Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Page 29
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999
29
£
vJr' ■Á
- ■ |
/ *
1
■■■ ■
ifcl
Tinna Gunnlaugsdóttir og Anna
Kristín Arngrímsdóttir í hlutverk-
um sínum.
Fedra
Það er mikið um að vera í Þjóð-
leikhúsinu þessa dagana. í gær
var frumsýnt á Stóra sviðinu
bamaleikritið Glanni glæpur í
Latabæ og í kvöld er það klassík-
in þegar frumsýnt verður í Smiða-
verkstæðinu, Fedra eftir Jean
Racine.
Fedra er sígildur harmleikur
um ástríður, stjómmál, sekt og ill
örlög, eftir eitt dáðasta skáld
Frakklands. Áhrifamikið verk um
konuna sem------------------
lagði ofurást á Leikhús
stjupson smn________________
með skelfilegum afleiðingum. í
fyrsta sinn á íslensku leiksviði.
Leikarar era Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Hilmir Snær Guðnason,
Amar Jónsson, Halldóra Björns-
dóttir, Anna Kristín Amgríms-
dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdótt-
ir, Gunnar Eyjólfsson. Þýðandi:
Helgi Hálfdanarson. Lýsing: Ás-
mundur Karlson. Leikmynd og
búningar: Elín Edda Árnadóttir.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Safnamál og fræði
Ráðstefna um safnamál og fræði
verður haldin í Viðeyjarstofu á
morgun á vegum Sagnfræðingafé-
lags íslands og Félags þjóðfræðinga,
í samvinnu við staðarhaldar í Við-
ey. Á síðustu árum hafa orðið mikil
umskipti í fræðastarfi og umfangi
safha. Fræðimönnum hefur fjölgað
og viðhorf innan fræðanna hafa
breyst. Þetta tvennt hefur orðið til
þess að kröfur fræðimanna til safna
og ástands þeirra hafa tekið stakka-
skiptum. Á ráðstefnunni í Viðey
gefst tækifæri til að stilla saman
strengi og gera tilraun til að hefja
samstillt átak safnafólks og fræði-
manna. Bátur fer frá Sundahöfn kl.
10.30 (stundvíslega) og ráðstefnan
sjálf hefst kl. 11.
Málfundur um kvenfrelsi
Málfundur verður haldinn um
kvenfrelsismál í bóksölunni Pathf-
inder, Klapparstíg 26, 2. hæð til
vinstri í dag kl. 17.30. Rætt verður
um kjör kvenna, af hverju misréttið
sprettur og----------------
S'SStaS Samkomur
vígi nú til að
taka þátt í efnahagslegri og þjóðfé-
lagslegri baráttu. Fundurinn, sem
er á vegum Ungra sósíalista og að-
standenda vikublaðsins Militant,
hefst á erindi um málið en því næst
verða umræður.
Guðspekifélagið
Vetrarstarf Guðspekifélagsins er
hafið og fer það fram í húsi félags-
ins að Ingólfsstræti 22. Á föstudags-
kvöldum verða haldin erindi kl. 21.
í kvöld heldur Þórarinn Þórarins-
son erindi sem hann nefhir: Um
fræði Einars Pálsson og landnám ís-
lands.
Barn dagsins
í dálkinum Bam dagsins eru
birtar myndir af ungbörnum.
Þeim sem hafa hug á að fá birta
mynd er bent á að senda hana í
pósti eða koma með myndina,
ásamt upplýsingum, á ritstjórn
DV, Þverholti 11, merkta Barn
dagsins. Ekki er síðra ef barnið á
myndinni er í fangi systur, bróður
eða foreldra. Myndir eru endur-
sendar ef óskað er.
Teena Palmer og Crucible
í Kaffileikhúsinu:
Tónlist sem
nær lengra
í Kaffileikhúsinu í kvöld verða tónleikar með
Teenu Palmer & Crucible. Tónlistin sem verður
flutt er af væntanlegri geislaplötu Further
(Lengra). Tónlistin er öll ný og hafa landsmenn
aldrei heyrt hana fyrr. Hljómsveitina skipa:
Teena Palmer söngur, Pétur Hallgrímsson gítar,
Jóhann G. Jóhannsson hljómborð, orgel og
harmónium, Kjartan Valdemarsson harmonika,
Matthias Hemstock trommur og slagverk.
Skemmtanir
Tónlistin spannar vítt svið - allt frá Atlants-
hafinu eftir Halldór Laxness við gítarmúsik Pét-
urs Grétarssonar til Baie de Chaleur eftir Pétur
Hallgrímsson og Teenu Palmer. Frá funkverk-
inu Shadow House alla leið að grúvóðunum í
Heaven. Hljóðfæraleikurinn nær ekki síður yfir
breitt svið - allt frá ljúfri hlýju hefðbundinna
hljóðfæra (tré- og málmblástursstrengir) til
dúndurkrafts og stemmningar rafmagnshljóð-
færanna.
Með næmri tónamiðlun, vönduðum hljóð-
færaleik og opnum hjörtum mun Crucible drífa
ykkur „lengra".
Kaffileikhúsið opnar kl. 21 og tónleikarnir
hefjast kl. 21.30.
Teena Palmer syngur ný lög í Kaffileikhúsinu í kvöld.
Úrkomulítið en vaxandi
Norðaustlæg átt, 13-18 m/s norð-
vestanlands, en yfirleitt 8-13 annars
staðar. 15-20 m/s um landið norðan-
og vestanvert þegar líður á daginn,
Veðrið í dag
en nokkuð hægari suðaustanlands.
Rigning norðan- og austantil, en úr-
komulítið suðvestanlands. Hiti 3 til
10 stig, en nálægt frostmarki á
Vestfjörðum þegar líður á daginn.
Höfuðborgarsvæðið: Norðlæg átt
5-10 m/s og úrkomulítið, en vaxandi
í dag. Norðan 15-20 m/s og rigning
með köflum í kvöld. Hiti 5 til 9 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 18.59
Sólarupprás á morgun: 07.38
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.06
Árdegisflóð á morgun: 11.41
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaö 7
Bergstaóir skýjaö 7
Bolungarvík rigning 4
Egilsstaóir 7
Kirkjubœjarkl. skýjaö 6
Keflavíkurflv. súld 7
Raufarhöfn rigning 6
Reykjavík skýjaö 7
Stórhöföi alskýjaö 6
Bergen rign. á síö. kls. 8
Helsinki rigning 14
Kaupmhöfn skýjaó 14
Ósló alskýjaö 10
Stokkhólmur þokumóöa 10
Þórshöfn Þrándheimur skýjaö 7
Algarve heiöskírt 15
Amsterdam skúr 12
Barcelona léttskýjaö 17
Berlín rigning 13
Chicago heiöskírt 10
Dublin rigning 10
Halifax skúr 18
Frankfurt skýjaö 13
Hamborg skúr á siö. kls. 12
Jan Mayen skýjaö 5
London skýjaö 11
Lúxemborg skúr á síó. kls. 11
Mallorca léttskýjaö 14
Montreal léttskýjaó 11
Narssarssuaq heiöskírt 2
New York heiöskírt 16
Orlando léttskýjaö 24
París skýjaó 13
Róm léttskýjaö 20
Vin rigning 14
Washington þokumóöa 7
Winnipeg alskýjað 3
Hálendið fært
fjallabílum
Færð á hálendisvegum hefur spUlst að einhverju
leyti og eru flestar leiðir aðeins færar fjallabílum,
þó era einstaka leiðir opnar öllum bilum, má þar
nefna leiðina í Landmannalaugar, KjEdveg norðan,
Eldgja, Djúpavatnsleið og Uxahryggir, annars em
þjóðvegir yfirleitt í góðu ásigkomulagi, en víða em
Færð á vegum
vegavinnuflokkar að störfum. Þar sem lokið hefur
verið við að setja á nýtt slitlag myndast yfirleitt
steinkast og era þær leiðir sérstaklega merktar og
bílstjórar ættu því að hæja ferðina sé þeim annt um
bíl sinn.
Ástand vega
f*-Skafrenningur
m Steinkast
0 Hálka
Qd Ófært
@ Vegavinna-a6gát
ra Þungfært
0 Öxulþungatakmarkanir
(£) Fært fjallabílum
ísak
Myndarlegi drengurinn
á myndinni sem fengið
hefur nafnið ísak Þór
fæddist 30. mars síðastlið-
Barn dagsins
Þór
inn á Fjórðungssjúkra-
húsin á Akureyri. Við
fæðingu var hann 4560
grömm og 57 sentímetrar.
Foreldrar hans eru Ágúst
Þór Bjarnason og Anna
Soffia Vatnsdal og er ísak
Þór þeirra fyrsta barn.
Kvikmyndir
fyrir að umgangast
ekki aðra unglinga, allra síst
stráka. Stimpillinn á svolítiö við
rök að styðjast því hún er ofboðs-
lega skotin í Elínu. Það er svo fyr-
ir slysni að Elín stendur uppi sem
eini gesturinn í afmælispartíinu
hennar Agnesar.
Nýjai’ myndir í kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: Inspector Gadget
Saga-bíó: Prins Valíant
Bíóborgin: Eyes Wide Shut
Háskólabíó: Síðasti söngur
Mifume
Háskólabíó: Ungfrúin góða og
Húsið
Kringlubíó: Analyze This
Laugarásbíó: Lína langsokkur 2
Regnboginn: Drepum frú Tingle
Stjörnubíó: Little City
Ámðl er ekki mjög spennandi fyrir
ungar stúlkur.
Fucking Ámál
Gott úrval evrópskra mynda er
að finna í Háskólabíói og meðal
þeirra er sænska myndin Fucking
Ámál sem hefur notið mikilla vin-
sælda. í myndinn segir af Elínu og
Agnesi. Elín er 14 ára og er ein af
svölu stelpunum í skólanum í
Ámál. Hún er álitin lauslát af öðr-
um krökkum en staðreyndin er sú
að hún hefur aldrei „gert það“
með strák. Alveg búin að fá nóg af
smáborgarlífinu þráir hún eitt-
hvað nýtt og spennandi. Agnes er
16 ára og flutti til Ámál fyrir
nokkram árum en hefur þó ekki
eignast neina vini þar.
Hún hefur fengið
lesbíustimpil á sig
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11
12 13 14 15
ití 17
1tí \b 20
21 J t
Lárétt: 1 sundra, 8 ekki, 7 bylgjum,
10 þvingaði, 11 átt, 12 hey, 14 háttur,
16 meinloka, 18 þjófnaður, 20 ljós-
ker, 21 atlaga, 22 bók.
Lóðrétt: 1 ferming, 2 félaga, 3 hús-
næðið, 4 sæði, 5 bátar, 6 röð, 7
angra, 13 samtals, 15 sælgæti, 16
undirförul, 17 keyri, 19 snemma.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 lunga, 6 ha, 8 emja, 9 lán,
10 státinn, 12 tal, 13 snar, 14 alltaf,
16 sóa, 18 lak, 19 láð, 20 fari.
Lóðrétt: 1 lest, 2 umtals, 3 Njáll, 4 f
gat, 5 alin, 6 há, 7 annríki, 11 nafar,
13 staf, 14 afl, 15 ala, 17 óð.
Gengið
Almennt gengi LÍ 01 . 10. 1999 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollnenai
Dollar 72,290 72,650
Pund 116,520 117,110
Kan. dollar 48,600 48,900
Dönsk kr. 10,3340 10,3910
Norsk kr 9,3400 9,3910
Sænsk kr. 8,9210 8,9700
Fi. mark 12,9244 13,0021
Fra. franki 11,7149 11,7853
Belg. franki 1,9049 1,9164 í
Sviss. franki 48,0600 48,3300
Holl. gyllini 34,8707 35,0802
Þýskt mark 39,2902 39,5263
ít. líra 0,039690 0,03993
Aust. sch. 5,5845 5,6181
Port. escudo 0,3833 0,3856
Spá. peseti 0,4618 0,4646
Jap.yen 0,650900 0,65480
írskt pund 97,572 98,159
SDR 99,030000 99,63000
ECU rf
Slmsvari vegna gengisskráningar 5623270