Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 10
10 Fréttir MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 Sólgleraugu á húsið - bílinn Ekki bara glæsileikinn, einnig vellíöan, en aðalatriðiö er öryggið! Lituð filma innan á gler tekur ca 2/3 af hita, 1/3 af glaeru og nær alla upplitun. Við óhapp situr gíerið f íilmunni og því er minni hætta á að fólk skerist. Asetninq meöhita - fagmenn 'OYófy Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 Nýjar vörur Opið alla daga Fékk fullkomiö heimabíókerfi frá Japis úr áskriftarpotti DV: Hélt að verið væri að stríða mér - segir Magnea Friðriksdóttir á Akureyri, áskrifandi að DV í 15 ár „Ég er er ein af þeim sem aldrei vinna neitt. Þess vegna hélt að það væri verið að stríða mér þegar hringt var heim og mér tilkynnt að ég hefði unnið fyrsta vinninginn úr áskrifendapotti DV,“ segir Magnea Friðriksdóttir á Akureyri í samtali við DV. Magnea datt heldur betur í lukku- pottinn, vann heimabíókerfi frá versluninni Japis að verðmæti um 400.000 krónur. Hún segir vinning- inn hafa gert mikla lukku á heimil- inu og heimilisfólkið hlakki til að horfa á bíómyndir í svo fullkomnu kerfi. í vinningspakka Magneu er 29 tomma og 100 riða Sony sjónvarps- tæki. Sony heimabíómagnari, 6 heimabíóhátalarar, Sony mynd- bandstæki og Sony DVD-spilari. Að auki fær Magnea 14 tomma sam- byggt sjónvarp og myndbandstæki frá Sony og ferðageislaspilara fyrir tvær dætur sínar. Heildarverðmæti þessa glæsilega vinnings er um 400.000 krónur. Magnea er í hópi 11 áskrifenda sem fengu verðlaun úr áskriftar- potti DV í sumar, DV í sumarskapi. Hinir 10 fengu 30 þúsund króna vöruúttekt hver að eigin vali úr versluninni Útilífi. Áskrifandi í 15 ár „Ég sá þetta auglýst en það hvarflaði aldrei að mér að ég mundi vinna neitt enda léleg að taka þátt í getraunum og slíku. Ég sá viðtöl við nokkra vinningshafa og þeir voru reyndar allir að vinna í fyrsta skipti. Þannig að það var kannski ekki alveg útilokað að ég dytti í lukkupottinn," segir Magnea sem verið hefur áskrifandi að DV frá því hún fór að búa eða í um 15 ár. Magnea starfar við bókhald hjá Anna Hjálmdís Gísladóttir sagðist mundu fá sér hlaupaskó í Útilífi. DV-mynd Pjetur Magnea Friðriksdóttir, l.t.h., tekur hér við skjali til staðfestingar á því að hún hafi hlotið 1. vinning úr áskriftarpotti DV, heimabíókerfi o.fl. frá Japis að verðmæti um 400 þúsund krónur. Fjóla Traustadóttir, umboðsmaður DV. afhend- ir Magneu skjalið en Róbert Friðriksson, framkvæmdastjóri Radíónausts á Akureyri, umboðsaðila Japis nyrðra, fylgist með. DV-mynd gk Verði-vátryggingafélagi. Hún er fædd og uppalin á Akureyri, gift Andrési Magnússyni og eiga þau tvær dætur, Katrínu, 13 ára, og Huldu Maríu, 10 ára. Úttekt úr Útilífi Tíu áksrifendur fengu 30 þúsund króna vöruúttekt að eigin vali úr versluninni Útilífi. Útilíf er stærsta sportvöruverslun landsins og úrval hvers kyns sportvöru mjög fjöl- breytt. Deildir Útilífs eru: skódeild, sportvörudeild, veiðideild, golfdeild, skíðadeild, snjóbrettadeild, línu- skautadeild og útivistardeild. Hinir heppnu áskrifendur, sem fengu 30.000 króna vöruúttekt í Útilífi, voru því ekki í vandræðum með að flnna eitthvað við sitt hæfl. Þeir voru: 1. Ásta Torfadóttir, Brekku 1, Tálknaflrði. 2. Ingimundur Þór Þorsteinsson, Karfavogi 40, Reykjavík. 3. Anna Hjálmdís Gísladóttir, Bugðutanga 3, Mosfellsbæ. 4. Erlingur Jennason, Ljósheim- um 22, Reykjavík. 5. Björn A. Magnússon, Vestur- bergi 140, Reykjavík. 6. Lilja Sigurðardóttir, Eikjuvogi 24, Reykjavík. 7. Guðni Þórarinsson, Stelkshól- Ingimundur Þór Þorsteinsson sagði óskalistann úr Utilífi langan. DV-mynd Teitur Ásta Torfadóttir, Tálknafirði, vann 30 þúsund króna vöruúttekt úr Útilífi. Hún hefur verið áskrifandi að DV lengi og hefur aldrei unnið siík verðlaun áður. DV-mynd Kristjana um 4, Reykjavík. 8. Sigríður Þorsteinsdóttir, Eini- grund 32, Akranesi. 9. Dóra Ólafsdóttir, Aragötu 13, Reykjavík. 10. Jóna Guðrún Guömundsdótt- ir, Eggertsgötu 4, Reykjavík. Nýir hlaupaskór „Stelpan mín fór að telja upp hvað hana vantaði, bikiní og fleira en ég sagði nei. Ég ætla að eyða út- tektinni, kannski kallinn fái eitt- hvað lítið," sagði Anna Hjálmdís Gísladóttir eftir að hún hafði verið dregin úr áskriftarpotti DV i júlí. Anna hlaut 30 þúsund króna vöru- úttekt úr Útilífi. „Ég er skokkari og ég ætla að byrja á því að kaupa mér nýja hlaupaskó. Ætli afgangurin fari ekki i hlaupaföt ýmiss konar,“ sagði Anna sem verið hefur áskrifandi að DV í mörg ár. Langur óskalisti „Ég er nú nýkominn af Græn- landsjökli þannig að ég hélt að ég ætti allt sem ég gæti notað. Þegar við hjónin fórum að ræða þetta vorum við komin með sinn óskalistann hvort sem kostaði án efa meira en 30 þúsund krónur, nóg er úrvalið þarna,“ sagði Ingimundur Þór Þor- steinsson, einn tíu vinningshafa sem fengu vöruúttekt úr Útilífi. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.