Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Page 26
1 FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999 26 Messur Árbæjarkirkja: Guösþjón- usta kl. 11 árdegis. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Org- anleikari: Pavel Smid. Vænt- anleg fermingarbörn og for- eldrar þeirra eru boðin vel- komin í guðsþjónustuna. Stuttur foreldrafundur eftir guðsþjónustuna. Barnaguðs- þjónusta kl. 13 Foreldar - afar - ömmur eru boðin velkomin með börnunum. Prestamir. Breiðholtskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta á sama tíma. Org- anisti: Daníel Jónasson. Létt máltíð í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Gísli Jónasson. Digraneskirkja: Fjölskyldu- messa kl. 11 með þátttöku sunnudagaskóla. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti: Kári Þormar. Léttur málsverður eftir messu. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14. Leifur Ragnar Jónsson guðfræðingur predikar. Sókn- arprestur. Fella- og Hólakirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barna- og unglingakór syngja. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prestarnir. Grafarvogskirkja: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Organisti: Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Umsjón: Signý og Guðrún. Organisti: Guðlaug- ur Viktorsson. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Sigrún M. Þór- steinsdóttir. Prestarnir. Haukadalskirkja: Guðsþjón- usta verður kl. 14. Sóknar- prestur. Hjallakirkja: Lofgjörðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Snælandsskóla syngur og leiðir safnaðarsöng. Stjórn- andi Heiðrún Hákonardóttir. Lóa Björk Jóelsdóttir leikur undir á píanó. Barnaguðs- þjónusta í kirkjunni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minn- um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag.kl. 18. Prestarnir. Kópavogskirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðni Þór Ólafs- son. Kársneskórinn syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Börn og starfs- fólk úr barnastarfí taka þátt í guðsþjónustunni. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Selfosskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sókn- arprestur. Seljakirkja: Krakkaguðs- þjónusta kl. 11. Mikill söngur og fræðsla fyrir krakka. Guðsþjónusta Ú. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdótt- ir. Sóknarprestur. Skálholtskirkja: Messa verð- ur sunnudag kl. 11. Sóknar- prestur. Stokkseyrarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Afmæli___________________ Berta Björgvinsdóttir Berta Björgvinsdóttir, Hrauntúni 4, Keflavík, er sextug í dag. Starfsferill Berta fæddist á Djúpavogi og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Hús- mæðraskólann á Laugalandi í Eyja- flrði og bjó i Hafnarfirði frá 1958 en flutti til Keflavíkur 1978. Berta starfar hjá afgreiðslu is- landspósts í Keflavík. Fjölskylda Berta giftist 16.11. 1957 Guðna Jónssyni, f. 14.6.1936, starfsmanna- stjóra. Hann er sonur hjónanna Jóns Guðnasonar, pípugerðar- manns í Hafnarfirði, og Kristínar Einarsdóttur húsfreyju. Böm Bertu og Guðna eru Kristín Sigríður, f. 21.3. 1958, leirlistakona í Reykjavík, gift Gunnlaugi Mikkaels- syni, f. 18.11.1952, sendibílstjóra og þau eiga Sóleyju Björk, f. 11.2. 1978, sem á Aron Arnar, f. 8.7. 1995, Bertu, f. 1.12. 1981, og Mikkael Ingi- berg, f. 19.8. 1983 en áður átti Krist- ín soninn Þráin Eðvaldsson, f. 14.8. 1975, sölumann, sem ólst upp hjá Bertu og Guðna; Jón Björgvin, f. 12.3. 1959, stöðvarstjóri hjá Ratsjár- stofnun á Miðnesheiði en kona hans er Hulda Oddsdóttir, f. 2.8. 1959, skrifstofumaður og eiga þau Guðna Odd, f. 25.3. 1989, og Laufeyju Jónu, f. 14.5. 1998; ívar Pétur, f. 23.6. 1960, Hafnabúi og nemi við HÍ; Þorbjörg Margrét, f. 14.12. 1965, húsmóðir og spyrill í Keflavík en maður hennar er Baldur Þórir Guðmundsson, f. 27.7. 1964, tónlistarmaður og mark- aðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík en þau eiga Björgvin ívar, f. 20.11.1986, Maríu Rún, f. 24.7. 1990, og Ástþór Sindra, f. 20.6. 1995. Systkini Bertu eru Una Stefanía Stefánsdóttir, f. 12.10 1931, d. 6.12. 1995, húsmóðir í Kópavogi, var gift Gunnari Árnasyni, f. 11.12. 1928; Anna Margrét, f. 12.2. 1934, d. 14.3. 1951; Haukur, f. 9.4.1935, verkamað- ur í Kópavogi, en kona hans er Guð- rún Halldóra Sigvaldadóttir, f. 3.7. 1927; Fjóla, f. 15.2. 1937, bóndi í Ólafsfirði, en maður hennar er Jó- hannes Jóhannesson, f. 24.10. 1924; Ragna, f. 10.7. 1938, bóndi í Ólafs- firði, en maður hennar er Svein- björn Árnason, f. 18.9. 1933; ívar, f. 30.1. 1941, sjómaður á Djúpavogi, en kona hans er Emma Ásgeirsdóttir, f. 15.2. 1948; Björk, f. 29.9. 1942, hús- móðir í Reykjavík, en maður henn- ar er Albert Ólafsson, f. 20.7. 1936; Pétur, f. 24.4. 1944, smiður í Þorláks- höfn, en kona hans er Margrét Harðardóttir, f. 6.1. 1955; andvana fædd stúlka, 13.10. 1945; Hrafnhild- ur, f. 9.8. 1947, stöðvarstjóri hjá ís- landspósti í Reykjavík, en maður hennar er Gísli Ágústsson, f. 19.12. 1946; Pálmar, f. 29.6. 1949, sjómaður i Þorlákshöfn, en kona hans er Sig- rún Guðný Guðmundsdóttir, f. 19.11. 1942; Anna Margrét, f. 18.3. 1951, nuddari í Kópavogi. Foreldrar Bertu voru Þorgerður Pétursdóttir, f. 2.8. 1913, d. 3.7. 1997, húsmóðir og verkakona á Djúpa- vogi, og Halldór Björgvin ívarsson, f. 18.12. 1904, d. 7.12. 1988, sjómaður og netagerðarmaður. Ætt Foreldrar Þorgerðar voru hjónin Pétur Pétursson, vinnumaður og póstur á Héraði, síðar múrari og verkamaður í Neskaupstað, og Stef- anía Una Stefánsdóttir húsmóðir. Foreldrar Björgvins voru hjónin ívar Halldórsson úr Skriðdal, beyk- ir á Bjargi í Djúpavogi, og Anna Margrét Jónasdóttir húsmóðir. Berta er núna í Portúgal en kem- ur heim 6.10. nk. Jón Kristinn Jónasson Jón Kristinn Jónasson iðnverkamaður, Háagerði 27, Reykjavík, er niræður í dag. Starfsferill Jón fæddist á Eyrar- bakka og ólst þar upp. Hann fór ungur til sjós og stundaði sjómennsku frá Eyrarbakka á sínum yngri árum. Hann starf- aði síðan í Stálhúsgögn- um frá stofnun fyrirtæk- isins og þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir 1997. Fjölskylda Eiginkona Jóns var Rannveig Magnúsdóttir, f. 18.5. 1910, d. 9.7. 1985, húsmóðir. Hún var dóttir Magnúsar Hávarðarsonar, útgerðar- manns í Neskaupstað, og Guðrúnar Guðmunds- dóttur húsmóðir. Böm Jóns og Rannveigar em Guðrún Jónsdóttir, f. 1.2. 1938, starfsmaður við Sjúkrahús Reykjavíkur, búsett í Kópavogi en maður hennar er Sveinn Ólafúr Tryggvason og eiga þau fjögur börn; Auður Jónsdóttir, f. 9.7. 1946, bankastarfsmaður, búsett í Sandgerði, en maður hennar er Rafn Sævar Heiðmundsson og eiga þau þrjú böm. Jón átti átta systkini en tvö þeirra eru á lífi. Þau eru Gunnar Jónasson, f. 13.9. 1907, forstjóri Stál- húsgagna, búsettur í Reykjavík; Ing- veldur Jónasdóttir, f. 29.10. 1917, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Jóns vora Jónas Ein- arsson, f. 18.11.1862, d. 5.4. 1927, sjó- maður í Garðhúsum á Eyrarbakka, og Guðleif Gunnarsdóttir, f. 27.6. 1873, d. 6.1. 1953, húsmóðir. Ætt Jónas var sonur Einars, b. í Dvergasteinum á Stokkseyri, Ein- arssonar, b. í Brú í Flóa, Kristófers- sonar, og Ingunnar Jónsdóttur, skipasmiðs á Ásgautsstöðum í Stokkseyrarhreppi, Snorrasonar. Móðir Jónasar var Sigþrúður Jóns- dóttir, b. í Dvergasteinum, Jónsson- ar, og Sigríður Jónsdóttur, skipa- smiðs á Ásgautsstöðum. Móðir Gunnars, Guðleif, er dóttir Gunn- ars, b. á Kraga á Rangárvöllum, Eyj- ólfssonar. Jón Kristinn Jónasson. Gullbrúðkaup Aðalheiður ísleifsdóttir og Kári S. Kristjánsson. Aðalheiður ísleifsdóttir og Kári S. Kristjánsson Hjónin Aðalheiður ísleifsdóttir og Kári S. Kristjánsson, Miklubraut 64, Reykjavík, eiga gullbrúðkaup í dag. Börn Aðalheiðar og Kára era Krist- ín Káradóttir, f.1.5. 1949 en maður hennar er Albert Sigtryggsson; Sig- ríður Káradóttir, f. 11.1. 1951 en maður hennar er Guðjón Guð- mundsson; Tryggvi Kárason, f. 9.12. 1956; Trausti Kárason, f. 11.1. 1960 en kona hans er Selma Rut Magnús- dóttir. staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafslóttur og stighœkkandi birtingarafsláttur o'U mil/i hlrpifc Smáauglýsingar 550 5000 Til hamingju með afmælið 1. október 90 ára____________________ Jón Kristinn Jónasson, Háagerði 27, Reykjavík. Lárus Jóhannsson, Einarsnesi 56, Reykjavík. 85 ára______________________ Hólmfríður Sigurðardóttir, Hrafnistu, Reykjavík. 80 ára________________ Helga Þorvaldsdóttir, Suðurgötu 6, Keflavík. Júlíus Larsen, Ægisgarði, Akureyri. Sigríður Pálmadóttir, Höfðahlíð 17, Akureyri. 75 ára____________________ Ragnar A. Þórarinsson, Brautarholti, Blönduósi. 70 ára_____________ Þórdís Rakel Jónsdóttir, blóma- skreytingakona, Efstalandi 18, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð, eftir kl. 20.00. Pétur S Kristjánsson, Smárahlíð 7a, Akureyri. Þorvaldur Sigurjónsson, Núpakoti, Hvolsvelli. 60 ára_____________________ Edda Völva Eiríksdóttir, Haðalandi 7, Reykjavík. Erling Bang, Hlíðarhjalla 5, Kópavogi. Esther Rakvaag, Fellsmúla 15, Reykjavík. Guðmundur Þórðarson, Kílhrauni, Ámessýslu. Gunnar Már Pétursson, Amartanga 37, Mosfellsbæ. 50 ára__________________ Björg Guðmundsdóttir, Engjaseli 31, Reykjavík. Ingibjörg Gxmnarsdóttir, Grænuhlíð 10, Reykjavík. Jón Vignir Hálfdánarson, Holtabrún 12, Bolungarvík. Jónína Garðarsdóttir, Daltúni 22, Kópavogi. Jórunn Árnadóttir, Ásgeirsbrekku, Sauðárkróki. Vilhjálmur Antonsson, Hafraholti 14, ísafirði. Vilmundur Jónsson, Stelkshólum 12, Reykjavík. Þorleifur Sigurðsson, Víðivangi 20, Hafnarfirði. 40 ára_______________________ Ásdís Sigurðardóttir, Háholti 22, Keflavík. Björn Harðarson, Holti 1, Selfossi. Edda Arinbjarnardóttir, Lækjarbergi 26, Hafnarfirði. Fjalar Gunnarsson, Arnarflöt 3, Súðavík. Garðar Þór Gíslason, Tjarnarmýri 1, Seltjarnarnesi. Hákon Jökull Þórðarson, Ranavaði 2, Egilsstöðum. Hermann Harðarson, Skógarhlíð 18, Akureyri. Jóhann G. Gunnarsson, Heiðarskóla, raðhúsi 3, Leirársveit Jóhanna H. Haraldsdóttir, Ástúni 12, Kópavogi. Marta S. Þorvaldsdóttir, Geithömrum 7, Reykjavík. Pálina Pálsdóttir, Grundargötu 5, Siglufn-ði. Samúel Grímsson, Seljalandsvegi 58, ísafiörður. Steingerður Steinarsdóttir, Neðstutröð 2, Kópavogur. Valgerður Jóhannesdóttir, Hlíðarhjalla 51, Kópavogur. Þór Sigurgeirsson, Boðaslóð 26, Vestmannaeyjar. Þóra Kristín Óskarsdóttir, Heiðarlundi 2i, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.