Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 27
I FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 27-. Andlát Haraldnr S. Gíslason, rafverktaki frá Stykkishólmi, Stelkshólum 10, Reykjavík, lést þriðjudaginn 9. nóv- ember á líknardeild Landspítalans. Jóhannes Ólafsson lést á heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins 9. nóvember. VISIR fyrir 50 árum 12. nóvember 1949 Ekkert klæðskera- verkfall Jarðarfarir Veronika E. Jóhannesdóttir, Lág: holti 2, Mosfellsbæ, verður jarð- sungin frá Lágafellskirkju föstudag- inn 12. nóvember kl. 13.30. Valtýr Magnús Helgason lést af slysförum laugardaginn 6. nóvem- ber. Hann verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 12. nóvem- ber kl. 15.00. Indriði Níelsson byggingameistari, Flókagötu 43, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. nóvember kl. 13.30. Páll Árnason frá Setbergi, Homa- firði, verður jarðsunginn frá Hafn- arkirkju laugardaginn 13. nóvember kl. 14.00. Jarðsett verður í Hoffellskirkju- garði. Sigrún Sigmundsdóttir, Mýrar- götu 18, Neskaupstað, verður jarð- sungin frá Norfjarðarkirkju laugar- daginn 13. nóvember kl. 14.00. Guðmundur Vigfússon bóndi, Kvoslæk, Fljótshlíð, verður jarð- sunginn frá Breiðabólstað, Fljóts- hlíð, laugardaginn 13 nóvember kl. 13.00. Adamson IJryal - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Nýlega hafa verið undirritaðir samningar milli Klæðskerameistarafélags Reykjavík- ur annars vegar og klæðskerasveinafé- lagsins „Skjaldborgar" hinsvegar, en verkfall hefði hafizt í morgun, ef ekki hefði gengið saman. Meginatriðin í hinu nýja Slökkvilið - logregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarflörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru geöiar í síma 551 8888. Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kL 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.dostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið mánud.'-fóstud. kl. 9-18.30 og lauprd. kl. 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafnarflörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga fiá kL 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar- flarðarapótek opiö mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkun Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. fiá kl 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Selflamamesi: Opið laugardaga kl 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Sflömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. UppL i síma 462 2445. Heilsugæsla Selflamames: Heilsugæslust. simi 5612070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- flamames, sími 112, Hafharflörður, sími 5551100, Keflavík, sími 421-2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafiiarflörð er á Smáratorgi 1, KðpavogL samkomulagi eru á þessa leið: Klæð- skerasveinar fá 16% hækkun á fastakaup (mánaðarkaup) saumastúlkna hækkar um 18%. í ákvæðisvinnu hækkar kaup sveina um 18%, en stúlkna um 22%. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Viflanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, ailan sóiarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka aiian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aiia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfailalflálp: Tekið á móti beiðnum aiian sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heiisugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús ReykjavíkuK Fossvogur: Aila daga fiá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild frá kL 15-16. Ffláls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáis. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd-föstud. ki. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sðknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítaiinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítaians: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartíini frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. VífilsstaðaspítaU: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfiisstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vfinuefhavandamál að stríða. Uppi. um fundi í sfina 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasfini er opinn á þriðjudagskvöldum frá ki. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sfini 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 5K 2906. Árbæjarsafii: Safiihús Árbæjarsafhs era lokuð frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 aila virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. ki. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Lína er sko engin venjuleg eyðslukló! Hún kortleggur Kringluna til að missa ekki af neinu. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii era opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. ki. 13-16. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seflasafit, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kL 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. U. 11-19. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafii, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. ki. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Helgi Björnsson brosir breitt enda þakklátur fyrir langlífi kassagítars síns sem hefur m.a. hálsbrotnaö þrisvar. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Iástasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Ustasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. miili ki. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomui. UppL í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið aila daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Selflamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13-17. Spakmæli Ef enginn stæði gegn mérgæti ég sigrað heiminn. Bihari (Indland) Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjómiiflasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alia daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið ki. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafn Islands. Opið laugard., » sunnud., þriðjud., og fimmtud. id. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningamiiflasafhið í Nesstofu á Sel- flamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Mfiflasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alia daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kL 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símamiiflasafiiið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. ki. 1518. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936., > Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Selfln., sími 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar aiia virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 ár- degis og á helgidögum er svarað alian sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar tefla sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. nóvember. Vatnsberlnn (20. jan.-18. fcbr.): Atburðir dagsins gera þig iíklega bjartsýnan en þú verður að gæta hófs, sérstaklega í peningamálum. Ekki vera kærulaus. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver vandamál koma upp en þegar þú kynnir þér málið nán- ar sérð þú aö þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Fáöu hjálp ef þú get- ur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að einbeita þér að einkamálunum og rækta samband þitt við ákveðna manneskju sem þú ert að fjarlægjast. Rómantíkin kemur við sögu í dag. Nautiö (20. apríl-20. mai): Taktu ekki mark á fólki sem er neikvætt og svartsýnt. Kvöldið verður afar skemmtilegt í góðra vina hópi. Happatölur þínar eru 5, 8 og 23. Tviburamir (21. mai-21. júní): Eitthvaö sem þú vinnur að um þessar mundir gæti valdið þér hugarangri. Taktu þér góðan tíma til að íhuga málið. Þú færö fréttir sem gleðja þig mjög. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Haltu þig viö áætlanir þínar eins og þú getur og vertu skipulagð- ur. Þér bjóðast góð tækifæri í vinnunni og skaltu fremur stökkva en hrökkva. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Fréttir sem þú færð eru ákaflega ánægjulegar fyrir þína nánustu. Hætta er á smávægilegum deilum seinni hluta dagsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Viðbrögð þín við þvi sem þér er sagt eru mikilvæg. Þú mátt ekki vera of gagnrýninn, það gæti valdið misskilningi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður viðburöaríkur og þú hefur meira en nóg aö gera. Varaöu þig á að vera ekki of tortrygginn. Happatölur þínar eru 5, 9 og 35. Sporödrckinn (24. okt.-21. nóv.): Þótt þú sért ekki fyllilega ánægöur með ástandið eins og er er það ekki endilega ástæða til að íhuga miklar breytingar. Bogmaöúrinn (22. nóv.-21. des.): Taktu ekki meira að þér en þú ræður viö. Þú vilt vinna verk þín vel og er því afar mikilvægt aö þú náir góðri einbeitingu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður var við iilt umtal og ættir að forðast í lengstu lög að koma nálægt því. Það gæti haft leiðinlegar afleiöingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.