Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999 Hringiðan Nýr veitingastaður var opnaður í Kringlunni á föstudaginn. Veitinga- staðurinn, sem hefur fengið nafnið Eldhúsið, er á tveimur hæðum í nýja hluta verslunarmiðstöðv- arinnar. Helgi Björnsson og Björn Jörundur röbbuðu saman um nýja staðinn. DV-Fókus bauð í partí á Skuggabarnum á föstu- daginn. Meðal þess sem í boði var, auk léttra veit- inga, var undirfatasýn- ing Cosmopolitan og Páll Óskar. Kári Þór, Þór- unn Heiða, Gummi, Dóra og Siggi Hlö voru í rétta gírnum. I Sölvi, trommuleikari I rapphljómsveitarinnar I Quarashi, lamdi húðir r af alefli á lcelandic Airwaves í flugskýlinu á laugardaginn enda hugsanlegir samningar við erlenda aðila í húfi. Myndlistar- maðurinn Jón Axel opnaði sýningu á verkum sínum í Galleríi Sæv- ars Karls á laugardaginn. Jón Axel og kollegi hans úr listinni, Helgi Gísla- son, spá í verkin. Páll Thayer opnaði sýningu í Gallerí Oneoone á laugardaginn. Yfirskrift sýn- ingarinnar er Inni í a moll. Páll ræðir hér við Ingólf Arnarsson listamann á opnun- innl. A föstudaginn var Eldhúsið, nýr veitingastaður í Kringlunni, formlega opnaður. Arkitektarnir Hlédfs Sveins- dóttir, Valdís Vífilsdóttir og Gunnar Bergmann sáu til þess að allt liti sem best út við opnunina. Glæsileg undirfatasýning Cosmopolitan í Gyllta sal Hótel Borgar á föstudagskvöldið. Til- efnið var Fókuspartíið sem haldið var á Skugganum það kvöld. Tónleikar, skipulagðir til þess að koma fslenskum hljómsveitum á kortið hjá erlendum „spekúlöntum", voru haldnir í flugskýli 4 við ReykjavíkurfiugvölS á laugar- daginn. Það þurfti svo sem ekki að koma Gus Gus á kortið en það sakar þó aldrei að bæta í. DV-myndir Hari ff Gus Gusarinn Magnús Jónsson ' rabbar við Rúnar Frey Gíslason, kollega sinn í leikarastéttinni, áður en hann og félagar hans í hljómsveitinni stigu á stokk. áSSlfÍ X<* " 7* ■ fÉ 4 / jjSSL k -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.