Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999 45 Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar: Hipp hopp og riverdans Dansskóli Heiðars Ástvalds- sonar hefur boðið til landsins danska hipphopp og Riverdance kennaranum, Ullu Essendrop. Hún mun kenna væntanlegum nemendum skólans hipp hopp og freestyle-dans í einnar viku Dans námskeiði en hún hefur einmitt þjálfað alla helstu hipp hopp- og freestyle-dansara Dana. Vikan hefst í dag, mánudag, en Ulla mun fara af landinu næstkom- andi mánudag. Dansskólinn vill hvetja fólk til að skrá sig sem fyrst til að komast að hjá þess- um hæfa kennara. Sími skólans er 552 0345. Félagsstarf eldri borgara: Samverustundir í Neskirkju Neskirkja hefur staðið að öflugu félagsstarfi fyrir eldri borgara und- anfarin misseri. Nú hefur verið ákveðið að gera tilraun með ýmsa nýbreytni i starfinu. Samverustund- imar sem hafa verið klukkan þrjú undanfarin ár færast nú til kl. 12.30 og gerð verður tilraun til að hafa heita tvíréttaða máltíð á vægu verði fyrsta laugardag hvers mánaðar, þar sem margir þeirra sem stunda félagsstarfið búa einir. Þátttöku í Félagsstarf matinn verður að tilkynna hjá kirkjuverði, mánudag til föstudags i síma 551 1560. Ávallt er eitthvað til gamans gert á samverustundunum í Neskirkju. Organisti kirkjunnar, Reynir Jónas- son, kemur og leikur undir íjölda- söng þá daga sem samvera er í safn- aðarheimilinu, en til stendur að fara í fræðslu- og kynnisferðir um borgina og næsta nágrenni hennar tvo laugardaga hvers mánaðar. Ljósmynda- sýning í Listakoti Gallerí Listakot, Laugavegi 70, sýnir nú ljósmyndir eftir Dröfn Guðmundsdóttur. Sýningin var opnuð sl. fostudag en hún stendur til 7. nóvember. Sýningin ber heit- ið „Á ferö“. Aðalefniviður Drafnar undanfarin ár hefur verið gler en nú hefur hún brotið upp hefðina og sýnir ljósmyndir. Vatn og foss- ar eru aðalviðfangsefni hennar á Sýningar sýningunni. Dröfn starfaði sem leiðsögumaður í sumar og eru myndirnar á sýningunni teknar f þessum ferðum. Dröfn er myndhöggvari að mennt. Hún útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla ís- lands árið 1993. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og einnig tekið þátt í samsýningum, bæði í Reykjavík og úti á landi. Gallerí Listakot er opið milli 12 og 18 virka daga og milli 11 og 16 laug- ardaga. Frönskunám- skeið Alliance Frangaise Frönskunámskeið Alliance Franpaise eru nú fjölbreyttari en áður. Alliance Frangaise stendur nú t.d. fyrir námskeiðum sérstaklega ætluð börnum og eldri borgurum. Námskeið Bæði er um að ræða kvöld- og síð- degisnámskeið og eru þau haldin einu sinni í viku að Austurstræti 3. Upplýsingar eru í síma 552 3870. Örverkasyningin Úr djúpinu Krossgátan 1 2 3 4 5 s 7 B 18 11 12 II 14 1^ 17 H Lárétt: 1 kúgun, 6 píla, 7 frjáls, 8 bors, 10 leynd, 11 áflog, 12 hélt, 14 borgun, 16 lamdi, 18 baldinn, 19 missir, 20 gráa. Lóðrétt: 1 málmur, 2 æddi, 3 bát, 4 staða, 5 kvabb, 6 drykkjar, 9 afdrep, 10 pumpa, 13 vondi, 15 skel, iö lagleg, 18 vein. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 ekla, 5 brá, 8 reisa, 9 ok, 10 eið, 11 kusa, 12 skuggi, 14 kúga, 16 ami, 18 ilmur, 20 jó, 22 æfa, 23 fjós. Lóðrétt: 1 er, 2 keik, 3 liðug, 4 ask, 5 baugar, 6 rosi, 7 ákafi, 10 eski, 13 gauf, 15 úlf, 17 mjó, 19 MA, 21 ós. Skúrir eða slydduél Suðaustlæg átt, 10-15 m/s með suðurströndinni, en annars 5-8. Dá- lítil súld eða ringing öðru hverju sunnan- og austanlands og einnig á Veðrið í dag annesjum vestanlands seint í nótt og á morgun, annars skýjað með köflum og þurrt að mestu. Hlýnandi veður og hiti 5 til 11 stig á morgun. Höfuðborgarsvæðið: Suðaustan og austan 8-10 og dálítil rigning með köflum. Hiti 5 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.59 Sólarupprás á morgun: 08.28 Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.46 Árdegisflóð á morgun: 01.26 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 3 Bergstaðir léttskýjað 3 Bolungarvík skýjað 4 Egilsstaðir 1 Kirkjubæjarkl. rigning 5 Keflavíkurflv. skýjað 5 Raufarhöfn hálfskýjað 3 Reykjavik skýjað 5 Stórhöfði skýjað 6 Bergen skúr á síð. kls. 8 Helsinki skýjað 4 Kaupmhöfn léttskýjað 9 Ósló skýjað 6 Stokkhólmur 8 Þórshöfn súld á síð. kls. 10 Þrándheimur skýjað 4 Algarve skúr 16 Amsterdam léttskýjað 11 Barcelona mistur 22 Berlín skýjaö 11 Chicago skýjað 6 Dublin þokumóða 14 Halifax skýjað 15 Frankfurt léttskýjað 11 Hamborg skúr á síð. kls. 8 Jan Mayen skýjað 2 London skýjað 14 Lúxemborg léttskýjað 11 Mallorca skýjað 24 Montreal alskýjað 17 Narssarssuaq skýjað 10 New York þokuruðningur 14 Orlando alskýjað 22 París skýjað 13 Róm skýjað 21 Vín skýjaö 8 Washington alskýjað 12 Winnipeg alskýjað 0 V. 4 V Nú stendur yfir þema- og örverka- sýningin Úr djúpinu í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Yfirskriftin er að þessu sinni Úr djúpinu. Þátttak- endur í sýningunni eru rúmlega þrjátíu. Þetta er önnur örverkasýn- Sýningar ing Félags íslenskra myndlistar- manna. Sú fyrsta var haldin á sama stað árið 1997. Stefna félagsins er að halda slíkar samsýningar annað hvert ár. Þær eru opnar öllum fé- lagsmönnum félagsins. Sýningin stendur til 24. október og er opin alla daga nema mánudaga, milli 14 og 18. Þriðja barn Kristínar og Kristófers Þessi fallegi drengur fæddist á Landspítalanum þann 11. október sl. kl. 10.51. Við fæðingu var hann Barn dagsins 4205 grömm og 53 sm á lengd. Hann á tvær systur, Theódóru Dröfn, 7 ára, og Eydísi Önnu, 4 ára. Foreldrar þeirra systkina heita Kristín Arnardóttir og Kristófer Jóhannesson. Gengið Almennt gengi LÍ15. 10. 1999 kl. 9.15 Einincj Kaup Sala Tollqenqi □ollar 70,110 70,470 72,410 Pund 116,820 117,420 119,320 Kan. dollar 47,300 47,590 49,450 Dönsk kr. 10,2460 10,3020 10,2100 Norsk kr 9,1270 9,1780 9,2890 Sænsk kr. 8,6800 8,7280 8,7990 Fi. mark 12,8038 12,8807 12,7663 Fra. franki 11,6056 11,6753 11,5716 Belg. franki 1,8872 1,8985 1,8816 Sviss. franki 47,9500 48,2100 47,3400 Holl. gyllini 34,5452 34,7528 34,4441 Pýsktmark 38,9234 39,1573 38,8096 ít. líra 0,039320 0,039550 0,039200 Aust. sch. 5,5324 5,5657 5,5163 Port. escudo 0,3797 0,3820 0,3786 Spá. peseti 0,4575 0,4603 0,4562 Jap. yen 0,661800 0,665800 0,681600 írskt pund 96,662 97,243 96,379 SDR 97,840000 98,430000 99,940000 ECU 76,1300 76,5900 75,9000 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.