasta og 4 stoðsendinga en
ísfirðinga bíður kaldur og erfiður
vetur ef marka má þennan leik.
-ÓÓJ
Algjorir yfirburðir
- Keflavík vann Skallagrím með 31 stigs mun
íslandsmeistarar
Keflavíkur voru ekki í
miklum vandræðum
með SkaUagrím á heima-
veUi sínum í Keflavík og
rótburstuðu þá, 107-76,
eftir að hafa leitt í hálf-
leik, 60-39.
Keflvíkingar tóku leik-
inn í sínar hendur í upp-
hafi og höfðu algjöra yf-
irburði allan leikinn.
Þeir skiptu ört inn á og
allir leikmenn liðsins
komu þó nokkuð við
sogu.
SkaUagrímsmenn
reyndu að hcdda hraðan-
um niðri í upphafi en
féUu svo í þá gryfju að
reyna að spila á sama
hraða og Keflavík. Við
það gerðu þeir mikið af
mistökum sem Keflavík
refsaði þeim fyrir.
Kristján Guðlaugsson
spilaði mjög vel fyrir
Keflavík að þessu sinni
og þá áttu Guðjón Skúla-
son, Gunnar Einarsson
og Chianti Roberts finan
leik.
Hjá SkaUagrími var
annars fátt um flna
drætti. Þeir misstu Ara
Gunnarsson út af í fyrri
hálfleik eftir að hann
fékk högg á andlitið.
Tómas Holton sýndi að
hann á nóg eftir sem
leikmaður og Sigmar Eg-
Usson átti ágætisskorp-
ur.
-BG
Eiöur fer ekki til Newcastle
Eiður Smári Guðjohnsen er ekki á förum tU Newcastle. Bobby Robson, stjóri
Newcastle, sagði í gær að þeir sóknarmenn sem hann hefði áhuga á væru
annaðhvort of dýrir eða stæðu honum ekki strax tU boða. Að mati Bolton eiga
þessar lýsingar ekki við Eið. Hann væri ódýr og gæti losnað strax frá Bolton.
Gos í Hveragerði
- allt vitlaust þegar Hamar vann fyrsta leikinn í efstu deild
Hamar vann 29 stiga sigur á SnæfeUi í fyrsta leik fé-
lagsins í úrvalsdeild í körfubolta í gærkvöld.
Með frábærum stuðningi áhorfenda, skemmtUegri
stemningu, glæsilegri umgjörð og troðfuUu húsi, líkt og
var í þessum fyrsta leik í gær, er ljóst að Hamarsmenn
verða ekki auðunnir í íþróttahúsinu í Hveragerði í vet-
ur.
Heimamenn hrjáði svolítUl sviðskrekkur í byrjun
leiks og gestirnir úr Hólminum skoruðu 9 af 11 fyrstu
stigum leiksins og leiddu fram undir miðjan hálfleik. Þá
Köttur og mús í Grindavík
Leikur Grindavíkur og IA
var leikur kattarins að
músinni en heimamenn í
Grindavík höfðu mikla yfir-
burði.
Bæði lið mæta til leiks
með mikið breytt lið og ef-
laust tekur það félögin ein-
hvem tíma að móta sin lið.
Grindavíkurliðið verður
ekki dæmt af þessum leik,
svo miklir voru yfirburðir
liðsins. Það náði þó að sýna
ágæta spretti en greinilegt
er að margt þarf að fínpússa
í leik liðsins. Brenton
Birmingham var mjög
sprækur hjá heimamönnum
og þá vakti ungur strákur,
Guðmundur Ásgeirsson, at-
hygli fyrir góða frammi-
stöðu.
Það stefnir í þungan róður
hjá ungu liði Skagamanna í
Rosalegt fjor var a ahorfendapollunum i Hveragerði i gærkvöld er Hamar tók
Snæfell í kennslustund I úrvalsdeildinni. Hér fagna stuðningsmenn sínum
monnum.
mn urðu þeir fyrstu nyliðar deúdarmnar 117
ár til að vinna fyrsta leikinn sinn í úrvals-
deild.
Rodney Dean stóö upp úr í annars jöfnu og
góðu liði heimamanna en hjá Snæfelli var Kim
Lewis allt í öllu.
-SK/ÓÓJ
var sem stuðningur og stemning áhorfenda virkaði sem
sápa í hverinn og eftir að gosið hófst og Hamarsmenn
komust á skrið var ekki aftur snúið.
Ekki spillti heldur fyrir skemmtun heimamanna í
hálfleik glæsleg troðsla Rodney Dean og tvær þriggja
stiga körfur Ómars Sigmarssonar rétt fyrir leikhlé sem
komu muninum í 10 stig í fyrsta sinn en báðir voru
þeir að leika sinn fyrsta leik með Hvergerðingum.
Síðari hálfleikur var eign heimamanna, þeir unnu
hann með 19 stigum og með því að vinna opnunarleik-
vetur. Breiddin er ekki mik-
il og í gær var erlendi leik-
maðurinn slakur. Ægir
Jónsson lék einna best
hjá gestunum.
-fó
j •