Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 Sport x>v Eiður Smári of dýr fyrir Wést Ham? Nafn Eiðs Smára Guðjohnsen knattspymukappa hjá Bolton er enn í umræðunni hjá forráðamönnum enskra A-deildarliða. Á undanfömum vikum hefur Eiður verið undir smásjá nokkurra fé- laga sem gekk svo langt að Jim Smith, knattspyrnustjóri Derby County, bauð Bolton 350 milljðnir króna í Eið sem Bolton hafnaði. Þetta virðist hafa fælt Harry Redknapp, knattspymustjóra West Ham, frá því að bjóða í Eið Smára en á fréttavefhum Team Talk er greint frá því að útsendarar frá West Ham hafl fylgst með Eiði í undanfömum leikjum Bolton-liðsins. Sagt er að Redknapp hafi ætlað sér að fá Eið Smára í sínar raöir en eftir að Bolton hafnaði 350 milijóna króna tilboði frá Derby þyki mjög ólíklegt að Redknapp geri meira í málinu. -GH Stúdínur sterkari í lokin Úrslit Eggjabikarsins í Smáranum: Heldur sigurganga Keflavíkur áfram? Fyrstu 36 mínútur leiks Grinda- víkur og ÍS í 1. deild kvenna í körfu í gær virtist stefna I fyrsta sigur Grindavíkurliðsins í vetur. Liðið leiddi þannig 28-33 í hálfleik, en eftir að Stúdínur komust fyrst yfir í 58-56, fiórum mínútum fyrir leikslok, gaf Grindavíkurliðið eftir og ÍS vann baráttusigur, 66-59, og sinn 4. leik í vetur og er nú í 3. sæti með 8 stig. Gaman var að sjá Svanhildi Kára- dóttur koma aftur inn i lið Grinda- víkur og átti hún mjög góöan leik, hitti meðal annars úr 5 af 8 skotum. Stig ÍS: Signý Hermannsdóttir 18 (10 fráköst, 7 af 11 í skotum), Hafdís Helgadótt- ir 15, Jófríöur Halldórsdóttir 7 (6 stoösend- ingar, 4 stolnir), Stella Rún Kristjánsdóttir 7, Kristjana Magnúsdóttir 6 (5 stolnir), Þórunn Bjamadóttir 5, Júlia Jörgensen 4, Maria B. Leifsdóttir 3, Kristín Haildórs- dóttir 2. Stig Grindavíkur: Sólveig Gunnlaugs- dóttir 16, Svanhildur Káradóttir 13 (10 frá- köst), Sandra Guðlaugsdóttir 9, Sigríður Anna Ólafsdóttir 6, Stefanía Jónsdóttir 6, Þuríður Gísladóttir 4, Ingibjörg Björgvins- dóttir 3, Marta Guðmundsdóttir 2. -ÓÓJ Ellert B. Schram, forseti íþróttasam- bands íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér til stjórnarsetu í Evrópu- sambandi Ólympíunefnda. Eitt sæti er laust í stjóminni og ku slagurinn standa á milli 4-5 manna. Málið skýrist á fundi nefndarinnar um helgina. Brynjar Valdimarsson heldur áfram á sigurbraut á heimsmeistara- móti áhugamnna í snóker. I gær lék Brynjar gegn Svíanum Mattias Wyberg og vann Brynjar yfirburða- sigur, 4-0. Brynjar hefur unnið 16 ramma og tapað 2. Um helgina fer fram í TBR-húsinu alþjóðlegt mót i badminton, Iceland- air Intemational. Mótið er liður í evr- ópsku mótaröðinni og gefur stig til næstu Ólympíuleika. Allir bestu bad- mintonleikarar íslands taka þátt í mótinu að Brodda Kristjánssyni undanskildum en hann hefur átt við veikindi að stríða. 37 erlendir kepp- endur verða með á mótinu og koma þeir frá 13 löndum. Kristófer Sigurgeirsson knatt- spyrnumaður skrifaði í gær undir 3ja ára samning við Framara. Frá því var sagt á heimasíðu Fram í gær. Kristófer hefur leikið í Grikklandi í tæpt ár, fyrst með Aris Saloniki og síöan með Ethnikos Pireus i haust, en hann spilaði í tvö ár með Fram áður en hann fór til Grikklands. -SK/VS Keflavík hefur titil og fjögurra ára sigurgöngu að verja í Eggjabik- amum en hann klárast í fjórða sinn í Smáranum í Kópavogi um helgina. Keflavík hefur unnið alla 22 leiki sína í keppninni og lyft bikamum í öll þrjú skiptin til þessa en topplið úrvalsdeildarinnar, Grindavík, fær það verkefni um helgina að stöðva sigurgöngu Keflavíkur. Sá leikur hefst kiukkan 15.00 í Smáranum á laugardag og er fyrri undanúrslita- leikurinn en klukkan 16.45 mætast Njarðvík og Tindastóll. Njarðvík hefur ailtaf komist í hóp hinna fjögurru fræknu en aldrei komist áfram í úrslitaleikinn þang- aö sem Stólarnir komust 1997. Njarðvík er líkt og Keflavík ósigrað í 16 leikjum fram að undanúrslitum en hefur aldrei unnið leik þar og því ætla bikarmeistaramir eflaust að breyta nú. Þrír dómarar dæma hvem þess- ara leikja en úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 16.00 á sama stað. Leiktíminn í þessum úr- slitaleikjum er 4 sinnum 10 mínútur eins og í fyrri leikjum keppninnar um helgina. -ÓÓJ Valur kominn í frí Valur Ingimundarson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls i körfu- bolta, hefur ákveðið að taka sér fri frá því að spila með liðinu og verður Valur ekki með Sauðkrækingum í Eggjabikarnum um helgina frekar en í undanfömum fjórum leikjum en þess má geta að Tindastóll hefur ekki tapað leik síðan Valur tók sér frí. Valur er eins og kunnugt er bæði stiga- hæsti og leikjahæsti leikmaður úi'valsdeildarinnar frá upphafi. -ÓÓJ UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Austurberg 12, íbúð á 3. hæð, merkt 010303 m.m. og bílskúr, merktur 030104, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Ingvarsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 16. nóvem- ber 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010203, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010204, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010205, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010206, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, Id. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010207, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010208, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010209, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010210, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöð- in ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010211, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010212, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 020201, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010305, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Byko hf. og Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Bauganes 39, 5-6 herb. íbúð á 2. hæð og ris m.m., merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Áma Steinunn Rögnvaldsdóttir og Guðjón Andrésson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. nóv- ember 1999, kl. 10.00. Bárugata 11, Reykjavík, þingl. eig. Gisti- húsið ísafold ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 16. nóvem- ber 1999, kl. 10.00. Bergstaðastræti 24B, Reykjavík, þingl. eig. Inga Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., lögfræðideild, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Bergstaðastræti 31A, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 74,9 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bjami Már Bjamason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. nóv- ember 1999, kl. 10.00. Beykihlíð 21, efri hæð, rishæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Bjami Ingólfsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarijarð- ar, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Blíðubakki 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hestamiðstöð Hindisvík ehf., gerðarbeið- andi Félag hesthúseigenda á Varmár- bakka, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Bollagarðar 109, íbúðarhúsalóð, Seltjam- amesi, þingl. eig. Amar Már Kristinsson, gerðarbeiðandi Seltjamameskaupstaður, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Búagmnd 3, Kjalameshreppi, þingl. eig. Hanna Björk Þrastardóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Dalsel 29, íbúð á 3. hæð t.h. ásamt 4,7 fm geymslu í kjallara m.m. ásamt stæði, merkt 0111, í bflskýli að Dalseli 19-35, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10,00. Drápuhlíð 20, 50% ehl. í 2ja herb. kjall- araíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Guðmundsson og Ingibjörg Sigurðardótt- ir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Eiðistorg 5, íbúð 0701, Reykjavík, þingl. eig. Jón Bragi Gunnlaugsson, gerðarbeið- andi Seltjamameskaupstaður, þriðjudag- inn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Eiðistorg 13, 101,3 fm á 1. hæð og 46,6 fm í kjallara m.m., Seltjamamesi, þingl. eig. Bjöm Ingólfsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Esjugrund 36, Kjalameshreppi, þingl. eig. Þórður J. Óskarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Eyjabakki 20, 50% ehl. í 90,4 fm íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Stefán Steingrímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Fannafold 99, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Einarsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 16. nóvem- ber 1999, kl. 10.00.___________________ Fífurimi 5, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Rúnar Þór- arinsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Fífurimi 50,4ra herb. íbúð nr. 2 frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Agnes Eyþórsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Landssími íslands hf., inn- heimta, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl, 10,00,_____________________________ Flúðasel 88, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m. ásamt bflastæði nr. 6, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Flúðasel 92, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. og bflastæði nr. 36, Reykjavík, þingl. eig. Jón Rafns Antonsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 10.00. Freyjugata 15, verslunarhúsnæðði í A- enda 1. hæðar og geymsla í kjallara, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur John Lindsay ehf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30._________________________________ Grasarimi 10, 5 herb. íbúð m.m. og bfl- skúr á 1. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Gylfi Birgisson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30._________________________________ Grettisgata 46, verslunarhúsnæði á götu- hæð, Grettisgötumegin, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Grettisgata 64, 37,2 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu, 0003 m.m., 1002 fm verslun á 1. hæð, geymslur0002,0005 og 0006 m.m., 36,6 fm verslunarrými á 1. hæð, skúr 0104, geymsla 0004 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Einar Guð- jónss./Guðm. Már Ást ehf., gerðarbeið- endur Sparisjóður Rvíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Helgaland 2, neðri hæð, matshl. 010101, og suðurhl., bflsk., 60%, matshl. 020101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Hreindal Svavarsson og Helga Sigurlaug Aðalgeirsdóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Holtsgata 22, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavflc, þingl. eig. Atli Heimir Sveinsson, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Hólaberg 4, 50% ehl., Reykjavflc, þingl. eig. Ragnar Sverrir Ragnars, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Hólaberg 64, Reykjavík, þingl. eig. Lárus Lárusson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Hraunbær 164, 4ra-5 herb. endaíbúð á 2. hæð t.h., Reykjavflc, þingl. eig. Jakob Óskar Jónsson, gerðarbeiðendur I. Guð- mundsson ehf., Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Samvinnusjóður íslands hf., þriðju- daginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Hulduland 1,91,9 fm íbúð á 2. hæð m.m. merkt 0202 ásamt geymslu, merkt 0104. Birt stærð 96,7 fm, Reykjavflc, þingl. eig. Jóhann Dagur Bjömsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavflcur- borgar, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Hverfisgata 82, 010101, verslunarhús- næði í AU-enda, 35,7 fm, Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Hverfisgötu 82 og Lands- banki íslands hf., Keflavflc, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Hverfisgata 82, verslunarhúsnæði í AU- enda 1. hæðar, 69,2 fm, Reykjavík, þingl. eig. ÍS-EIGNIR ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Hverfisgötu 82 og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30.________________________ Jórusel 13 og bflskúr skv. fastm., Reykja- vflc, þingl. eig. Þórarinn Bjömsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Kambasel 51, 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt 2-2, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn , 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Klapparstígur 5, 84,8 fm þjónusturými í kjallara, Reykjavflc, þingl. eig. Saumnálin ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30.________________________________ Klyfjasel 26, Reykjavflc, þingl. eig. Ómar Kjartansson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30.______________________ Krókabyggð 32, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurrós Ema Eyjólfsdóttir, gerðarbeið- endur fbúðalánasjóður og Vátryggingafé- lag íslands hf., þriðjudaginn 16. nóvem- ber 1999, kl. 13.30.__________________ Laugavegur 5, 44,9 fm íbúð á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Fé- lagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. nóv- ember 1999, kl. 13.30. Laugavegur 33A (húsið á N-mörkum lóð- ar), Reykjavík, þingl. eig. Gunnar M. Gunnarsson, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Laugavegur 51b, 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.m., merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðandi Marksjóð- urinn hf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30.______________________ Lokastígur 4, 3ja herb. íbúð á 2. hæð og 1/4 skúrs, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Öm Ingimundarson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. Skeiðarvogur 147, öll rishæðin, Reykja- vflc, þingl. eig. Ásmundur Jóhannsson, gérðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 16. nóvember 1999, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fellsás 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. B.K. Rafverktakar ehf., gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóðurinn Lífiðn, Mosfellsbær og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 11.30. Hverfisgata 74, verslunar- og þjónustu- húsnæði á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 15.30. Miklabraut 50, 50% ehl. í 3^tra herb. íbúð, 90,3 fm, í NA-hluta 1. hæðar ásamt geymslu í kjallara og 17,35% bflskúrs- réttur, Reykjavík, þingl. eig. Ómar Örv- arsson, gerðarbeiðendur Landssími ís- lands hf., innheimta, og Legatus ehf., þriðjudaginn 16. nóvember 1999, kl. 15.00.__________________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 17 DV Þórður Guðjónsson ósáttur við þjálfarann: „Ansi mörgu ábótavant“ - fer ekki fram á sölu að sinni, segir Þórður „Ég benti þjálfaranum á ýmsa hluti sem betur mættu fara hjá liðinu því ég vildi leita lausna á slæmu gengi okkar í byrjun tímabilsins. Hann brást við því með því að setja mig á varamannabekk- inn þar sem ég hef nú setið þrjá undan- fama leiki,“ sagði Þórður Guðjónsson, leikmaður með Genk, belgísku meistur- unum í knattspyrnu, í samtali við DV í gær. Þórður kom inn á gegn Germinal Beerschot í fyrrakvöld og skoraði glæsi- legt mark í 4-0 sigri. „Hann getur ekki haldið mér lengur fyrir utan liðið, mið- að við þennan leik. Við spiluðum mjög vel, sérstaklega seinni hálfleikínn, og sigurinn var afar mikilvægur þvi Germ- inal var fyrir ofan okkur og fleiri topp- liðanna töpuðu stigum," sagði Þórður. Hann er ekki ánægður með vinnu- brögðin hjá Jos Heyligen þjálfara en hann tók við í sumar af Aime Anthuen- is, sem nú þjálfar Anderlecht. „Það Vcmtar allt leikskipulag hjá lið- inu og það er ansi mörgu ábótavant mið- að við undanfarin tímabil," sagði Þórð- ur. Hann sagðist þó ætla að bíða rólegur um sinn og sjá hvernig málin þróuðust. Það væri ekki á dagskrá hjá sér að sinni að fara fram á sölu frá félaginu. „Ég hef ekki verið að spila sjálfur eins og best væri á kosið, frekar en liðið i heild. Ég er því ekki í sérstakri stöðu til að setja upp slíkar kröfur. En það er ljóst að ég uni því ekki til lengdar að sitja á varamannabekknum," sagði Þórð- ur Guðjónsson. -VS Blcmd í polca Steve McManaman verður ekki með Englendingum sem mæta Skotum í undankeppni Evrópumótsins á Hampden Park á morgun. McManam- an meiddist á æfingu landsliðsins og það kemur i ljós um helgina hvort hann getur verið með í síðari leik þjóðanna á miðvikudaginn. Dunga, fyrrum fyrirliði brasilíska landsliðsins í knattspymu, bjargaöi Internacional, einu stærsta félagi Brasilíu, frá falli í B-deildina þegar hann skoraði eina mark leiksins í viðureign Intemacional og Palmeiras i gær. Markið frá Dunga sem er orð- inn 36 ára gamall kom þegar 6 mínút- ur vora til leiksloka. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafnaöi beiðni frá norska liðinu Rosenborg um að fá að koma upp bráðabirgðastúku fyrir 3000 áhorfendur í leiknum gegn Bayem Múnchen í meistaradeildinni sem fram fer á Lerkendal, heimavelli Rosenborgar. Spœitsku meistararnir í Barcelona era á höttunum eftir Dennis Berg- kamp leikmanni Arsenal. Börsungar vilja fá Hollendinginn i sínar raðir um miðjan desember en þá opnast leikmannamarkaðurinn á Spáni að nýju. Luis Van Gaal, þjálfari Barce- lona, er reiðubúinn aö borga 800 milljónir króna fyrir landa sinn en saman vora þeir hjá Ajax í Hollandi. Af þeim 16 liðum sem eftir era í meistaradeildinni í knattspymu er norska liöið Rosenborg með fæsta út- lendingana á sínum snæram. Aðeins einn erlendur leikmaður er í liði Ros- enborgar og það er varamarkvörður- inn, Árni Gautur Arason. Af þeim 32 lióum sem hófu þátttöku í riðlakeppni meistaradeildarinnar voru norsku liðin Rosenborg og Molde ásamt sænska liðinu AIK með einn útlending í sínum liðum en Chelsea og Glasgow Rangers voru með flesta eða 18 talsins. Eftir fyrsta hringinn á Johnie Wal- ker-mótinu í golfi, sem hófst í Tapei 1 gær, eru þrír kylfíngar með forystu. Þetta era Bretinn Jeremy Robinson, Svíinn Johan Skold og Ný-Sjálend- ingurinn Michael Campbell en þeir hafa allir leikið á 66 höggum. Jim Furyk, Bandarikjunum, Peter Seni- or og Nick O’Hern, báðir frá Ástral- íu, koma næstir á 67 höggum og á 68 höggum er enginn annar en Tiger Woods ásamt Marten Olander, Sví- þjóð, og Phillip Price frá Bretlandi. Haukur Ingi Guðnason knatt- spymumaður er kominn til Rosen- borgar en þar verður hann við æfmg- ar næstu daga. Haukur lék æfingaleik með Start á mánudag og hélt síðan til Rosenborgar en forráðamenn meist- araliðsins ætla að kíkja á Keflvíking- inn sem er á mála hjá Liverpool. Jóhannes Karl Guðjónsson verður nær öragglega leigður frá Genk í Belgíu til Maastricht í Hollandi en hann hefur staðið sig vel á æfingum þar í vikunni. Ingvar Ólason, knattspyrnumaður úr Þrótti í Reykjavík, hefur sagt upp samningi sínum við félagið. Ingvar er 27 ára miðjumaður sem hefur lengst af spilað með Þrótturam en sam- kvæmt heimildum DV hafa lið úr úr- valsdeildinni litið til hans hýra auga. -GH/VS Birna var valin í úrvalið - í bandarísku háskólaknattspyrnunni Markvörður Vals í knatt- spymu, Bima M. Bjömsdóttir, sem hefur undanfama þrjá vet- ur leikið með Mississippihá- skóla í Bandaríkjunum, var um helgina valin í úrvalslið úrslita- keppninnar í suöaustur-deild- inni í bandarísku háskóla- keppninni. Deildin er talin vera ein sú sterkasta í bandarískri kvenna- knattspymu. Lið Bimu sigraði vestur- hluta deildarinnar og lék úrslitaleik- inn við sigurvegara úr austurhlutan- um, Flórídaháskóla sem er núverandi Bandaríkjameistarar. Leiknum var sjónvarpað beint um Suðurríki Banda- ríkjanna en honum lyktaði með sigri Flórída, 3-0. Bima hefur skarað fram úr á flest- um sviðum í Mississippi og hefur til að mynda var- ið flest skot í sögu skólans ásamt því að vera heiðruð fyrir afburðar námsárang- ur en hún útskrifast i vor með gráðu í fjölmiðlafræð- um. Þessi keppni markaði lok tímabilsins hjá liði henn- ar og einnig lok ferils hennar í bandarísku háskóladeildinni. Frábært að Ijúka á þennan hátt „Það var frábært að ljúka ferlinum í háskólaboltanum á þennan hátt,“ sagði Bima við DV. „Þetta var án efa hápunktur ferils- ins héma úti og gaman að fá þessa við- urkenningu. Ég átti frábært tímabil í haust, og sérstaklega seinni hlutann þar sem ég spilaði betur en nokkru sinni áður. Þegar ég áttaði mig á því hversu stuttan tima ég ætti eftir í bolt- anum héma úti þá ákvað ég að ljúka minum þremur árum héma meö lát- um. Ég lagði allt sem ég átti í æfing- amar og leikina og uppskar eftir því,“ sagði Bima. Ásthildur valin þriðja árið í röð Ásthildur Helgadóttir, leikmaður KR, leikur í sömu deild með Vander- bilt-háskólanum. Lið hennar tapaði í undanúrslitum á móti Flórídaháskóla. Ásthildur skoraði 6 mörk og átti 6 stoðsendingar á tímabilinu og var val- in í úrvalslið deildarinnar þriðja árið í röð. -ÍBE Sport Hnefaleikar: Lewis gegn Holyfield - í Las Vegas aöfaranótt sunnudags Unnendur hnefaleikaíþróttarinn- ar bíða mjög spenntir eftir helginni en þá eigast við í hringnum í Las Vegas Bretinn Lennox Lewis, fyrr- um heimsmeistari í yf- irþungarvigt, og sjálfur heimsmeistarinn, Evander Holyfield frá Bandaríkjunum. Get varla beðið „Það er mun auð- veldarara að einbeita sér fyrir þennan bar- daga þar sem ég er að mæta honum í annað sinn en get varla beðið eftir laugardeginum," sagði Lewis á blaða- mannafundi í gær. Lewis lék á als oddi á blaðamannafundinum en aðdáendur hans biðu í þrjár klukku- stundir eftir að fá að sjá goðið sitt. Dómaraskandall í mars Þessir tveir kunnu kappar mættust í hringnum í mars síð- astliðinn. Eftir að hafa barið á hvor öðrum í 12 lotur úrskurðuðu dómar- ar að jafntefli hefði orðið í einvíg- inu en að margra mati var þessi úr- skurður hreinn dómaraskandall. Holyfield átti mjög undir högg að sækja allan bardagann og hnefa- leikaspekingar víðs vegar um heim- inn töldu Lewis hafa haft miklu bet- ur. Lewis segist ekkert þurfa að sanna í þessum bardaga. Allir vita að hann hafði betur í baráttunni við Holyfield í mars og sjálfur Holyfield veit það segir Lewis. Lewis, sem er 34 ára gamall, þykir sigur- stranglegri en hinn 37 ára gamli Holy- field. Lewis hefur vegnað vel í hringn- um og hefur ekki beðið ósigur síðan hann tapaði fyrir Oliver McCall í bar- áttunni um heims- meistaratitilinn árið 1994. „Gerðu hann drukkinn og rotaðu hann síðan“ „í hvert sinn sem hnefaleikamaður fer í hringinn lærir hann sína lexíu. Það hef ég gert og ég vil ekki láta það gerast aftur. Eins og Larry Holmes sagði: „Gerðu hann drukk- inn og rotaðu hann síðan. Þegar ég verð búinn að slá Holyfield nokknun sinnum mun hann minn- ast fyrri baradaga okkar,“ sagði Lewis enn fremur. Þess má geta að bardagi Lennox Lewis og Evander Holyfields veröur sýndur í beinni útsendingu á Sýn aðfaranótt sunnudags. -GH Bretinn Lennox Lewis mætir óhræddur tii leiks gegn Bandaríkjamanninum Evander Holyfield í Las Vegas aðfaranótt sunnu- dags. Hér tekur Lewis létta syrpu á boxpúðann á æfingu fyrir bardagann mikla. Reuter Formúlan til Dubai? Aðalstýrimaður Formúlu 1 keppninnar er nú í viðræðum við stjómina í Dubai um að halda keppni í þessu ríka furstadæmi á Arabíuskaganum. Rallökumaðurinn, furstinn og keppnishaldari Dubai-rallsins, Mo- hammed Bin Sulayem, er mikill áhugamaður um mótorsport og Formúlu 1 og telur að hægt verði að halda þar keppni strax árið 2001. „Stjómin er með þessi mál á sinni könnu núna og það eru stanlaus fundarhöld vegna málsins,“ sagði Bin Sulayem, sem átti sjálfur viötal við stjómendur For- múlu 1 og að hans áliti er full alvara í þessum viðræðum. Bernie Ecclestone sér ekkert á veginum fyrir því að bæta Dubai á Formúlu- dagatalið. -NG „ EM kvenna: Atta marka jafntefli Ítalía og Þýskaland gerðu jafn- tefli, 4-4, í Evrópukeppni kvenna í knattspymu á Ítalíu í gær en þessi liö leika með íslandi í riðli. ísland tapaöi í síðasta mánuði, 5-0, í Þýskalandi en gerði 0-0 jafntefli við ítali hér heima. Patrizia Panico skoraði þrennu fyrir ítali sem lentu 1-3 undir og Tatiana Zorri gerði eitt mark. Inka Grings 2, Doris Fitschen og Bettina Wiegmann skoruðu fyrir Þjóðverja. Staðan í riðlinum: Þýskaland 3 2 10 12-4 7 Ítalía 3 1 2 0 5-4 5 Island 3 0 2 1 2-7 2 Úkralna 3 0 1 2 2-6 1 -vs NBA-DEILDIN Úrslitin í nótt: Indiana-Orlando..........116-101 MUler 21, Rose 17 - Armstrong 22, Dolac 14. Miami-Dallas ...........128-105 Mashbum 34, Mouming 18 - Nowitzki 23, Strikcland 15. Cleveland-Seattle ......103-109 Kemp 22, DeClercq 19 - Payton 27, Baker 24. Detroit-Toronto .........106-123 Hill 25, Laettner 18 - Christe 24, Carter 22. Minnesota-New York........93-90 Gamett 35, Szczerbiak 23 - Houston 29, Sprewell 20. Mattháus jafnar landsleikjametiö Þýski knattspyrnumaðurinn Lothar Mattaus jafnar landsleikja- met sænska markvarðarins Thom- as Ravelli þegar Þjóðverjar mæta Norðmönnum í vináttulandsleik í Ósló á sunnudaginn. Met Ravellis, sem hætti að leika með landsliðinu fyrir tveimur árum, eru 143 leikir og þeim áfanga nær hinn 38 ára gamli Matthaus í umræddum leik. Matthaus lék sinn fyrsta lands- leik árið 1980 en hann er sá eini sem hefur spilað á fimm heims- meistaramótum. -GH > i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.