Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 Sviðsljós Of feitur fyrir Kanasjónvarpið Robbie Williams var nógu góður fyrir Englendinga í tónlistarmyndbandinu með Angel. En í nýju útgáfunni, sem á að fara á Bandaríkjamarkað, er notast við staðgengil. Sjálfur neitaði söngvarinn að trúa sínum eigin augum þegar hann sá hvað hafði gerst. Hann skammaði EMI- fyrirtækið og það gerði umboðsmaður hans líka. En amerísku plötukörlunum þótti Robbie of feitur fyrir áhorfendur. Kærasta Jerrys Seinfelds yfirgaf eiginmanninn: Varð ástfangin eftir brúðkaupsferðina Jessica Sklar var nýkomin heim úr brúðkaupsferð til Feneyja í fyrra- sumar ásamt eiginmanni sínum, Er- ic Nederlander, þegar hún hitti grinistann Jerry Seinfeld í líkams- ræktarstöð. Hún varð strax ástfang- in af Seinfeld og yfírgaf eiginmann- inn eftir þriggja vikna hjónaband. Nú ber Jessica Sklar, sem er 28 ára og vinnur hjá Tommy Hilfiger í New York, tiúlofunarhring frá Seinfeld. Hann bað hennar síðast- liðinn laugardag og tveimur dögum seinna fóru þau til Tiffanys í New York þar sem keyptur var demants- hringur handa Jessicu. Parið mun búa í 320 fermetra íbúð Seinfelds við Central Park. Fyrir íbúðina greiddi Seinfeld um háifan milljarð íslenskra króna. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Seinfeld gerðist hjónadjöfull. Richard Richdale, sem er kvæntur fyrrverandi kærustu Seinfelds, Jenny Crittenden, sakar grlnistann um að eyðileggja sambönd annarra að yfírlögðu ráði. „Það lítur út fyrir að hann fái eitthvað sérstakt út úr því að eyðileggja hjónabönd annarra," segir Richdale. Fyrir nokkrum árum var Seinfeld, sem er 45 ára, harkalega gagnrýndur fyrir 5 ára samband við Shoshanna Lonstein sem var bara 16 ára þegar þau hittust. Seinfeld kveikti og slökkti á sambandi þeirra eins og á rofa. Jerry Seinfeld og unnusta hans, Jessica Sklar. Símamynd Reuter JólagjaFahandbók 1999 prentuð á hvítari og vandaðri pappír verkið í kvikmyndinni Wildest Dreams. í henni leikur Sandra unga ekkju sem tveimur árum eft- ir dauða eiginmannsins syrgir hann enn ákaft. En svo birtist skyndilega dularfullur maður í draumum hennar. Og komu hans fylgir ýmislegt. Áhorfendúr geta búist við yfimáttúrlegum atburð- um og draugum. Miðvikudaginn 1. desember mun hin árlega jólagjaFahandbók DV koma út í 19. sinn. JólagjaFahandbók DV er Fyrir löngu búin að Festa sér sess í jólaundirbúningi landsmanna enda er þar að Finna hundruð hugmynda að gjöFum Fyrir jólin. nú prentuð sem JólagjaFahandbókin verður á hvítari og vandaðri pappír en verður til þess að allar auglýsingar og myndir skila sér mun betur. Lögð verður áhersla á skemmtilega umFjöllun um jólaundirbúning, hugmyndir að Föndri,uppskriFtir og margt Fleira. Auglýsendur, athugið að skilaFrestur auglýsinga er til 19. nóvember en með tilliti til reynslu undanFarinna ára er auglýsendum bent á að haFa samband við Dagnýju Jóhannesdóttur, auglýsingadeild DV, sem allra Fyrst í síma 550 5729 svo unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. NetFang: dagny FP.is. NetFang: auglysingar FF.is. Ath. BréFasími auglýsingadeildar er 550 5727. Stiller búinn að biðja Taylor Jerry Seinfeld er ekki eini grínistinn í Hollywood sem er á leið upp að altarinu. Ben Stiller er einnig búinn að bera upp bónorð og kærastan, Christine Taylor, sagði já. Parið hefur bara verið saman í eitt ár en samkvæmt New York Daily News eru Stiller og Taylor ekki í vafa um að þau séu rétt hvort fyrir annað. Þegar Stiller bar upp bónorðið var hann búinn að fylla herbergið með rós- um og logandi kertum. Og Taylor bráðnaði. Bullock ekkja í draugamynd Kvikmyndaleikkonan Sandra Bullock mun fara með aðalhlut- MelG verst klædd í heimi Mel G hefur fengið þá lítt skemmtilegu útnefningu „Verst klædda konan í skemmtanabrans- anum“. Næstar á eftir henni voru Meg Mathews og Patsy Palmer. í dómnefnd voru þekktir tískusér- fræðingar, þar á meðal Wayne Hemingway, og lesendur tímarits- ins Heat Magazine. Það er greini- legt að enginn þeirra er jafnhrif- inn af hlébarðabuxum og ljósum brjóstahöldurum við eins og Mel G sést oft í. Hún þykir einnig sýna of mikiö af bei-u holdi. SOLARIS Glersieinn á góðu verði MFABOm H KNARRARVOGI 4 % S, 568 6755

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.