Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999
39
Fréttir
Vegur yfir Grunnafjörð mundi stytta
leiðina milli nágrannabæjanna um
allmarga kílómetra.
Oddvitar sex sveitarfélaga:
Biðja um
bundið slit-
lag á flug-
völlinn á
Stóra-Kroppi
DV, Borgarbyggö:
Samráðsnefnd sex sveitarfélaga
norðan Skarðsheiðar hittist nýlega
á fyrsta fundi sínum og ályktaði
meðal annars um slitlag á flugvöll-
inn á Stóra-Kroppi. Hún óskaði eftir
því við samgönguráðherra, Sturlu
Böðvarsson, þingmann kjördæmis-
ins, að veita heimild til lagningar
bundins slitlags á flugvöllinn þar,
samhliða lagningu slitlags á þjóð-
veginn i Borgai-fjarðarsveit sem
framkvæma á næstu daga.
Á þessum fundi sátu oddvitar sex
sveitarfélaga á þjónustusvæði Borg-
arness, fulltrúar Borgarfjarðarsveit-
ar, Skorradalshrepps, Hvítársíðu-
hrepps, Borgarbyggðar, Kolbeins-
staðahrepps og Eyja- og Miklaholts-
hrepps.
„Þessi nefnd er ekki hugsuð sem
valdanefnd, heldur fyrst og fremst
til eflingar samráðs og þá hugsan-
lega samstarfs á milli sveitarfélag-
anna. Við ræddum á þessum fundi
ýmis málefni sem snúa sameigin-
lega að þessum sveitarfélögum og
horfum jafnvel til einhvers konar
samstarfs um suma málaflokka. Við
ræddum m.a. mikið um umhverfis-
mál svo og markaðs- og kynningar-
mál og þá fleti sem þar gætu verið
þar á samvinnu. Fundurinn var
okkur einnig gagnlegur hvað varðar
upplýsingflæði á milli sveitarfélag-
anna, það er gott að fá að fylgjast
með því sem fram fer i nágranna-
sveitarfélögunum,“ sagði Guðrún
Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar
Borgarbyggðar, við DV. -DVÓ
V
WWVU-ATÍSÍr~ÍS
NVR HFIMtJH Á NETINU
Akurnesingar og Borgfiröingar:
Vilja kanna vegstæði yfir Grunnafjörð
DV, Akranesi:
Vegstæði yfir Grunnafiörð hefur á
uridanfómum árum verið mikið til um-
ræðu hjá Samtökum sveitarfélaga á
Vesturlandi, Akraneskaupstað og Borg-
arbyggö og hefur Guðmundur Vésteins-
son, sem hefur átt sæti í samgöngunefnd
SSV, barist hart fyrir því að það vegar-
stæði verði kannað. Á fundi bæjarráðs
Akraneskaupstaðar nýlega var ályktun
samþykkt. þar sem minnt er á fyrri
samþykktir bæjarstjóma Akraness og
Borgarbyggðar um að Vegagerðin láti
fara fram undirbúningsrannsóknir
vegna vegstæðis yflr Grannaflörð. Bæj-
arráð beinir því til stjómar Samtaka
sveitarfélaga á Vesturlandi og sam-
göngunefndar samtakanna að taka mál
þetta upp og fylgja því eftir. -DVÓ
Lestu allt um áskrift að
verðbréfum og allar
nýjungarnar hjá VÍB í nýja
verðbréfa- og þjónustu-
listanum.
Fékkstu hann ekki með Morgunblaðinu?
Komdu við í VÍB Kirkjusandi eða í útibúum
íslandsbanka og fáðu eintak.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA
Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900.
Myndsendir: 560 8910. Veffang: www.vib.is
Einnig þú getur
eignast milljónir
með áskrift
Tíminn líður hratt og fyrr en varir
áttu dágóðan sjóð!
Auður Ingólfsdóttir ráðgjafi.
VIB 2000 er kominn út!
hjá okkur
• VÍB veitir þeim sem eru í áskrift 40% afslátt
af gengismun verðbréfasjóða sinna.
• Þú getur keypt erlend hlutabréf í áskrift
fyrir aðeins 5.000 kr. á mánuði.
• Þú getur valið um fjölbreytt úrval sjóða.
• Þú getur búið til þitt eigið verðbréfasafn,
þ.e. fjárfest í mismunandi sjóðum,
fyrir aðeins 5.000 kr. á mánuði.
• Sjóðir VÍB eru með lægstu umsjónarlaun
verðbréfasjóða hér á landi.
• Ráðgjafar okkar eru reiðubúnir
að aðstoða þig við val á verðbréfum.
MMC Galant V6 2500 st., 5 d., skr.
04. '97, grænn, ek. 34 þ. km, ssk., álf.
o.fl. V. 1.990.000.
MMC Pajero 2500 DTI, 5 d„ skr. 08.
‘97, grænn, ek. 49 þ. km, bsk., 31",
spoiler. V. 2.500.000.
Toyota Corolla L7B GLI 1600, skr. 10. Skoda Oktavia 1600, 5 d., skr. 08.
‘92, rauður, ek. 85 þ. km, ssk., spoiler. ‘98, rauður, ek. 25 þ. km, bsk., álf.
V. 790.000. o.fl.V. 1.250.000.
MMC Space Wagon 4x4 2000, 5 d.,
skr. 05. ‘96, vínr., ek. 63 þ. km, ssk.,
cd. V.1.550.000.
Mjög gott úrval bíla á skrá
og á staönum
OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL.10-12 OG 13-18
LAUGARDAGA FRÁ KL.13-16.
BÍLASALA
Tryggvabraut 14, 600 Akureyri
461 3020-461 3019
MMC Pajero 2500 DTI, 5 d„ skr. 01.
'93, blár/grár, ek. 184 þ. km, ssk.,
ABS, sóll. V.1.500.000.
MMC L-300 4x4 2400Í Minibus, skr.
11. ‘93, grænn, ek. 80 þ. km, bsk., 8
manna. V. 1.200.000.