Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Side 23
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999
23
Duglegt starfsfólk óskast. Hópurinn okk-
ar er duglegur en okkur vantar þig líka.
Við erum að opna nýjan stað í foingl-
unni og vantar lfka fólk í staðinn fyrir þá
sem fóru í skóla í haust, við bjóðum
stundvísu fólki 1 fullu starfi 10 þús. kr.
mætingar bónus, starfsfólki í 50% vinnu
5 þús. o.s.frv. meðal laun fyrir fullt starf
án allrar yfirvinnu og orlofs en með þess-
um bónus eru u.þ.b.: 16 ára 92 þús., 17
ára 95 þús., 18 ára 103 þús., 22 ára 109
þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig
upp í hærri laun og mundu: Alltaf út-
borgað á réttum tíma. Umsóknareyðu-
blöð fást á MC. Donalds, Suðurlands-
braut 56, Austurstræti 20 og frá og með
30. sept. í Kringlunni. Uppl. sími 551
7444, Pétur.
10-11 verslanirnar.
Ert þú orkuríkur, stundvís og duglegur
einstaklingur á aldrinum 18-30 ára? 10-
11 rekur 14 verslanir viðs vegar á höfuð-
borgarsvæðinu. Vegna aukinna umsvifa
þurfa verslanir okkar að bæta við sig
starfsfólki. Við óskum eftir starfsfólki til
almennra verslunarstarfa, bæði við
áfyllingu og afgreiðslu á kassa. Áhuga-
verð störf og góð laun í boði fyrir rétta að-
ila. Upplýsingar um þessi störf veita
verslunarstjórar í verslunum næstu
daga.
Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu
þuríum við að ráða nýja starfsmeim í
símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög
flölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði
kynningar, sölu og svörunar í síma. Við
leggjum áherslu á skemmtilegt and-
rúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
og góða þjálfun starfsfólks. Unnið er 2-6
daga vikunnar. Vinnutími er ,18-22
virka daga og 12-16 laugard. Áhuga-
samir hafi samband við Aldísi eða Isar í
s. 535 1000 alla virka daga frá kl. 13-17.
Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt
starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu
þar sem unnið er á reglulegum vöktum.
Við bjóðum starfsfólki góð laun sem fel-
ast m.a. í bónusum og reglulegum kaup-
hækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo
skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en
hinn á Sogavegi. Tfekið er við umsóknum
í dag milli kl. 14 og 18, og næstu daga á
skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3.
hæð). Nánari uppl. í síma 561 0281.
Hagkaup Kringlunni (2. hæö). Hagkaup í
Kringlunni óskar eftir starfsmanni.
Okkur vantar starfsmann til afgreiðslu á
kassa. Vinnutími er virka daga frá kl.
12-18.30. Leitað er að reglusömum og
áreiðanlegum einstaklingi sem hefur
áhuga á að vinna í skemmtilegu og
traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um
þetta starf veitir Linda Björk, svæðis-
stjóri kassadeildar, í versluninni Kringl-
unni næstu daga.______________________
Langar vaktir, stuttar vaktir. Viltu vinna á
Subway þar sem vinnutíminn er sveigj-
anlegur og launin góð? Bjóðum upp á
langar vaktir, stuttar vaktir, á daginn,
kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á stöðunum. Einnig er
hægt að sækja um á skrifstofu Stjöm-
unnar ehf. Suðurlandsbraut 46. Subway
Suðurlandsbraut, Austurstræti og
Kringlunni.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tfekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í
helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á: Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.
Uppgrip fram undan! Við getum bætt vió
okkur nokkmm hressum sölufulltrúum í
söludeild okkar. Nú fer besti sölutíminn í
hönd, næg verkefni og góð vinnuaðstaða.
Kvöid- og helgarvinna. Reynsla ekkert
atriði. Miklir tekjumöguleikar. Hringdu
endilega og kynntu þér málið. Við tökum
vel á móti þér og veitum upplýsinar um
störfin í s. 696 8555 og 897 5034, milli kl.
13 og 17 virka daga.
Símatorg - nýir möguleikar. Okkur vantar
stóran hóp af hressum og hispurslausum
kvenröddum vegna nýrrar þjónustu. Al-
gjörlega frjáls vinnutími og þú velur
hvort þú vinnur heima eða hjá okkur.
Miklir tekjumöguleikar fyrir þær dug-
legu. Fullkominn trúnaður. Sendu bréf,
merkt: Veitan-nýmiðlun, Skúlagötu 63,
105 Reykjavfk.
Góð laun. Starfsfólk vantar í tímabundna
vinnu í sláturhúsið 1 Þykkvabæ. Mikil
vinna og góð laun í boði. Frítt fæði og
möguleiki á gistingu á staðnum. Uppl.
gefur Arnar Bjamason í síma 863 7104
og 487 5651. Þríhymingur hf.__________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptökur
kvenna. Þú hringir (gjaldfrjálst) í síma
535-9969 og tekur upp. Nánari
upplýsingar fást einnig í því númeri all-
an sólarhringinn, eða í síma 564-5540
flesta virka daga eftir hádegi.___,
60.000. Bara fyrir jákvæða & skemmtil.
Kærir þú þig nokkuð um að vinna þér
inn 60.000 kr. með lítilli fyiirhöfn? Hafðu
þá samband strax í síma 837 4611.
American Style Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði, óskar eftir starfsfölki í fulít
starf í sal. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á stöðunum. Uppl. 1 síma 568
7122._________________________________
Leikskólinn Hlíöaborg óskar að ráða leik-
skólakennara eða annað uppeldismennt-
að fólk. Leiðbeinendur koma til greina.
Uppl. gefa Steina og Magga í síma 552
0096.
Nýr matsölustaður í Kringlunni óskar eftir
starfsfólki í afgreiðslu- og framreiðslu-
störf. í boði er fullt starf og hlutastörf.
Góð laun í boði fyrir gott fólk. Nánari
upplýsingar í síma 696 2342,____________
Raestingastarf. Óskum eftir röskri og
samviskusamri manneskju til að annast
þrif, vinnutími mánudaga til fóstudaga
frá 15-9. Uppl. veittar á staðnum, Hreyf-
ing, heilsurækt, Faxafeni 14.___________
Starfskraftur óskast í útkeyrslu og pökk-
un. Um er að ræða vinnu fyrir hádegi,
frá kl. 7-12.30. Uppl. í s. 565 0050 og 897
8191. Aldan ehfi, fiskverkun og reykhús,
Skeiðarási 10, Garðabæ._________________
U.S. International.
Sárvantar fólk.
1000-2000$ hlutastarf.
2500-5000$ fullt starf.
Viðtalspantanir f síma 899 0985.________
Vantar duglega og samviskusama starfs-
menn á njolbarðaverkstæði okkar að
Réttarhálsi 2 og Skipholti 35. Uppl. í
síma 587 5588 og 553 1055. Gúmmí-
vinnustofan ehf.
Viltu fara til Norecjs? íslensk fjölskylda í
Noregi óskar eftir stelpu til að aðstoða
við heimilisstörf og bamagæslu. Uppl.
gefa Halla eða Siguijón í síma 0047-
6241-0806 eða 0047-6242-7742.___________
Óskum eftir starfsfólki í dagvinnu virka
daga, frá 9-13 og 12-18 eða 9-18. Uppl.
veittar eingöngu á staðnum.
Sælgætis- og vídeóhöllin, Garðatorgi 1,
Gbæ.
Bakarí. Aðstoðarmaður hakara óskast,
þarf að geta byijað strax. Uppl. á staðn-
um fyrir hádegi . Bjömsbakarí á Skúla-
götu.___________________________________
Elskuleg barngóð kona óskast nú þegar til
að gæta 3ja ára bams á íslensku heimili
í Þýskalandi. Uppl. í síma 456 7183 eða
697 9363._______________________________
Hrói höttur óskar eftir vönum pitsubökur-
um og bílstjórum á eigin bílum. Góð laun
og mikil vinna í boði. Uppl. hjá vakt-
stjóra á Smiðjuvegi 2.
lönaöarstörf. Óskum aö ráöa strax trausta
starfsmenn til starfa í plastiðnaði. Góð
laun í boði. Uppl. í síma 698 6744 frá kl.
8 til 16._______________________________
Má bjóöa þér 100.000 krónur fyrir hálftím-
ann? Rauða Tbrgið leitar að net-stúlku
mánaðarins. Upplýsingar á heimasíðu
Rauða torgsins, http://www.steena.com.
Múrarar og aöstoöarmenn
óskast, mikil vinna. Flísalögn, múrverk
og fl. Góð laun fyrir góðan starfskraft.
Uppl. í síma 897 2681, Ásgeir.__________
Vantar starfsfólk í fullt starf viö afgreiðslu
í Sparkaupum, Suðurveri. Uppl. gefur
verslunarstjóri í s. 892 4955 og
588 1077._______________________________
Verkamenn óskast til starfa sem fyrst,
tímabundið, í byggingarvinnu.
Hlutastarf/aukavinna kemur til greina.
S. 893 4284,____________________________
Gull-Nesti, Grafarvogi, óskar eftir starfs-
manni á grill í fullt starf, helst vönum,
vaktavinna. Uppl. í síma 567 7974.
Bráðvantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf
- hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598.
Anna og Pétur.__________________________
Konur og karlar óskast til módelstarfa við
Myndlistarskólann í Reykjavík. Uppl. í
síma 551 1990, kl. 14-17.______________
Rekstrarstjóri óskast, helst vangr pitsu-
bakstri og léttri matargerð. Ábyrgðar-
starf. Dagvinna. Uppl. í síma 896 3626.
Röska menn vantar á
hjólbarðaverkstæði. Barðinn, Skútuvogi
2, sími 568 3080.
Starfsfólk óskast á fastar vaktir og auka-
vaktir. Uppl. í Bettís, Borgarholtsbraut
19, Kópavogi.
Óska eftir hressum mönnum i gangstéttar
vinnu og hellulagnir strax. Uppl. í sím-
um 565 1170 og 82 5309._________________
Óska eftirstarfskrafti í bakarí og kafiihús.
Vinnutími 8—16. Uppl. í s.869 4643 og
562 0020.
Hellulagnir. Menn vantar við hellulagnir
strax. tJppl. í síma 892 8340.____________
Starfskraftur óskast á hjólbarðaverk-
stæði. Uppl. í s. 565 3839.
Vantar verkamenn í byggingarvinnu.
Uppl. í síma 892 9661 eða 587 8125.
Óska eftir fólki. Starfsþjálfun í boði. Uppl.
í s. 588 9588.
Pk' Átvinna óskast
35 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, hefur
meirapróf, rútu- og leigubíl-. Vinnuvéla-
réttindi. Get einnig sinnt minni háttar
viðgerðum, aðeins vel launuð vinna kem-
ur til greina. Uppl. í s. 567 2905 og 899
7886._______________________________
Kona óskar eftir atvinnu, hálfan daginn,
frá kl 8-15, helst í Hafnai-firði. Uppl. í
síma 565 4901.
s
IJrval
- gott í hægindastólinn
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Símaþjónusta
Aöalfundur Stefnis FUS í Hafnarfiröi verður
haldinn laugardaginn 9. október, í Sjálf-
stæðishúsinu, kl. 17. Framboðum skal
skilað með minnst 2 sólarhringa fyrir-
vara til formanns í s. 899 0309.
Tapað - fundið
Svart kvenveski tapaöist á leiö frá Bónusi
við Skútuvog að hringtorgi á Skeiðar-
vogi. Finnandi hringi vinsamlegast í
síma 588 9968. Fundarlaun.
Ýmislegt
Erótískar vídeóspólur, tölvudiskar, blöö,
hjálpartæki, sexí undirfót, latexfatnaður
og gjafavörur. Fáðu ókeypis vídeólista og
sjáðu hvemig þú færð spólu í kaup- bæti.
Við tölum íslensku. Visa/Euro. Sigma,
RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Dan-
mark.
Sími/Fax: 0045 43424585. E-mail:
sns@post.tele.dk.
EINKAMÁL
Vilt þú njóta lífsins? Hefur þú þörf fyrir
bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég
með það besta á markaðnum í dag, sér-
staklega framleitt með þarfir karlmanna
í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Engin
kemísk efni, allt náttúrulegt. Upplýsing-
ar og ráðgjöf í síma 699 3328.
f/ Einkamál
Rauöa Torgiö, Stefnumót.
Kynningarþjónusta fyrir karlmenn, kon-
ur og pör sem vilja meira. Síminn er 905-
2000 (66,50)
Þarftu aö auka kyngetuna!!! Náttúrulegar
vörur sem auka náttúrana. Upplýsinga-
og pantanasími. 881 6700.
Konur í leit aö tilbreytingu athugiö. Rauða
Torgið Stefnumót býður ykkur trausta
og vandaða þjónustu, að sjálfsögðu gjald-
frítt. Raddbreyting og auglýsinganúmer
tryggja fullkomna persónuleynd. Síminn
er 535 9922.
Átján ára Ijóshærö dama sem segist aldrei
fá nóg vill hitta þig, karlmann, ef þú ert
á aldrinum 19-25 ára. Nánari uppl. á
Kynóram Rauða Tbrgsins, sími 905-
5060, upptökunúmer 8610
(66,50).
Enn ein djörf og hispurslaus frásögn
þessarar ungu konu! Þetta er 15. sagan
sem er tengd - og það er von á mörgum í
viðbót! Hringu núna í s. 905-2222
(66,50).
Konu sem aldrei fær nóg langar f leikfé-
laga. Nánari upplýsingar á Kynórum
Rauða Tbrgsins, sími 905-5060. Upp-
tökunúmerin era: 8912, 8200, 8349 og
8379 (66,50).
Gay-sögur og stefnumót. Vönduð þjón-
usta fyrir karlmenn sem leita kynna við
karlmenn á erótískum forsendum. Sím-
inn er 905-2002 (66,50).
Nýr samskiptamáti fyrir lostafullar konur:
Kynórar Rauða Tbrgsins. Engar hömlur,
allt gengur - og að sjálfsögðu ókeypis, í
síma 535-9933.
Átján ára mjög hugmyndarík kona vill
kynnast karlmanni. Nánari upplýsingar
á Rauða Torginu, Stefnumót, sími 905-
2000, auglýsingamúmer 8139 (66,50).
W
www visir is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
MYNDASMÁ-
AUGLÝSINGAR
*
Hárogsnyrting
Gervineglur: Ásetning (akrýlneglur) kr.
4200.
French Manicure, kr. 800, einnig styrk-
ingar, naglaskraut o.fl. Vant fólk m/ára-
langa reynslu. Ameríska naglasnyrti-
stofan. Þverholti 15, sími 5111015.
Splunkuný bólumeöferö! Rosa árangur.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristín-
ar.sími 561 8677.
afsláttur af öllum gólfefnum
Sími 525 3000 • www.husa.is