Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Page 19
FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 19 Fréttir \ Rannsóknarskipið Dröfn í Hólmavíkurhöfn meðan á rannsóknunum stóð. DV-mynd Guðfinnur Engar rækjuveið- ar í Húnaflóa - stofninn aldrei bágbornari en nú, segir Unnur Skúladóttir fiskifræðingur Málningar- límbönd HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Þegar niðurstöður rannsókna á rækjuslóðinni í Húnaflóa höfðu ver- ið metnar að loknum leiðangri Drafnarinnar fyrr í þessum mánuði var sú ákvörðun tekin af starfs- mönnum Hafrannsóknastofnunar að leggja til við sjávarútvegsráðu- neytið að engar rækjuveiðar yrðu leyfðar veturinn 1999 til 2000. Að sögn Unnar Skúiadóttur, fiski- ffæðings hjá Hafrannsóknastofnun, er mun minna af rækju en á síðasta ári og hefur ástand rækjustofnsins í ■ Húnaflóa ekki áður reynst jafnbág- Sigurlaug, garnaspákona í Skagafirði: Spáir mun betri vetri en þeim síðasta - sér þrjá erfiða kafla í vetur „Mér sýnist að þetta verði þokka- legt og ekkert svipað því sem það var í fyrra. Það er að sjá að það verði ágætt framan af og ég sé ekki nema þrjá kafla sem geta orðið eitt- hvað erfiðir í vetur, en þeir verða ekki iangir," segir Sigurlaug Jónas- dóttir, garnaspákona á Kárastöðum í Hegranesi, sem spáði í garnirnar eins og hún er vön á vetumóttum. Nú eru liðin tvö ár síðan síðasta spá kom frá Sigurlaugu, en hún náði ekki að spá á liðnu hausti þar sem veturinn lagðist svo snemma að og lambfé var komið á hús löngu fyrir veturnætur. Ekki treysti Lauga sér til að segja nákvæmlega til um hvenær þessir kaflar yrðu, enda rakti hún ekki gamimar núna' eins og vanalega. „Ég staulaðist út og leit á þetta. Ætli þetta verði ekki í síðasta skipt- ið sem ég lít á gamirnar," sagði Lauga en hún hefur kennt lasleika núna síðustu misserin, enda að verða hálfnuð með níunda tuginn. Hún sagðist þó frekar reikna með því að það yrði langt liðið að jólum þegar hann færi að vetra eitthvað fyrir alvöm. Svo er bara að sjá hvemig þessi spádómur gengur eftir, en oft hefur gamaspáin hennar Laugu staðist nokkuð. Þessi spá hennar er reynd- ar i takt við það sem veðurspeking- ar á Dalbæ á Dalvík hafa haldið fram, en þeir spáðu því að ef rættist vel úr fyrsta vetrartunglinu þá gengju þau tvö næstu eftir. Enn sem komið er hefur fyrsta vetrartunglið vitað á gott, og kannski svo verði áfram. -ÞÁ borið. Mikið er af þorsk- og ýsuseið- um á slóðinni auk ungfisks og er hann langt yfir viðmiðunarmörkum Fáanleg í fjórum litum: Grænu • BLÁU • GULU • Brúnu COURTISANE ÁKLÆÐI Elton SOFASETTIN KOMIN AFTUR ilsstaðir Smiðjuvegi 6D Rauð ql 200 Kópavogur • Simi 55ff

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.