Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 ’Fréttir dv Pizzakofinn gufar upp, og félagslíf í molum: Skólanemar pitsulausir „Ég veit um fjóra skóla sem voru búnir að gera langtímasamning við Pizzakofann og nú er eins og hann hafi gufað upp - engu sambandi hægt að ná. Þetta er ákaflega baga- legt vegna þess að pitsusamningar sem þessir hafa verið gulrót til að fá fólk til starfa í félagsstarfi skólanna auk þess sem þeir hafa staðið undir alls kyns auglýsingum vegna uppá- koma í skólunum," sagði Magnús Ámason, framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólanema. „Það er alltaf leiðinlegt að dragast inn í rekstr- arerfiðleika og jaíhvel gjaldþrot fyrirtækja án þess að hafa til þess unnið.“ Ekki er vitað hvort Pizzakofinn, sem starf- ræktur hefur verið við Arnarbakka og Háa- leitisbraut í Reykjavík, Menntaskólinn í Hamrahlíð - Pizzakofinn horfinn. er hættur störfumi. Alla vega hafa engar pitsur borist í þá framhalds- skóla sem gert höfðu samning við fyrirtækið þrátt fyrir síendurteknar símhringingar í Pizzakofann þar sem enginn svarar í símann lengur. Skólamir sem nú sitja pitsulausir í súpunni era Menntaskólinn í Kópa- vogi, Borgarholtsskóli, Menntaskól- inn við Hamrahlíð og Ármúlaskóli. -EIR Vinningaskrá HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænfegast tíf vinnings Aðalútdráttur 11. fiokks, 10. nóvember 1999 Kr. 2.000.000 TROMP b. 1OM0JM 58578 Kr. 50.000 58577 58579 Kr. 200.000 14093 25311 59823 Kr. 100.000 TROMP 5702 16981 36041 39848 45580 51776 52071 KT.500J00 14482 32680 39110 43846 49611 51882 57329 Kr. 25.000 TROMP 19294 23730 29206 31629 36690 42985 47985 54851 Kr. 125.000 19390 24035 29267 32670 40761 43345 50505 55271 19640 24092 30487 33314 40841 44276 50815 55287 1023 2656 4604 6724 10125 11294 14834 19865 24240 30583 33705 41036 45031 52913 57185 1509 3086 4918 7561 10399 12352 15708 20473 24332 31038 33951 41670 45389 53016 57851 1944 3701 5802 9911 10408 12656 17291 21048 25492 31608 36294 41882 46897 53988 58318 2071 4129 6103 10040 10791 14230 18123 21357 28324 31621 36556 41947 47101 54692 58925 Kr. 15.000 KK 24799 28453 31158 34207 37388 39799 42565 45408 49350 52721 55958 58548 24800 28463 31222 34357 37499 39846 42591 45440 49385 52806 56070 58555 24829 28487 31273 34415 37592 39887 42712 45628 49506 52840 56141 58594 25036 28538 31391 34461 37599 39889 42749 45870 49589 52894 56189 58595 31 2688 5887 8707 11318 13616 16051 18892 22061 25048 28903 31436 34537 37668 39894 42751 45708 49609 52944 56198 58654 192 2719 5952 8872 11326 13676 16061 18929 22092 25100 28913 31511 34569 37709 39977 42774 45723 49628 52973 56272 58704 206 2923 6018 8944 11382 13709 16112 18982 22115 25140 28915 31531 34629 37733 40094 42828 45947 49673 53088 56313 58709 , 215 3002 6172 8961 11432 13719 16116 19025 22133 25214 28918 31543 34647 37736 40139 42858 46087 49749 53120 56336 58907 1 223 3008 6195 9028 11677 13773 16150 19026 22240 25344 28945 31645 34695 37801 40142 42920 46206 49792 53221 56389 58939 271 3061 6233 9044 11717 13906 16193 19077 22532 25353 28963 31658 34755 37840 40154 42978 48218 49810 53384 56450 58999 282 3101 6236 9061 11769 13964 16446 19068 22568 25449 29002 31730 34811 37881 40167 43011 48293 49898 53641 56479 59004 335 3108 6375 9095 11779 14003 16491 19122 22612 25494 29125 32000 34831 37882 40219 43137 46406 50291 53784 56524 59111 412 3203 6415 9104 11781 14088 16511 19147 22688 25495 29127 32067 34962 37935 40306 43161 46524 50331 53851 56683 59155 506 3227 6488 9128 11830 14103 16517 19155 22722 25524 29148 32215 35035 38071 40341 43257 46574 50539 53927 56753 59178 512 3264 6713 9290 11855 14210 16619 19253 22858 25596 29226 32224 35120 38082 40497 43264 46874 50594 53953 56822 59208 534 3312 6716 9321 11901 14285 16649 19378 22959 25786 29241 32288 35233 38085 40499 43432 46776 50610 54047 56825 59211 550 3363 6748 9333 11929 14432 16770 19406 22984 25873 29361 32416 35289 38145 40526 43477 46874 50822 54093 56928 59218 687 3444 6751 9366 11995 14442 16888 19444 23133 25881 29373 32493 35313 38257 40617 43560 46908 50642 54330 56949 59250 707 3448 6761 9477 12030 14447 17060 19660 23141 26107 29460 32588 35353 38266 40656 43589 46986 50704 54388 56998 59274 892 3605 6809 9548 12083 14476 17078 19807 23176 26112 29689 32642 35402 38298 40799 43722 46990 50724 54437 57003 59334 941 3617 6825 9608 12138 14544 17195 19849 23198 26322 29701 32721 35504 38315 40869 43756 47126 50738 54493 57023 59568 963 3770 6889 9703 12272 14563 17217 19850 23206 26335 29889 32766 35505 38325 40987 43880 47203 50934 54751 57094 59580 1057 3861 6911 9716 12301 14605 17218 19901 23231 26365 29904 32810 35592 38327 41021 43923 47464 50976 54815 67196 59658 1186 4099 6970 9723 12351 14658 17277 19910 23256 26401 29917 32878 35793 38503 41042 43959 47536 51007 54825 57211 59713 1189 4206 AOQft OttwJ 9815 12470 14682 17290 20023 23374 26404 29935 32918 36001 38786 41234 43963 47544 51104 54943 57214 59776 1226 4224 7033 9909 12577 14691 17308 20066 23513 26483 29976 32970 38145 38906 41354 44100 47622 51122 54979 57515 59841 1302 4304 7038 9960 12592 14711 17323 20116 23593 26542 30037 33015 36194 38913 41361 44136 47635 51161 55012 57759 59876 1484 4344 7041 ww 12608 14759 17811 20275 23669 26554 30054 33043 36204 38925 41416 44205 47835 51221 55013 57762 59927 M520 4411 7177 10037 12637 14847 17630 20462 23803 26619 30060 33118 36289 38926 41457 44304 47877 51225 55019 5776Z 59929 1622 4430 7203 10042 12693 14951 17672 20578 23829 26627 30141 33302 36340 38981 41508 44381 47882 51285 55023 57812 69940 1704 4519 7360 10070 12697 14961 17706 20583 23917 26629 30164 33601 36356 39090 41647 44417 47938 51296 55061 57892 59954 1815 4542 7393 10131 12732 14976 17835 20662 23959 26698 30210 33542 38411 39186 41709 44814 47987 51389 55085 57897 1849 4635 7397 10196 12770 14983 17877 20689 24030 26730 30283 33586 36456 39244 41793 44620 48051 51476 55168 57927 1898 4792 7529 10219 12822 15007 17946 20768 24031 26761 30514 33591 36568 39344 42001 44857 48133 51742 55182 57960 2039 4913 7574 10443 12859 15010 17959 20889 24036 27032 30562 33856 38613 39392 42002 44671 48190 51765 55208 57978 2043 5046 7853 10655 12924 15038 17994 20893 24060 27046 30563 33680 36850 39490 42082 44797 48240 51777 55272 57992 2092 5204 7667 10660 12983 15122 18091 20927 24126 27064 30574 33886 36730 39542 42182 44897 48533 51785 55282 58033 2194 5245 7766 10858 13047 15318 16109 21067 24178 27127 30590 33890 38743 39545 42199 44913 48806 51798 55299 58056 2211 5296 7857 10871 13185 15358 16182 21081 24184 27129 30628 33831 36788 39553 42215 45028 48655 51818 55309 58147 2217 5302 8038 10905 13282 15424 18348 21210 24204 27404 30829 33892 36874 39571 42248 45030 48851 51832 55317 58165 2288 5329 8258 10915 13298 15536 18352 21229 24338 27752 30668 33908 37122 39624 42309 45047 48884 51932 55483 58171 2321 5349 8316 11023 13389 15626 18396 21543 24344 27883 30799 33944 37150 39642 42319 45078 48972 51977 55847 58200 2426 5363 8369 11047 13397 15699 18417 21608 24381 27941 30884 33948 37246 39724 42413 45165 48996 52011 55653 58266 2509 5693 8432 11087 13406 15803 18431 21660 24514 27945 30958 34090 37252 39759 42431 45247 49174 52103 55692 58288 .2523 '2545 5741 8476 11116 13469 15899 18507 21737 24541 27962 30977 34108 37278 39760 42434 45254 49194 52157 55728 58299 5761 8496 11242 13492 15915 18659 21937 24857 28093 31006 34145 37309 39786 42494 45290 49244 52315 55729 58415 2609 5779 8597 11260 13505 15961 18835 21962 24679 28351 31069 34161 37339 39787 42506 45375 49250 52368 55795 58445 2623 5843 8658 11276 13608 18014 18888 21974 24680 28438 31124 34189 37352 39788 42560 45385 49344 52523 55921 58497 Kr. 2300 Ef tvtfr afðuttu tðkMtoflmlr I núimrinu <ru: 07 08 43 (hverjum aðaUtdrsattt eni dregnar út a.m.k. tvaer tvegoja stafa tölur og allir eigendur elnfaldra miða með númeri sem endar á þelm fá 2.500 kr. vinning. Sá um TrompmkJa að raöa er vinnlngurinn 12.600 kr. Alls eru þeð 6.000 miðar sem þessir vinningar falia á og vegna þessa mMa fjökfa er akrá yfir þá ekki prentuð f helld hár, ende yrði hún mun lengrf en sú sem bhtist á þeaaarf alðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentviBur. Keflavíkurflugvöllur: Þrír teknir á skömm- um tíma - farþegar frá Höfn Ungur, íslenskur maður var tekinn með rúmlega hálft kíló af hassi á þriðjudagskvöld á Kefla- víkurtlugvelli. Maöurinn sem er 21 árs var að koma frá Kaup- mannahöfn. Hann var tekinn viö venjulega úrtaksskoðun en fíkni- efnin hafði hann límt á sig innan- klæða. Maðurinn hefúr ekki kom- ið við sögu fikniefnamála áður. Pilturinn var handtekinn og flutt- ur til yfirheyrslu hjá fíkniefna- deild lögreglunnar í Reykjavik. Þar játaði hann að vera eigandi efrtisins og var sleppt við það þúið. Ákæruvald tekur þaðan við máli hans. Samkvæmt upplýsingum frá Tollgæslunni á Keflavikurflugvelli er þetta þriðji maðurinn sem tek- inn er með fikniefni frá Kaup- mannahöfn á skömmum tíma. -hól Akureyri: Vetrarsport 2000 í íþrótta- höllinni DV, Akureyri: Útilífssýningin Vetrarsport 2000, fer fram í íþróttahöflinni á Akur- eyri um helgina. Það er félag vélsleöamanna í Eyjafirði sem stendur að sýningunni, en sýningar sem þessar hafa verið haldnar ár- lega á Akureyri í á annan áratug. Alls era sýnendur nú um 30 tals- ins og verður hægt að kynnast öllu því á einum stað er viökemur úti- vist að vetrarlagi. Má þarnefna jeppa, vélsleða, skíðabúnaö, fatnað, fjarskiptabúnað, skotvopn, leiðsögu- tæki, öryggisbúnað, verkfæri og aukabúnað og ferþaþjónustu með áherslu á vetrarferðir svo eitthvað sé nefnt. Þessi sýning er ein örfárra fag- sýninga hér á landi sem hefur það að markmiði að fá fólk tfl að njóta íslenskra vetrarins sem best. -gk Akureyri: Stakk af eftir árekstur DV, Akureyri: Lögreglan á Akureyri leitar nú að grænni fólksbifreið sem ók á kyrr- stæða bifreið við Fjórðungssjúkra- húsið í fyrradag. Þetta gerðist kl. 15.30 þegar heim- sóknartíma var að ljúka. Bifreiðin sem ekið var á er mikið skemmd. Vitað er að vitni vora að ákeyrsl- unni og biður lögregla þau um að gefa sig fram og veita upplýsingar varðandi málið. -gk Mosfeflsbær: Nýr leikskóli Nýr fjögurra deilda leikskóli hef- ur veriö tekinn í notkun í Mosfells- bæ en þar á að vista 110 böm í vet- ur, þar af 22 á heilsdagsdeild og 88 á hálfsdagsdeild. Skólanum, sem stendur við Lækjarhlíð, verður formlega gefið nafn laugardaginn 13. nóvember. Þegar hafa verið ráðnir þrettán starfsmenn að skól- anum og aðrir þrír munu bætast við á næstu vikum. Arkitekt að húsinu er Elísabet Gunnarsdóttir og leik- skólastjóri er Þuríður Stefánsdóttir. -GAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.